Sport Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Fyrrverandi stjörnuleikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni endaði inni á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á æfingu vegna hjartavandamála. Fótbolti 12.11.2025 12:01 San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Íslenska karlalandsliðið dreymir um sæti í umspili um laus sæti á HM og þarf mjög hagstæð úrslit úr leikjum sínum til að ná þangað. Önnur smáþjóð í Evrópu er hins vegar í allt annarri stöðu. Fótbolti 12.11.2025 11:30 „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Danielle Rodriguez verður í stóru hlutverki í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar næstu undankeppni sína. Þetta er líka tímamótaleikur fyrir íslensku stelpurnar enda fyrsti leikurinn undir stjórn Pekka Salminen. Körfubolti 12.11.2025 11:01 Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir. Fótbolti 12.11.2025 10:31 Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir að hlusta ekki á leikmannasamtök fótboltans en ráðamenn fótboltans eru nú sakaðir um að reyna að fara fram hjá samtökunum með því að stofna sín eigin. Fótbolti 12.11.2025 10:17 Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Íslenska sjöþrautarkonan Ísold Sævarsdóttir hefur valið sér bandarískan háskóla en þrír skólar voru á eftir þessari frábæru íþróttakonu. Sport 12.11.2025 10:00 „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Björn Daníel Sverrisson segist hafa lagt mikið á sig til að sannfæra eiginkonuna að flytja á Höfn í Hornafirði, en hún er sjálf ættuð þaðan. Hann er nú orðinn þjálfari fótboltaliðs Sindra þar í bæ. Stefán Árni Pálsson ræddi við hann. Íslenski boltinn 12.11.2025 09:30 Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Cristiano Ronaldo viðurkenndi í viðtali í gær að hann búist við því að sjötta heimsmeistaramótið hans á næsta ári, þegar hann verður 41 árs, verði hans síðasta. Fótbolti 12.11.2025 09:03 Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Írska íþróttakonan Caitriona Jennings setti heimsmet í hundrað mílna hlaupi um helgina þegar hún hljóp þessa 180 kílómetra á tólf klukkustundum, 37 mínútum og fjórum sekúndum. Sport 12.11.2025 08:31 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á morgun fyrri úrslitaleik sinn af tveimur í D-riðli í undankeppni HM 2026. Aserar eru í hefndarhug í Bakú. Fótbolti 12.11.2025 08:15 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Markaður fyrir íþrótta- og orkudrykki er orðinn risastór í dag en ný rannsókn gefur íþróttafólki heimsins skýr skilaboð um hvað sé í raun betra fyrir þau eftir leiki og æfingar. Sport 12.11.2025 08:02 Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Howard Webb, yfirmaður dómara í ensku úrvalsdeildinni, sagði að ákvörðun dómaranna um að dæma skallamark Virgil van Dijk af í tapi Liverpool gegn Manchester City á sunnudag hafi ekki verið óeðlileg eins og Webb orðar það. Enski boltinn 12.11.2025 07:30 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Noregur er aðeins einum sigri frá því að komast á HM í fótbolta í fyrsta sinn síðan 1998 en umræðan í norskum fjölmiðlum snýst um allt annað en velgengni liðsins innan vallar. Andreas Schjelderup var valinn í landsliðið þrátt fyrir að eiga yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa barnaklámi. Fótbolti 12.11.2025 07:01 Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Tveir áhorfendur létust á mánudagsleikjum ATP-úrslitakeppninnar í tennis í Tórínó í gær. Sport 12.11.2025 06:31 Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Íslandsmeistarar Breiðablik stíga á svið í nýrri Evrópubikarkeppni í kvennafótboltanum en einnig má finna íshokkí og snóker á dagskrá íþróttarása Sýnar. Sport 12.11.2025 06:00 McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Rory McIlroy hefur átt frábært ár í golfinu og getur enn bætt við afrek sín. Hann skrifar velgengnina á það hann sé ekki lengur í pólitískri baráttu innan og utan vallar. Sport 11.11.2025 23:01 Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Brandon Ingram, framherji Toronto Raptors í NBA deildinni, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að kasta vatnsflösku óvart í áhorfanda í 130-130 tapi gegn Philadelphia 76ers um helgina. Körfubolti 11.11.2025 22:30 Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Arnór Viðarsson og Stiven Tobar Valencia mættust í Íslendingaslag í Evrópudeildinni þegar Benfica sótti 34-32 sigur gegn Karlskrona. Handbolti 11.11.2025 21:32 Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tindastóll tók á móti Manchester Basketball í Síkinu í kvöld og lagði enska liðið að velli, 100-96. Körfubolti 11.11.2025 21:10 Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Tryggvi Hlinason og félagar í Bilbao Basket fögnuðu fjórða sigrinum í röð, 115-100 gegn Basket Brno, í Evrópubikarnum í körfubolta. Körfubolti 11.11.2025 20:59 Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Fram vann 31-29 gegn Haukum í 10. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 11.11.2025 20:04 Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arna Eiríksdóttir stóð vaktina í vörn Valeranga, hélt hreinu og lagði upp mark í 1-0 sigri á útivelli gegn Roma í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 11.11.2025 19:45 Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hitti úr öllum sex skotum sínum í 33-27 sigri Melsungen gegn FTC í Evrópudeild karla í handbolta. Þorsteinn Leó Gunnarsson var líka markahæstur, með níu mörk í 25-29 sigri Porto á útivelli gegn Elverum. Handbolti 11.11.2025 19:37 Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Fram tapaði 40-25 á útivelli gegn svissneska liðinu Kriens í þriðju umferð Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 11.11.2025 19:20 Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Nico Harrison framkvæmdastjóri Dallas Mavericks hefur misst starfið. Ákvörðunin var tekin af stjórn félagsins í dag, aðeins um níu mánuðum eftir að ein óvæntustu skipti í sögu NBA deildarinnar áttu sér stað. Körfubolti 11.11.2025 18:32 Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem nýráðinn þjálfari liðsins, Davíð Smári Lamude, fær til félagsins. Íslenski boltinn 11.11.2025 17:57 Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Kristján Örn Kristjánsson átti stórleik 45-27 í stórsigri Skanderborg á útivelli gegn Minaur Baia Mare. Handbolti 11.11.2025 17:52 Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Brotist var inn á heimili Raheem Sterling á laugardaginn, í annað sinn á þremur árum. Í þetta sinn var hann sjálfur heima með fjölskyldu sinni. Þau sluppu öll óhult. Enski boltinn 11.11.2025 17:18 Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Rob Gronkowski er einn besti innherji sögunnar og þekktastur fyrir tíma sinn hjá New England Patriots. Hann endaði hins vegar feril sinn sem leikmaður Tampa Bay Buccaneers. Nú ætlar kappinn að breyta því á formlegan hátt áður en skórnir fara endanlega upp á hillu. Sport 11.11.2025 16:31 Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Elena Rybakina fagnaði sigri á lokamóti WTA tennismótaraðarinnar um helgina þegar hún sigraði efstu konu heimslistans. Hún kom sér þó í fréttirnar fyrir það sem hún gerði ekki í verðlaunaafhendingunni. Sport 11.11.2025 16:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Fyrrverandi stjörnuleikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni endaði inni á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á æfingu vegna hjartavandamála. Fótbolti 12.11.2025 12:01
San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Íslenska karlalandsliðið dreymir um sæti í umspili um laus sæti á HM og þarf mjög hagstæð úrslit úr leikjum sínum til að ná þangað. Önnur smáþjóð í Evrópu er hins vegar í allt annarri stöðu. Fótbolti 12.11.2025 11:30
„Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Danielle Rodriguez verður í stóru hlutverki í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar næstu undankeppni sína. Þetta er líka tímamótaleikur fyrir íslensku stelpurnar enda fyrsti leikurinn undir stjórn Pekka Salminen. Körfubolti 12.11.2025 11:01
Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Íslenska fótboltalandsliðið á enn góða möguleika á komast í umspil um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins en það þarf þó ýmislegt að ganga upp hjá liðinu í lokaleikjunum sem eru í þessum landsliðsglugga sem stendur nú yfir. Fótbolti 12.11.2025 10:31
Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir að hlusta ekki á leikmannasamtök fótboltans en ráðamenn fótboltans eru nú sakaðir um að reyna að fara fram hjá samtökunum með því að stofna sín eigin. Fótbolti 12.11.2025 10:17
Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Íslenska sjöþrautarkonan Ísold Sævarsdóttir hefur valið sér bandarískan háskóla en þrír skólar voru á eftir þessari frábæru íþróttakonu. Sport 12.11.2025 10:00
„Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Björn Daníel Sverrisson segist hafa lagt mikið á sig til að sannfæra eiginkonuna að flytja á Höfn í Hornafirði, en hún er sjálf ættuð þaðan. Hann er nú orðinn þjálfari fótboltaliðs Sindra þar í bæ. Stefán Árni Pálsson ræddi við hann. Íslenski boltinn 12.11.2025 09:30
Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Cristiano Ronaldo viðurkenndi í viðtali í gær að hann búist við því að sjötta heimsmeistaramótið hans á næsta ári, þegar hann verður 41 árs, verði hans síðasta. Fótbolti 12.11.2025 09:03
Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Írska íþróttakonan Caitriona Jennings setti heimsmet í hundrað mílna hlaupi um helgina þegar hún hljóp þessa 180 kílómetra á tólf klukkustundum, 37 mínútum og fjórum sekúndum. Sport 12.11.2025 08:31
Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar á morgun fyrri úrslitaleik sinn af tveimur í D-riðli í undankeppni HM 2026. Aserar eru í hefndarhug í Bakú. Fótbolti 12.11.2025 08:15
Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Markaður fyrir íþrótta- og orkudrykki er orðinn risastór í dag en ný rannsókn gefur íþróttafólki heimsins skýr skilaboð um hvað sé í raun betra fyrir þau eftir leiki og æfingar. Sport 12.11.2025 08:02
Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Howard Webb, yfirmaður dómara í ensku úrvalsdeildinni, sagði að ákvörðun dómaranna um að dæma skallamark Virgil van Dijk af í tapi Liverpool gegn Manchester City á sunnudag hafi ekki verið óeðlileg eins og Webb orðar það. Enski boltinn 12.11.2025 07:30
Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Noregur er aðeins einum sigri frá því að komast á HM í fótbolta í fyrsta sinn síðan 1998 en umræðan í norskum fjölmiðlum snýst um allt annað en velgengni liðsins innan vallar. Andreas Schjelderup var valinn í landsliðið þrátt fyrir að eiga yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa barnaklámi. Fótbolti 12.11.2025 07:01
Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Tveir áhorfendur létust á mánudagsleikjum ATP-úrslitakeppninnar í tennis í Tórínó í gær. Sport 12.11.2025 06:31
Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Íslandsmeistarar Breiðablik stíga á svið í nýrri Evrópubikarkeppni í kvennafótboltanum en einnig má finna íshokkí og snóker á dagskrá íþróttarása Sýnar. Sport 12.11.2025 06:00
McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Rory McIlroy hefur átt frábært ár í golfinu og getur enn bætt við afrek sín. Hann skrifar velgengnina á það hann sé ekki lengur í pólitískri baráttu innan og utan vallar. Sport 11.11.2025 23:01
Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Brandon Ingram, framherji Toronto Raptors í NBA deildinni, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að kasta vatnsflösku óvart í áhorfanda í 130-130 tapi gegn Philadelphia 76ers um helgina. Körfubolti 11.11.2025 22:30
Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Arnór Viðarsson og Stiven Tobar Valencia mættust í Íslendingaslag í Evrópudeildinni þegar Benfica sótti 34-32 sigur gegn Karlskrona. Handbolti 11.11.2025 21:32
Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tindastóll tók á móti Manchester Basketball í Síkinu í kvöld og lagði enska liðið að velli, 100-96. Körfubolti 11.11.2025 21:10
Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Tryggvi Hlinason og félagar í Bilbao Basket fögnuðu fjórða sigrinum í röð, 115-100 gegn Basket Brno, í Evrópubikarnum í körfubolta. Körfubolti 11.11.2025 20:59
Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Fram vann 31-29 gegn Haukum í 10. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 11.11.2025 20:04
Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arna Eiríksdóttir stóð vaktina í vörn Valeranga, hélt hreinu og lagði upp mark í 1-0 sigri á útivelli gegn Roma í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 11.11.2025 19:45
Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hitti úr öllum sex skotum sínum í 33-27 sigri Melsungen gegn FTC í Evrópudeild karla í handbolta. Þorsteinn Leó Gunnarsson var líka markahæstur, með níu mörk í 25-29 sigri Porto á útivelli gegn Elverum. Handbolti 11.11.2025 19:37
Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Fram tapaði 40-25 á útivelli gegn svissneska liðinu Kriens í þriðju umferð Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 11.11.2025 19:20
Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Nico Harrison framkvæmdastjóri Dallas Mavericks hefur misst starfið. Ákvörðunin var tekin af stjórn félagsins í dag, aðeins um níu mánuðum eftir að ein óvæntustu skipti í sögu NBA deildarinnar áttu sér stað. Körfubolti 11.11.2025 18:32
Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Njarðvíkur og mun spila með liðinu í Lengjudeildinni á næsta tímabili. Hann er fyrsti leikmaðurinn sem nýráðinn þjálfari liðsins, Davíð Smári Lamude, fær til félagsins. Íslenski boltinn 11.11.2025 17:57
Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Kristján Örn Kristjánsson átti stórleik 45-27 í stórsigri Skanderborg á útivelli gegn Minaur Baia Mare. Handbolti 11.11.2025 17:52
Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Brotist var inn á heimili Raheem Sterling á laugardaginn, í annað sinn á þremur árum. Í þetta sinn var hann sjálfur heima með fjölskyldu sinni. Þau sluppu öll óhult. Enski boltinn 11.11.2025 17:18
Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Rob Gronkowski er einn besti innherji sögunnar og þekktastur fyrir tíma sinn hjá New England Patriots. Hann endaði hins vegar feril sinn sem leikmaður Tampa Bay Buccaneers. Nú ætlar kappinn að breyta því á formlegan hátt áður en skórnir fara endanlega upp á hillu. Sport 11.11.2025 16:31
Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Elena Rybakina fagnaði sigri á lokamóti WTA tennismótaraðarinnar um helgina þegar hún sigraði efstu konu heimslistans. Hún kom sér þó í fréttirnar fyrir það sem hún gerði ekki í verðlaunaafhendingunni. Sport 11.11.2025 16:01