Matur Vala Matt heimsækir pólskt eldhús í Reykjavík Í síðasta þætti kynntist Vala Matt pólskri matarmenningu. Kartöflubollur með svínakjöti og ljúffeng ostakaka með súkkulaðisósu. Matur 20.5.2015 13:23 Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. Matur 20.5.2015 10:00 Sushi að hætti Evu Laufeyjar Lax er mikið notaður í japanskri matargerð og þá sérstaklega í sushi. Í síðasta þætti Matargleði Evu bjó hún til einfalda sushi rétti sem allir geta leikið eftir. Matur 18.5.2015 12:32 Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna. Matur 15.5.2015 13:00 Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar Lax er með því hollara sem við getum í okkur látið og er hann sannkölluð ofurfæða. Hægt er að matreiða lax á marga vegu og er hann sérstaklega bragðgóður þegar hann er bakaður í ofni. Matur 15.5.2015 07:29 Vala Matt kynnist taílenskri matargerð Uppskrift að ljúffengum vefjum með grænmeti og bragðmiklu karrímauki. Úr síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar þar sem Vala Matt fékk að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. Matur 11.5.2015 22:02 Bestu súkkulaðibitakökurnar Eva Laufey bakaði þessar ómótstæðilegu smákökur í þætti sínu Matargleði Evu á Stöð 2. Matur 11.5.2015 21:05 Fljótlegur kjúklingaréttur og súkkulaðimús Eva Laufey töfraði fram einfalda og fljótlega rétti í þætti sínum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi. Kjúklingarétturinn er tilvalinn fyrir nútímafjölskyldur á hlaupum. Pestóið í uppskriftinni er einnig hægt að nota á heimabakað brauð eða með öðrum réttum. Súkkulaðimúsin er einföld en gómsæt. Matur 8.5.2015 15:00 Bráðhollt heilhveitibrauð og ljúffengt hummus Eva Laufey bakaði hollt og gott heilhveitibrauð í síðasta þætti af Matargleði Evu sem sýndir eru á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Matur 8.5.2015 10:19 Sígild ítölsk máltíð: Ítalskar kjötbollur í tómat- og basilíkusósu Eva Laufey heldur mikið upp á ítalska matargerð. Hún gefur lesendum Lífsins uppskriftir að gómsætum kjötbollum og ómótstæðilegum eftirrétt sem svo vel vill til er einn þekktasti eftirréttur Ítala. Matur 4.5.2015 13:00 Tíramísú: Ítalski sjarmörinn Eva Laufey deilir uppskrift af þekktasta eftirrétt Ítala, Tíramísú sem er afar vinsæll víða um heim. Matur 30.4.2015 22:48 Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti Eva Laufey útbjó ljúffengar bruschettur með tómötum og hvítlauksosti í síðasta þætti af Matargleði Evu. Matur 30.4.2015 22:18 Einfalt og gott sushi Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar. Matur 29.4.2015 10:20 Frískandi sumardrykkur og ljúffengt sælkerasalat Það var sumarstemning í síðasta þætti af Matargleði Evu og hér eru tvær uppskriftir að réttum sem tilvalið er að bera fram á heitum sumardögum. Matur 25.4.2015 11:13 Ítalskur vanillubúðingur með ástaraldinsósu Í síðasta þætti af Matargleði Evu var áherslan lögð á sumarlega rétti. Eva útbjó meðal annars þennan ljúffenga eftirrétt sem er einstaklega góður og sumarlegur. Matur 25.4.2015 11:05 Gómsætar pitsur á tvo vegu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir stjórnar gómsætum og girnilegum matreiðsluþáttum á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Í síðasta þætti útbjó hún meðal annars sínar eftirlætispitsur sem henta vel bæði í ofninn og á grillið. Fleiri uppskriftir má finna