Samgöngur Skiptir þverun Grunnafjarðar máli? Fyrr á árinu lagði ég fram fyrirspurn í nokkrum liðum til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á Alþingi um þverun Grunnafjarðar og hvaða möguleikar standi þar til boða. Skoðun 15.11.2020 13:27 Átta kerti til minningar um þau sem hafa látist í ár Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er í dag. Innlent 15.11.2020 13:21 Bensínstöð verður að reiðhjólabúð Reiðhjólaverzlunin Berlin hefur nú opnað í húsnæði við Háaleitisbraut 12. Viðskipti innlent 14.11.2020 14:38 Vegagerðin segir lög ekki hafa verið brotin Vegagerðin segir að stofnunin hafi ekki brotið lög þegar gengið var frá samningum við Norlandair ehf. um flug til Bíldudals og Gjögurs. Ýmsar rangfærslur hafi þó verið á kreiki um málið. Innlent 14.11.2020 13:19 Föst í Víkurskarði og lokar veginum Víkurskarð er lokað eins og er þar sem flutningabifreið er föst sökum hálku og lokar veginum. Innlent 13.11.2020 07:15 Leigubílstjórar saka höfunda OECD-skýrslu um þekkingarleysi Bandalag íslenskra leigubílstjóra telur skýrslu OECD um samkeppnismat á regluverki í ferðaþjónustu og byggingariðnaði gera lítið úr reynslu, þekkingu og fagmennsku ýmissa iðngreina á Íslandi, þar á meðal leigubifreiðaakstri. Viðskipti innlent 12.11.2020 22:03 Vilja fá nýjan Baldur strax í siglingar yfir Breiðafjörð Samgöngumálin brenna á Vestfirðingum sem aldrei fyrr. Umræðan hefur enn og aftur blossað upp eftir óhapp á Hjallahálsi um síðustu helgi þar sem vöruflutningabíll valt. Á sunnanverðum Vestfjörðum vilja samtök atvinnurekenda fá nýjan Baldur strax. Viðskipti innlent 11.11.2020 22:32 Vegagerðin samdi við Norlandair og Erni um flugleiðir Flugfélögin Ernir og Norlandair munu sinna áætlunarflugi til Gjögurs, Bíldudals og Hafnar í Hornafirði samkvæmt samningi við Vegagerðina. Útboð á flugleiðunum var kært í tvígang. Innlent 11.11.2020 17:31 Landvernd kveðst ekki bera ábyrgð á vegamálum á Vestfjörðum Umhverfisverndarsamtökin Landvernd hafna því að þau beri ábyrgð á því að vegir á Vestfjörðum haldi ekki bílum sem um þá aka, og segja ábyrgðina liggja hjá Vegagerðinni. Þetta kemur fram í Facebook-færslu samtakanna. Innlent 10.11.2020 19:46 Segir réttast að gefa Landvernd trukkinn Flutningabíl sem valt með fiskfarm á Hjallahálsi á Vestfjörðum á föstudag var náð upp í dag. Eigandi flutningafyrirtækisins er óhress með margra ára drátt á endurbótum Vestfjarðavegar og segist skrifa tafirnar á reikning Landverndar. Innlent 8.11.2020 15:28 Snælduvitlaust rok og ísing á Langadal Nokkrir bílar lentu í hrakningum vegna mikillar veðurhæðar, ofankomu og hálku á Fagradal um hádegisbil. Innlent 3.11.2020 16:34 Sameinast um þróun fjölnota 2ja-hreyfla rafmagnsflugvélar Ítalski flugvélaframleiðandinn Tecnam og breski hreyflaframleiðandinn Rolls Royce hafa tekið höndum saman um að þróa tveggja hreyfla rafmagnsflugvél. Þau stefna að því að verða fyrst til að koma rafmagnsflugvél af þessari stærð á markað. Viðskipti erlent 1.11.2020 22:19 Lækka hámarkshraða á Kjalarnesi vegna undirbúnings breikkunarframkvæmda Búið er að lækka hámarkshraða á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi vegna undirbúnings framkvæmda við breikkun vegarins. Er