Landslið karla í fótbolta

Fréttamynd

Vonast til að hárið á Hamsik fái fólk á völlinn

Landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta vill ekki að Marek Hamsik og Milan Skrniar, tvær af skærustu stjörnum Slóvakíu, spili leikinn gegn Íslandi bara því þeir séu ekki í sínu besta standi. Hann segir þó að Hamsik geti trekkt fólk að.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór meiddur og ekki með

Arnór Sigurðsson hefur þurft að draga sig út úr landsliðshópnum í fótbolta og verður ekki með í leikjunum gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024.

Fótbolti
Fréttamynd

Lagerbäck búinn að ræða við Gylfa Þór

„Ef hann kýs að koma aftur myndi það hafa ótrúlega jákvæð áhrif á landsliðið,“ segir Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, um möguleikann á því að Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur í liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana“

„Það er táragas og gassprengjur frá Lögreglunni á vellinum,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Panathinaikos í Grikklandi. Hann segir stuðningsmenn þar ansi líflega. Hann undirbýr sig nú fyrir leikina mikilvægu með íslenska landsliðinu og segir Åge Hareide, landsliðsþjálfara vera á réttri leið með liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslenska landsliðið muni sækja mikið 17. júní

„Ég er mjög beinskeittur sem þjálfari og vil fara fram völlinn á fljótan hátt. Skipulagið er mjög mikilvægt og það verður að vera til staðar. Á Laugardalsvelli þann 17. júní mun liðið sækja mikið,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari. 

Fótbolti
Fréttamynd

KSÍ varar við svikahröppum

Eftirspurnin eftir miðum á leik Íslands og Portúgals, í undankeppni EM karla í fótbolta, reyndist svo mikil að uppselt varð á leikinn hálftíma eftir að almenn miðasala hófst. KSÍ varar nú við miðasvindli.

Fótbolti
Fréttamynd

Setur stefnuna á undanúrslit EM

Leik­manna­hópur undir 19 ára karla­lands­liðs Ís­lands í knatt­spyrnu, fyrir komandi Evrópu­mót á Möltu í næsta mánuði, var opin­beraður í dag. Tveir af bestu leik­mönnum liðsins, þeir Orri Steinn Óskars­son og Kristian Nökkvi Hlyns­son, fengu ekki grænt ljós frá sínum fé­lags­liðum á að leika með Ís­landi á mótinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Fullur völlur í fyrsta sinn í fjögur ár

Þrátt fyrir að stórþjóðir í knattspyrnuheiminum hafi lagt leið sína á Laugardalsvöll síðustu ár þá hefur ekki verið uppselt á leik þar síðan árið 2019. Kórónuveirufaraldurinn ræður þar eflaust mestu.

Fótbolti
Fréttamynd

Þarf að hefna sín á Ronaldo

„Ég þarf að hefna mín á Cristiano Ronaldo,“ sagði Åge Hareide, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag þegar hann var spurður út í hvort hann væri spenntur að mæta portúgölsku stórstjörnunni á Laugardalsvelli síðar í mánuðinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona kynnti Hareide fyrsta hópinn

Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, kynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari um miðjan apríl.

Fótbolti