Handbolti Unnið að kveðjuleik fyrir Óla Stef "Sú vinna hefur verið í gangi síðan í desember," segir Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson. Handbolti 8.4.2013 17:15 Kristinn og Vilhelm segja bless Kristinn Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá HK, mun láta af störfum hjá félaginu. Reiknað er með því að Kristinn þjálfi norska kvennaliðið Volda á næstu leiktíð. Handbolti 8.4.2013 14:25 Lygi en ekki misskilningur hjá Kára "Hvers vegna giftur tveggja barna faðir fórnar atvinnu sinni og jafnvel lífi til þess að spila landsleik finnst mér óskiljanlegt," segir Björn Seipp framkvæmdarstjóri þýska handknattleiksfélagsins Wetzlar. Handbolti 8.4.2013 11:48 Patrekur hársbreidd frá sigri í Serbíu Austurríki á enn fína möguleika á að komast á EM í handbolta eftir að liðið náði jafntefli gegn sterku liði Serba, 30-30, á útivelli í dag. Handbolti 7.4.2013 20:19 Aron P.: Erfitt að leika gegn þessu tekníska liði "Þeir eru mjög erfiðir viðureignar, það verður að segjast og þeir spila skemmtilegan bolta. Þeir eru ekki stærstir og sterkastir en eru gríðarlega teknískir en við náðum að halda haus í 60 mínútur og það þarf gegn svona liði. Við náðum að keyra hraðann upp í seinni hálfleik og það gerði gæfu muninn,“ sagði Aron Pálmarsson sem skoraði 9 mörk fyrir Ísland gegn Slóveníu í dag. Handbolti 7.4.2013 19:36 Guðjón Valur: Tapaður bolti var eins og sjálfsmark "Þetta var mjög sætur sigur og gríðarlega erfiður. Við vorum að spila við ótrúlega gott lið sem skiptir mjög mikið og spilar mismunandi kerfi eftir því hvaða leikmaður er inni á og þeir fengu hörku skyttu inn í hópinn í dag sem við áttum í erfiðleikum með,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson sem skoraði 13 mörk fyrir Ísland gegn Slóveníu í dag. Handbolti 7.4.2013 19:34 Alexander: Gleymi verkjunum fyrir framan fulla höll "Það skiptir ekki máli þó sigurmarkið hafi ekki verið mitt fallegasta. Ég náði ekki að nota kraftinn en mark er mark . Tvö stig og sigur það skiptir öllu,“ sagði Alexander Petersson sem skoraði sigurmark Íslands gegn Slóveníu í kvöld. Handbolti 7.4.2013 18:50 Sverre: Unnum á góðri sókn "Þetta var hrikalega erfiður leikur eins og úti líka. Þetta spilaðist mjög svipað og úti. Við áttum í erfiðleikum gegn þeim en klárum þetta á síðustu metrunum. Það sýnir ákveðinn styrk okkar megin. Þetta var hrikalega sætt gegn sterku liði. Ég er mjög glaður með að ná fjórum stigum á móti þeim,“ sagði Sverre Jakobsson sem stóð í ströngu í vörn Íslands í dag. Handbolti 7.4.2013 18:50 Snorri Steinn: Styrkur að vinna þá tvisvar án þess að vera ánægður með leik sinn "Þetta var alvöru leikur. Slóvenar eru með frábært lið eins og þeir sýndu í janúar. Við vorum lengi í gang og komumst kannski aldrei almennilega í gang,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn í dag. Handbolti 7.4.2013 18:48 Aron: Sigurhugsun í þessu liði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, var vitanlega ánægður með sigurinn gegn Slóveníu í dag en með honum tryggði Ísland sér farseðilinn á EM í Danmörku á næsta ári. Handbolti 7.4.2013 18:27 Ísland á EM eftir frábæran sigur Ísland tryggði sér sæti á EM í Danmörku á næsta ári með hreint stórkostlegum sigri á sterku liði Slóvena, 35-34, í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 7.4.2013 15:15 Þjóðverjar unnu lífsnauðsynlegan sigur Þýska handboltalandsliðið bætti stöðu sína í undankeppni EM 2014 með því að vinna fimm marka heimasigur á Tékkum í dag, 28-23. Þjóðverjar endurheimtu annað sætið í riðlinum með þessum sigri en tvær efstu þjóðirnar komast áfram á EM. Handbolti 7.4.2013 13:54 Hvíta-Rússland heldur sínu striki Hvíta-Rússland er komið upp í annað sæti í riðli Íslands í undankeppni EM 2014. Hvít-Rússar unnu Rúmena á útivelli í dag, 34-31. Handbolti 7.4.2013 13:33 Uppselt á leikinn í dag Allir miðar á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni EM 2014 í dag eru uppseldir. Handbolti 7.4.2013 12:51 Róbert á skýrslu á morgun | Zorman ekki með Róbert Gunnarsson virðist vera leikfær fyrir leik Íslands og Slóveníu í undankeppni EM 2014 á morgun. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll og hefst klukkan 16.00. Handbolti 6.4.2013 19:47 Frakkar komnir á EM | Ísrael vann Svartfjallaland Frakkland varð fyrsta liðið til að tryggja sér farseðilinn á EM í Danmörku á næsta ári. Frakkar unnu í dag Norðmenn, 32-28. Handbolti 6.4.2013 19:00 Valur í undanúrslitin Nú er ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar kvenna. Valur tryggði sæti sitt þar eftir sigur á Haukum í Hafnarfirði í dag, 32-21. Handbolti 6.4.2013 17:45 Fram, ÍBV og Stjarnan komin áfram Þremur leikjum af fjórum er lokið í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. Fram, ÍBV og Stjarnan tryggðu sér öll sæti í undanúrslitunum. Handbolti 6.4.2013 15:05 Team Tvis á leið í úrslitaleikinn Team Tvis Holstebro er í góðri stöðu eftir sjö marka sigur á Midtjylland í fyrri leik liðanna í undanúrslitum EHF-bikarkeppni kvenna í handbolta. Handbolti 6.4.2013 14:42 Einar fékk heilahimnubólgu Einar Jónsson, þjálfari Fram, var lagður inn á spítala í gær eftir að hafa fengið heilahimnubólgu. Handbolti 6.4.2013 14:04 Mál Einars skýrast líklega í dag Norska handknattleiksfélagið Molde birti frétt á Facebook-síðu sinni í gær um að Einar Jónsson væri búinn að skrifa undir samning við félagið. Sú frétt reyndist ekki vera rétt. Það er samt ekki enn búið að fjarlægja fréttina. Handbolti 6.4.2013 13:56 Sárnaði umræðan Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson hefur verið gagnrýndur fyrir að gefa ekki kost á sér í heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fór í janúar. Mörgum þótti það skrýtið að Alexander gæti spilað með félagsliði sínu en ekki landsliðinu og umræðan fór ekki fram hjá leikmanninum. Handbolti 6.4.2013 09:00 Gæti reynst fordæmisgefandi Kári Kristján Kristjánsson segist hafa spilað með íslenska landsliðinu í góðri trú eftir að hafa fengið leikheimild hjá læknum Wetzlar. Landsliðsþjálfarinn lýsir mikilli óánægju með vinnubrögð forráðamanna Wetzlar. Handbolti 6.4.2013 08:30 Fyrirliðinn með fullt hús Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, átti frábæran leik í sigrinum í Slóveníu á miðvikudagskvöldið og kórónaði síðan flotta frammistöðu með því að skora sigurmarkið á lokamínútunni. Handbolti 6.4.2013 08:00 Óvissa með Róbert Ísland mætir Slóveníu klukkan 16.00 á morgun í Laugardalshöll í mikilvægum leik. Með sigri tryggir Ísland sér sæti á EM í Danmörku á næsta ári en Slóvenar mega helst ekki við því að tapa ætli þeir sér að komast upp úr riðlinum. Handbolti 6.4.2013 07:00 Einar búinn að semja við Molde Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, er á förum frá félaginu en hann er búinn að semja við norska félagið Molde. Handbolti 5.4.2013 22:17 HSÍ vissi ekki að Kári væri skráður á sjúkralista Handknattleikssamband Íslands og Kári Kristján Kristjánsson sendu nú síðdegis frá sér yfirlýsingu vegna máls Kára. Hann var rekinn frá félagi sínu, Wetzlar, fyrir að hafa spilað landsleikinn gegn Slóveníu síðastliðinn miðvikudag. Handbolti 5.4.2013 17:00 Kári: Ég fékk skýrt já Kári Kristján Kristjánsson segist hafa fengið skýr svör frá tveimur læknum hjá Wetzlar um að hann mætti spila með íslenska landsliðinu í Slóveníu. Handbolti 5.4.2013 15:09 Borini ekki á leið frá Liverpool Umboðsmaður Fabio Borini segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að sóknarmaðurinn ungi sé á leið frá Liverpool í sumar. Handbolti 5.4.2013 13:45 Aron: Óþolandi vinnubrögð hjá Wetzlar Vísir fylgdist með blaðamannafundi HSÍ í beinni textalýsingu. Tilefnið var leikur Íslands og Slóveníu í Laugardalshöllinni á sunnudag. Handbolti 5.4.2013 12:45 « ‹ ›
