Enski boltinn Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir slæma hegðun eftir tap gegn Fulham síðustu helgi. Enski boltinn 3.10.2024 23:31 Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Dominic Solanke, framherji Tottenham, var valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Grikklandi og Finnlandi í Þjóðadeild Evrópu síðar í þessum mánuði. Enski boltinn 3.10.2024 17:01 Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Kalvin Phillips segir að ummæli Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, um holdafar hans hafi haft mikil áhrif á feril hans. Enski boltinn 3.10.2024 15:17 Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Bukayo Saka er lykilmaður hjá Arsenal og einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Og hann hefur náð mun lengra en Thierry Henry, markahæsti leikmaður í sögu Arsenal, hélt að hann myndi ná. Enski boltinn 3.10.2024 08:01 „Hann er klárlega magnaður þjálfari“ Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, vildi lítið blanda sér í umræðuna um álag á knattspyrnumenn á efsta stigi. Sú umræða hefur verið hávær undanfarnar vikur. Hann hrósar þjálfara sínum þá í hástert. Enski boltinn 2.10.2024 16:45 Leikmaður City handtekinn fyrir að stela síma Matheus Nunes, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, var handtekinn í Madríd þann 8. september vegna gruns um að hann hafi stolið síma. Enski boltinn 2.10.2024 08:30 Sakar leikmenn United um leti á æfingum Benni McCarthy, sem var í þjálfarateymi Manchester United í tvö ár, segir að leikmenn liðsins hafi ekki lagt sig alla fram á æfingum. Enski boltinn 2.10.2024 07:32 Bann og sekt fyrir að kalla fjórða dómara „litla helvítis kuntu“ Jack Stephens, varnarmaður Southampton, er á leið í tveggja leikja bann, fyrir að missa stjórn á skapi sínu og kalla fjórða dómarann í leik liðsins gegn Manchester United „litla helvítis kuntu.“ Þá þarf leikmaðurinn að borga sekt upp á níu milljónir króna. Enski boltinn 2.10.2024 07:00 Rauða spjaldið hans Bruno dregið til baka Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, mun ekki missa af næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem rauða spjaldið sem hann fékk gegn Tottenham Hotspur hefur verið dregið til baka. Enski boltinn 1.10.2024 18:02 Scholes brjálaður: De Ligt geti ekkert og ten Hag þjálfi liðið varla Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, vandar Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki kveðjurnar. Hann segir United-liðið óþjálfað og leikmannakaupin ekki góð. Enski boltinn 1.10.2024 13:02 Fyrirliðinn segir Íslendingaliðið of gott fyrir C-deildina Krystian Bielik, fyrirliði enska C-deildarliðsins Birmingham City, er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Hann segir sína menn alltof góða fyrir C-deildina og að eftir hálft ár verði liðið komið upp í B-deildina á nýjan leik. Enski boltinn 1.10.2024 07:03 Heimamenn kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Bournemouth vann Southampton í hálfgerðum nágrannaslag í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn gerðu út um leikinn með þremur mörkum í fyrri hálfleik. Enski boltinn 30.9.2024 20:55 Dómarinn fyrrverandi segir Bruno hafa átt að fá gult Dermot Gallagher, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og núverandi sérfræðingur Sky Sports, segir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hefði ekki átt að fá beint rautt spjald gegn Tottenham Hotspur um helgina. Enski boltinn 30.9.2024 19:01 Leikmenn láta í sér heyra: „Við erum í hættu“ Jurren Timber, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins, segir leikmönnum stafa hættu af leikjaálagi. Fjöldi leikja sé of mikill og segir hann leikmenn ræða mikið um þetta sín á milli. Enski boltinn 30.9.2024 16:46 Liverpool ekki meistaraefni: „Eru langt á eftir City og Arsenal“ Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, telur að Liverpool geti ekki barist við Manchester City og Arsenal um Englandsmeistaratitilinn. Lærisveinar Arne Slot séu langt á eftir þeim