hámarkshraðinn þar nú 70 km/klst, en hefur verið 90. Innlent 28.10.2020 14:45 Smíði nýrrar brúar að hefjast yfir Jökulsá á Sólheimasandi Smíði nýrrar brúar er að hefjast yfir Jökulsá á Sólheimasandi, á kafla hringvegarins milli Skógafoss og Mýrdals. Hún á að vera tilbúin eftir eitt ár og leysir af hólmi 53 ára gamla einbreiða brú, sem reist var árið 1967. Innlent 27.10.2020 22:11 Þrefaldur ávinningur heimavinnu Veirufaraldurinn sem geisað hefur um heimsbyggðina, hefur heldur betur hrist upp í viðhorfi til heimavinnu. Skoðun 27.10.2020 13:31 Miklar tafir á umferð vegna malbikunar Töluverðar tafir hafa verið á umferð þar sem Sæbraut tengist við Reykjanesbraut í höfuðborginni í dag. Verið er að fræsa og malbika akrein á Reykjanesbrautinni í suðurátt á vegarkaflanum frá Miklubraut upp að Stekkjarbakka. Innlent 26.10.2020 15:28 Geta séð fossinn Dynjanda í fyrsta sinn í klakaböndum Ísfirðingar og aðrir íbúar á norðanverðum Vestfjörðum, sem óku um Dýrafjarðargöng í gær, uppgötvuðu margir óvænt nýjan möguleika sem jarðgöngin skapa. Í fyrsta sinn verður mögulegt að aka um þjóðvegakerfið að fossinum Dynjanda um hávetur auk þess sem leiðin hefur styst verulega. Innlent 26.10.2020 11:21 Flautuðu af gleði þegar þeir prófuðu göngin í fyrsta sinn Vestfirðingar flautuðu úr bílum sínum af gleði þegar Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra gaf fyrirmæli um að lyfta skyldi slánni við gangamunna Dýrafjarðarganga. Þegar þeir svo óku í gegn flautuðu þeir ennþá meira. Innlent 25.10.2020 21:22 „Krakkar! Þið megið fara af stað,“ sagði ráðherra og slánni var lyft „Krakkar! Þið megið fara af stað," sagði samgönguráðherra eftir að hafa gefið fyrirmæli um að Dýrafjarðargöng skyldu opnuð umferð. Löng bílalest beið beggja vegna og áætluðu Vegagerðarmenn á vettvangi að milli 250 og 260 bílar hefðu ekið í gegn á eftir rútunni. Innlent 25.10.2020 17:24 Dýrafjarðargöng opin fyrir umferð Í dag klukkan 14 verða Dýrafjarðargöng opnuð. Vegna samkomutakmarkana verður opnunin með óhefðbundnum hætti, en henni verður streymt beint hér á Vísi. Innlent 25.10.2020 13:00 Síðasti snjómokarinn og börn á Þingeyri opna Dýrafjarðargöng Grunnskólabörn á Þingeyri og Gunnar Gísli Sigurðsson, sem mokaði Hrafnseyrarheiði í síðasta sinn síðastliðið vor, verða þau fyrstu sem aka í gegnum Dýrafjarðargöng þegar þau verða opnuð á sunnudag. Athöfninni verður útvarpað og streymt á netinu. Innlent 23.10.2020 22:23 Fylgjast með hvort kvika sé á flæði undir Krýsuvík Reykjanesskaginn heldur áfram að nötra og hafa sjö skjálftar í dag mælst milli þrjú og fjögur stig. Jarðvísindamenn sjá þó skýr merki þess að dregið hafi úr hrinunni eftir stóra skjálftann í gær. Innlent 21.10.2020 21:31 Vegstikur víkja fyrir LED-lýsingu í Hvalfjarðargöngum Vegstikurnar í Hvalfjarðargöngum verða brátt teknar niður en framkvæmdum við uppsetningu á kantlýsingu er nú lokið. Innlent 21.10.2020 13:58 Djúpavatnsleið lokuð eftir grjóthrun Veginum um Djúpavatnsleið á Reykjanesi, nærri upptökum skjálfta sem orðið hafa síðdegis, hefur verið lokað vegna grótfalls. Innlent 20.10.2020 16:35 Umferðarflæðið batnar þegar þessir þrír vegarkaflar klárast Verulegar samgöngubætur eru framundan á stofnbrautum