Unnið að kveðjuleik fyrir Óla Stef "Sú vinna hefur verið í gangi síðan í desember," segir Einar Þorvarðarson framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands um kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson. Handbolti 8.4.2013 17:15
Kristinn og Vilhelm segja bless Kristinn Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá HK, mun láta af störfum hjá félaginu. Reiknað er með því að Kristinn þjálfi norska kvennaliðið Volda á næstu leiktíð. Handbolti 8.4.2013 14:25
Lygi en ekki misskilningur hjá Kára "Hvers vegna giftur tveggja barna faðir fórnar atvinnu sinni og jafnvel lífi til þess að spila landsleik finnst mér óskiljanlegt," segir Björn Seipp framkvæmdarstjóri þýska handknattleiksfélagsins Wetzlar. Handbolti 8.4.2013 11:48
Patrekur hársbreidd frá sigri í Serbíu Austurríki á enn fína möguleika á að komast á EM í handbolta eftir að liðið náði jafntefli gegn sterku liði Serba, 30-30, á útivelli í dag. Handbolti 7.4.2013 20:19
Aron P.: Erfitt að leika gegn þessu tekníska liði "Þeir eru mjög erfiðir viðureignar, það verður að segjast og þeir spila skemmtilegan bolta. Þeir eru ekki stærstir og sterkastir en eru gríðarlega teknískir en við náðum að halda haus í 60 mínútur og það þarf gegn svona liði. Við náðum að keyra hraðann upp í seinni hálfleik og það gerði gæfu muninn,“ sagði Aron Pálmarsson sem skoraði 9 mörk fyrir Ísland gegn Slóveníu í dag. Handbolti 7.4.2013 19:36
Guðjón Valur: Tapaður bolti var eins og sjálfsmark "Þetta var mjög sætur sigur og gríðarlega erfiður. Við vorum að spila við ótrúlega gott lið sem skiptir mjög mikið og spilar mismunandi kerfi eftir því hvaða leikmaður er inni á og þeir fengu hörku skyttu inn í hópinn í dag sem við áttum í erfiðleikum með,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson sem skoraði 13 mörk fyrir Ísland gegn Slóveníu í dag. Handbolti 7.4.2013 19:34
Alexander: Gleymi verkjunum fyrir framan fulla höll "Það skiptir ekki máli þó sigurmarkið hafi ekki verið mitt fallegasta. Ég náði ekki að nota kraftinn en mark er mark . Tvö stig og sigur það skiptir öllu,“ sagði Alexander Petersson sem skoraði sigurmark Íslands gegn Slóveníu í kvöld. Handbolti 7.4.2013 18:50
Sverre: Unnum á góðri sókn "Þetta var hrikalega erfiður leikur eins og úti líka. Þetta spilaðist mjög svipað og úti. Við áttum í erfiðleikum gegn þeim en klárum þetta á síðustu metrunum. Það sýnir ákveðinn styrk okkar megin. Þetta var hrikalega sætt gegn sterku liði. Ég er mjög glaður með að ná fjórum stigum á móti þeim,“ sagði Sverre Jakobsson sem stóð í ströngu í vörn Íslands í dag. Handbolti 7.4.2013 18:50
Snorri Steinn: Styrkur að vinna þá tvisvar án þess að vera ánægður með leik sinn "Þetta var alvöru leikur. Slóvenar eru með frábært lið eins og þeir sýndu í janúar. Við vorum lengi í gang og komumst kannski aldrei almennilega í gang,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson leikstjórnandi Íslands eftir sigurinn í dag. Handbolti 7.4.2013 18:48
Aron: Sigurhugsun í þessu liði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, var vitanlega ánægður með sigurinn gegn Slóveníu í dag en með honum tryggði Ísland sér farseðilinn á EM í Danmörku á næsta ári. Handbolti 7.4.2013 18:27
Ísland á EM eftir frábæran sigur Ísland tryggði sér sæti á EM í Danmörku á næsta ári með hreint stórkostlegum sigri á sterku liði Slóvena, 35-34, í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 7.4.2013 15:15
Þjóðverjar unnu lífsnauðsynlegan sigur Þýska handboltalandsliðið bætti stöðu sína í undankeppni EM 2014 með því að vinna fimm marka heimasigur á Tékkum í dag, 28-23. Þjóðverjar endurheimtu annað sætið í riðlinum með þessum sigri en tvær efstu þjóðirnar komast áfram á EM. Handbolti 7.4.2013 13:54
Hvíta-Rússland heldur sínu striki Hvíta-Rússland er komið upp í annað sæti í riðli Íslands í undankeppni EM 2014. Hvít-Rússar unnu Rúmena á útivelli í dag, 34-31. Handbolti 7.4.2013 13:33