á vef Matar Matur 25.4.2015 11:00 Humarpizza með klettasalati og geitaostapizza með aspas Það sem nýtur mikilla vinsælda í mínu eldhúsi á sumrin er pizza. Ég nýt þess að fá góða gesti í mat á sumrin og hvað þá ef við getum setið úti á palli og spjallað fram eftir kvöldi. Matur 24.4.2015 16:15 Coq au Vin kjúklingapottréttur Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt heimsótti hún hina frönsku Dominique og fræddist um ljúffenga matargerð frá heimalandi hennar. Hún útbjó klassískan Coq au vin kjúklingapottrétt sem allir geta leikið eftir og bragðast dásamlega. Matur 22.4.2015 10:00 Girnilegur þorskur með salsa og kartöflumús Eva Laufey sýnir okkur að fiskur getur verið kjörin laugardagssteik og þar má dekra við magann með girnilegu meðlæti, bæði salsa og kartöflumús. Matur 18.4.2015 14:00 Bragðmikill fiskréttur með ólífusalsa Fiskur er hinn fullkomna fæða, hann er bæði svakalega hollur og góður. Það á ekki að elda fisk í langan tíma og í síðasta þætti af Matargleði Evu lagði ég áherslu á íslenskt hráefni og eldaði meðal annars fiskrétt þar sem fiskurinn fær að njóta sín. Tilvalið að bera þennan rétt fram í matarboðum helgarinnar. Matur 17.4.2015 09:23 Gómsæt skyrkaka Evu Laufeyjar Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman. Matur 16.4.2015 16:48 Uppskriftir úr Sælkeraheimsreisunni Vala Matt fór nýlega af stað með nýja þáttaröð á Stöð 2, Sælkeraheimsreisuna. Þar heimsækir hún fólk hvaðanæfa að úr heiminum og eldar með þeim dýrindis máltíðir. Í síðasta þætti heimsótti hún fjölskyldu frá Nepal sem býr hér á landi. Matur 16.4.2015 14:30 Gómsætir ostaréttir sem kitla bragðlaukana Í síðasta þætti í Matargleði Evu á Stöð 2 bjó Eva til ostarétti sem eiga það sameiginlegt að vera afar einfaldir og bragðgóðir. Matur 16.4.2015 13:51 Eva Laufey gerir dýrindis dögurð Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu. Matur 13.4.2015 14:30 Amerískar pönnukökur með bláberjasírópi Brunch eða dögurður eins og það heitir á íslensku er fullkomin máltíð sem sameinar bæði morgunmat og hádegismat. Dögurður nýtur mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu. Það er fátt betra en að byrja daginn með staðgóðum mat í góðra vina hópi og eru þá góm Matur 10.4.2015 15:15 Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir okkur hvernig á að útbúa ljúffenga páskamáltíð. Matur 28.3.2015 22:12 Sunnudags páskalamb og gómsæt pavlova Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi sem er tilvalið að nostra við um Páskana auk pavlovu í eftirrétt. Matur 28.3.2015 12:00 Svona gerirðu betri súkkulaðismákökur Það er einhver óútskýranleg nautn sem fylgir fyrsta bitanum af stökkri súkkulaðismáköku, ertu ekki sammála? Matur 21.3.2015 10:00 Heimabakað brauð og basilpestó að hætti Evu Laufeyjar Dásamlegt og einfalt heimabakað brauð að hætti Evu Laufeyjar úr þætti gærkvöldsins Matargleði á Stöð 2. Matur 20.3.2015 11:00 Matarmikil fiskiskúpa Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu. Matur 20.3.2015 09:00 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 41 ›
Vala Matt heimsækir pólskt eldhús í Reykjavík Í síðasta þætti kynntist Vala Matt pólskri matarmenningu. Kartöflubollur með svínakjöti og ljúffeng ostakaka með súkkulaðisósu. Matur 20.5.2015 13:23
Eurovision-uppskriftir: Ljúffeng ídýfa og súkkulaðimús Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið. Matur 20.5.2015 10:00
