Félagsmál Stofna samtök veikra og aldraðra: „Kerfið er mafía“ Samtök sem vernda veika og aldraða voru stofnuð í dag. Tilgangurinn er að styðja fólk í baráttu sinni við heilbrigðiskerfið. Innlent 30.11.2019 17:39 Mikil þörf reyndist fyrir sárafátæktarsjóð Hátt í fimm hundruð manns hafa fengið úthlutað úr sárafátæktarsjóði Rauða krossins frá því hann hóf að úthluta styrkjum fyrir níu mánuðum. Sjóðurinn var settur á laggirnar til að styðja við um sex þúsund manna hóp landsmanna sem býr við mestu fátæktina. Innlent 29.11.2019 23:09 Desemberuppbót atvinnuleitenda verður 84 þúsund Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Innlent 28.11.2019 15:16 Sérstakar húsaleigubætur muni vega upp á móti hækkun á leigu félagslegra íbúða Pétur segir að sérstakar húsaleigubætur muni vega upp á móti þrjátíu prósenta hækkun á félagslegu leiguhúsnæði fyrir þá tækjulægstu. Innlent 28.11.2019 13:30 Nýstárleg tillaga í skattamálum Næstkomandi þriðjudag verður til afgreiðslu og vonandi til samþykktar tillaga mín um niðurfellingu á útsvari 67 ára og eldri sem eingöngu njóta greiðslna frá Tryggingastofnun. Skoðun 28.11.2019 13:18 Kvennaathvarfið byggir átján íbúða áfangaheimili Í gær var undirritaður verksamningur vegna átján íbúða áfangaheimilis Kvennaathvarfsins og samningur um fjármögnun. Safnað var fyrir verkefninu sem ber heitið Byggjum von um betra líf í þjóðarátaki Á allra vörum árið 2017. Innlent 28.11.2019 02:31 Leggja til stórhækkun á leigu félagslegra íbúða í Kópavogi Starfshópur um endurbætur á félagslegu leiguhúsnæði í Kópavogi segir að núverandi kerfi sé ósjálfbært og leggur til að húsaleiga félagslegra íbúða verði hækkuð um 30 prósent að jafnaði eða alls um 160 milljónir króna. Á móti verða einstaklingar sem uppfylla ákveðin skilyrði studdir persónubundið. Innlent 28.11.2019 06:19 Varið fimmtíu milljónum til að halda versluninni á lífi SÍBS hefur varið um 50 milljónum í að tryggja rekstarhæfi verslunar sambandsins í Síðumúla. Nokkur óánægja er með reksturinn og hafa stjórnarmenn kallað eftir því að versluninni verði lokað. Viðskipti innlent 25.11.2019 14:13 Sorgmæddur vegna máls Margrétar Lillýjar Félagsmálaráðherra segir mál sautján ára stúlku sem steig fram í Kompás og sagði frá vanrækslu og ofbeldi í barnæsku sorglegt. Ný barnaverndarlöggjöf eigi að koma veg fyrir mál af þessum toga og að styðja þurfi börn sem búa hjá foreldri með geðsjúkdóm. Innlent 25.11.2019 17:49 Bein útsending: Engin fátækt í háskerpu Engin fátækt í háskerpu er yfirskrift fundar í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag klukkan 12:30. Um er að ræða annan fundinn í viðburðarröð HÍ um helstu áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir. Innlent 18.11.2019 16:31 NPA-mál komin á rekspöl í bæjarstjórnum Málefni NPA-löggjafarinnar hafa verið rædd víða í bæjarstjórnum landsins undanfarna daga. Innlent 15.11.2019 02:10 Tveir milljarðar til Sjálfsbjargar á þremur árum en enginn þjónustusamningur til Engir samningar hafa verið fyrir hendi milli Sjálfsbjargar og ríkisins þrátt fyrir að árlegt framlag úr ríkissjóði hafi numið milli sex og sjö hundruð milljónum króna. Heilbrigðisráðherra vinnur að stefnumótun fyrir málaflokkinn. Innlent 14.11.2019 18:10 Engir samningar bak við milljarða framlag ríkisins til Sjálfsbjargarheimilisins í áravís Hvorki velferðarráðuneytið né heilbrigðisráðuneytið hafa verið með samning við Sjálfsbjargarheimilið í áravís þrátt fyrir að hafa greitt tæplega 600-700 milljónir króna í rekstur þess árlega. Heilbriðisráðuneytið og Sjálfsbörg eiga fund í dag vegna málsins. Innlent 14.11.2019 11:54 Nýtt neyðarskýli opnað við