liðum. Enski boltinn 30.9.2024 14:32 Spilar ekki í deildinni fyrr en í nóvember Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, fer í þriggja leikja bann vegna brots á James Maddison í 3-0 tapi Rauðu djöflanna fyrir Tottenham á Old Trafford í gær. Vera má að banninu verði áfrýjað. Enski boltinn 30.9.2024 12:03 Ten Hag verði ekki rekinn Breski miðilinn The Telegraph heldur því fram í morgun að staða Hollendingsins Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra Manchester United sé örugg þrátt fyrir afleit úrslit að undanförnu. Ten Hag mætti snemma til vinnu í dag eftir þungt tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 30.9.2024 09:30 Leikurinn ekki stöðvaður þó svo maður hafi dáið í stúkunni Stuðningsmenn eru mjög reiðir yfir því að leikur á Englandi hafi ekki verið stöðvaður þó svo maður hafi látist í stúkunni. Enski boltinn 30.9.2024 07:47 „Viðbjóðsleg“ frammistaða sem lætur stjóra missa starfið Erik ten Hag virðist kominn á endastöð með Manchester United og aðeins tímaspursmál hvenær félagið lætur hann fara, eftir frammistöðu liðsins í 3-0 tapinu gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 29.9.2024 22:02 Dagný fékk gult þegar Hamrarnir nældu í sitt fyrsta stig Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn á miðju West Ham United þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool í annarri umferð efstu deildar kvenna í knattspyrnu á Englandi. Enski boltinn 29.9.2024 16:24 Delap bjargaði stigi fyrir nýliðina Liam Delap skoraði bæði mörk Ipswich Town þegar nýliðarnir gerðu 2-2 jafntefli við Aston Villa í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Enski boltinn 29.9.2024 15:13 Tottenham lék tíu United-menn grátt Tottenham vann frábæran 3-0 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag og jók þar með enn pressuna á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra United. Heimamenn misstu Bruno Fernandes af velli með rautt spjald og verða án hans í næstu deildarleikjum. Enski boltinn 29.9.2024 15:02 Upphafið að endinum hjá Ten Hag? Manchester United hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og þá gerði liðið jafntefli við Twente frá Hollandi í Evrópudeildinni í vikunni. Næstu þrír leikir liðsins eru í erfiðari kantinum og gætu verið upphafið að endinum hjá þjálfara liðsins, Erik ten Hag. Enski boltinn 29.9.2024 12:02 Gerði grín að Konaté sem vildi verða maður leiksins Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, brást léttur við þeirri skoðun Ibrahima Konaté að hann hefði nú átt að verða valinn maður leiksins gegn Wolves í dag, og var ekki alveg sammála miðverðinum. Enski boltinn 28.9.2024 22:30 Willum Þór skoraði í endurkomu sigri Birmingham Góð byrjun Birmingham City í ensku C-deildinni heldur áfram og þá heldur Willum Þór Willumsson áfram að gera það gott. Hann skoraði fyrsta markið í 3-2 endurkomusigri liðsins á Peterborough United í dag. Enski boltinn 28.9.2024 16:16 Einstakt afrek Brentford dugði skammt en Everton vann loksins Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson fylgdist áfram með af varamannabekknum þegar Brentford mætti West Ham og setti glænýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.9.2024 16:13 Arsenal skaut Refina í blálokin Skytturnar skutu Refina í kaf í blálokin í kaflaskiptum leik á Emirates-leikvangingum í Lundúnum, lokatölur 4-2. Enski boltinn 28.9.2024 16:05 Palmer skoraði fernu í fyrri hálfleik Chelsea lagði Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í fjörugum leik á Brúnni. Enski boltinn 28.9.2024 16:05 Liverpool á toppnum Liverpool er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á útivelli gegn botnliðinu, Úlfunum, í lokaleik dagsins. Enski boltinn 28.9.2024 16:02 „Við tökum stiginu“ „Þeir áttu sín augnablik á fyrstu tíu mínútum leiksins og eftir jöfnunarmarkið en að mestu spiluðum við virkilega vel,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli sinna manna í Manchester City gegn Newcastle United. Enski boltinn 28.9.2024 14:31 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 334 ›
Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir slæma hegðun eftir tap gegn Fulham síðustu helgi. Enski boltinn 3.10.2024 23:31
Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Dominic Solanke, framherji Tottenham, var valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Grikklandi og Finnlandi í Þjóðadeild Evrópu síðar í þessum mánuði. Enski boltinn 3.10.2024 17:01
Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Kalvin Phillips segir að ummæli Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, um holdafar hans hafi haft mikil áhrif á feril hans. Enski boltinn 3.10.2024 15:17
Henry hélt að Saka yrði ekki það góður Bukayo Saka er lykilmaður hjá Arsenal og einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Og hann hefur náð mun lengra en Thierry Henry, markahæsti leikmaður í sögu Arsenal, hélt að hann myndi ná. Enski boltinn 3.10.2024 08:01
„Hann er klárlega magnaður þjálfari“ Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, vildi lítið blanda sér í umræðuna um álag á knattspyrnumenn á efsta stigi. Sú umræða hefur verið hávær undanfarnar vikur. Hann hrósar þjálfara sínum þá í hástert. Enski boltinn 2.10.2024 16:45
Leikmaður City handtekinn fyrir að stela síma Matheus Nunes, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, var handtekinn í Madríd þann 8. september vegna gruns um að hann hafi stolið síma. Enski boltinn 2.10.2024 08:30
Sakar leikmenn United um leti á æfingum Benni McCarthy, sem var í þjálfarateymi Manchester United í tvö ár, segir að leikmenn liðsins hafi ekki lagt sig alla fram á æfingum. Enski boltinn 2.10.2024 07:32
Bann og sekt fyrir að kalla fjórða dómara „litla helvítis kuntu“ Jack Stephens, varnarmaður Southampton, er á leið í tveggja leikja bann, fyrir að missa stjórn á skapi sínu og kalla fjórða dómarann í leik liðsins gegn Manchester United „litla helvítis kuntu.“ Þá þarf leikmaðurinn að borga sekt upp á níu milljónir króna. Enski boltinn 2.10.2024 07:00
Rauða spjaldið hans Bruno dregið til baka Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, mun ekki missa af næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem rauða spjaldið sem hann fékk gegn Tottenham Hotspur hefur verið dregið til baka. Enski boltinn 1.10.2024 18:02
Scholes brjálaður: De Ligt geti ekkert og ten Hag þjálfi liðið varla Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, vandar Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki kveðjurnar. Hann segir United-liðið óþjálfað og leikmannakaupin ekki góð. Enski boltinn 1.10.2024 13:02
Fyrirliðinn segir Íslendingaliðið of gott fyrir C-deildina Krystian Bielik, fyrirliði enska C-deildarliðsins Birmingham City, er svo sannarlega með munninn fyrir neðan nefið. Hann segir sína menn alltof góða fyrir C-deildina og að eftir hálft ár verði liðið komið upp í B-deildina á nýjan leik. Enski boltinn 1.10.2024 07:03
Heimamenn kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Bournemouth vann Southampton í hálfgerðum nágrannaslag í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn gerðu út um leikinn með þremur mörkum í fyrri hálfleik. Enski boltinn 30.9.2024 20:55
Dómarinn fyrrverandi segir Bruno hafa átt að fá gult Dermot Gallagher, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og núverandi sérfræðingur Sky Sports, segir að fyrirliðinn Bruno Fernandes hefði ekki átt að fá beint rautt spjald gegn Tottenham Hotspur um helgina. Enski boltinn 30.9.2024 19:01
Leikmenn láta í sér heyra: „Við erum í hættu“ Jurren Timber, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins, segir leikmönnum stafa hættu af leikjaálagi. Fjöldi leikja sé of mikill og segir hann leikmenn ræða mikið um þetta sín á milli. Enski boltinn 30.9.2024 16:46
Liverpool ekki meistaraefni: „Eru langt á eftir City og Arsenal“ Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, telur að Liverpool geti ekki barist við Manchester City og Arsenal um Englandsmeistaratitilinn. Lærisveinar Arne Slot séu langt á eftir þeim liðum. Enski boltinn 30.9.2024 14:32
