Ísland í dag

Fréttamynd

Inga Lísa er fjölkær: Gaf hverjum maka tvo daga í viku

"Þetta getur orðið rosalega flókið net af fólki sem tengist allt í gegnum eina eða tvær manneskjur. Stundum ertu í sambandi með tveimur manneskjum og þau eru líka í sambandi, þá er þetta þríhyrningur,“ segir Inga Lísa Hansen. Hún og unnustinn hennar, Már Jóhann Löve, eru fjölkær.

Lífið
Fréttamynd

„Maður finnur ennþá fyrir henni á vissum tímum“

Leikarinn og samfélagsmiðlastjarnan Aron Már Ólafsson, AronMola eins og margir þekkja hann, ræðir hið gríðarstóra verkefni að ala upp ungan dreng í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og hvernig það var að mæta sársaukanum eftir að hafa misst fimm ára gamla systur sína í slysi.

Lífið
Fréttamynd

„Lagðist bara í sófann og fór að gráta“

Það er eiginlega bara merkilegt að ég sé svona horaður miðað við hvað ég er að dröslast með og braska mikið yfir daginn til að verða mér úti um efnin án þess að þurfa að vera hrotti, segir skjólstæðingur Frú Ragnheiðar.

Innlent
Fréttamynd

"Enginn hefur gert þetta í mannkynssögunni“

Líklega hafa fá alþjóðleg fréttamál vakið jafn mikla athygli undanfarin ár heldur en björgunarafrekið í Tælandi í sumar þar sem tólf fótboltastrákum og þjálfara þeirra var bjargað af lítilli syllu djúpt inn í helli fullum af vatni.

Innlent
Fréttamynd

Forvitnilegustu matarmarkaðir Reykjavíkur

Matarmenning og úrval sem henni tengist hefur gjörbreyst á undanförnum árum. Viðmælendur Íslands í dag voru sammála um að hér hefði vantað eitthvað í búðirnar – sem ýtti þeim út í eigin rekstur.

Matur