Sushi að hætti Evu Laufeyjar Lax er mikið notaður í japanskri matargerð og þá sérstaklega í sushi. Í síðasta þætti Matargleði Evu bjó hún til einfalda sushi rétti sem allir geta leikið eftir. Matur 18.5.2015 12:32
Laxasteik og laxaborgari með frönskum sætkartöflum Eva Laufey bauð upp á lax á tvo vegu í þættinum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi og ættu þessir réttir að henta vel þegar sest er að snæðingi í sólinni. Lax er hollur og góður fiskur sem passar vel hvort heldur sem er á grillið eða beint á pönnuna. Matur 15.5.2015 13:00
Ofnbakaður lax að hætti Evu Laufeyjar Lax er með því hollara sem við getum í okkur látið og er hann sannkölluð ofurfæða. Hægt er að matreiða lax á marga vegu og er hann sérstaklega bragðgóður þegar hann er bakaður í ofni. Matur 15.5.2015 07:29
Vala Matt kynnist taílenskri matargerð Uppskrift að ljúffengum vefjum með grænmeti og bragðmiklu karrímauki. Úr síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar þar sem Vala Matt fékk að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. Matur 11.5.2015 22:02
Bestu súkkulaðibitakökurnar Eva Laufey bakaði þessar ómótstæðilegu smákökur í þætti sínu Matargleði Evu á Stöð 2. Matur 11.5.2015 21:05
Fljótlegur kjúklingaréttur og súkkulaðimús Eva Laufey töfraði fram einfalda og fljótlega rétti í þætti sínum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi. Kjúklingarétturinn er tilvalinn fyrir nútímafjölskyldur á hlaupum. Pestóið í uppskriftinni er einnig hægt að nota á heimabakað brauð eða með öðrum réttum. Súkkulaðimúsin er einföld en gómsæt. Matur 8.5.2015 15:00
Bráðhollt heilhveitibrauð og ljúffengt hummus Eva Laufey bakaði hollt og gott heilhveitibrauð í síðasta þætti af Matargleði Evu sem sýndir eru á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Matur 8.5.2015 10:19
Sígild ítölsk máltíð: Ítalskar kjötbollur í tómat- og basilíkusósu Eva Laufey heldur mikið upp á ítalska matargerð. Hún gefur lesendum Lífsins uppskriftir að gómsætum kjötbollum og ómótstæðilegum eftirrétt sem svo vel vill til er einn þekktasti eftirréttur Ítala. Matur 4.5.2015 13:00
Tíramísú: Ítalski sjarmörinn Eva Laufey deilir uppskrift af þekktasta eftirrétt Ítala, Tíramísú sem er afar vinsæll víða um heim. Matur 30.4.2015 22:48
Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti Eva Laufey útbjó ljúffengar bruschettur með tómötum og hvítlauksosti í síðasta þætti af Matargleði Evu. Matur 30.4.2015 22:18
Einfalt og gott sushi Vala Matt fékk að kynnast japanskri matargerð í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar sem sýndir eru á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Sushi er sennilega eitt það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar minnst er á japanskan mat og í þættinum fékk Vala uppskrift af mjög einföldum sushirétt sem tilvalið er að bera fram í sumar. Matur 29.4.2015 10:20
Frískandi sumardrykkur og ljúffengt sælkerasalat Það var sumarstemning í síðasta þætti af Matargleði Evu og hér eru tvær uppskriftir að réttum sem tilvalið er að bera fram á heitum sumardögum. Matur 25.4.2015 11:13
Ítalskur vanillubúðingur með ástaraldinsósu Í síðasta þætti af Matargleði Evu var áherslan lögð á sumarlega rétti. Eva útbjó meðal annars þennan ljúffenga eftirrétt sem er einstaklega góður og sumarlegur. Matur 25.4.2015 11:05
