Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Valgerður Bachmann, spákona og miðill, hefur unnið í andlegum málefnum í næstum tvo áratugi. Hún segir alls konar fólk sækja þjónustu hjá henni; þekkt fólk og óþekkt, gamalt og ungt. Þá sæki karlar einnig mikið í spádóma en fari gjarnan krókaleiðir að því. Lífið 5.11.2024 18:05 „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Barnabókahöfundur birti uppgjör sitt fyrir bóksölu síðasta árs. Mikill munur er á greiðslum fyrir bóksölu og spilun á streymisveitunni Storytel. Hún segir rithöfunda verða að reiða sig á listamannalaun en þau séu alls ekki nóg. Menning 5.11.2024 15:58 Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Leikarinn Barry Keoghan þvertekur fyrir það að hafa verið með gervityppi við tökur á kvikmyndinni Saltburn. Í lokaatriði myndarinnar dansar Oliver Quick, karakter Keoghan, um nakinn og segir leikarinn að honum hafi ekki þótt það neitt óþægilegt. Lífið 5.11.2024 15:55 Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Hryllingurinn sveif yfir vötnum á hrekkjavökupartýinu Skuggamessunni á Ölveri um helgina. Metnaðurinn sem lagður var í búninga var mikill og fræga fólkið lét sig ekki vanta. Lífið 5.11.2024 15:02 Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Menningarlífið hérlendis iðar um þessar mundir þar sem afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2024 fer fram á fimmtudag í Grósku. Menning 5.11.2024 15:00 Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl „Við erum náttúrlega komnar á þann aldur að við verðum að vera í tiltekt, innri sem ytri, á bókaskápnum sem er spegill sálarinnar,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og nú hlaðvarpsstjórnandi. Lífið 5.11.2024 14:45 Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjónvarpsstjarnan Soffa Dögg Garðarsdóttir sem oftast er kennd við Skreytum hús hvetur fólk til þess að huga að því fyrr en ella að henda dóti í þeirra eigu þegar það kemst á miðjan aldur til þess að auðvelda afkomendum þeirra lífið þegar það fellur frá. Þetta hefur öðlast miklar vinsældir í Svíþjóð og er kallað sænska dauðahreinsunin. Lífið 5.11.2024 14:02 Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Í síðasta þætti af Gulla Byggi var smiðurinn handlagni mættur til Frakklands. Lífið 5.11.2024 12:31 Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Það var mikil líf og fjör í LHÍ um helgina þar sem hátískan var í hávegum höfð. Annars árs fatahönnunarnemar stóðu fyrir tískusýningunni Misbrigði en sýningin var einstaklega vel sótt og færri komust að en vildu þar sem miðarnir ruku út eins og heitar lummur. Tíska og hönnun 5.11.2024 11:31 „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Þeir Dóri DNA og Steindi skelltu sér til Parísar í síðasta þætti af 1 Stjörnu á Stöð 2. Lífið 5.11.2024 10:32 Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Ritdómum rignir nú inn á menningarvefinn Lestrarklefinn. Hér fjallar Sjöfn Asare um bók Tómasar Ólafssonar, Breiðþotur. Lífið samstarf 5.11.2024 10:32 „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ „Það er eitthvað töfrandi við það að leyfa sér að vera eins og barn,“ segir tónlistarkonan, danshöfundurinn og nýsköpunarfræðingurinn Melkorka Sigríður Magnúsdóttir. Hún var að frumsýna dansverkið Hverfa í samstarfi við Íslenska dansflokkinn um helgina á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu og stemningin var í hæstu hæðum. Menning 5.11.2024 09:00 Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Bragi Páll var að senda frá sér sína fjórðu bók; Næstsíðasta líf Jens Ólafssonar Olsen. Þrándur Þórarinsson málar myndina á kápuna en þar má sjá söguhetjunni eftir að nokkur umskipti hafa átt sér stað. Hann étur skít og öðlast samkennd. Lífið 5.11.2024 08:03 Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. Lífið 5.11.2024 07:01 Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2024 fór fram í Borgarleikhúsinu í gær. Í úrslit komust Breiðholtsskóli með atriðið Hraða lífsins og Hagaskóli með atriðið Stingum af. Lífið 5.11.2024 06:17 Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Unnar Steinn Sigurðsson, leiklistarnemi í New York, skellti sér á umtalaðan kosningafund Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og