Reykjavíkursvæðisins. Þrír vegarkaflar, sem allir bæta umferðarflæði, eru að klárast og verða teknir í notkun á næstu vikum. Innlent 19.10.2020 20:42 Opna Dýrafjarðargöng um helgina Dýrafjarðargöng verða opnuð á sunnudag, rúmlega þremur árum eftir að framkvæmdir hófust. Með göngunum styttist Vestfjarðavegur um 27,4 kílómetra. Opnunin verður með óhefðbundnu sniði vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 19.10.2020 16:54 Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu segir MAX vélarnar öruggar Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu, EASA, Patrick Ky, segist telja að þær breytingar sem gerðar hafi verið á Boeing MAX þotunum geri það að verkum að þær teljist nú öruggar. Viðskipti erlent 16.10.2020 08:49 Horfa á 25. október til að klippa á borðann í Dýrafjarðargöngum Eftirvæntingar gætir á Vestfjörðum vegna væntanlegrar opnunar Dýrafjarðarganga, nú þegar jarðgöngin eru nánast tilbúin. Þegar slegið var í gegn í fyrra nefndi samgönguráðherra dagsetninguna 14. september 2020. En hvenær rennur stóri dagurinn upp? Innlent 14.10.2020 21:04 Fallið frá hugmyndum um mislæg gatnamót Fallið hefur verið frá hugmyndum um að ráðast í framkvæmd mislægra gatnamóta á mótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar. Þess í stað felur ný útfærsla í sér brú og ljósastýrð vegamót sem eigi að hafa minna rask í för með sér. Innlent 14.10.2020 14:21 Vörubíll á hliðina á mótum Suðurlandsvegar og Þrengslavegar Einhverjar lokanir eru á mótum Suðurlandsvegar og Þrenglsavegar sem stendur vegna umferðaróhapps. Innlent 14.10.2020 14:16 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 101 ›
Skiptir þverun Grunnafjarðar máli? Fyrr á árinu lagði ég fram fyrirspurn í nokkrum liðum til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á Alþingi um þverun Grunnafjarðar og hvaða möguleikar standi þar til boða. Skoðun 15.11.2020 13:27
Átta kerti til minningar um þau sem hafa látist í ár Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er í dag. Innlent 15.11.2020 13:21
Bensínstöð verður að reiðhjólabúð Reiðhjólaverzlunin Berlin hefur nú opnað í húsnæði við Háaleitisbraut 12. Viðskipti innlent 14.11.2020 14:38
Vegagerðin segir lög ekki hafa verið brotin Vegagerðin segir að stofnunin hafi ekki brotið lög þegar gengið var frá samningum við Norlandair ehf. um flug til Bíldudals og Gjögurs. Ýmsar rangfærslur hafi þó verið á kreiki um málið. Innlent 14.11.2020 13:19
Föst í Víkurskarði og lokar veginum Víkurskarð er lokað eins og er þar sem flutningabifreið er föst sökum hálku og lokar veginum. Innlent 13.11.2020 07:15
Leigubílstjórar saka höfunda OECD-skýrslu um þekkingarleysi Bandalag íslenskra leigubílstjóra telur skýrslu OECD um samkeppnismat á regluverki í ferðaþjónustu og byggingariðnaði gera lítið úr reynslu, þekkingu og fagmennsku ýmissa iðngreina á Íslandi, þar á meðal leigubifreiðaakstri. Viðskipti innlent 12.11.2020 22:03
Vilja fá nýjan Baldur strax í siglingar yfir Breiðafjörð Samgöngumálin brenna á Vestfirðingum sem aldrei fyrr. Umræðan hefur enn og aftur blossað upp eftir óhapp á Hjallahálsi um síðustu helgi þar sem vöruflutningabíll valt. Á sunnanverðum Vestfjörðum vilja samtök atvinnurekenda fá nýjan Baldur strax. Viðskipti innlent 11.11.2020 22:32
