Ísland í dag Tína sveppi í íslenskri náttúru og nýta til fulls Áhugi Íslendinga á því að tína og nýta matsveppi hefur stóraukist á undanförnum árum. Lífið 3.10.2024 10:32 „Stór hluti af samfélaginu okkar“ Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Lífið 2.10.2024 10:31 Kolbrún ber laxerolíu á andlitið Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir er að verða sextug og er ekki með nein grá hár og eiginlega ekki neinar hrukkur. Lífið 27.9.2024 10:30 Svona undirbýr Bogi sig fyrir útsendingu Fréttamaðurinn Bogi Ágústsson hefur starfað á RÚV í áratugi. Hann byrjaði að lesa fréttir þegar hann var aðeins 25 ára, og er enn að hátt í fimm áratugum seinna. Lífið 25.9.2024 10:32 Borðar það sem alltaf hefur verið til og léttist og léttist Frumkvöðullinn og heilsufrömuður Lukka Pálsdóttir hefur verið að gera spennandi tilraun á sjálfri sér. Henni hefur tekist að grennast án fyrirhafnar. Allt þetta ár hefur hún prófað að borða bara hreint kjöt, það sem til hefur verið á Íslandi í þúsundir ára. Vala Matt hitti á Lukku í Íslandi í dag og kannaði málið. Lífið 20.9.2024 13:15 Ekki viss um að mamma hans hefði kosið hann Hann þolir ekki óheiðarleika en segir þó flesta vera ágæta. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Brynjars Níelssonar og kynntist mýkri hliðinni hjá alþingismanninum fyrrverandi. Lífið 17.9.2024 11:01 Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Hvað er það sem hefur alveg slegið í gegn í görðum landsins síðastliðin ár? Jú heitir pottar og einnig kaldir pottar og köld gróðurhús. Þar er hægt að rækta ótrúlegustu ávexti og fleira framandi sem er hreinlega eins og í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði það heitasta í görðum landsins. Lífið 13.9.2024 13:31 Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Pétur Ernir Svavarsson 24 ára Ísfirðingur er snúinn heim til Íslands eftir að hafa elt tónlistardrauminn til London. Hann segir tímann í stórborginni hafa verið spennandi og lærdómsríkan en einnig afar erfiðan. Stóra tækifærið lét á sér standa, Pétur var á hraðleið í kulnun og eftir símtal frá góðri vinkonu ákvað hann að söðla um. Lífið 12.9.2024 14:00 „Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ Framkvæmdastjóri matvöruverslunarinnar Prís segist sannfærð um tækifæri til að lækka matvöruverð hér á landi. Sindri Sindrason kíkti í kaffi til körfuboltakempunnar sem lofar lægsta verðinu meðan hún ráði þar ríkjum. Lífið 11.9.2024 12:33 Tólf fermetra smáhúsið innréttað og tilbúið Alveg einstakt 12 fermetra sumarhús í Mosfellssveit er nú innréttað alveg ótrúlega fallega og tilbúið að njóta. Lífið 6.9.2024 11:33 Örlagaríkur tölvupóstur opnaður á Facetime við mömmu og pabba Erna Kristín og Hrefna Kristrún Jónasdætur eru 24 ára eineggja tvíburasystur sem náð hafa lygilegum árangri í ballettheiminum í Bretlandi. Þær segja hápunkt ferilsins hingað til tvímælalaust hafa verið þegar þær fengu samning við Royal national ballet, einn virtasta ballettflokk Bretlands. Lífið 5.9.2024 14:01 Deila um það hvort flugsaga Íslendinga hafi byrjað á Akureyri eða Reykjavík Flugsaga Íslendinga spannar tugi ára og í nýjustu þáttum Kristjáns Más, sem bera nafnið Flugþjóðin, er farið yfir hana í smáatriðum. Þættirnir fóru í loftið á