Grandagarð Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, opnaði í dag nýtt neyðarskýli fyrir unga heimilislausa karlmenn sem glíma við áfengis- og vímuefnavanda. Innlent 13.11.2019 20:40 Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum Félagsmiðstöðvadagurinn er í dag. Innlent 13.11.2019 02:21 Ísland kemur illa út Hlutfall þeirra sem sinna umönnun aðstandenda sinna er hærra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Félagsfræðingur segir ástæðuna margþætta. Innlent 12.11.2019 03:05 Staða borgarinnar og skerðingar til öryrkja í Víglínunni Borgarmálin í brennidepli í Víglínunni í dag. Innlent 10.11.2019 13:29 Skiljum engan eftir Ungt fólk í aldurshópnum 18-24 ára er sá hópur sem finnur mest fyrir einmanaleika á Íslandi. Ungir karlmenn eru mest einmana. Einmanaleiki hefur áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. Lífið 7.11.2019 10:00 „Fólk sem sat þennan fund var mjög slegið yfir yfirlýsingum ráðuneytisstjóra“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, sagði að fólk sem sótti málþingið hefði verið slegið vegna ummælanna. Innlent 4.11.2019 17:36 Öryrkjar megi ekki verða vopn í baráttu sérfræðilækna Margir sérfræðilæknar hafa gripið til þess ráðs að tukka sjúkling um aukagjald. Innlent 4.11.2019 13:19 "Það eru ekki nógu mörg rúm fyrir allt þetta veika fólk“ Róbert Marvin Gíslason vekur athygli á brotalömum í heilbrigðiskerfinu í nýlegum pistli þar sem hann fer yfir síðustu daga aldraðrar frænku sinnar. Innlent 3.11.2019 11:29 Segir Landsbjörg nýta sér neyð og veikindi einstaklinga Ef þú kæri lesandi átt leið í söluturn, vídeoleigu, veitingahús eða bar og sérð þar fólk fast í spilakössum, vinsamlega þakkaðu spilafíklinum og knúsaðu hann fyrir að standa vaktina og fyrir að leggja líf sitt og mögulega fjölskyldu sína undir í þessum leik upp á líf og dauða. Innlent 1.11.2019 15:15 Það hlustar enginn á fatlaðan mann Allt breyttist eftir mótorhjólaslysið. Innlent 1.11.2019 21:54 Lækka styrkinn vegna leiðréttingar öryrkja Félagsbústaðir lækka sérstakan húsnæðisstuðning hjá þeim öryrkjum sem fengu bætur sínar leiðréttar samkvæmt lagasetningu í sumar. Innlent 2.11.2019 02:08 Foreldrahlutverkinu kastað á sorphauginn? Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, bað í vikunni samkynhneigt fólk afsökunar fyrir hönd Þjóðkirkjunnar. Sagði hún kirkjuna hafa valdið samkynhneigðum sársauka, vandræðum og erfiðleikum í gegnum tíðina. Skoðun 1.11.2019 08:16 Tekur við starfi framkvæmdastjóra Samhjálpar Stjórn Samhjálpar hefur ráðið Valdimar Þór Svavarsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:03 Það er til mjög sérstök tilfinning... ...Tilfinning sem er erfitt að útskýra, erfitt að koma í orð, eiginlega ómögulegt. Allavega þannig að önnur en þau sem sjálf hafa upplifað þessa sömu sérstök tilfinning skilji. Þessi tilfinning er einhver blanda af eftirvæntingu og eftirsjá, tilhlökkun og samviskubiti, gleði og sorg. Allt á sama tíma. Skoðun 30.10.2019 16:39 Búsetumismunun vegna NPA Innleiðing NPA-löggjafarinnar hefur gengið illa. Launataxtar aðstoðarfólks eru ekki samræmdir, deilt um gildissvið og fatlaðir ekki með í ráðum varðandi útfærslur, að sögn formanns NPA miðstöðvarinnar. Innlent 30.10.2019 06:46 Segir geðheilbrigðismál fólks með þroskahömlun í ólestri Geðheilbrigðismál fólks með þroskahömlun og einhverfu eru í ólestri að sögn formanns Þroskahjálpar. Dæmi séu um að fólki sé vísað frá geðdeild þar sem ekki sé hægt að sinna þeim. Þá sárvanti fíknimeðferð fyrir hópinn. Innlent 26.10.2019 17:02 Halló, hvað er að frétta ráðherra? Opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra. Skoðun 25.10.2019 13:55 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 35 ›
