Fótbolti Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Brasilíski vængmaðurinn Vinícius Júnior íhugar nú að yfirgefa stórlið Real Madríd eftir að hafa lent upp á kant við Xabi Alonso, þjálfara liðsins, þegar hann var tekinn af velli í sigrinum á Barcelona um liðna helgi. Fótbolti 28.10.2025 18:47 Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Hinn átján ára gamli Lamine Yamal er að flytja og nýja heimilið er ekkert venjulegt hús. Fótbolti 28.10.2025 18:00 Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Íslenska sautján ára landslið karla í fótbolta er komið áfram í næstu umferð undankeppni Evrópumótsins eftir tvo sigra í fyrri hluta undankeppninnar. Fótbolti 28.10.2025 17:17 Birnir frá Akureyri í Garðabæ Birnir Snær Ingason er genginn í raðir Stjörnunnar. Félagið kynnti um skipti hans á samfélagsmiðlum sínum síðdegis. Íslenski boltinn 28.10.2025 16:32 Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Íslenska sautján ára landsliðið vann 5-1 stórsigur á Georgíumönnum í undankeppni en það voru tilþrif eins leikmanns andstæðinganna sem vöktu mesta athygli á netmiðlum. Fótbolti 28.10.2025 16:30 Hættir með Fram Óskar Smári Haraldsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Fram. Undir hans stjórn hélt liðið sæti sínu í Bestu deild kvenna á nýliðnu sumri. Íslenski boltinn 28.10.2025 15:41 Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsliðskonur í fótbolta létu frestun fyrirhugaðs leiks við Norður-Írland í dag ekki á sig fá. Óljóst er hvenær leikurinn getur farið fram en þær aðstoðuðu þess í stað fólk í vanda á bílastæðum landsins. Fótbolti 28.10.2025 15:03 Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Landsleik Íslands og Norður-Írlands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefur verið aflýst. Hann mun ekki fara fram í Kórnum eins og vonir stóðu til um. Framhaldið er til skoðunar. Fótbolti 28.10.2025 13:09 Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Eru tveir leikmenn stórt vandamál fyrir Liverpool á þessari leiktíð. Einn af sérfræðingum enska boltans er harður á því. Enski boltinn 28.10.2025 12:30 Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Niðurstaða stöðufundar fulltrúa UEFA, KSÍ og knattspyrnusambands Norður-Írlands er sú að fyrirhugaður landsleikur Íslands og Norður-Íra geti ekki farið fram á Laugardalsvelli í dag. Fulltrúarnir eru á leið í Kórinn í Kópavogi í skoðunarferð og standa vonir til að leikurinn fari þar fram í kvöld. Fótbolti 28.10.2025 11:39 „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Íslenska kvennalandsliðið er 2-0 yfir í hálfleik í umspilinu um sæti í A-deildinni og því í mjög góðum málum fyrir seinni leikinn á móti Norður-Írlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Einn af lykilmönnum íslensku varnarinnar var sátt með fyrri leikinn. Fótbolti 28.10.2025 11:00 Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Lionel Messi skrifaði nýverið undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum við Inter Miami og nú hefur hann einnig tilkynnt að hann sé tilbúinn að spila með argentínska landsliðinu á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 28.10.2025 10:32 Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Eftirlitsaðilar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, munu funda klukkan 10:30 með dómurum leiks Íslands og Norður-Írlands, auk forráðamanna knattspyrnusambanda ríkjanna, vegna fyrirhugaðs leiks kvöldsins í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli. Fótbolti 28.10.2025 09:31 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Fótboltaleikir í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla hafa verið ein sterkasta hefðin í enska boltanum í gegnum áratugina. Nú verður líklegast breyting á því í ár. Enski boltinn 28.10.2025 08:32 Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Lutz Pfannenstiel átti litríkan feril sem knattspyrnuleikmaður en nú er hann tekinn við starfi íþróttastjóra hjá Íslendingaliði í Skotlandi. Fótbolti 28.10.2025 08:32 Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Tyrkneska knattspyrnusambandið sagði á mánudag að það væri að rannsaka meira en 150 dómara í atvinnumannadeildum tyrkneska fótboltans sem allir eru grunaðir um að veðja á fótboltaleiki. Fótbolti 28.10.2025 08:03 Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Brendan Rodgers hætti sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Celtic í gærkvöldi en hann gerði félagið að skoskum meisturum í vor. Fótbolti 28.10.2025 07:41 Segir sitt fyrrum lið í krísu Jamie Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir sitt fyrrum lið í krísu. Lærisveinar Arne Slot töpuðu 3-2 fyrir Brentford um liðna helgi. Enski boltinn 28.10.2025 07:03 Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Hinn skemmtilegi liður „Fylltu í eyðurnar“ var á sínum stað í Sunnudagsmessunni þegar farið var yfir 9. umferð ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Enski boltinn 27.10.2025 23:15 Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Dani Carvajal, fyrirliði Real Madríd, þarf að fara í aðgerð á hægra hné og verður frá út árið. Þessi þaulreyndi leikmaður hefur verið að glíma við meiðsli meira og minna síðasta árið. Fótbolti 27.10.2025 22:31 Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Michael Carrick, fyrrverandi miðjumaður Manchester United og enska landsliðsins, sagði í einkaviðtali við Sýn Sport að Arsenal væri það lið ensku úrvalsdeildarinnar sem væri hvað best í því að nýta nýjustu tískubylgju fótboltans ásamt því að halda í þau gildi sem hafa einkennt fótbolta á hæsta stigi undanfarin ár. Enski boltinn 27.10.2025 21:45 Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er á óskalista sænska félagsins Djurgården eftir frábæra frammistöðu með Sandefjord í efstu deild Noregs. Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson spilar með Djurgården. Fótbolti 27.10.2025 20:16 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Reyna mun á nýtt undirlag Laugardalsvallar ef veðurspár reynast réttar um mikla snjókomu á morgun fyrir leik Íslands við Norður-Írland í Þjóðadeild kvenna. Vallarstjóri kveðst öllu búinn en vonast eftir minni úrkomu en meiri. Fótbolti 27.10.2025 19:30 „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði annað marka Íslands í 2-0 sigri á Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Hún var sátt með sigurinn og markið. Fótbolti 27.10.2025 18:47 Heimir kynntur til leiks í Árbænum Heimir Guðjónsson er nýr þjálfari Fylkis sem leikur í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Árbænum. Íslenski boltinn 27.10.2025 17:50 Danir heiðra Michael Laudrup Danska knattspyrnugoðsögnin Michael Laudrup fékk sérstök heiðursverðlaun um helgina þegar hann varð viðtakandi Gandil-verðlaunanna. Fótbolti 27.10.2025 17:33 De Bruyne verður lengi frá Ítalíumeistarar Napoli urðu fyrir áfalli um helgina er Belginn Kevin de Bruyne meiddist illa. Fótbolti 27.10.2025 16:46 Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. Íslenski boltinn 27.10.2025 15:57 Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juan Manuel Ochotorena, fyrrum markvarðaþjálfari hjá Liverpool og Valencia, er látinn 64 ára að aldri. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá spænska félaginu. Fótbolti 27.10.2025 15:16 Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Slæmt gengi Juventus síðustu vikurnar réði örlögum þjálfarans Igor Tudor sem tók við ítalska stórliðinu í vor. Fótbolti 27.10.2025 14:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Brasilíski vængmaðurinn Vinícius Júnior íhugar nú að yfirgefa stórlið Real Madríd eftir að hafa lent upp á kant við Xabi Alonso, þjálfara liðsins, þegar hann var tekinn af velli í sigrinum á Barcelona um liðna helgi. Fótbolti 28.10.2025 18:47
Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Hinn átján ára gamli Lamine Yamal er að flytja og nýja heimilið er ekkert venjulegt hús. Fótbolti 28.10.2025 18:00
Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Íslenska sautján ára landslið karla í fótbolta er komið áfram í næstu umferð undankeppni Evrópumótsins eftir tvo sigra í fyrri hluta undankeppninnar. Fótbolti 28.10.2025 17:17
Birnir frá Akureyri í Garðabæ Birnir Snær Ingason er genginn í raðir Stjörnunnar. Félagið kynnti um skipti hans á samfélagsmiðlum sínum síðdegis. Íslenski boltinn 28.10.2025 16:32
Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Íslenska sautján ára landsliðið vann 5-1 stórsigur á Georgíumönnum í undankeppni en það voru tilþrif eins leikmanns andstæðinganna sem vöktu mesta athygli á netmiðlum. Fótbolti 28.10.2025 16:30
Hættir með Fram Óskar Smári Haraldsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Fram. Undir hans stjórn hélt liðið sæti sínu í Bestu deild kvenna á nýliðnu sumri. Íslenski boltinn 28.10.2025 15:41
Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsliðskonur í fótbolta létu frestun fyrirhugaðs leiks við Norður-Írland í dag ekki á sig fá. Óljóst er hvenær leikurinn getur farið fram en þær aðstoðuðu þess í stað fólk í vanda á bílastæðum landsins. Fótbolti 28.10.2025 15:03
Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Landsleik Íslands og Norður-Írlands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefur verið aflýst. Hann mun ekki fara fram í Kórnum eins og vonir stóðu til um. Framhaldið er til skoðunar. Fótbolti 28.10.2025 13:09
Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Eru tveir leikmenn stórt vandamál fyrir Liverpool á þessari leiktíð. Einn af sérfræðingum enska boltans er harður á því. Enski boltinn 28.10.2025 12:30
Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Niðurstaða stöðufundar fulltrúa UEFA, KSÍ og knattspyrnusambands Norður-Írlands er sú að fyrirhugaður landsleikur Íslands og Norður-Íra geti ekki farið fram á Laugardalsvelli í dag. Fulltrúarnir eru á leið í Kórinn í Kópavogi í skoðunarferð og standa vonir til að leikurinn fari þar fram í kvöld. Fótbolti 28.10.2025 11:39
„Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Íslenska kvennalandsliðið er 2-0 yfir í hálfleik í umspilinu um sæti í A-deildinni og því í mjög góðum málum fyrir seinni leikinn á móti Norður-Írlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Einn af lykilmönnum íslensku varnarinnar var sátt með fyrri leikinn. Fótbolti 28.10.2025 11:00
Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Lionel Messi skrifaði nýverið undir þriggja ára framlengingu á samningi sínum við Inter Miami og nú hefur hann einnig tilkynnt að hann sé tilbúinn að spila með argentínska landsliðinu á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 28.10.2025 10:32
Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Eftirlitsaðilar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, munu funda klukkan 10:30 með dómurum leiks Íslands og Norður-Írlands, auk forráðamanna knattspyrnusambanda ríkjanna, vegna fyrirhugaðs leiks kvöldsins í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli. Fótbolti 28.10.2025 09:31
Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Fótboltaleikir í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla hafa verið ein sterkasta hefðin í enska boltanum í gegnum áratugina. Nú verður líklegast breyting á því í ár. Enski boltinn 28.10.2025 08:32
Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Lutz Pfannenstiel átti litríkan feril sem knattspyrnuleikmaður en nú er hann tekinn við starfi íþróttastjóra hjá Íslendingaliði í Skotlandi. Fótbolti 28.10.2025 08:32
Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Tyrkneska knattspyrnusambandið sagði á mánudag að það væri að rannsaka meira en 150 dómara í atvinnumannadeildum tyrkneska fótboltans sem allir eru grunaðir um að veðja á fótboltaleiki. Fótbolti 28.10.2025 08:03
Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Brendan Rodgers hætti sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Celtic í gærkvöldi en hann gerði félagið að skoskum meisturum í vor. Fótbolti 28.10.2025 07:41
Segir sitt fyrrum lið í krísu Jamie Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir sitt fyrrum lið í krísu. Lærisveinar Arne Slot töpuðu 3-2 fyrir Brentford um liðna helgi. Enski boltinn 28.10.2025 07:03
Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Hinn skemmtilegi liður „Fylltu í eyðurnar“ var á sínum stað í Sunnudagsmessunni þegar farið var yfir 9. umferð ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Enski boltinn 27.10.2025 23:15
Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Dani Carvajal, fyrirliði Real Madríd, þarf að fara í aðgerð á hægra hné og verður frá út árið. Þessi þaulreyndi leikmaður hefur verið að glíma við meiðsli meira og minna síðasta árið. Fótbolti 27.10.2025 22:31
Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Michael Carrick, fyrrverandi miðjumaður Manchester United og enska landsliðsins, sagði í einkaviðtali við Sýn Sport að Arsenal væri það lið ensku úrvalsdeildarinnar sem væri hvað best í því að nýta nýjustu tískubylgju fótboltans ásamt því að halda í þau gildi sem hafa einkennt fótbolta á hæsta stigi undanfarin ár. Enski boltinn 27.10.2025 21:45
Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er á óskalista sænska félagsins Djurgården eftir frábæra frammistöðu með Sandefjord í efstu deild Noregs. Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson spilar með Djurgården. Fótbolti 27.10.2025 20:16
Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Reyna mun á nýtt undirlag Laugardalsvallar ef veðurspár reynast réttar um mikla snjókomu á morgun fyrir leik Íslands við Norður-Írland í Þjóðadeild kvenna. Vallarstjóri kveðst öllu búinn en vonast eftir minni úrkomu en meiri. Fótbolti 27.10.2025 19:30
„Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði annað marka Íslands í 2-0 sigri á Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Hún var sátt með sigurinn og markið. Fótbolti 27.10.2025 18:47
Heimir kynntur til leiks í Árbænum Heimir Guðjónsson er nýr þjálfari Fylkis sem leikur í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Árbænum. Íslenski boltinn 27.10.2025 17:50
Danir heiðra Michael Laudrup Danska knattspyrnugoðsögnin Michael Laudrup fékk sérstök heiðursverðlaun um helgina þegar hann varð viðtakandi Gandil-verðlaunanna. Fótbolti 27.10.2025 17:33
De Bruyne verður lengi frá Ítalíumeistarar Napoli urðu fyrir áfalli um helgina er Belginn Kevin de Bruyne meiddist illa. Fótbolti 27.10.2025 16:46
Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. Íslenski boltinn 27.10.2025 15:57
Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juan Manuel Ochotorena, fyrrum markvarðaþjálfari hjá Liverpool og Valencia, er látinn 64 ára að aldri. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá spænska félaginu. Fótbolti 27.10.2025 15:16
Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Slæmt gengi Juventus síðustu vikurnar réði örlögum þjálfarans Igor Tudor sem tók við ítalska stórliðinu í vor. Fótbolti 27.10.2025 14:30