Stöð 2 á mánudagskvöldið. Lífið 4.9.2024 10:31 Rækta grænmetið undir fótum viðskiptavina Nýr veitingastaður var að opna í stóru gróðurhúsi með glergólfi þar sem ræktað er grænmeti undir glergólfinu. Staðurinn heitir Sól veitingastaður. Lífið 3.9.2024 07:01 Flókið púsluspil gekk upp og fjölskyldan fór til Síle Fréttastjórinn Kolbeinn Tumi Daðason ákvað að skella sér í tvo mánuði með börnunum sínum tveimur til Síle í janúar og febrúar á þessu ári. Börnin voru bæði í fjarnámi og hann í fjarvinnu frá störfum sínum á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Lífið 27.8.2024 12:31 Yfir hundrað mál á tólf tímum Starf lögreglumannsins er álagsstarf, og stressið oft mikið, enda aðstæður þannig að maður veit aldrei út í hvað maður er að fara, segir Páll Ingi Pálsson varðstjóri. Mál þar sem börn koma við sögu eru erfiðust að hans sögn. Lögreglumenn segja umræðuna um störf þeirra oft ósanngjarna, þingmenn og fjölmiðlar séu oft óvægnir í þeirra garð. Lífið 25.8.2024 10:01 Fólk í öllum flokkum ágætt og meingallað í senn Heimir Már Pétursson er einn helsti stjórnmálablaðamaður Íslands og hefur verið í fjölmiðlabransanum lengur en flestir. Sindri Sindrason kíkti til Heimis í morgunkaffi á litla, krúttlega heimili hans í miðbæ Reykjavíkur. Lífið 24.8.2024 10:00 Ítrekað með tárin í augunum á leið í vinnuna Maren Brynja Kristinsdóttir segir mikilvægt að fólk þekki einkenni kulnunar og bregðist við áður en rauðu flöggin verði orðin of mörg. Maren varð sjálf orðin mjög lasin án þess að átta sig á því og lýsir því í Íslandi í dag hvernig einkennin voru farin að ágerast. Lífið 21.8.2024 10:55 Randy er litríkasti gaurinn í hinni geggjuðu Pittsburgh Randyland er án efa litríkasta kennileiti Pittsburgh, sumir segja í öllum Bandaríkjunum. Það er heimili listamannsins og sérvitringsins Randy Gilson og þykir svo sérstakt að það er orðið eitt vinsælasta aðdráttarafl borgarinnar. Lífið 17.8.2024 09:09 Margverðlaunaður garður með sólskini allan daginn Hjónin Agnes Ósk Snorradóttir og Björgvin Guðmundsson hafa nostrað við verðlaunagarð í kringum húsið sitt á Selfossi undanfarin ár. Þau hafa skipulagt hann þannig að hægt er að njóta sólar í garðinum allan daginn frá því snemma á morgnana og langt fram á kvöld en Vala Matt kíkti í heimsókn í Íslandi í dag. Lífið 16.8.2024 14:45 Borgaði tvöfalt meira fyrir miklu minna Diljá Jóhannsdóttir er hætt að njóta þess að fara út að borða og þarf auk þess að borga miklu meira fyrir matvöru en aðrir. Hún er með sjálfsofnæmissjúkdóminn Selíak en eina meðferðin er algjörlega glúteinlaust fæði. Kristín Ólafsdóttir fór í sérstaka verslunarferð með Diljá í Íslandi í dag. Lífið 14.8.2024 14:01 Upplifði fálæti lækna þegar lykkjan týndist inni í henni Sigrún Arna Gunnarsdóttir segir umræðu um endómetríósu af skornum skammti, sjúkdómurinn sé mun algengari en flesta grunar. Hún lýsir í Íslandi í dag miklu fálæti á Landspítalanum en hún var ekki greind með sjúkdóminn fyrr en hún leitaði til einkarekinnar heilbrigðisstofu. Þangað til gekk Sigrún í gegnum gríðarleg veikindi, eftir að það tók fjórar tilraunir og fimm mánuði að ná úr henni hormónalykkju vegna samgróninga af völdum ógreindrar endómetríósu. Lífið 13.8.2024 15:30 Kominn í pásu frá sterunum Guðmundur Emil Jóhannsson eða Gummi Emil segist vera í pásu frá sterum. Hann hefur engar áhyggjur af lungnabólgu þrátt fyrir að vera alltaf ber að ofan og segir ekki tíma kominn á að eignast kærustu. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til kappans í Íslandi í dag. Lífið 9.8.2024 12:45 Heitur pottur sem á sér engan líkan hér á landi Hjónin Hallur Gunnarsson og Andrea Hjálmsdóttir á Akureyri hafa steypt risa pall með hitalögn og stóran heitan pott sem er eins og skúlptúr í garðinum hjá þeim. Potturinn á sér engan líkan hér á landi og þó víðar væri leitað. Lífið 8.8.2024 12:40 Sláandi og óhugnanlegar staðreyndir á strimlum Aþenu Útskriftarverkefni grafíska hönnuðarins Aþenu Elíasdóttur í Listaháskóla Íslands hefur vakið mikla athygli. Þar setur hún fram á flottan hátt sláandi og óhugnanlegar staðreyndir og tölur sem tengjast fíknivandanum sem ríkir hér á landi og algjöru úrræðaleysi og fjársvelti. Lífið 21.6.2024 10:31 Börn verði tekin framyfir gæluverkefni Sylvía Briem Friðjóns þriggja barna móðir sem komin er með nóg af dagvistunarvandræðum foreldra segir að hjarta sitt brotni vegna allra þeirra frásagna sem hún hefur fengið frá foreldrum í vandræðum. Hún segir dæmi um að fólk hafi valið að fara í þungunarrof vegna dagvistunarvandans og hvetur stjórnmálamenn til að láta af gæluverkefnum og leysa vanda foreldra í eitt skiptið fyrir öll. Lífið 20.6.2024 14:00 Það mikilvægasta og það auðveldasta til að gera í garðinum Hjörleifur Björnsson framkvæmdastjóri Garðaþjónustu Reykjavíkur segir ekki of seint að ráðast í að gera garðinn huggulegan þetta árið. Mikilvægt sé að huga að garðinum til að viðhalda virði eignarinnar. Hjörleifur er með ráð undir rifi hverju um hvað sé mikilvægast að gera og hvað sé auðveldast. Lífið 19.6.2024 14:30 Fékk skyndihugmynd og er nú í blómahafi heima fyrir Vöruhönnuðurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir vinnur ýmis verkefni bæði sem hönnuður og fjölmiðlakona. Nú er hún að slá í gegn með blómaskreytingum sem eru engu líkar. Svana ásamt manni sínum Andrési Andréssyni hefur verið að hanna og smíða ýmsar ódýrar og flottar lausnir á heimilinu sem gaman er að sjá. Lífið 14.6.2024 15:00 Breytti hænsnahúsi í verkstæði sitt Guðrún Bjarnadóttir er að gera stórkostlega hluti í Hespuhúsinu í Ölfusi, rétt hjá Selfossi. Um er að ræða gamalt hæsnahús sem Guðrún breytti í verkstæði sitt. Guðrún hefur verið með Hespuhúsið frá 2020 þar sem hún er að lita band úr íslenskum jurtum, meira og minna alla daga vikunnar, auk þess að vera með námskeið, taka á móti hópum og svo er hún með sína eigin verslun, svo eitthvað sé nefnt. Lífið 14.6.2024 09:14 Bara 33 ára og lífið á eftir að koma í ljós Það þekkja flestir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra sem vakti fyrst athygli þegar hún nýskriðin út úr Versló gerði allt brjálað með ummælum sínum um hvítvín í búðum. Áslaug segist ekki ætla að verða í stjórnmálum til eilífðarnóns og segist alltaf hafa haldið einkalífi sínu út af fyrir sig. Lífið 13.6.2024 10:31 Ljótur skúr í miðbænum nú lítið glæsihús Lúin útigeymsla í miðbæ Reykjavíkur er nú orðin að glæsilegu rúmlega 28 fermetra smáhýsi. Fjölmiðla-, athafna- og listamaðurinn Jón Kaldal umbreytti smáhýsinu. Lífið 6.6.2024 14:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 36 ›
