Forsetakosningar 2016

Kringlugestir spurðir út í tíðindi gærdagsins: „Allt nema Davíð“
Óformlegar kannanir um fylgi Davíðs Oddsonar verða að duga þangað til formlegri kannanir líta dagsins ljós.

Öryggisventlar á óvissutímum
"Sá sem dáir fortíðina missir tökin á nútímanum.“ Það er ekki laust við að þessum ágæta málshætti hafi skotið upp í hugann við atburði gærdagsins.

Framundan er söguleg barátta
Davíð Oddsson gefur kost á sér í embætti forseta. Andri Snær segir valmöguleikana skýra og fólk eigi kost á nýrri framtíðarsýn. Ólafur Ragnar svarar því ekki með vissu hvort hann verði í framboði í sumar.

Forsetinn sagður nota sterka frambjóðendur til að þurfa ekki að hætta við vegna aflandsskjalamála
Segir að Ólafur Ragnar Grímsson hefði ekki boðið sig fram ef hann og Davíð Oddsson hefðu verið búnir að tala sig saman um þá atburðarás sem átti sér stað í dag.

Óvissan ríkjandi á Twitter eftir framboð Davíðs og tvístíganda Ólafs Ragnars
„Er ég ein um að vera pínu sjóveik?“

Guðni Th. um meintar árásir gegn öðrum frambjóðendum: „Ég er þá í öðru sæti á eftir meistaranum“
Guðni segir það af og frá að hann hafi ráðist á aðrar frambjóðendur og rifjaði upp fréttir af útvarpsviðtali við sitjandi forseta frá árinu 2012.

Ólafur Ragnar tvístígandi um framboð: Fór fögrum orðum um Davíð Oddsson
"Að sjálfsögðu hlýt ég að hugsa það hvernig ég bregst við þessum nýju forsendum.“

Ólafur Ragnar kom akandi á eigin bíl
Forsetinn hefur áður sett sér mörk þegar hann er í miðri kosningabaráttu.

Davíð Oddsson býður sig fram til forseta Íslands
Ritstjóri Morgunblaðsins sækist eftir embætti forseta.

Forsetinn segist hafa verið að tala um fjölskyldu sína á Íslandi þegar hann svaraði CNN
Telur umfjöllun um aflandseign Dorritar ekki hafa skaðað forsetaembættið né ímynd Íslands.

Í mesta lagi tólf ár á Bessastöðum
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid tóku sameiginlega ákvörðun um framboð Guðna til forseta Íslands. Sjálf ætlar Eliza ekki að sitja auðum höndum fari svo að Guðni vinni komandi kosningar í júní.

Guðni: Ef ríkisstjórn reynir að keyra í gegn ESB-aðild án aðkomu þjóðar verður honum að mæta á Bessastöðum
„Ég er ekki flokksbundinn og hef aldrei verið í neinum flokki,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson spurður út í gagnrýni sem hann hefur fengið á sig.

Þegar fjöll og fossar þurfa rödd – Andri Snær í forsetaembættið
"Fjöllin hafa vakað í þúsund ár“ – og gott betur.

Forseti á að vera kappsamur án drambs
"Kæru vinir, góðir Íslendingar. í sumar göngum við til forsetakjörs. Ég verð þar í framboði,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur, og nú forsetaframbjóðandi, og uppskar dynjandi lófatak frá stuðningsmönnum sínum sem fylltu Salinn í Kópavogi í gær.

Dorrit Moussaieff: Útskýrir tengsl sín við Jaywick Properties
Segist í fréttatilkynningu aldrei hafa rætt fjármál fjölskyldu sinnar við eiginmann sinn þar sem þau hafi verið einkamál.

Guðni Th: Forseti þarf að standa við orð sín og hafa ekkert að fela
Sagnfræðingurinn og rithöfundurinn kynnti framboð sitt í dag.

Bein útsending: Guðni Th. kynnir framboð sitt
Guðni Th. Jóhannesson býður sig fram til forseta Íslands.

Stjórnarskrá fyrir framtíðina
Hvað ætlarðu að sitja lengi sem forseti verðir þú kosinn?“ Að þessu hef ég verið spurður á ferðum mínum um landið síðustu vikur. Svar mitt er einfalt. Í dag segi ég að enginn eigi að sitja lengur en þrjú

Fyrrverandi forsetaframbjóðandi orðinn aðstoðarmaður ráðherra
Hrannar Pétursson er orðinn aðstoðarmaður utanríkisráðherra.

Orð forsetans á blaðamannafundinum á Bessastöðum komin í annað samhengi
„Höldum við reisn okkar í alþjóðlegu samfélagi?“ spurði Ólafur Ragnar þegar hann sagði Ísland þurfa öflugan talsmann til að vernda orðspor Íslendinga.

Berglind býður sig ekki fram í forsetann
Berglind Ásgeirsdóttir segist hafa fundið fyrir miklum stuðningi víða að úr samfélaginu, ekki síst frá konum og ungu fólki.

Dorrit með tengsl við svissneska bankareikninga og önnur aflandsfélög
Dorrit Moussiaeff forsetafrú tengist fimm bankareikningum í Sviss í gegnum fjölskyldu sína og á hlut í að minnsta kosti tveim aflandsfélögum.

Guðni mun bjóða sig fram til forseta Íslands
Könnun Frjálsrar verslunar sýnir Guðna Th. Jóhannesson með örlítið meira fylgi en Ólaf Ragnar Grímsson.

Grein Hannesar: Fyrirboði forsetaframboðs eða endurreisn Davíðs?
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir sérstakt að ritstjóri dagblaðs birti ítarlega „lofgjörð um sjálfan sig með hetjumyndum með erlendum þjóðarleiðtogum.“

Hnífjafnt á milli Ólafs og Guðna
Ef valið stæði á milli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta, og Guðna Th. Jóhannessonar, sagnfræðings, í forsetakosningunum í júní yrði afar mjótt á munum ef marka má niðurstöður skoðanakönnunar Frjálsrar verslunar sem gerð var á dögunum.

Baldur býður sig fram aftur
Baldur Ágústsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann bauð sig einnig fram árið 2004.

Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th
59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta.

Guðrún Nordal ekki í forsetaframboð
Guðrún Nordal, prófessor og forstöðumaður Árnastofnunar, mun ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í væntanlegum forsetakosningum.

Forsetakjör hafið
Frestur til að bjóða sig fram til embættisins rennur ekki út fyrr en 21. maí.

Skiptar skoðanir um ákvörðun forsetans
Rúmlega 34 prósent segjast mjög eða alfarið ánægð með ákvörðunina en rúmlega 32 prósent mjög eða alfarið óánægð.