Handbolti Strákarnir hans Gumma Gumm með fimmta sigurinn í röð Íslendingaliðið Fredericia vann flottan heimasigur á Ringsted í danska handboltanum í dag. Handbolti 20.10.2024 13:40 Dana Björg markahæst í sigurleik Dana Björg Guðmundsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands í handbolta, var markahæst í dag þegar lið hennar fagnaði sigri í norsku b-deildinni. Handbolti 20.10.2024 13:00 Komin aftur á völlinn þremur mánuðum eftir barnsburð Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir var mætt aftur á handboltavöllinn í dag þegar lið hennar Metzingen lagði Göppingen örugglega, 41-34. Þetta var fyrsti keppnisleikur Söndru síðan í lok síðasta árs en hún eignaðist son þann 15. júlí síðastliðinn. Handbolti 19.10.2024 22:15 Elvar skoraði sex þegar Melsungen fór á toppinn Melsungen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag þegar liðið lagði þáverandi topplið Füchse Berlín, 33-31. Handbolti 19.10.2024 19:39 Grótta náði í stig gegn meisturum FH Gróttumenn halda áfram að gera góða hluti í Olís-deild karla í handbolta og þeir komu í veg fyrir að Íslandsmeistarar FH kæmust á toppinn í kvöld, þegar liðin gerðu 24-24 jafntefli á Seltjarnarnesi. Handbolti 18.10.2024 22:01 Ýmir dýrmætur í fyrsta sigrinum Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason skoraði fimm mörk úr sex skotum fyrir Göppingen í kvöld þegar liðið vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 18.10.2024 19:54 Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. Handbolti 18.10.2024 19:45 Guðjón og Elliði fögnuðu áfram eftir Íslandsför Eftir sigurinn örugga gegn FH-ingum í Kaplakrika á þriðjudag unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach tveggja marka sigur á Eisenach, 34-32, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.10.2024 19:01 Sjáðu ótrúlegt mark Sigvalda í Meistaradeildinni Sigvaldi Guðjónsson skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 18.10.2024 16:18 KA og ÍR fögnuðu eftir spennu ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fram að velli í Breiðholti í kvöld, 35-34, eftir spennuleik í Olís-deild karla í handbolta. KA-menn unnu HK-inga með sömu tölum á Akureyri og hafa því líkt og ÍR-ingar unnið tvo leiki af sjö. Handbolti 17.10.2024 21:47 Orri magnaður í frábærum sigri Sproting Lissabon vann frækinn sigur gegn þýska liðinu Füchse Berlín í Portúgal í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 17.10.2024 20:51 Kristján rifbeinsbrotnaði: „Fannst þetta klárt rautt spjald“ „Frábær leikur í alla staði. Fyrri hálfleikurinn stórkostlegur, tíu mörkum yfir í hálfleik og það er líka ákveðin kúnst að vera tíu mörkum yfir í hálfleik,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir að lið hans burstaði ÍBV í Olís-deild karla. Lokatölur 38-27. Handbolti 17.10.2024 20:39 Aron aftur til Veszprém eftir stormasaman viðskilnað Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, mun yfirgefa FH og spila með ungverska stórliðinu Veszprém á nýjan leik, út yfirstandandi leiktíð. Handbolti 17.10.2024 19:46 Íslensk upprisa dugði ekki til og Bjarki fagnaði gegn löndum sínum Bjarki Már Elísson var eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri í kvöld þegar þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 17.10.2024 18:47 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 38-27 | Mosfellingar á toppinn með stórsigri Afturelding hefur unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta, eftir að liðið tók Eyjamenn í bakaríið í kvöld og fagnaði 38-27 sigri. Handbolti 17.10.2024 17:47 Sandra í landsliðinu þremur mánuðum eftir barnsburð Einn nýliði er í hópi íslenska kvennalandsliðsins sem Arnar Pétursson valdi fyrir tvo vináttuleiki gegn Póllandi. Þá snýr Rut Jónsdóttir aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru og Sandra Erlingsdóttir er valin aðeins þremur mánuðum eftir að hún eignaðist barn. Handbolti 17.10.2024 11:35 Aron Dagur í Kópavoginn Aron Dagur Pálsson hefur samið við HK út yfirstandandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Hann kemur frá Val þar sem samningur hans rann út í sumar. Handbolti 16.10.2024 23:03 Allt jafnt á Ásvöllum Haukar og Stjarnan gerðu jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. Hvorugu liðinu tókst að skora sigurmarkið en staðan var jöfn 20-20 þegar rúmlega tvær mínútur voru til leiksloka, reyndust það lokatölur. Handbolti 16.10.2024 22:17 Selfoss upp fyrir Stjörnuna Selfoss sótti sigur í Garðabæinn þegar liðið sótti Stjörnuna heim í 6. umferð Olís-deildar kvenna. Handbolti 16.10.2024 21:32 Slæmt gengi Magdeburg í Evrópu heldur áfram Magdeburg tapaði óvænt fyrir Nantes í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Þýskalandi 28-32. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði heimamanna en það dugði ekki í kvöld. Handbolti 16.10.2024 20:45 Óaðfinnanleg Elín Klara skaut Haukum upp í þriðja sætið Haukar eru komnir í 3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir góðan sigur á ÍR sem áttu engin svör við stórbrotnum leik Elínar Klöru Þorkelsdóttur. Handbolti 16.10.2024 19:45 Uppgjörið: Fram - ÍBV 29-20 | Öruggur heimasigur Fram lagði ÍBV með níu marka mun í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Aðeins munaði stigi á liðunum fyrir leik en það sást ekki í leik kvöldsins. Handbolti 16.10.2024 17:15 Landsliðshetjan í áfalli: Ég skelf öll Katrine Lunde er enn einn besti handboltamarkvörður heims þótt að hún haldi upp á 45 ára afmælið í mars. Það breytir ekki því að hún gæti verið án félags á föstudaginn. Handbolti 16.10.2024 09:30 „Stór partur af mér sem persónu“ „Þetta var bara ótrúlega skemmtilegt. Við auðvitað töpuðum leiknum svo maður var smá tapsár en sældartilfinningin eiginlega trompaði það,“ segir Karen Knútsdóttir um fyrsta handboltaleik sinn í rúm tvö ár. Hún er snúin aftur á völlinn og ætlar að loka handboltaferlinum á eigin forsendum. Handbolti 16.10.2024 08:03 „Við vorum bara niðurlægðir“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, upplifði sig niðurlægðan í Kaplakrika í kvöld þegar Gummersbach gjörsigraði heimamenn með nítján mörkum, 40-21. Hann telur tapið ekki marka heimsendi en segir unga leikmenn liðsins eiga mikla vinnu framundan. Handbolti 15.10.2024 23:36 „Æðislegt að sjá svona marga Íslendinga sem halda með okkur“ „Við fengum tækifæri og nýttum það en ég held að þetta séu miklu stærri úrslit en hefðu þurft að vera, FH-ingar eru þó nokkuð betri en þeir sýndu í kvöld,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, umkringdur íslenskum Gummersbach aðdáendum eftir nítján marka stórsigur gegn FH. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika. Handbolti 15.10.2024 22:45 Þorsteinn Leó: Ég sá að stúkan var hálf blá Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Porto, bjóst ekki við að lið hans myndi missa dampinn eftir góðan fyrri hálfleik, en liðið var sjö mörkum yfir í hálfleik gegn Val. Valsmenn komu þó til baka og lauk leiknum með jafntefli, 27-27, og deildu liðin stigunum á milli sín í þessari annarri umferð Evrópudeildarinnar. Handbolti 15.10.2024 21:41 Óskar Bjarni: Bara fúll að hafa ekki unnið Valsmenn voru hársbreidd frá því að leggja portúgalska liðið Porto að velli í kvöld í Evrópudeildinni, en leiknum lauk með jafntefli 27-27 þar sem gestirnir jöfnuðu á lokaandartökum leiksins. Handbolti 15.10.2024 21:12 Guðmundur Bragi og Stiven á sigurbraut Guðmundur Bragi Ástþórsson og Stiven Valencia fögnuðu báðir öruggum sigri í kvöld með liðum sínum í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 20:36 Uppgjörið: FH - Gummersbach 21-40 | Lærisveinar Guðjóns Vals sýndu enga miskunn FH beið algjört afhroð gegn þýska liðinu Gummersbach, lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika, í leik sem gestirnir áttu frá upphafi til enda. Handbolti 15.10.2024 19:46 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 334 ›
Strákarnir hans Gumma Gumm með fimmta sigurinn í röð Íslendingaliðið Fredericia vann flottan heimasigur á Ringsted í danska handboltanum í dag. Handbolti 20.10.2024 13:40