Gómsætar pitsur á tvo vegu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir stjórnar gómsætum og girnilegum matreiðsluþáttum á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Í síðasta þætti útbjó hún meðal annars sínar eftirlætispitsur sem henta vel bæði í ofninn og á grillið. Fleiri uppskriftir má finna á vef Matar Matur 25.4.2015 11:00
Humarpizza með klettasalati og geitaostapizza með aspas Það sem nýtur mikilla vinsælda í mínu eldhúsi á sumrin er pizza. Ég nýt þess að fá góða gesti í mat á sumrin og hvað þá ef við getum setið úti á palli og spjallað fram eftir kvöldi. Matur 24.4.2015 16:15
Coq au Vin kjúklingapottréttur Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisu Völu Matt heimsótti hún hina frönsku Dominique og fræddist um ljúffenga matargerð frá heimalandi hennar. Hún útbjó klassískan Coq au vin kjúklingapottrétt sem allir geta leikið eftir og bragðast dásamlega. Matur 22.4.2015 10:00
Girnilegur þorskur með salsa og kartöflumús Eva Laufey sýnir okkur að fiskur getur verið kjörin laugardagssteik og þar má dekra við magann með girnilegu meðlæti, bæði salsa og kartöflumús. Matur 18.4.2015 14:00
Bragðmikill fiskréttur með ólífusalsa Fiskur er hinn fullkomna fæða, hann er bæði svakalega hollur og góður. Það á ekki að elda fisk í langan tíma og í síðasta þætti af Matargleði Evu lagði ég áherslu á íslenskt hráefni og eldaði meðal annars fiskrétt þar sem fiskurinn fær að njóta sín. Tilvalið að bera þennan rétt fram í matarboðum helgarinnar. Matur 17.4.2015 09:23
Gómsæt skyrkaka Evu Laufeyjar Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman. Matur 16.4.2015 16:48
Uppskriftir úr Sælkeraheimsreisunni Vala Matt fór nýlega af stað með nýja þáttaröð á Stöð 2, Sælkeraheimsreisuna. Þar heimsækir hún fólk hvaðanæfa að úr heiminum og eldar með þeim dýrindis máltíðir. Í síðasta þætti heimsótti hún fjölskyldu frá Nepal sem býr hér á landi. Matur 16.4.2015 14:30
Gómsætir ostaréttir sem kitla bragðlaukana Í síðasta þætti í Matargleði Evu á Stöð 2 bjó Eva til ostarétti sem eiga það sameiginlegt að vera afar einfaldir og bragðgóðir. Matur 16.4.2015 13:51
Eva Laufey gerir dýrindis dögurð Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu. Matur 13.4.2015 14:30
Amerískar pönnukökur með bláberjasírópi Brunch eða dögurður eins og það heitir á íslensku er fullkomin máltíð sem sameinar bæði morgunmat og hádegismat. Dögurður nýtur mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu. Það er fátt betra en að byrja daginn með staðgóðum mat í góðra vina hópi og eru þá góm Matur 10.4.2015 15:15
Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir okkur hvernig á að útbúa ljúffenga páskamáltíð. Matur 28.3.2015 22:12
Sunnudags páskalamb og gómsæt pavlova Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi sem er tilvalið að nostra við um Páskana auk pavlovu í eftirrétt. Matur 28.3.2015 12:00
Svona gerirðu betri súkkulaðismákökur Það er einhver óútskýranleg nautn sem fylgir fyrsta bitanum af stökkri súkkulaðismáköku, ertu ekki sammála? Matur 21.3.2015 10:00
Heimabakað brauð og basilpestó að hætti Evu Laufeyjar Dásamlegt og einfalt heimabakað brauð að hætti Evu Laufeyjar úr þætti gærkvöldsins Matargleði á Stöð 2. Matur 20.3.2015 11:00
Matarmikil fiskiskúpa Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu. Matur 20.3.2015 09:00