forsetaframbjóðanda, í Madison Square Garden á dögunum. Unnar segir upplifunina hafa verið óraunverulega. Lífið 4.11.2024 23:01 Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Það vantaði ekki upp á glæsileikann á galakvöldi safnsins LACMA í Los Angeles borg um helgina þegar stórstjörnur komu saman í sínu fínasta pússi. Margir hverjir klæddust nýjustu tískustraumunum frá tískuhúsinu Gucci, þar á meðal Kim Kardashian, sem skartaði líka gömlum fjólubláum krossi frá Díönu prinsessu við mjög fleginn hvítan kjól. Tíska og hönnun 4.11.2024 20:00 GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Strákarnir í GameTíví munu berjast fyrir lífi sínu gegn hjörðum uppvakninga í kvöld. Nýjasti Call of Duty leikurinn, sem ber nafnið Black Ops 6 verður spilaður í streymi kvöldsins. Leikjavísir 4.11.2024 19:32 Segist aldrei myndu deita Depp Camille Vasquez lögmaður Hollywood stjörnunnar Johnny Depp segir að hún myndi aldrei deita leikarann. Tilefnið er þrálátur orðrómur þess efnis að þau séu nú að stinga nefjum saman. Lífið 4.11.2024 17:02 Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Ben Affleck hrósaði fyrrverandi eiginkonu sinni Jennifer Lopez í hástert í viðtali um væntanlega kvikmynd þeirra Unstoppable. Þar fer Lopez með hlutverk og Affleck er framleiðandi. Lífið 4.11.2024 16:01 Sunneva nefndi son Jóhönnu Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, gaf syni vinkonu sinnar, Jóhönnu Helgu Jensdóttur áhrifavalds og útvarpskonu á FM957, nafn við hátíðlega athöfn um helgina. Litli drengurinn fékk nafnið Styrmir Óli Geirsson. Tvær athafnir fóru fram, annars vegar skírn í kirkju og svo athöfnin í heimahúsi. Lífið 4.11.2024 15:03 Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Guðni Tómasson, fráfarandi menningarritstjóri Ríkisútvarpsins, hefur verið verið ráðinn framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Menning 4.11.2024 14:29 Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir og breski hermaðurinn Ryan Amor eiga von á dreng. Parið greindi frá kyninu barnsins í myndskeiði á Instagram. Þetta mun vera fyrsta barn þeirra saman. Lífið 4.11.2024 14:02 Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tveir íslenskir tónlistarmenn segjast hafa heyrt af því að fólk sem tengist þeim ekki kaupi svokallaðar gervispilanir á Spotify til að hafa áhrif á veðmál sem eru tengd útgáfum þeirra. Sjálfir kaupa þeir ekki gervispilanir og taka ekki þátt í umræddum veðmálum. Einn þeirra hefur sagt skilið við veðmálafyrirtækið Coolbet. Tónlist 4.11.2024 13:48 Meirihluti er haldinn loddaralíðan Markþjálfi segir að rannsóknir sýni að mikill meirihluti fólks sé haldinn svokallaðri loddaralíðan. Konur og minnihlutahópar eru þar í miklum meirihluta en sé ekkert að gert geti það verið ávísun á kvíða, þunglyndi og að viðkomandi dragi sig til baka. Lífið 4.11.2024 13:01 Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Magic Magnesíum línan frá New Nordic býður upp á þrjár mismunandi tegundir af magnesíum þar sem hver tegund hefur sína sérstöku virkni á líkamann. Lífið samstarf 4.11.2024 12:54 Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Hjónin Greta Salóme Stefánsdóttir tónlistarkona og Elvar Þór Karlsson, eignuðust dreng þann 23. október síðastliðinn. Um að ræða þeirra annað barn saman en fyrir eiga þau Bjart Elí sem fæddist í nóvember árið 2022. Greta tilkynnti gleðitíðindin í færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 4.11.2024 12:00 Tapaði miklum peningum í vínbransanum Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA, segist hafa tapað miklum peningum með því að taka sér hlé frá uppistandi og hefja rekstur vínbars við Hverfsigötu. Lærdómurinn hafi verið mikilvægur. Lífið 4.11.2024 10:40 Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Þann 14. nóvember næstkomandi hefjast sýningar á Jólaboðinu í Þjóðleikhúsinu en sýningin hefur tvisvar áður verið á fjölum leikhússins. Gísli Örn Garðarsson leikstýrir og skrifar handritið ásamt Melkorku Tekla Ólafsdóttur. Lífið samstarf 4.11.2024 10:39 Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sumir segja að rétt uppröðun og innrétting á heimilinu geti veitt manni innri ró og vellíðan. Lífið 4.11.2024 10:32 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Valgerður Bachmann, spákona og miðill, hefur unnið í andlegum málefnum í næstum tvo áratugi. Hún segir alls konar fólk sækja þjónustu hjá henni; þekkt fólk og óþekkt, gamalt og ungt. Þá sæki karlar einnig mikið í spádóma en fari gjarnan krókaleiðir að því. Lífið 5.11.2024 18:05
„Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Barnabókahöfundur birti uppgjör sitt fyrir bóksölu síðasta árs. Mikill munur er á greiðslum fyrir bóksölu og spilun á streymisveitunni Storytel. Hún segir rithöfunda verða að reiða sig á listamannalaun en þau séu alls ekki nóg. Menning 5.11.2024 15:58
Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Leikarinn Barry Keoghan þvertekur fyrir það að hafa verið með gervityppi við tökur á kvikmyndinni Saltburn. Í lokaatriði myndarinnar dansar Oliver Quick, karakter Keoghan, um nakinn og segir leikarinn að honum hafi ekki þótt það neitt óþægilegt. Lífið 5.11.2024 15:55
Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Hryllingurinn sveif yfir vötnum á hrekkjavökupartýinu Skuggamessunni á Ölveri um helgina. Metnaðurinn sem lagður var í búninga var mikill og fræga fólkið lét sig ekki vanta. Lífið 5.11.2024 15:02
Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Menningarlífið hérlendis iðar um þessar mundir þar sem afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2024 fer fram á fimmtudag í Grósku. Menning 5.11.2024 15:00
Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl „Við erum náttúrlega komnar á þann aldur að við verðum að vera í tiltekt, innri sem ytri, á bókaskápnum sem er spegill sálarinnar,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og nú hlaðvarpsstjórnandi. Lífið 5.11.2024 14:45
Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Sjónvarpsstjarnan Soffa Dögg Garðarsdóttir sem oftast er kennd við Skreytum hús hvetur fólk til þess að huga að því fyrr en ella að henda dóti í þeirra eigu þegar það kemst á miðjan aldur til þess að auðvelda afkomendum þeirra lífið þegar það fellur frá. Þetta hefur öðlast miklar vinsældir í Svíþjóð og er kallað sænska dauðahreinsunin. Lífið 5.11.2024 14:02
Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Í síðasta þætti af Gulla Byggi var smiðurinn handlagni mættur til Frakklands. Lífið 5.11.2024 12:31
Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Það var mikil líf og fjör í LHÍ um helgina þar sem hátískan var í hávegum höfð. Annars árs fatahönnunarnemar stóðu fyrir tískusýningunni Misbrigði en sýningin var einstaklega vel sótt og færri komust að en vildu þar sem miðarnir ruku út eins og heitar lummur. Tíska og hönnun 5.11.2024 11:31
„Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Þeir Dóri DNA og Steindi skelltu sér til Parísar í síðasta þætti af 1 Stjörnu á Stöð 2. Lífið 5.11.2024 10:32
Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Ritdómum rignir nú inn á menningarvefinn Lestrarklefinn. Hér fjallar Sjöfn Asare um bók Tómasar Ólafssonar, Breiðþotur. Lífið samstarf 5.11.2024 10:32
„Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ „Það er eitthvað töfrandi við það að leyfa sér að vera eins og barn,“ segir tónlistarkonan, danshöfundurinn og nýsköpunarfræðingurinn Melkorka Sigríður Magnúsdóttir. Hún var að frumsýna dansverkið Hverfa í samstarfi við Íslenska dansflokkinn um helgina á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu og stemningin var í hæstu hæðum. Menning 5.11.2024 09:00
Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Bragi Páll var að senda frá sér sína fjórðu bók; Næstsíðasta líf Jens Ólafssonar Olsen. Þrándur Þórarinsson málar myndina á kápuna en þar má sjá söguhetjunni eftir að nokkur umskipti hafa átt sér stað. Hann étur skít og öðlast samkennd. Lífið 5.11.2024 08:03
Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. Lífið 5.11.2024 07:01
Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2024 fór fram í Borgarleikhúsinu í gær. Í úrslit komust Breiðholtsskóli með atriðið Hraða lífsins og Hagaskóli með atriðið Stingum af. Lífið 5.11.2024 06:17
Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Unnar Steinn Sigurðsson, leiklistarnemi í New York, skellti sér á umtalaðan kosningafund Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og forsetaframbjóðanda, í Madison Square Garden á dögunum. Unnar segir upplifunina hafa verið óraunverulega. Lífið 4.11.2024 23:01
Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Það vantaði ekki upp á glæsileikann á galakvöldi safnsins LACMA í Los Angeles borg um helgina þegar stórstjörnur komu saman í sínu fínasta pússi. Margir hverjir klæddust nýjustu tískustraumunum frá tískuhúsinu Gucci, þar á meðal Kim Kardashian, sem skartaði líka gömlum fjólubláum krossi frá Díönu prinsessu við mjög fleginn hvítan kjól. Tíska og hönnun 4.11.2024 20:00
GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Strákarnir í GameTíví munu berjast fyrir lífi sínu gegn hjörðum uppvakninga í kvöld. Nýjasti Call of Duty leikurinn, sem ber nafnið Black Ops 6 verður spilaður í streymi kvöldsins. Leikjavísir 4.11.2024 19:32
Segist aldrei myndu deita Depp Camille Vasquez lögmaður Hollywood stjörnunnar Johnny Depp segir að hún myndi aldrei deita leikarann. Tilefnið er þrálátur orðrómur þess efnis að þau séu nú að stinga nefjum saman. Lífið 4.11.2024 17:02
Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Ben Affleck hrósaði fyrrverandi eiginkonu sinni Jennifer Lopez í hástert í viðtali um væntanlega kvikmynd þeirra Unstoppable. Þar fer Lopez með hlutverk og Affleck er framleiðandi. Lífið 4.11.2024 16:01
Sunneva nefndi son Jóhönnu Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, gaf syni vinkonu sinnar, Jóhönnu Helgu Jensdóttur áhrifavalds og útvarpskonu á FM957, nafn við hátíðlega athöfn um helgina. Litli drengurinn fékk nafnið Styrmir Óli Geirsson. Tvær athafnir fóru fram, annars vegar skírn í kirkju og svo athöfnin í heimahúsi. Lífið 4.11.2024 15:03
Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Guðni Tómasson, fráfarandi menningarritstjóri Ríkisútvarpsins, hefur verið verið ráðinn framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Menning 4.11.2024 14:29
Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir og breski hermaðurinn Ryan Amor eiga von á dreng. Parið greindi frá kyninu barnsins í myndskeiði á Instagram. Þetta mun vera fyrsta barn þeirra saman. Lífið 4.11.2024 14:02
Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tveir íslenskir tónlistarmenn segjast hafa heyrt af því að fólk sem tengist þeim ekki kaupi svokallaðar gervispilanir á Spotify til að hafa áhrif á veðmál sem eru tengd útgáfum þeirra. Sjálfir kaupa þeir ekki gervispilanir og taka ekki þátt í umræddum veðmálum. Einn þeirra hefur sagt skilið við veðmálafyrirtækið Coolbet. Tónlist 4.11.2024 13:48
Meirihluti er haldinn loddaralíðan Markþjálfi segir að rannsóknir sýni að mikill meirihluti fólks sé haldinn svokallaðri loddaralíðan. Konur og minnihlutahópar eru þar í miklum meirihluta en sé ekkert að gert geti það verið ávísun á kvíða, þunglyndi og að viðkomandi dragi sig til baka. Lífið 4.11.2024 13:01
Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Magic Magnesíum línan frá New Nordic býður upp á þrjár mismunandi tegundir af magnesíum þar sem hver tegund hefur sína sérstöku virkni á líkamann. Lífið samstarf 4.11.2024 12:54
Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Hjónin Greta Salóme Stefánsdóttir tónlistarkona og Elvar Þór Karlsson, eignuðust dreng þann 23. október síðastliðinn. Um að ræða þeirra annað barn saman en fyrir eiga þau Bjart Elí sem fæddist í nóvember árið 2022. Greta tilkynnti gleðitíðindin í færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 4.11.2024 12:00
Tapaði miklum peningum í vínbransanum Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA, segist hafa tapað miklum peningum með því að taka sér hlé frá uppistandi og hefja rekstur vínbars við Hverfsigötu. Lærdómurinn hafi verið mikilvægur. Lífið 4.11.2024 10:40
Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Þann 14. nóvember næstkomandi hefjast sýningar á Jólaboðinu í Þjóðleikhúsinu en sýningin hefur tvisvar áður verið á fjölum leikhússins. Gísli Örn Garðarsson leikstýrir og skrifar handritið ásamt Melkorku Tekla Ólafsdóttur. Lífið samstarf 4.11.2024 10:39
Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sumir segja að rétt uppröðun og innrétting á heimilinu geti veitt manni innri ró og vellíðan. Lífið 4.11.2024 10:32