Vegagerðin samdi við Norlandair og Erni um flugleiðir Flugfélögin Ernir og Norlandair munu sinna áætlunarflugi til Gjögurs, Bíldudals og Hafnar í Hornafirði samkvæmt samningi við Vegagerðina. Útboð á flugleiðunum var kært í tvígang. Innlent 11.11.2020 17:31
Landvernd kveðst ekki bera ábyrgð á vegamálum á Vestfjörðum Umhverfisverndarsamtökin Landvernd hafna því að þau beri ábyrgð á því að vegir á Vestfjörðum haldi ekki bílum sem um þá aka, og segja ábyrgðina liggja hjá Vegagerðinni. Þetta kemur fram í Facebook-færslu samtakanna. Innlent 10.11.2020 19:46
Segir réttast að gefa Landvernd trukkinn Flutningabíl sem valt með fiskfarm á Hjallahálsi á Vestfjörðum á föstudag var náð upp í dag. Eigandi flutningafyrirtækisins er óhress með margra ára drátt á endurbótum Vestfjarðavegar og segist skrifa tafirnar á reikning Landverndar. Innlent 8.11.2020 15:28
Snælduvitlaust rok og ísing á Langadal Nokkrir bílar lentu í hrakningum vegna mikillar veðurhæðar, ofankomu og hálku á Fagradal um hádegisbil. Innlent 3.11.2020 16:34
Sameinast um þróun fjölnota 2ja-hreyfla rafmagnsflugvélar Ítalski flugvélaframleiðandinn Tecnam og breski hreyflaframleiðandinn Rolls Royce hafa tekið höndum saman um að þróa tveggja hreyfla rafmagnsflugvél. Þau stefna að því að verða fyrst til að koma rafmagnsflugvél af þessari stærð á markað. Viðskipti erlent 1.11.2020 22:19
Lækka hámarkshraða á Kjalarnesi vegna undirbúnings breikkunarframkvæmda Búið er að lækka hámarkshraða á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi vegna undirbúnings framkvæmda við breikkun vegarins. Er hámarkshraðinn þar nú 70 km/klst, en hefur verið 90. Innlent 28.10.2020 14:45
Smíði nýrrar brúar að hefjast yfir Jökulsá á Sólheimasandi Smíði nýrrar brúar er að hefjast yfir Jökulsá á Sólheimasandi, á kafla hringvegarins milli Skógafoss og Mýrdals. Hún á að vera tilbúin eftir eitt ár og leysir af hólmi 53 ára gamla einbreiða brú, sem reist var árið 1967. Innlent 27.10.2020 22:11
Þrefaldur ávinningur heimavinnu Veirufaraldurinn sem geisað hefur um heimsbyggðina, hefur heldur betur hrist upp í viðhorfi til heimavinnu. Skoðun 27.10.2020 13:31
Miklar tafir á umferð vegna malbikunar Töluverðar tafir hafa verið á umferð þar sem Sæbraut tengist við Reykjanesbraut í höfuðborginni í dag. Verið er að fræsa og malbika akrein á Reykjanesbrautinni í suðurátt á vegarkaflanum frá Miklubraut upp að Stekkjarbakka. Innlent 26.10.2020 15:28
Geta séð fossinn Dynjanda í fyrsta sinn í klakaböndum Ísfirðingar og aðrir íbúar á norðanverðum Vestfjörðum, sem óku um Dýrafjarðargöng í gær, uppgötvuðu margir óvænt nýjan möguleika sem jarðgöngin skapa. Í fyrsta sinn verður mögulegt að aka um þjóðvegakerfið að fossinum Dynjanda um hávetur auk þess sem leiðin hefur styst verulega. Innlent 26.10.2020 11:21
Flautuðu af gleði þegar þeir prófuðu göngin í fyrsta sinn Vestfirðingar flautuðu úr bílum sínum af gleði þegar Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra gaf fyrirmæli um að lyfta skyldi slánni við gangamunna Dýrafjarðarganga. Þegar þeir svo óku í gegn flautuðu þeir ennþá meira. Innlent 25.10.2020 21:22