Dana Björg markahæst í sigurleik Dana Björg Guðmundsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands í handbolta, var markahæst í dag þegar lið hennar fagnaði sigri í norsku b-deildinni. Handbolti 20.10.2024 13:00
Komin aftur á völlinn þremur mánuðum eftir barnsburð Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir var mætt aftur á handboltavöllinn í dag þegar lið hennar Metzingen lagði Göppingen örugglega, 41-34. Þetta var fyrsti keppnisleikur Söndru síðan í lok síðasta árs en hún eignaðist son þann 15. júlí síðastliðinn. Handbolti 19.10.2024 22:15
Elvar skoraði sex þegar Melsungen fór á toppinn Melsungen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag þegar liðið lagði þáverandi topplið Füchse Berlín, 33-31. Handbolti 19.10.2024 19:39
Grótta náði í stig gegn meisturum FH Gróttumenn halda áfram að gera góða hluti í Olís-deild karla í handbolta og þeir komu í veg fyrir að Íslandsmeistarar FH kæmust á toppinn í kvöld, þegar liðin gerðu 24-24 jafntefli á Seltjarnarnesi. Handbolti 18.10.2024 22:01
Ýmir dýrmætur í fyrsta sigrinum Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason skoraði fimm mörk úr sex skotum fyrir Göppingen í kvöld þegar liðið vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 18.10.2024 19:54
Fjölnir nálægt því sem Porto tókst ekki en Valskonur á siglingu Kvenna- og karlalið Vals voru bæði í eldlínunni í kvöld í Olís-deildunum í handbolta. Valskonur unnu Gróttu af öryggi, 38-30, og hafa unnið alla leiki sína til þessa, en karlalið Vals lenti í hremmingum gegn nýliðum Fjölnis í Grafarvogi. Handbolti 18.10.2024 19:45
Guðjón og Elliði fögnuðu áfram eftir Íslandsför Eftir sigurinn örugga gegn FH-ingum í Kaplakrika á þriðjudag unnu lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach tveggja marka sigur á Eisenach, 34-32, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.10.2024 19:01
Sjáðu ótrúlegt mark Sigvalda í Meistaradeildinni Sigvaldi Guðjónsson skoraði eitt af flottustu mörkum umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 18.10.2024 16:18
KA og ÍR fögnuðu eftir spennu ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fram að velli í Breiðholti í kvöld, 35-34, eftir spennuleik í Olís-deild karla í handbolta. KA-menn unnu HK-inga með sömu tölum á Akureyri og hafa því líkt og ÍR-ingar unnið tvo leiki af sjö. Handbolti 17.10.2024 21:47
Orri magnaður í frábærum sigri Sproting Lissabon vann frækinn sigur gegn þýska liðinu Füchse Berlín í Portúgal í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 17.10.2024 20:51
Kristján rifbeinsbrotnaði: „Fannst þetta klárt rautt spjald“ „Frábær leikur í alla staði. Fyrri hálfleikurinn stórkostlegur, tíu mörkum yfir í hálfleik og það er líka ákveðin kúnst að vera tíu mörkum yfir í hálfleik,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir að lið hans burstaði ÍBV í Olís-deild karla. Lokatölur 38-27. Handbolti 17.10.2024 20:39
Aron aftur til Veszprém eftir stormasaman viðskilnað Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, mun yfirgefa FH og spila með ungverska stórliðinu Veszprém á nýjan leik, út yfirstandandi leiktíð. Handbolti 17.10.2024 19:46
Íslensk upprisa dugði ekki til og Bjarki fagnaði gegn löndum sínum Bjarki Már Elísson var eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri í kvöld þegar þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 17.10.2024 18:47
Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 38-27 | Mosfellingar á toppinn með stórsigri Afturelding hefur unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta, eftir að liðið tók Eyjamenn í bakaríið í kvöld og fagnaði 38-27 sigri. Handbolti 17.10.2024 17:47
Sandra í landsliðinu þremur mánuðum eftir barnsburð Einn nýliði er í hópi íslenska kvennalandsliðsins sem Arnar Pétursson valdi fyrir tvo vináttuleiki gegn Póllandi. Þá snýr Rut Jónsdóttir aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru og Sandra Erlingsdóttir er valin aðeins þremur mánuðum eftir að hún eignaðist barn. Handbolti 17.10.2024 11:35
