Íslenski boltinn KSÍ frestar leikjum helgarinnar Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Íslenski boltinn 29.10.2020 14:57 Fá eina eða tvær æfingar saman fyrir Meistaradeildarleikinn Valskonur ná einni eða í mesta lagi tveimur æfingum saman fyrir leik sinn við HJK Helsinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta næstkomandi miðvikudag. Íslenski boltinn 28.10.2020 16:00 Leikmaður Þórs með kórónuveiruna Smit hefur greinst í leikmannahópi Þórs sem leikur í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 28.10.2020 13:19 Smit hjá Þór/KA Leikmaður Þórs/KA fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Íslenski boltinn 27.10.2020 10:01 Vestramenn búnir að ráða eftirmann Bjarna Jó Lengjudeildarlið Vestra er búið að ráða nýjan þjálfara sem mun taka við liðinu þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Íslenski boltinn 25.10.2020 17:46 „Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“ Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Íslenski boltinn 24.10.2020 07:00 Breiðablik sækir liðsstyrk í Hafnarfjörð Arnar Númi Gíslason hefur skrifað undir samning við Breiðablik en hann kemur til liðsins frá Haukum. Íslenski boltinn 23.10.2020 22:16 „Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum“ Hjörvar Hafliðason segir að það velti mikið á því hvort KR komist í Evrópukeppni hvernig leikmannahópur liðsins lítur út á næsta tímabili. Íslenski boltinn 23.10.2020 15:30 Segja fámennt í samtökunum en aðhaldið nauðsynlegt Formaður Leikmannasamtaka Íslands hefur gagnrýnt stjórn KSÍ fyrir að hafa leikmenn ekki með í ráðum. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar segja samtökin þurfa að vera sterk en hins vegar séu fáir leikmenn úr efstu deild karla meðlimir. Íslenski boltinn 23.10.2020 14:30 Velgengni fótboltastelpnanna á Sauðárkróki kallar á stúkubyggingu Stúka verður byggð við fótboltavöllinn á Sauðárkróki eftir að Tindastólskonur tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 23.10.2020 13:31 Gary og Bjarni Ólafur klára ekki tímabilið með ÍBV Eyjamenn hafa kvatt þrjá leikmenn, í bili að minnsta kosti, en þetta staðfestir Fótbolti.net í kvöld. Íslenski boltinn 22.10.2020 21:50 Ekki viss um að Valsliðið geti æft saman fyrir Meistaradeildarleikinn Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, er ekki viss um að liðið geti æft saman fyrir leikinn gegn HJK Helsinki í 1. umferð Meistaradeildar kvenna. Íslenski boltinn 22.10.2020 19:32 Verið algjör farsi en við gerum okkur klárar í þetta stríð Af íslensku íþróttafólki hefur kvennalið KR í fótbolta líklega orðið hvað verst fyrir barðinu á kórónuveirufaraldrinum. Nú þarf liðið að spila fjóra leiki á tíu dögum. Íslenski boltinn 22.10.2020 15:31 Góðir gestir ræða endurræsingu deildarinnar og margt fleira í Stúkunni í kvöld Nú er ljóst að loka á Íslandsmótinu í fótbolta innan vallar og farið verður yfir lokakaflann sem framundan er í Pepsi Max Stúkunni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 22.10.2020 14:31 Rúnar: Ofboðslega mikilvægt að reyna klára mótið Rúnar Kristinsson, þjálfari, KR segir það mikilvægt fyrir allan íslenskan fótbolta að deildirnar geti klárast á sem eðlilegastan hátt. Íslenski boltinn 21.10.2020 20:00 KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 21.10.2020 17:06 Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. Íslenski boltinn 21.10.2020 14:31 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. Íslenski boltinn 21.10.2020 13:53 Miðað við 300 þúsund manna þjóð er ótrúlegt hve góður fótboltinn á Íslandi er Markvörður Stjörnunnar lætur vel af dvölinni á Íslandi í viðtali við heimasíðu FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 21.10.2020 11:31 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.10.2020 18:13 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20.10.2020 16:23 Steve Dagskrá á Akranesi: Skrítin auglýsing og markið hans Bjarna Steve Dagskrá snýr aftur á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 í kvöld. Íslenski boltinn 19.10.2020 18:00 Hermann áfram í Vogunum Hermann Hreiðarsson verður áfram þjálfari Þróttar Vogum en hann hefur náð góðum árangri með liðið. Íslenski boltinn 19.10.2020 12:45 Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Gaupi ræddi við Magnús Má Einarsson, ritstjóra Fótbolta.net, fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Magnús Már hefur starfað lengi í bransanum og er nú í rauninni báðum megin við borðið. Íslenski boltinn 18.10.2020 18:45 Vinnur að stofnun umboðsskrifstofu fyrir fótboltakonur Þorkell Máni Pétursson ætlar að stofna umboðsskrifstofu sem einblínir á fótboltakonur sem vilja komast í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 16.10.2020 16:01 Níu félög skora á KSÍ að klára Íslandsmótið Níu félög hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau hvetja KSÍ til að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2020 14:08 Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. Íslenski boltinn 16.10.2020 13:31 U-21 árs landsliðsmaðurinn greindist á dönsku landamærunum Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 16.10.2020 11:21 Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. Íslenski boltinn 16.10.2020 10:13 Magnamenn vilja klára mótið og ætla ekki að senda útlendingana heim Magni er í harðri fallbaráttu í Lengjudeild karla. Þar á bæ vilja menn ólmir klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 16.10.2020 09:00 « ‹ 178 179 180 181 182 183 184 185 186 … 334 ›
