
Iceland Airwaves

Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi
Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár.

„Ekki mikil menning ef öll hús eru minjagripaverslanir eða hótel“
Framleiðslustjóri Airwaves hefur áhyggjur af þróun miðbæjarins en segir að hátíðin muni spjara sig.

Veðurskipið Líma og Iceland Airwaves á ferð um landið
Veðurskipið Líma og Iceland Airwaves verða á ferð um landið 10. til 14. júní. Iceland Airwaves blæs til tónleika hringinn í kringum landið í júní.

Borgin styrkir Iceland Airwaves um níu milljónir
Borgarstjóri og framkvæmdastjóri hátíðarinanr undirrituðu samning þess efnis í dag.

Enn fleiri listamenn staðfestir á Airwaves
Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um tvö hundruð talsins.

Airwaves á NASA í ár
Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin á Nasa á ný.

Sjáðu myndböndin:The Flaming Lips fór á kostum á Airwaves
Bandaríska hljómsveitin The Flaming Lips fór á kostum á lokatónleikum Iceland Airwaves-hátíðarinnar í Vodafonehöllinni á sunnudagskvöld.

Stríðið stóð undir væntingum
Bandarísku indírokkararnir í The War On Drugs hafa hlotið mikið lof fyrir sína þriðju plötu, Lost in the Dream, sem kom út í vor

Ógleymanlegt sjónarspil
Eins og búast mátti við voru tónleikar bandarísku rokkaranna The Flaming Lips í Vodafonehöllinni mikið sjónarspil.

Frá Airwaves til OMAM
Kamilla Ingibergsdóttir hefur unnið fyrir Iceland Airwaves í 6 ár en er nú að fara að vinna fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men.

Segir íslenskt tónlistarlíf einstakt og Airwaves hátíðin sömuleiðis
David Fricke er einn þekktasti tónlistarblaðamaður í heimi. Hann hefur skrifað um tónlist í að verða fjóra áratugi, lengst af fyrir hið virta tímarit, Rolling Stone.

Hvítklæddir og dansvænir
Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands.

Alveg yndisleg innlifun
Margir voru mættir í Hafnarhúsið á laugardagskvöld til að fylgjast með Future Islands vegna eftirminnilegrar sviðsframkomu söngvarans Samuels T. Herring í spjallþætti Davids Letterman í vor.

Skemmdi hljóðkerfi Gauksins og flúði svo land
Norskur hljóðmaður gerði sér það að leik að eyðileggja hátalarabox Gauksins í lok tónleika Tremoro Tarantura á fimmtudagskvöldið.

Söngdívurnar sigruðu
Kelela voru bestu tónleikarnir

Það varð allt vitlaust þegar Hozier tók Take Me To Church
Írski tónlistamaðurinn Andrew Hozier-Byrne sló heldur betur í gegn á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í gærkvöldi.

„Þetta er algjörlega ómetanlegur þáttur fyrir ferðaþjónustuna“
„Þetta er fyrsta kvöldið mitt og ég er mjög spennt,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, sem var mætti á Iceland Airwaves í Hörpunni í gærkvöldi.

Ekki í hvítum buxum á túr
Lífið spurði Steineyju Skúladóttur 10 spurninga

Syndir í heitri íslenskri á
Hljómsveitin Bombay Bicycle Club spilar í Silfurbergi í Hörpu 17. nóvember. Fjögur ár eru liðin síðan strákarnir spiluðu á Airwaves.

Frábær stemmning á Iceland Airwaves í gærkvöldi
Ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, Andri Marínó, var fylgdist með stemmningunni á Iceland Airwaves í gærkvöldi.

Gerðu meir, Ásgeir
Ásgeir Örn Valgerðarson tekur við beiðnum frá fólki utan úr heimi um að heimsækja ólíka staði hér á landi. Verkefnið er sprottið upp úr áhuga hans á að fjölga ferðalögum innanlands.

Prýðilegt pönkrokk
Hljómsveitin Pins er frá Manchester á Englandi og er hreinræktuð kvennasveit, skipuð þeim Faith Holgate (söngur og gítar), Lois McDonald (gítar), Anna Donigan (bassi) og Lara Williams (trommur).

Merci beaucoup La Femme!
Franska hljómsveitin La Femme var fljót að hrífa áhorfendur með sér þegar hún mætti á svið í Silfurbergi.

Væri heima hjá sér að skera osta og horfa á Friends ef Airwaves væri ekki
"Mér finnst alltaf gaman að sjá hvernig bærinn lifnar við á nokkuð daufum tíma ársins,“ segir tónlistarmaðurinn Egill Ólafur Thorarensen, um Iceland Airwaves-hátiðina.

Fólkið á Airwaves: Fólki finnst ég svolítið skrýtinn að fara einn til Íslands
Stefano frá Ítalíu sat í rólegheitum og var að fara yfir dagskrá kvöldsins þegar blaðamaður Vísis tók hann tali.

Fólkið á Airwaves: Lét húðflúra Íslandskort á handlegginn á sér
Belgarnir Tito, Benua og Antoine voru hæstánægðir með dvöl sína hér á landi sögðust skemmta sér hið besta. Tito var að koma á sína aðra hátíð en félagarnir eru í fyrsta sinn.

Fólkið á Airwaves: Kom frá Bandaríkjunum til að starfa sem sjálfboðaliði á Airwaves
Eins og gestir hátíðarinnar hafa eflast tekið eftir eru margir starfsmenn Iceland Airwaves ungt fólk frá útlöndum.

Sviti og sviðsdýfur
Hljómsveitin FM Belfast gerði allt vitlaust í Hörpunni í gær


Magnaður Mugison
Íslendingar eru góðu vanir þegar kemur að tónlistarfólki hér á landi en í gærkvöldi bar Mugison af á Iceland Airwaves.