Tína sveppi í íslenskri náttúru og nýta til fulls Áhugi Íslendinga á því að tína og nýta matsveppi hefur stóraukist á undanförnum árum. Lífið 3.10.2024 10:32
„Stór hluti af samfélaginu okkar“ Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Lífið 2.10.2024 10:31
Kolbrún ber laxerolíu á andlitið Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir er að verða sextug og er ekki með nein grá hár og eiginlega ekki neinar hrukkur. Lífið 27.9.2024 10:30
Svona undirbýr Bogi sig fyrir útsendingu Fréttamaðurinn Bogi Ágústsson hefur starfað á RÚV í áratugi. Hann byrjaði að lesa fréttir þegar hann var aðeins 25 ára, og er enn að hátt í fimm áratugum seinna. Lífið 25.9.2024 10:32
Borðar það sem alltaf hefur verið til og léttist og léttist Frumkvöðullinn og heilsufrömuður Lukka Pálsdóttir hefur verið að gera spennandi tilraun á sjálfri sér. Henni hefur tekist að grennast án fyrirhafnar. Allt þetta ár hefur hún prófað að borða bara hreint kjöt, það sem til hefur verið á Íslandi í þúsundir ára. Vala Matt hitti á Lukku í Íslandi í dag og kannaði málið. Lífið 20.9.2024 13:15
Ekki viss um að mamma hans hefði kosið hann Hann þolir ekki óheiðarleika en segir þó flesta vera ágæta. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Brynjars Níelssonar og kynntist mýkri hliðinni hjá alþingismanninum fyrrverandi. Lífið 17.9.2024 11:01
Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Hvað er það sem hefur alveg slegið í gegn í görðum landsins síðastliðin ár? Jú heitir pottar og einnig kaldir pottar og köld gróðurhús. Þar er hægt að rækta ótrúlegustu ávexti og fleira framandi sem er hreinlega eins og í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði það heitasta í görðum landsins. Lífið 13.9.2024 13:31
Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Pétur Ernir Svavarsson 24 ára Ísfirðingur er snúinn heim til Íslands eftir að hafa elt tónlistardrauminn til London. Hann segir tímann í stórborginni hafa verið spennandi og lærdómsríkan en einnig afar erfiðan. Stóra tækifærið lét á sér standa, Pétur var á hraðleið í kulnun og eftir símtal frá góðri vinkonu ákvað hann að söðla um. Lífið 12.9.2024 14:00
„Á meðan ég er ætlum við að vera ódýrust“ Framkvæmdastjóri matvöruverslunarinnar Prís segist sannfærð um tækifæri til að lækka matvöruverð hér á landi. Sindri Sindrason kíkti í kaffi til körfuboltakempunnar sem lofar lægsta verðinu meðan hún ráði þar ríkjum. Lífið 11.9.2024 12:33
Tólf fermetra smáhúsið innréttað og tilbúið Alveg einstakt 12 fermetra sumarhús í Mosfellssveit er nú innréttað alveg ótrúlega fallega og tilbúið að njóta. Lífið 6.9.2024 11:33
Örlagaríkur tölvupóstur opnaður á Facetime við mömmu og pabba Erna Kristín og Hrefna Kristrún Jónasdætur eru 24 ára eineggja tvíburasystur sem náð hafa lygilegum árangri í ballettheiminum í Bretlandi. Þær segja hápunkt ferilsins hingað til tvímælalaust hafa verið þegar þær fengu samning við Royal national ballet, einn virtasta ballettflokk Bretlands. Lífið 5.9.2024 14:01
Deila um það hvort flugsaga Íslendinga hafi byrjað á Akureyri eða Reykjavík Flugsaga Íslendinga spannar tugi ára og í nýjustu þáttum Kristjáns Más, sem bera nafnið Flugþjóðin, er farið yfir hana í smáatriðum. Þættirnir fóru í loftið á Stöð 2 á mánudagskvöldið. Lífið 4.9.2024 10:31