Aron Dagur í Kópavoginn Aron Dagur Pálsson hefur samið við HK út yfirstandandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Hann kemur frá Val þar sem samningur hans rann út í sumar. Handbolti 16.10.2024 23:03
Allt jafnt á Ásvöllum Haukar og Stjarnan gerðu jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. Hvorugu liðinu tókst að skora sigurmarkið en staðan var jöfn 20-20 þegar rúmlega tvær mínútur voru til leiksloka, reyndust það lokatölur. Handbolti 16.10.2024 22:17
Selfoss upp fyrir Stjörnuna Selfoss sótti sigur í Garðabæinn þegar liðið sótti Stjörnuna heim í 6. umferð Olís-deildar kvenna. Handbolti 16.10.2024 21:32
Slæmt gengi Magdeburg í Evrópu heldur áfram Magdeburg tapaði óvænt fyrir Nantes í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Þýskalandi 28-32. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði heimamanna en það dugði ekki í kvöld. Handbolti 16.10.2024 20:45
Óaðfinnanleg Elín Klara skaut Haukum upp í þriðja sætið Haukar eru komnir í 3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir góðan sigur á ÍR sem áttu engin svör við stórbrotnum leik Elínar Klöru Þorkelsdóttur. Handbolti 16.10.2024 19:45
Uppgjörið: Fram - ÍBV 29-20 | Öruggur heimasigur Fram lagði ÍBV með níu marka mun í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Aðeins munaði stigi á liðunum fyrir leik en það sást ekki í leik kvöldsins. Handbolti 16.10.2024 17:15
Landsliðshetjan í áfalli: Ég skelf öll Katrine Lunde er enn einn besti handboltamarkvörður heims þótt að hún haldi upp á 45 ára afmælið í mars. Það breytir ekki því að hún gæti verið án félags á föstudaginn. Handbolti 16.10.2024 09:30
„Stór partur af mér sem persónu“ „Þetta var bara ótrúlega skemmtilegt. Við auðvitað töpuðum leiknum svo maður var smá tapsár en sældartilfinningin eiginlega trompaði það,“ segir Karen Knútsdóttir um fyrsta handboltaleik sinn í rúm tvö ár. Hún er snúin aftur á völlinn og ætlar að loka handboltaferlinum á eigin forsendum. Handbolti 16.10.2024 08:03
„Við vorum bara niðurlægðir“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, upplifði sig niðurlægðan í Kaplakrika í kvöld þegar Gummersbach gjörsigraði heimamenn með nítján mörkum, 40-21. Hann telur tapið ekki marka heimsendi en segir unga leikmenn liðsins eiga mikla vinnu framundan. Handbolti 15.10.2024 23:36
„Æðislegt að sjá svona marga Íslendinga sem halda með okkur“ „Við fengum tækifæri og nýttum það en ég held að þetta séu miklu stærri úrslit en hefðu þurft að vera, FH-ingar eru þó nokkuð betri en þeir sýndu í kvöld,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, umkringdur íslenskum Gummersbach aðdáendum eftir nítján marka stórsigur gegn FH. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika. Handbolti 15.10.2024 22:45
Þorsteinn Leó: Ég sá að stúkan var hálf blá Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Porto, bjóst ekki við að lið hans myndi missa dampinn eftir góðan fyrri hálfleik, en liðið var sjö mörkum yfir í hálfleik gegn Val. Valsmenn komu þó til baka og lauk leiknum með jafntefli, 27-27, og deildu liðin stigunum á milli sín í þessari annarri umferð Evrópudeildarinnar. Handbolti 15.10.2024 21:41
Óskar Bjarni: Bara fúll að hafa ekki unnið Valsmenn voru hársbreidd frá því að leggja portúgalska liðið Porto að velli í kvöld í Evrópudeildinni, en leiknum lauk með jafntefli 27-27 þar sem gestirnir jöfnuðu á lokaandartökum leiksins. Handbolti 15.10.2024 21:12
Guðmundur Bragi og Stiven á sigurbraut Guðmundur Bragi Ástþórsson og Stiven Valencia fögnuðu báðir öruggum sigri í kvöld með liðum sínum í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 20:36
Uppgjörið: FH - Gummersbach 21-40 | Lærisveinar Guðjóns Vals sýndu enga miskunn FH beið algjört afhroð gegn þýska liðinu Gummersbach, lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika, í leik sem gestirnir áttu frá upphafi til enda. Handbolti 15.10.2024 19:46