Spilar ekki í deildinni fyrr en í nóvember Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, fer í þriggja leikja bann vegna brots á James Maddison í 3-0 tapi Rauðu djöflanna fyrir Tottenham á Old Trafford í gær. Vera má að banninu verði áfrýjað. Enski boltinn 30.9.2024 12:03
Ten Hag verði ekki rekinn Breski miðilinn The Telegraph heldur því fram í morgun að staða Hollendingsins Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra Manchester United sé örugg þrátt fyrir afleit úrslit að undanförnu. Ten Hag mætti snemma til vinnu í dag eftir þungt tap á heimavelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 30.9.2024 09:30
Leikurinn ekki stöðvaður þó svo maður hafi dáið í stúkunni Stuðningsmenn eru mjög reiðir yfir því að leikur á Englandi hafi ekki verið stöðvaður þó svo maður hafi látist í stúkunni. Enski boltinn 30.9.2024 07:47
„Viðbjóðsleg“ frammistaða sem lætur stjóra missa starfið Erik ten Hag virðist kominn á endastöð með Manchester United og aðeins tímaspursmál hvenær félagið lætur hann fara, eftir frammistöðu liðsins í 3-0 tapinu gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 29.9.2024 22:02
Dagný fékk gult þegar Hamrarnir nældu í sitt fyrsta stig Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn á miðju West Ham United þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Liverpool í annarri umferð efstu deildar kvenna í knattspyrnu á Englandi. Enski boltinn 29.9.2024 16:24
Delap bjargaði stigi fyrir nýliðina Liam Delap skoraði bæði mörk Ipswich Town þegar nýliðarnir gerðu 2-2 jafntefli við Aston Villa í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Enski boltinn 29.9.2024 15:13
Tottenham lék tíu United-menn grátt Tottenham vann frábæran 3-0 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag og jók þar með enn pressuna á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra United. Heimamenn misstu Bruno Fernandes af velli með rautt spjald og verða án hans í næstu deildarleikjum. Enski boltinn 29.9.2024 15:02
Upphafið að endinum hjá Ten Hag? Manchester United hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og þá gerði liðið jafntefli við Twente frá Hollandi í Evrópudeildinni í vikunni. Næstu þrír leikir liðsins eru í erfiðari kantinum og gætu verið upphafið að endinum hjá þjálfara liðsins, Erik ten Hag. Enski boltinn 29.9.2024 12:02
Gerði grín að Konaté sem vildi verða maður leiksins Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, brást léttur við þeirri skoðun Ibrahima Konaté að hann hefði nú átt að verða valinn maður leiksins gegn Wolves í dag, og var ekki alveg sammála miðverðinum. Enski boltinn 28.9.2024 22:30
Willum Þór skoraði í endurkomu sigri Birmingham Góð byrjun Birmingham City í ensku C-deildinni heldur áfram og þá heldur Willum Þór Willumsson áfram að gera það gott. Hann skoraði fyrsta markið í 3-2 endurkomusigri liðsins á Peterborough United í dag. Enski boltinn 28.9.2024 16:16
Einstakt afrek Brentford dugði skammt en Everton vann loksins Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson fylgdist áfram með af varamannabekknum þegar Brentford mætti West Ham og setti glænýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.9.2024 16:13
Arsenal skaut Refina í blálokin Skytturnar skutu Refina í kaf í blálokin í kaflaskiptum leik á Emirates-leikvangingum í Lundúnum, lokatölur 4-2. Enski boltinn 28.9.2024 16:05
Palmer skoraði fernu í fyrri hálfleik Chelsea lagði Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í fjörugum leik á Brúnni. Enski boltinn 28.9.2024 16:05
Liverpool á toppnum Liverpool er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á útivelli gegn botnliðinu, Úlfunum, í lokaleik dagsins. Enski boltinn 28.9.2024 16:02
„Við tökum stiginu“ „Þeir áttu sín augnablik á fyrstu tíu mínútum leiksins og eftir jöfnunarmarkið en að mestu spiluðum við virkilega vel,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli sinna manna í Manchester City gegn Newcastle United. Enski boltinn 28.9.2024 14:31
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti