Handbolti Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof Eftir frækinn sigur á Sävehof í síðustu viku mæta Íslandsmeistarar FH sænsku meisturunum í annað sinn í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 14:45 „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Valur mætir Elvari Erni Jónssyni, Arnari Frey Arnarssyni og félögum þeirra í Melsungen, toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, á Hlíðarenda í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, hlakkar til að takast á við Íslendingana og stjörnurnar í liði Melsungen og vonast eftir betri frammistöðu hjá sínum mönnum en í fyrri leiknum. Handbolti 29.10.2024 14:01 Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Gjaldkeri handknattleiksdeildar Hauka, nú eða bara leikmenn sjálfir og þjálfarar, hafa eflaust ekki hoppað hæð sína af gleði þegar dregið var í 3. umferð EHF-keppni karla í dag. Handbolti 29.10.2024 13:32 Ein sú besta ólétt Norska handknattleikskonan Nora Mørk er ólétt. Hún hefur undanfarin ár verið ein albesta handknattleikskona heims. Faðirinn er sænski handknattleiksmaðurinn Jerry Tollbring en hann spilar með Füchse Berlín í Þýskalandi. Handbolti 28.10.2024 22:32 Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Á meðan ekkert gengur hjá Magdeburg í Meistaradeild Evrópu vinnur liðið hvern leikinn á fætur öðrum í þýsku úrvalsdeildinni. Í dag sigraði Magdeburg Stuttgart örugglega, 25-36. Handbolti 27.10.2024 15:45 Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti botnlið Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.10.2024 18:47 Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Pólverjum í seinni vináttulandsleik liðanna, 28-24. Handbolti 26.10.2024 17:28 KA enn á botninum eftir tap í Eyjum ÍBV vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti botnliði KA í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-31. Handbolti 26.10.2024 16:43 Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Strákarnir hans Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar í Haukum eru komnir áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á Cocks í Finnlandi í dag, 27-29. Haukar unnu einvígið, 64-53. Handbolti 26.10.2024 14:51 „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann frækinn sex marka sigur á Pólverjum í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Leikurinn er hluti af undirbúningi liðsins fyrir lokamót EM en mótið hefst eftir rúman mánuð. Handbolti 25.10.2024 23:00 Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Ísland og Pólland áttust við í Úlfarsárdal í kvöld í fyrri vináttuleik liðanna en bæði lið hefja leik á Evrópumótinu í handbolta kvenna eftir rúman mánuð. Íslenska liðið vann frækinn sex marka sigur, 30-24, eftir að hafa leitt allan leikinn. Handbolti 25.10.2024 22:00 Valsmenn náðu að jafna í lokin Fram og Valur gerðu 31-31 jafntefli í Reykjavíkurslag í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 25.10.2024 19:48 Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í Kristianstad fögnuðu sigri í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 25.10.2024 18:36 Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Guðmundur Bragi Ástþórsson var traustur á vítalínunni í kvöld þegar lið hans Bjerringbro/Silkeborg fagnaði sigri í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.10.2024 18:04 Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu báðir hvíld í kvöld þegar lið þeirra spiluðu í deildarkeppnum sínum. Handbolti 25.10.2024 17:31 Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem spila gegn Póllandi í vináttulandsleik í kvöld. Handbolti 25.10.2024 15:17 Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Afturelding komst á toppinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir sjö marka sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Handbolti 24.10.2024 21:21 Veszprem vann fyrsta leik Arons en lítið gengur hjá Magdeburg Það var ólíkt gengi hjá tveimur Íslendingaliðum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 24.10.2024 20:17 Elvar Örn og Arnar Freyr á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag MT Melsungen er á toppnum í þýsku Bundesligunni í handbolta eftir eins marks útisigur á Leipzig í Íslendingaslag í kvöld. Handbolti 24.10.2024 18:50 Uppgjörið: HK - ÍR 37-31| HK vann botnslaginn HK fór með sigur af hólmi gegn ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld er liðin mættust í Kórnum. Handbolti 24.10.2024 18:46 Frækin ferð Kolstad til Ungverjalands Kolstad vann tveggja marka útisigur á PICK Szeged í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 24.10.2024 18:14 „Vel liðið eftir minni eigin sannfæringu og fylgi því“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta kemur bráðum saman og hefur keppni í undankeppni Evrópumótsins 2026. Augu liðsins eru þó einnig á undirbúningi fyrir næsta stórmót. Sjálft heimsmeistaramótið í janúar Þeir fáu dagar sem liðið fær saman á næstu mánuðum eru mikilvægir og segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hug sinn vafalaust á öðrum stað en hugur leikmanna á þessum tímapunkti. Snorri gerir eina stóra breytingu á hópi Íslands. Sveinn Jóhannsson fær tækifærið í línumannsstöðunni. Reynsluboltinn Arnar Freyr Arnarsson þarf að sitja eftir heima. Handbolti 24.10.2024 13:13 Vipers stjörnurnar tjá sig: „Þetta hefur verið rússíbani“ Norsku landsliðsmarkverðirnir Katrine Lunde og Silje Solberg-Østhassel segja að síðustu dagar hafi verið erfiðir. Félagi þeirra, Vipers Kristiansand, var bjargað frá gjaldþroti á síðustu stundu. Handbolti 24.10.2024 10:00 Guðmundur stoltur í leikslok í gær: „Þetta var stórkostlegt“ Guðmundur Guðmundsson stýrði Fredericia til sögulegs sigurs í gær en liðið fagnaði þá sínum fyrsta sigri frá upphafi í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 24.10.2024 07:45 Gummi Gumm og Haukur fögnuðu sigri í einvígum Íslendingaliða Tvö einvígi milli Íslendingaliða fóru fram í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og fögnuðu rúmenska félagið Dinamo Búkarest og danska félagið Fredericia sigri í þessum leikjum. Handbolti 23.10.2024 18:27 Óðinn skoraði mark umferðarinnar með Óðinsskotinu Að mati EHF skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson mark umferðarinnar í Evrópudeildinni í handbolta. Hann skoraði það með sínu einkennisskoti. Handbolti 23.10.2024 15:45 Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. Handbolti 23.10.2024 14:17 „Rými sem þarf að fylla og mér fannst liðið svara því vel“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH sem vann Sävehof 34-30 í Evrópudeildinni, var sáttur með svar sinna manna eftir erfiða viku og segir liðið vera að stíga skref í rétta átt. Handbolti 22.10.2024 21:15 Melsungen ekki í vandræðum með Val Þýska félagið Melsungen var ekki í vandræðum með Val þegar liðin mættust í F-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, lokatölur 36-21. Þá átti Óðinn Þór Ríkharðsson frábæran leik og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar unnu góðan sigur. Handbolti 22.10.2024 20:46 Uppgjörið: FH - Sävehof 34-30 | Frábær seinni hálfleikur skilaði fyrsta Evrópudeildarsigrinum FH vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni gegn Savehof, 34-30. Gestirnir leiddu leikinn í fyrri hálfleik en heimamenn þéttu raðirnar í seinni hálfleik og unnu sterkan sigur. Savehof er enn stigalaust en getur bætt úr því þegar FH kemur í heimsókn til Svíþjóðar eftir viku. Handbolti 22.10.2024 18:03 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof Eftir frækinn sigur á Sävehof í síðustu viku mæta Íslandsmeistarar FH sænsku meisturunum í annað sinn í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 14:45
„Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Valur mætir Elvari Erni Jónssyni, Arnari Frey Arnarssyni og félögum þeirra í Melsungen, toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, á Hlíðarenda í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, hlakkar til að takast á við Íslendingana og stjörnurnar í liði Melsungen og vonast eftir betri frammistöðu hjá sínum mönnum en í fyrri leiknum. Handbolti 29.10.2024 14:01
Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Gjaldkeri handknattleiksdeildar Hauka, nú eða bara leikmenn sjálfir og þjálfarar, hafa eflaust ekki hoppað hæð sína af gleði þegar dregið var í 3. umferð EHF-keppni karla í dag. Handbolti 29.10.2024 13:32
Ein sú besta ólétt Norska handknattleikskonan Nora Mørk er ólétt. Hún hefur undanfarin ár verið ein albesta handknattleikskona heims. Faðirinn er sænski handknattleiksmaðurinn Jerry Tollbring en hann spilar með Füchse Berlín í Þýskalandi. Handbolti 28.10.2024 22:32
Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Á meðan ekkert gengur hjá Magdeburg í Meistaradeild Evrópu vinnur liðið hvern leikinn á fætur öðrum í þýsku úrvalsdeildinni. Í dag sigraði Magdeburg Stuttgart örugglega, 25-36. Handbolti 27.10.2024 15:45
Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Íslendingalið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti botnlið Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.10.2024 18:47
Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Pólverjum í seinni vináttulandsleik liðanna, 28-24. Handbolti 26.10.2024 17:28
KA enn á botninum eftir tap í Eyjum ÍBV vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti botnliði KA í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-31. Handbolti 26.10.2024 16:43
Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Strákarnir hans Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar í Haukum eru komnir áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á Cocks í Finnlandi í dag, 27-29. Haukar unnu einvígið, 64-53. Handbolti 26.10.2024 14:51
„Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann frækinn sex marka sigur á Pólverjum í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Leikurinn er hluti af undirbúningi liðsins fyrir lokamót EM en mótið hefst eftir rúman mánuð. Handbolti 25.10.2024 23:00
Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Ísland og Pólland áttust við í Úlfarsárdal í kvöld í fyrri vináttuleik liðanna en bæði lið hefja leik á Evrópumótinu í handbolta kvenna eftir rúman mánuð. Íslenska liðið vann frækinn sex marka sigur, 30-24, eftir að hafa leitt allan leikinn. Handbolti 25.10.2024 22:00
Valsmenn náðu að jafna í lokin Fram og Valur gerðu 31-31 jafntefli í Reykjavíkurslag í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 25.10.2024 19:48
Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í Kristianstad fögnuðu sigri í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 25.10.2024 18:36
Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Guðmundur Bragi Ástþórsson var traustur á vítalínunni í kvöld þegar lið hans Bjerringbro/Silkeborg fagnaði sigri í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.10.2024 18:04
Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu báðir hvíld í kvöld þegar lið þeirra spiluðu í deildarkeppnum sínum. Handbolti 25.10.2024 17:31
Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem spila gegn Póllandi í vináttulandsleik í kvöld. Handbolti 25.10.2024 15:17
Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Afturelding komst á toppinn í Olís deild karla í handbolta í kvöld eftir sjö marka sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Handbolti 24.10.2024 21:21
Veszprem vann fyrsta leik Arons en lítið gengur hjá Magdeburg Það var ólíkt gengi hjá tveimur Íslendingaliðum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 24.10.2024 20:17
Elvar Örn og Arnar Freyr á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag MT Melsungen er á toppnum í þýsku Bundesligunni í handbolta eftir eins marks útisigur á Leipzig í Íslendingaslag í kvöld. Handbolti 24.10.2024 18:50
Uppgjörið: HK - ÍR 37-31| HK vann botnslaginn HK fór með sigur af hólmi gegn ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld er liðin mættust í Kórnum. Handbolti 24.10.2024 18:46
Frækin ferð Kolstad til Ungverjalands Kolstad vann tveggja marka útisigur á PICK Szeged í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 24.10.2024 18:14
„Vel liðið eftir minni eigin sannfæringu og fylgi því“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta kemur bráðum saman og hefur keppni í undankeppni Evrópumótsins 2026. Augu liðsins eru þó einnig á undirbúningi fyrir næsta stórmót. Sjálft heimsmeistaramótið í janúar Þeir fáu dagar sem liðið fær saman á næstu mánuðum eru mikilvægir og segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hug sinn vafalaust á öðrum stað en hugur leikmanna á þessum tímapunkti. Snorri gerir eina stóra breytingu á hópi Íslands. Sveinn Jóhannsson fær tækifærið í línumannsstöðunni. Reynsluboltinn Arnar Freyr Arnarsson þarf að sitja eftir heima. Handbolti 24.10.2024 13:13
Vipers stjörnurnar tjá sig: „Þetta hefur verið rússíbani“ Norsku landsliðsmarkverðirnir Katrine Lunde og Silje Solberg-Østhassel segja að síðustu dagar hafi verið erfiðir. Félagi þeirra, Vipers Kristiansand, var bjargað frá gjaldþroti á síðustu stundu. Handbolti 24.10.2024 10:00
Guðmundur stoltur í leikslok í gær: „Þetta var stórkostlegt“ Guðmundur Guðmundsson stýrði Fredericia til sögulegs sigurs í gær en liðið fagnaði þá sínum fyrsta sigri frá upphafi í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 24.10.2024 07:45
Gummi Gumm og Haukur fögnuðu sigri í einvígum Íslendingaliða Tvö einvígi milli Íslendingaliða fóru fram í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og fögnuðu rúmenska félagið Dinamo Búkarest og danska félagið Fredericia sigri í þessum leikjum. Handbolti 23.10.2024 18:27
Óðinn skoraði mark umferðarinnar með Óðinsskotinu Að mati EHF skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson mark umferðarinnar í Evrópudeildinni í handbolta. Hann skoraði það með sínu einkennisskoti. Handbolti 23.10.2024 15:45
Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. Handbolti 23.10.2024 14:17
„Rými sem þarf að fylla og mér fannst liðið svara því vel“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH sem vann Sävehof 34-30 í Evrópudeildinni, var sáttur með svar sinna manna eftir erfiða viku og segir liðið vera að stíga skref í rétta átt. Handbolti 22.10.2024 21:15
Melsungen ekki í vandræðum með Val Þýska félagið Melsungen var ekki í vandræðum með Val þegar liðin mættust í F-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld, lokatölur 36-21. Þá átti Óðinn Þór Ríkharðsson frábæran leik og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar unnu góðan sigur. Handbolti 22.10.2024 20:46
Uppgjörið: FH - Sävehof 34-30 | Frábær seinni hálfleikur skilaði fyrsta Evrópudeildarsigrinum FH vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni gegn Savehof, 34-30. Gestirnir leiddu leikinn í fyrri hálfleik en heimamenn þéttu raðirnar í seinni hálfleik og unnu sterkan sigur. Savehof er enn stigalaust en getur bætt úr því þegar FH kemur í heimsókn til Svíþjóðar eftir viku. Handbolti 22.10.2024 18:03