Rækta grænmetið undir fótum viðskiptavina Nýr veitingastaður var að opna í stóru gróðurhúsi með glergólfi þar sem ræktað er grænmeti undir glergólfinu. Staðurinn heitir Sól veitingastaður. Lífið 3.9.2024 07:01
Flókið púsluspil gekk upp og fjölskyldan fór til Síle Fréttastjórinn Kolbeinn Tumi Daðason ákvað að skella sér í tvo mánuði með börnunum sínum tveimur til Síle í janúar og febrúar á þessu ári. Börnin voru bæði í fjarnámi og hann í fjarvinnu frá störfum sínum á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Lífið 27.8.2024 12:31
Yfir hundrað mál á tólf tímum Starf lögreglumannsins er álagsstarf, og stressið oft mikið, enda aðstæður þannig að maður veit aldrei út í hvað maður er að fara, segir Páll Ingi Pálsson varðstjóri. Mál þar sem börn koma við sögu eru erfiðust að hans sögn. Lögreglumenn segja umræðuna um störf þeirra oft ósanngjarna, þingmenn og fjölmiðlar séu oft óvægnir í þeirra garð. Lífið 25.8.2024 10:01
Fólk í öllum flokkum ágætt og meingallað í senn Heimir Már Pétursson er einn helsti stjórnmálablaðamaður Íslands og hefur verið í fjölmiðlabransanum lengur en flestir. Sindri Sindrason kíkti til Heimis í morgunkaffi á litla, krúttlega heimili hans í miðbæ Reykjavíkur. Lífið 24.8.2024 10:00
Ítrekað með tárin í augunum á leið í vinnuna Maren Brynja Kristinsdóttir segir mikilvægt að fólk þekki einkenni kulnunar og bregðist við áður en rauðu flöggin verði orðin of mörg. Maren varð sjálf orðin mjög lasin án þess að átta sig á því og lýsir því í Íslandi í dag hvernig einkennin voru farin að ágerast. Lífið 21.8.2024 10:55
Randy er litríkasti gaurinn í hinni geggjuðu Pittsburgh Randyland er án efa litríkasta kennileiti Pittsburgh, sumir segja í öllum Bandaríkjunum. Það er heimili listamannsins og sérvitringsins Randy Gilson og þykir svo sérstakt að það er orðið eitt vinsælasta aðdráttarafl borgarinnar. Lífið 17.8.2024 09:09
Margverðlaunaður garður með sólskini allan daginn Hjónin Agnes Ósk Snorradóttir og Björgvin Guðmundsson hafa nostrað við verðlaunagarð í kringum húsið sitt á Selfossi undanfarin ár. Þau hafa skipulagt hann þannig að hægt er að njóta sólar í garðinum allan daginn frá því snemma á morgnana og langt fram á kvöld en Vala Matt kíkti í heimsókn í Íslandi í dag. Lífið 16.8.2024 14:45
Borgaði tvöfalt meira fyrir miklu minna Diljá Jóhannsdóttir er hætt að njóta þess að fara út að borða og þarf auk þess að borga miklu meira fyrir matvöru en aðrir. Hún er með sjálfsofnæmissjúkdóminn Selíak en eina meðferðin er algjörlega glúteinlaust fæði. Kristín Ólafsdóttir fór í sérstaka verslunarferð með Diljá í Íslandi í dag. Lífið 14.8.2024 14:01
Upplifði fálæti lækna þegar lykkjan týndist inni í henni Sigrún Arna Gunnarsdóttir segir umræðu um endómetríósu af skornum skammti, sjúkdómurinn sé mun algengari en flesta grunar. Hún lýsir í Íslandi í dag miklu fálæti á Landspítalanum en hún var ekki greind með sjúkdóminn fyrr en hún leitaði til einkarekinnar heilbrigðisstofu. Þangað til gekk Sigrún í gegnum gríðarleg veikindi, eftir að það tók fjórar tilraunir og fimm mánuði að ná úr henni hormónalykkju vegna samgróninga af völdum ógreindrar endómetríósu. Lífið 13.8.2024 15:30