Stofna samtök veikra og aldraðra: „Kerfið er mafía“ Samtök sem vernda veika og aldraða voru stofnuð í dag. Tilgangurinn er að styðja fólk í baráttu sinni við heilbrigðiskerfið. Innlent 30.11.2019 17:39
Mikil þörf reyndist fyrir sárafátæktarsjóð Hátt í fimm hundruð manns hafa fengið úthlutað úr sárafátæktarsjóði Rauða krossins frá því hann hóf að úthluta styrkjum fyrir níu mánuðum. Sjóðurinn var settur á laggirnar til að styðja við um sex þúsund manna hóp landsmanna sem býr við mestu fátæktina. Innlent 29.11.2019 23:09
Desemberuppbót atvinnuleitenda verður 84 þúsund Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur sett reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Innlent 28.11.2019 15:16
Sérstakar húsaleigubætur muni vega upp á móti hækkun á leigu félagslegra íbúða Pétur segir að sérstakar húsaleigubætur muni vega upp á móti þrjátíu prósenta hækkun á félagslegu leiguhúsnæði fyrir þá tækjulægstu. Innlent 28.11.2019 13:30
Nýstárleg tillaga í skattamálum Næstkomandi þriðjudag verður til afgreiðslu og vonandi til samþykktar tillaga mín um niðurfellingu á útsvari 67 ára og eldri sem eingöngu njóta greiðslna frá Tryggingastofnun. Skoðun 28.11.2019 13:18
Kvennaathvarfið byggir átján íbúða áfangaheimili Í gær var undirritaður verksamningur vegna átján íbúða áfangaheimilis Kvennaathvarfsins og samningur um fjármögnun. Safnað var fyrir verkefninu sem ber heitið Byggjum von um betra líf í þjóðarátaki Á allra vörum árið 2017. Innlent 28.11.2019 02:31
Leggja til stórhækkun á leigu félagslegra íbúða í Kópavogi Starfshópur um endurbætur á félagslegu leiguhúsnæði í Kópavogi segir að núverandi kerfi sé ósjálfbært og leggur til að húsaleiga félagslegra íbúða verði hækkuð um 30 prósent að jafnaði eða alls um 160 milljónir króna. Á móti verða einstaklingar sem uppfylla ákveðin skilyrði studdir persónubundið. Innlent 28.11.2019 06:19
Varið fimmtíu milljónum til að halda versluninni á lífi SÍBS hefur varið um 50 milljónum í að tryggja rekstarhæfi verslunar sambandsins í Síðumúla. Nokkur óánægja er með reksturinn og hafa stjórnarmenn kallað eftir því að versluninni verði lokað. Viðskipti innlent 25.11.2019 14:13
Sorgmæddur vegna máls Margrétar Lillýjar Félagsmálaráðherra segir mál sautján ára stúlku sem steig fram í Kompás og sagði frá vanrækslu og ofbeldi í barnæsku sorglegt. Ný barnaverndarlöggjöf eigi að koma veg fyrir mál af þessum toga og að styðja þurfi börn sem búa hjá foreldri með geðsjúkdóm. Innlent 25.11.2019 17:49
Bein útsending: Engin fátækt í háskerpu Engin fátækt í háskerpu er yfirskrift fundar í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag klukkan 12:30. Um er að ræða annan fundinn í viðburðarröð HÍ um helstu áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir. Innlent 18.11.2019 16:31
NPA-mál komin á rekspöl í bæjarstjórnum Málefni NPA-löggjafarinnar hafa verið rædd víða í bæjarstjórnum landsins undanfarna daga. Innlent 15.11.2019 02:10
Tveir milljarðar til Sjálfsbjargar á þremur árum en enginn þjónustusamningur til Engir samningar hafa verið fyrir hendi milli Sjálfsbjargar og ríkisins þrátt fyrir að árlegt framlag úr ríkissjóði hafi numið milli sex og sjö hundruð milljónum króna. Heilbrigðisráðherra vinnur að stefnumótun fyrir málaflokkinn. Innlent 14.11.2019 18:10
Engir samningar bak við milljarða framlag ríkisins til Sjálfsbjargarheimilisins í áravís Hvorki velferðarráðuneytið né heilbrigðisráðuneytið hafa verið með samning við Sjálfsbjargarheimilið í áravís þrátt fyrir að hafa greitt tæplega 600-700 milljónir króna í rekstur þess árlega. Heilbriðisráðuneytið og Sjálfsbörg eiga fund í dag vegna málsins. Innlent 14.11.2019 11:54
