
Glamour

Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike
Íþróttakonur eru í sviðsljósinu í nýjustu auglýsingu íþróttarisans Nike.

Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum?
Söngvarinn knái gaf út sína nýjustu plötu, Blonde, um helgina.

Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld
Fyrirsætan sýnir lesendum Vogue hvernig það tekur hana aðeins nokkrar mínútur að gera sig til á morgnanna.

Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna
Fyrirsætan og leikkonan unga auglýsir frægasta ilmvatn í heimi.

Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann
Hún fetar í fótspor fleirri stjarna sem hafa tekið að sér kennslu við ýmsa virta háskóla.

Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum
Þeir sem hafa áhuga á merkjavörum og notuðum fötum ættu ekki að láta þessa verslun framhjá sér fara.

Best klæddu stjörnurnar í vikunni
Það er gaman að fylgjast með því hverju störnurnar klæðast enda oft hægt að fá innblástur frá þeim.

Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti
Kaia Gerber er að stíga sín fyrstu skref á fyrirsætuferlinum enda hefur hún ekki langt að sækja það.

Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur
Í fyrstu alþjóðlegu auglýsingaherferð japanska fatarisans er spurt hvort það sé einhver sérstök ásæða fyrir hvernig við klæðum okkur.

Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York
Kanye West sýnir línuna sína einn og aftur innan um heimsins þekktustu hönnuði.

Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt
Fjölmargir hafa gagnrýnt vaxtalag hennar en nú þykir hún of grönn. Í fyrra var hún sökuð um að vera of feit.

Næring fyrir átökin
Ertu að fara að hlaupa á laugardaginn? Það er mikilvægt að vera vel nærður og með næga orku fyrir löng hlaup.

Lífvirkni og hreinleiki
Íslenska snyrtivörumerkið Taramar tengir saman náttúru og vísindi í húðvörulínu sem endurvekur og bætir húðina.

Meðganga er eins og maraþon
Christy Turlington Burns ætlar að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn til styrktar Every Mother Counts.

North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim
Þriggja ára dóttir Kim og Kanye hefur greinilega mikinn áhuga á tísku eins og foreldrar sínir.

Tvær fléttur eru betri en ein
Í haust munu tvær lausar og afslappaðar fléttur koma í staðin fyrir föstu flétturnar.

Hver er þessi Sofia Richie?
Allt í einu eru allir að tala um Sofia Richie en hún er nýja kærasta Justin Bieber.

Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur
Glamour leitar til lesenda við val á vinsælustu snyrtivörum ársins

Victoria Beckham gefur út förðunarlínu
Förðunarlínuna gefur hún út í samstarfi við Estée Lauder en hún inniheldur allar þær vörur sem Victoria notar daglega.

Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn
Tíska dag sem nótt í Kaupmannahöfn í síðustu viku.

Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins
Viðtal við leikarann fræga um fyrstu fatalínuna, sem er komin í verslanir Selected hér á landi.

Zayn færir sig yfir í tískubransann
Söngvarinn og fyrrverandi meðlimur One Direction er að hanna sína eigin línu.

Danirnir kunna að klæða sig
Guðdómleg götutíska frá kóngsins Kaupmannahöfn.

Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour
Einkaviðtal við fyrirsætuna frægu í 17 tölublaði Glamour ásamt gullfallegum myndaþætti.

Kendall Jenner á forsíðu nýjasta Vogue
Fyrirsætan hefur heldur betur náð að toppa sig í þetta sinn.

Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum
Frirsæturnar og vinkonurnar Kendall og Gigi halda mikið upp á magaboli.

Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie?
Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið.

Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC
Íslenska fyrirsætan Sigrún Eva Jónsdóttir í herferð fyrir fallega brúðarlínu.

Innblástur frá götum Parísar
Fallegar og öðruvísi hárgreiðslur frá tískuvikunni í París.

Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn
Stílistinn Ellen Lofts er útsendari Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem hefst á morgun.