Kominn í pásu frá sterunum Guðmundur Emil Jóhannsson eða Gummi Emil segist vera í pásu frá sterum. Hann hefur engar áhyggjur af lungnabólgu þrátt fyrir að vera alltaf ber að ofan og segir ekki tíma kominn á að eignast kærustu. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi til kappans í Íslandi í dag. Lífið 9.8.2024 12:45
Heitur pottur sem á sér engan líkan hér á landi Hjónin Hallur Gunnarsson og Andrea Hjálmsdóttir á Akureyri hafa steypt risa pall með hitalögn og stóran heitan pott sem er eins og skúlptúr í garðinum hjá þeim. Potturinn á sér engan líkan hér á landi og þó víðar væri leitað. Lífið 8.8.2024 12:40
Sláandi og óhugnanlegar staðreyndir á strimlum Aþenu Útskriftarverkefni grafíska hönnuðarins Aþenu Elíasdóttur í Listaháskóla Íslands hefur vakið mikla athygli. Þar setur hún fram á flottan hátt sláandi og óhugnanlegar staðreyndir og tölur sem tengjast fíknivandanum sem ríkir hér á landi og algjöru úrræðaleysi og fjársvelti. Lífið 21.6.2024 10:31
Börn verði tekin framyfir gæluverkefni Sylvía Briem Friðjóns þriggja barna móðir sem komin er með nóg af dagvistunarvandræðum foreldra segir að hjarta sitt brotni vegna allra þeirra frásagna sem hún hefur fengið frá foreldrum í vandræðum. Hún segir dæmi um að fólk hafi valið að fara í þungunarrof vegna dagvistunarvandans og hvetur stjórnmálamenn til að láta af gæluverkefnum og leysa vanda foreldra í eitt skiptið fyrir öll. Lífið 20.6.2024 14:00
Það mikilvægasta og það auðveldasta til að gera í garðinum Hjörleifur Björnsson framkvæmdastjóri Garðaþjónustu Reykjavíkur segir ekki of seint að ráðast í að gera garðinn huggulegan þetta árið. Mikilvægt sé að huga að garðinum til að viðhalda virði eignarinnar. Hjörleifur er með ráð undir rifi hverju um hvað sé mikilvægast að gera og hvað sé auðveldast. Lífið 19.6.2024 14:30
Fékk skyndihugmynd og er nú í blómahafi heima fyrir Vöruhönnuðurinn Svana Lovísa Kristjánsdóttir vinnur ýmis verkefni bæði sem hönnuður og fjölmiðlakona. Nú er hún að slá í gegn með blómaskreytingum sem eru engu líkar. Svana ásamt manni sínum Andrési Andréssyni hefur verið að hanna og smíða ýmsar ódýrar og flottar lausnir á heimilinu sem gaman er að sjá. Lífið 14.6.2024 15:00
Breytti hænsnahúsi í verkstæði sitt Guðrún Bjarnadóttir er að gera stórkostlega hluti í Hespuhúsinu í Ölfusi, rétt hjá Selfossi. Um er að ræða gamalt hæsnahús sem Guðrún breytti í verkstæði sitt. Guðrún hefur verið með Hespuhúsið frá 2020 þar sem hún er að lita band úr íslenskum jurtum, meira og minna alla daga vikunnar, auk þess að vera með námskeið, taka á móti hópum og svo er hún með sína eigin verslun, svo eitthvað sé nefnt. Lífið 14.6.2024 09:14
Bara 33 ára og lífið á eftir að koma í ljós Það þekkja flestir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur ráðherra sem vakti fyrst athygli þegar hún nýskriðin út úr Versló gerði allt brjálað með ummælum sínum um hvítvín í búðum. Áslaug segist ekki ætla að verða í stjórnmálum til eilífðarnóns og segist alltaf hafa haldið einkalífi sínu út af fyrir sig. Lífið 13.6.2024 10:31
Ljótur skúr í miðbænum nú lítið glæsihús Lúin útigeymsla í miðbæ Reykjavíkur er nú orðin að glæsilegu rúmlega 28 fermetra smáhýsi. Fjölmiðla-, athafna- og listamaðurinn Jón Kaldal umbreytti smáhýsinu. Lífið 6.6.2024 14:01