Uppselt á leikinn í dag Allir miðar á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni EM 2014 í dag eru uppseldir. Handbolti 7.4.2013 12:51
Róbert á skýrslu á morgun | Zorman ekki með Róbert Gunnarsson virðist vera leikfær fyrir leik Íslands og Slóveníu í undankeppni EM 2014 á morgun. Leikurinn fer fram í Laugardalshöll og hefst klukkan 16.00. Handbolti 6.4.2013 19:47
Frakkar komnir á EM | Ísrael vann Svartfjallaland Frakkland varð fyrsta liðið til að tryggja sér farseðilinn á EM í Danmörku á næsta ári. Frakkar unnu í dag Norðmenn, 32-28. Handbolti 6.4.2013 19:00
Valur í undanúrslitin Nú er ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar kvenna. Valur tryggði sæti sitt þar eftir sigur á Haukum í Hafnarfirði í dag, 32-21. Handbolti 6.4.2013 17:45
Fram, ÍBV og Stjarnan komin áfram Þremur leikjum af fjórum er lokið í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. Fram, ÍBV og Stjarnan tryggðu sér öll sæti í undanúrslitunum. Handbolti 6.4.2013 15:05
Team Tvis á leið í úrslitaleikinn Team Tvis Holstebro er í góðri stöðu eftir sjö marka sigur á Midtjylland í fyrri leik liðanna í undanúrslitum EHF-bikarkeppni kvenna í handbolta. Handbolti 6.4.2013 14:42
Einar fékk heilahimnubólgu Einar Jónsson, þjálfari Fram, var lagður inn á spítala í gær eftir að hafa fengið heilahimnubólgu. Handbolti 6.4.2013 14:04
Mál Einars skýrast líklega í dag Norska handknattleiksfélagið Molde birti frétt á Facebook-síðu sinni í gær um að Einar Jónsson væri búinn að skrifa undir samning við félagið. Sú frétt reyndist ekki vera rétt. Það er samt ekki enn búið að fjarlægja fréttina. Handbolti 6.4.2013 13:56
Sárnaði umræðan Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson hefur verið gagnrýndur fyrir að gefa ekki kost á sér í heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fór í janúar. Mörgum þótti það skrýtið að Alexander gæti spilað með félagsliði sínu en ekki landsliðinu og umræðan fór ekki fram hjá leikmanninum. Handbolti 6.4.2013 09:00
Gæti reynst fordæmisgefandi Kári Kristján Kristjánsson segist hafa spilað með íslenska landsliðinu í góðri trú eftir að hafa fengið leikheimild hjá læknum Wetzlar. Landsliðsþjálfarinn lýsir mikilli óánægju með vinnubrögð forráðamanna Wetzlar. Handbolti 6.4.2013 08:30
Fyrirliðinn með fullt hús Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, átti frábæran leik í sigrinum í Slóveníu á miðvikudagskvöldið og kórónaði síðan flotta frammistöðu með því að skora sigurmarkið á lokamínútunni. Handbolti 6.4.2013 08:00
Óvissa með Róbert Ísland mætir Slóveníu klukkan 16.00 á morgun í Laugardalshöll í mikilvægum leik. Með sigri tryggir Ísland sér sæti á EM í Danmörku á næsta ári en Slóvenar mega helst ekki við því að tapa ætli þeir sér að komast upp úr riðlinum. Handbolti 6.4.2013 07:00
Einar búinn að semja við Molde Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, er á förum frá félaginu en hann er búinn að semja við norska félagið Molde. Handbolti 5.4.2013 22:17
HSÍ vissi ekki að Kári væri skráður á sjúkralista Handknattleikssamband Íslands og Kári Kristján Kristjánsson sendu nú síðdegis frá sér yfirlýsingu vegna máls Kára. Hann var rekinn frá félagi sínu, Wetzlar, fyrir að hafa spilað landsleikinn gegn Slóveníu síðastliðinn miðvikudag. Handbolti 5.4.2013 17:00
Kári: Ég fékk skýrt já Kári Kristján Kristjánsson segist hafa fengið skýr svör frá tveimur læknum hjá Wetzlar um að hann mætti spila með íslenska landsliðinu í Slóveníu. Handbolti 5.4.2013 15:09
Borini ekki á leið frá Liverpool Umboðsmaður Fabio Borini segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að sóknarmaðurinn ungi sé á leið frá Liverpool í sumar. Handbolti 5.4.2013 13:45
Aron: Óþolandi vinnubrögð hjá Wetzlar Vísir fylgdist með blaðamannafundi HSÍ í beinni textalýsingu. Tilefnið var leikur Íslands og Slóveníu í Laugardalshöllinni á sunnudag. Handbolti 5.4.2013 12:45