KSÍ frestar leikjum helgarinnar Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Íslenski boltinn 29.10.2020 14:57
Fá eina eða tvær æfingar saman fyrir Meistaradeildarleikinn Valskonur ná einni eða í mesta lagi tveimur æfingum saman fyrir leik sinn við HJK Helsinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta næstkomandi miðvikudag. Íslenski boltinn 28.10.2020 16:00
Leikmaður Þórs með kórónuveiruna Smit hefur greinst í leikmannahópi Þórs sem leikur í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 28.10.2020 13:19
Smit hjá Þór/KA Leikmaður Þórs/KA fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Íslenski boltinn 27.10.2020 10:01
Vestramenn búnir að ráða eftirmann Bjarna Jó Lengjudeildarlið Vestra er búið að ráða nýjan þjálfara sem mun taka við liðinu þegar yfirstandandi leiktíð lýkur. Íslenski boltinn 25.10.2020 17:46
„Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“ Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Íslenski boltinn 24.10.2020 07:00
Breiðablik sækir liðsstyrk í Hafnarfjörð Arnar Númi Gíslason hefur skrifað undir samning við Breiðablik en hann kemur til liðsins frá Haukum. Íslenski boltinn 23.10.2020 22:16
„Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum“ Hjörvar Hafliðason segir að það velti mikið á því hvort KR komist í Evrópukeppni hvernig leikmannahópur liðsins lítur út á næsta tímabili. Íslenski boltinn 23.10.2020 15:30
Segja fámennt í samtökunum en aðhaldið nauðsynlegt Formaður Leikmannasamtaka Íslands hefur gagnrýnt stjórn KSÍ fyrir að hafa leikmenn ekki með í ráðum. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar segja samtökin þurfa að vera sterk en hins vegar séu fáir leikmenn úr efstu deild karla meðlimir. Íslenski boltinn 23.10.2020 14:30
Velgengni fótboltastelpnanna á Sauðárkróki kallar á stúkubyggingu Stúka verður byggð við fótboltavöllinn á Sauðárkróki eftir að Tindastólskonur tryggðu sér sæti í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 23.10.2020 13:31
Gary og Bjarni Ólafur klára ekki tímabilið með ÍBV Eyjamenn hafa kvatt þrjá leikmenn, í bili að minnsta kosti, en þetta staðfestir Fótbolti.net í kvöld. Íslenski boltinn 22.10.2020 21:50
Ekki viss um að Valsliðið geti æft saman fyrir Meistaradeildarleikinn Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, er ekki viss um að liðið geti æft saman fyrir leikinn gegn HJK Helsinki í 1. umferð Meistaradeildar kvenna. Íslenski boltinn 22.10.2020 19:32
Verið algjör farsi en við gerum okkur klárar í þetta stríð Af íslensku íþróttafólki hefur kvennalið KR í fótbolta líklega orðið hvað verst fyrir barðinu á kórónuveirufaraldrinum. Nú þarf liðið að spila fjóra leiki á tíu dögum. Íslenski boltinn 22.10.2020 15:31
Góðir gestir ræða endurræsingu deildarinnar og margt fleira í Stúkunni í kvöld Nú er ljóst að loka á Íslandsmótinu í fótbolta innan vallar og farið verður yfir lokakaflann sem framundan er í Pepsi Max Stúkunni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 22.10.2020 14:31
Rúnar: Ofboðslega mikilvægt að reyna klára mótið Rúnar Kristinsson, þjálfari, KR segir það mikilvægt fyrir allan íslenskan fótbolta að deildirnar geti klárast á sem eðlilegastan hátt. Íslenski boltinn 21.10.2020 20:00
KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 21.10.2020 17:06
Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. Íslenski boltinn 21.10.2020 14:31
Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. Íslenski boltinn 21.10.2020 13:53
Miðað við 300 þúsund manna þjóð er ótrúlegt hve góður fótboltinn á Íslandi er Markvörður Stjörnunnar lætur vel af dvölinni á Íslandi í viðtali við heimasíðu FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 21.10.2020 11:31
Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.10.2020 18:13
KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20.10.2020 16:23
Steve Dagskrá á Akranesi: Skrítin auglýsing og markið hans Bjarna Steve Dagskrá snýr aftur á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 í kvöld. Íslenski boltinn 19.10.2020 18:00
Hermann áfram í Vogunum Hermann Hreiðarsson verður áfram þjálfari Þróttar Vogum en hann hefur náð góðum árangri með liðið. Íslenski boltinn 19.10.2020 12:45
Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Gaupi ræddi við Magnús Má Einarsson, ritstjóra Fótbolta.net, fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Magnús Már hefur starfað lengi í bransanum og er nú í rauninni báðum megin við borðið. Íslenski boltinn 18.10.2020 18:45
Vinnur að stofnun umboðsskrifstofu fyrir fótboltakonur Þorkell Máni Pétursson ætlar að stofna umboðsskrifstofu sem einblínir á fótboltakonur sem vilja komast í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 16.10.2020 16:01
Níu félög skora á KSÍ að klára Íslandsmótið Níu félög hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau hvetja KSÍ til að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2020 14:08
Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. Íslenski boltinn 16.10.2020 13:31
U-21 árs landsliðsmaðurinn greindist á dönsku landamærunum Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 16.10.2020 11:21
Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. Íslenski boltinn 16.10.2020 10:13
Magnamenn vilja klára mótið og ætla ekki að senda útlendingana heim Magni er í harðri fallbaráttu í Lengjudeild karla. Þar á bæ vilja menn ólmir klára Íslandsmótið. Íslenski boltinn 16.10.2020 09:00