Skoðun

Fréttamynd

Erum ekki mætt í bið­sal elli­áranna

Ragnheiður K. Guðmundsdóttir

Við erum alin upp við hugmyndina um að lífið eigi að fylgja ákveðinni röð: menntun, starfsframi, framgangur og „staða“. Það sem enginn sagði okkur er að um leið og við náum þeim aldri, einmitt þegar sjálfstraust, þekking og lífsreynsla nær hámarki, fer vinnumarkaðurinn að líta á þennan hóp eins og hann sé kominn fram yfir síðasta söludag, eða eins og stendur á mjólkurfernunni: „Best fyrir“.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fögnum degi sjúkra­liða og störfum þeirra alla daga

Dagur sjúkraliða er í dag. Því ber að fagna og ég óska sjúkraliðum til hamingju með daginn og jafnframt öllum sem á einhverjum tíma þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda, því þá er næsta víst að sjúkraliðar komi að þjónustunni.

Skoðun
Fréttamynd

Er munur á trú og trúar­brögðum?

Reglulega fáum við fréttir sem unnar eru úr tölum frá Þjóðskrá um að svo og svo margir Íslendingar séu skráðir utan trúar- og lífskoðunarfélaga. Að sama skapi þykir það fréttnæmt að fólk skrái síg úr þjóðkirkjunni.

Skoðun
Fréttamynd

10 tonn af textíl á dag

Vissir þú að Íslendingar losa sig við hátt í 10 tonn af notuðum föt á dag? Já þú last rétt, á hverjum degi!

Skoðun
Fréttamynd

Sjúkra­liðar er fólkið sem skiptir máli

Hver man ekki eftir ögurstundunum í fréttum, um heilbrigðiskerfið undir pressu, skort á starfsfólki, tæknibúnað á mörkum, langir biðlistar. En í skugganum af fyrirsögnum, í raunveruleikanum þar sem líf fólks er undir, stendur fólk í vinnugalla, með hendur á verkum. Það fólk heitir sjúkraliðar.

Skoðun
Fréttamynd

Horfir barnið þitt á klám?

Hið árlega 16 daga átak gegn ofbeldi minnir okkur á að ofbeldi er ekki eingöngu fólgið í marblettum og sjáanlegum áverkum. Rætur ofbeldis felast í viðhorfum, menningu sem normalíserar ofbeldi og kerfum sem leyfa því að viðgangast.

Skoðun
Fréttamynd

Þor­gerður í sömu vörn og varð­stjórinn

Það kom því miður lítið á óvart á Alþingi í gær þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, gerði lítið annað en að tala um hvað stjórnarandstaðan væri ómöguleg – enn eina ferðina.

Skoðun
Fréttamynd

Hver er staða fæðuöryggis á Ís­landi?

Við höfum eflaust öll orðið vör við það undanfarin ár að óstöðugleiki fer vaxandi á alþjóðavísu og má í því samhengi nefna heimsfaraldur Covid 19, innrásarstríð Rússa í Úkraínu, loftslagsbreytingar og tollastríð. Samhliða þessum aukna óstöðugleika hefur umræða um fæðuöryggi þjóða aukist og stjórnvöld víða um heim litið til þess að uppfæra áætlanir og aðrar ráðstafanir sem snúa að málaflokknum.

Skoðun
Fréttamynd

„Hugsan­leg á­hrif“ Ís­lands innan ESB

Hörðum stuðningsmönnum inngöngu Íslands í Evrópusambandið hefur gengið afar brösulega að bregðast við þeirri staðreynd að vægi landsins við ákvarðanatöku innan sambandsins yrði allajafna sáralítið og færi í langflestum tilfellum eftir íbúafjölda þess.

Skoðun
Fréttamynd

Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utan­ríkis­ráð­herra

Tillaga utanríkisráðherra um nýja stefnu Íslands í varnar- og öryggismálum markar afgerandi stefnubreytingu fyrir ríki sem hefur lengi lagt sig fram um friðsamlega samskiptaleið og alþjóðlega samvinnu. Við teljum mikilvægt að staldra við, því hér er ekki um tæknilegt stefnumótunarskjal að ræða heldur grundvallarviðsnúning í sjálfsmynd okkar sem friðarþjóðar.

Skoðun
Fréttamynd

Þungaflutningar og vega­kerfið okkar

Þann 1. nóvember sl., birtist grein eftir Aldísi Sigfúsdóttur, verkfræðing og íbúa á Selfossi, þar sem hún varaði við vikurflutningum Steypustöðvarinnar materials ehf. um Selfoss. Steypustöðin varð fyrir þremur árum hlutskörpust í útboði Skeiða- og Gnúpverjahrepps um efnisnám í Búrfellshólma. Útboðið snérist um nýtingu á því takmarkaða efni sem eftir er í námunni.

Skoðun
Fréttamynd

Stöðvum ólög­legan flutning barna

Í síðustu viku var skýrsla starfshóps um dvalarleyfi kynnt. Hún ber heitið Ísland í örum vexti og margt áhugavert kemur fram í henni. Meðal annars er bent á 25 dæmi um misræmi við Norðurlöndin í lögum og framkvæmd okkar Íslendinga.

Skoðun