Bíó og sjónvarp


"Veðrið ykkar er eiginlega glatað“
Hollywood-myndin Noah var frumsýnd á Íslandi í gær.

Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl
Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi.

Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí
Sjöunda Star Wars-myndin verður tekin í Pinewood-kvikmyndaverinu.

Páfinn óþekkur og elskar börn
Tónlistarkonan Patti Smith valdi óheppileg orð á blaðamannafundi í Egilsbíói.

Leikur krabbameinssjúkling
Steve Carell landar nýju hlutverki.

Síðasta myndin sem Brittany Murphy lék í sýnd í apríl
Leikkonan lést fyrir fjórum árum.

Kvikmynd um líf James Brown
Nóg af góðri tónlist í stiklu fyrir myndina.

Blótar í kringum barnið
Leikarinn Jason Bateman er orðljótur fyrir framan tveggja ára dóttur sína.

Tíu myndir sem þú átt að sjá í sumar
Vefsíðan Rotten Tomatoes telur að þessar myndir muni slá í gegn.

Ástin gaf honum kjarkinn
Kvikmyndin Once Chance fjallar um söngvarann Paul Potts sem sigraði í hæfileikaþáttunum Britain's Got Talent.

Nakinn á setti Everest
Jake Gyllenhaal gantast með Ingvari E. Sigurðssyni.

Æfði sig í sex tíma á dag
Andre 3000 leikur goðsögnina Jimi Hendrix.

Ísland framleiðir sterkustu menn heims
Vice fór á dögunum af stað með nýja heimildarþáttaröð en í nýjasta þættinum skyggnist Clive Martin, þáttastjórnandi, inn í líf íslenskra kraftajötna.

Góðærispartí og gífurleg spenna
Ný stikla úr kvikmyndinni Vonarstræti sem frumsýnd er 16. maí.

Á bakvið tjöldin í Noah - tæknibrellur og viðtöl
Kvikmynd Darrens Aronofsky var að miklu leyti tekin upp hér á landi.

Tilnefningar til MTV-kvikmyndaverðlaunanna kynntar
Kemur ekki á óvart að 12 Years a Slave er tilnefnd sem besta myndin.

Heimsfrumsýning á Íslandi
Kvikmyndin 300: Rise of an Empire er sjálfstætt framhald myndarinnar 300.

Hunsuð á Óskarsverðlaununum
Saving Mr. Banks fjallar um það þegar Walt Disney ákvað að gera mynd byggða á sögunum um Mary Poppins.

Sýnishorn úr Paddington
Kvikmyndin er framleidd af David Heyman, sem er sá sami og framleiddi kvikmyndirnar um Harry Potter.

Jared Leto skemmdi Óskarsstyttuna sína
"Styttan er núna inn í eldhúsi hjá mér, og er vernduð af vegan smjöri og poka af poppi.“

Conan kynnir MTV-kvikmyndaverðlaunin
Grínistinn fetar í fótspor spéfuglsins Rebel Wilson.

Fleiri skandalar í Scandal
Shonda Rhimes virðist hvergi láta af í nýjustu seríu þáttaraðarinnar.

Chris Evans hengir upp skikkjuna
Captain America ætlar að hætta tímabundið að leika.

Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir
Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt.

Movie 43 valin versta myndin
Gamanmyndin Movie 43 vann þrenn verðlaun á árlegu Golden Raspberry-verðlaunahátíðinni sem haldin var í gærkvöldi. Aðstandendur myndarinnar fagna þó ekki verðlaununum þar sem að hátíðin veitir verðlaun fyrir verstu frammistöðu síðasta árs.

Hlaut ellefu Óskarsverðlaun af fjórtán
Á þessum degi árið 1998 varð kvikmyndin Titanic fyrsta kvikmynd í sögunni til að skila meira en milljarði dollara, tæplega 113 milljörðum króna, í miðasölu á alþjóðavísu.

12 Years a Slave valin besta myndin
Nokkrir álitsgjafar spá í spilin fyrir því hverjir vinna Óskarsverðlaunin á sunnudag.

Greiningardeild Arion banka spáir Gravity Óskarsverðlaununum
Óskarsverðlaunin verða veitt aðfaranótt mánudags og spá margir í spilin. Þar á meðal er greiningardeild Arion banka, en deildin telur að kvikmyndin Gravity muni hafa betur gegn 12 Years a Slave.

Gerir bíómynd um líf sitt
Rapparinn Kanye West hellir sér út í kvikmyndabransann.