„Krakkar! Þið megið fara af stað,“ sagði ráðherra og slánni var lyft „Krakkar! Þið megið fara af stað," sagði samgönguráðherra eftir að hafa gefið fyrirmæli um að Dýrafjarðargöng skyldu opnuð umferð. Löng bílalest beið beggja vegna og áætluðu Vegagerðarmenn á vettvangi að milli 250 og 260 bílar hefðu ekið í gegn á eftir rútunni. Innlent 25.10.2020 17:24
Dýrafjarðargöng opin fyrir umferð Í dag klukkan 14 verða Dýrafjarðargöng opnuð. Vegna samkomutakmarkana verður opnunin með óhefðbundnum hætti, en henni verður streymt beint hér á Vísi. Innlent 25.10.2020 13:00
Síðasti snjómokarinn og börn á Þingeyri opna Dýrafjarðargöng Grunnskólabörn á Þingeyri og Gunnar Gísli Sigurðsson, sem mokaði Hrafnseyrarheiði í síðasta sinn síðastliðið vor, verða þau fyrstu sem aka í gegnum Dýrafjarðargöng þegar þau verða opnuð á sunnudag. Athöfninni verður útvarpað og streymt á netinu. Innlent 23.10.2020 22:23
Fylgjast með hvort kvika sé á flæði undir Krýsuvík Reykjanesskaginn heldur áfram að nötra og hafa sjö skjálftar í dag mælst milli þrjú og fjögur stig. Jarðvísindamenn sjá þó skýr merki þess að dregið hafi úr hrinunni eftir stóra skjálftann í gær. Innlent 21.10.2020 21:31
Vegstikur víkja fyrir LED-lýsingu í Hvalfjarðargöngum Vegstikurnar í Hvalfjarðargöngum verða brátt teknar niður en framkvæmdum við uppsetningu á kantlýsingu er nú lokið. Innlent 21.10.2020 13:58
Djúpavatnsleið lokuð eftir grjóthrun Veginum um Djúpavatnsleið á Reykjanesi, nærri upptökum skjálfta sem orðið hafa síðdegis, hefur verið lokað vegna grótfalls. Innlent 20.10.2020 16:35
Umferðarflæðið batnar þegar þessir þrír vegarkaflar klárast Verulegar samgöngubætur eru framundan á stofnbrautum Reykjavíkursvæðisins. Þrír vegarkaflar, sem allir bæta umferðarflæði, eru að klárast og verða teknir í notkun á næstu vikum. Innlent 19.10.2020 20:42
Opna Dýrafjarðargöng um helgina Dýrafjarðargöng verða opnuð á sunnudag, rúmlega þremur árum eftir að framkvæmdir hófust. Með göngunum styttist Vestfjarðavegur um 27,4 kílómetra. Opnunin verður með óhefðbundnu sniði vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 19.10.2020 16:54
Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu segir MAX vélarnar öruggar Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu, EASA, Patrick Ky, segist telja að þær breytingar sem gerðar hafi verið á Boeing MAX þotunum geri það að verkum að þær teljist nú öruggar. Viðskipti erlent 16.10.2020 08:49
Horfa á 25. október til að klippa á borðann í Dýrafjarðargöngum Eftirvæntingar gætir á Vestfjörðum vegna væntanlegrar opnunar Dýrafjarðarganga, nú þegar jarðgöngin eru nánast tilbúin. Þegar slegið var í gegn í fyrra nefndi samgönguráðherra dagsetninguna 14. september 2020. En hvenær rennur stóri dagurinn upp? Innlent 14.10.2020 21:04
Fallið frá hugmyndum um mislæg gatnamót Fallið hefur verið frá hugmyndum um að ráðast í framkvæmd mislægra gatnamóta á mótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar. Þess í stað felur ný útfærsla í sér brú og ljósastýrð vegamót sem eigi að hafa minna rask í för með sér. Innlent 14.10.2020 14:21
Vörubíll á hliðina á mótum Suðurlandsvegar og Þrengslavegar Einhverjar lokanir eru á mótum Suðurlandsvegar og Þrenglsavegar sem stendur vegna umferðaróhapps. Innlent 14.10.2020 14:16