Nýtt neyðarskýli opnað við Grandagarð Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, opnaði í dag nýtt neyðarskýli fyrir unga heimilislausa karlmenn sem glíma við áfengis- og vímuefnavanda. Innlent 13.11.2019 20:40
Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum Félagsmiðstöðvadagurinn er í dag. Innlent 13.11.2019 02:21
Ísland kemur illa út Hlutfall þeirra sem sinna umönnun aðstandenda sinna er hærra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Félagsfræðingur segir ástæðuna margþætta. Innlent 12.11.2019 03:05
Staða borgarinnar og skerðingar til öryrkja í Víglínunni Borgarmálin í brennidepli í Víglínunni í dag. Innlent 10.11.2019 13:29
Skiljum engan eftir Ungt fólk í aldurshópnum 18-24 ára er sá hópur sem finnur mest fyrir einmanaleika á Íslandi. Ungir karlmenn eru mest einmana. Einmanaleiki hefur áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu. Lífið 7.11.2019 10:00
„Fólk sem sat þennan fund var mjög slegið yfir yfirlýsingum ráðuneytisstjóra“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, sagði að fólk sem sótti málþingið hefði verið slegið vegna ummælanna. Innlent 4.11.2019 17:36
Öryrkjar megi ekki verða vopn í baráttu sérfræðilækna Margir sérfræðilæknar hafa gripið til þess ráðs að tukka sjúkling um aukagjald. Innlent 4.11.2019 13:19
"Það eru ekki nógu mörg rúm fyrir allt þetta veika fólk“ Róbert Marvin Gíslason vekur athygli á brotalömum í heilbrigðiskerfinu í nýlegum pistli þar sem hann fer yfir síðustu daga aldraðrar frænku sinnar. Innlent 3.11.2019 11:29
Segir Landsbjörg nýta sér neyð og veikindi einstaklinga Ef þú kæri lesandi átt leið í söluturn, vídeoleigu, veitingahús eða bar og sérð þar fólk fast í spilakössum, vinsamlega þakkaðu spilafíklinum og knúsaðu hann fyrir að standa vaktina og fyrir að leggja líf sitt og mögulega fjölskyldu sína undir í þessum leik upp á líf og dauða. Innlent 1.11.2019 15:15
Lækka styrkinn vegna leiðréttingar öryrkja Félagsbústaðir lækka sérstakan húsnæðisstuðning hjá þeim öryrkjum sem fengu bætur sínar leiðréttar samkvæmt lagasetningu í sumar. Innlent 2.11.2019 02:08
Foreldrahlutverkinu kastað á sorphauginn? Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, bað í vikunni samkynhneigt fólk afsökunar fyrir hönd Þjóðkirkjunnar. Sagði hún kirkjuna hafa valdið samkynhneigðum sársauka, vandræðum og erfiðleikum í gegnum tíðina. Skoðun 1.11.2019 08:16
Tekur við starfi framkvæmdastjóra Samhjálpar Stjórn Samhjálpar hefur ráðið Valdimar Þór Svavarsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Viðskipti innlent 31.10.2019 11:03
Það er til mjög sérstök tilfinning... ...Tilfinning sem er erfitt að útskýra, erfitt að koma í orð, eiginlega ómögulegt. Allavega þannig að önnur en þau sem sjálf hafa upplifað þessa sömu sérstök tilfinning skilji. Þessi tilfinning er einhver blanda af eftirvæntingu og eftirsjá, tilhlökkun og samviskubiti, gleði og sorg. Allt á sama tíma. Skoðun 30.10.2019 16:39
Búsetumismunun vegna NPA Innleiðing NPA-löggjafarinnar hefur gengið illa. Launataxtar aðstoðarfólks eru ekki samræmdir, deilt um gildissvið og fatlaðir ekki með í ráðum varðandi útfærslur, að sögn formanns NPA miðstöðvarinnar. Innlent 30.10.2019 06:46
Segir geðheilbrigðismál fólks með þroskahömlun í ólestri Geðheilbrigðismál fólks með þroskahömlun og einhverfu eru í ólestri að sögn formanns Þroskahjálpar. Dæmi séu um að fólki sé vísað frá geðdeild þar sem ekki sé hægt að sinna þeim. Þá sárvanti fíknimeðferð fyrir hópinn. Innlent 26.10.2019 17:02
Halló, hvað er að frétta ráðherra? Opið bréf til Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra. Skoðun 25.10.2019 13:55