Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir Var ég búin að gefa morgunlyfin? Verð að vera dugleg að skrá lyfjagjafirnar niður, ég gleymi öllu þessa dagana. Hvað segirðu, er stuðningsaðilinn í leikskólanum veikur? Ókei, ég verð þá heima í dag. Aftur. Skoðun 1.11.2025 16:02
Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Milli apríl og september 2010 láku í hið minnsta 780 milljón lítrar af olíu í Mexíkóflóa. Deepwater Horizons olíuslysið er talið eitt af alverstu umhverfisslysum í mannsögunni. Lekinn olli dauða kóralrifa, tíföldun í dauða höfrungakálfa á svæðinu og afmyndunum og sárum á allt að 50% rækja og fiska í flóanum, svo nokkur dæmi séu nefnd. Skoðun 1.11.2025 15:03
Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Haustið 2009 sagði Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi stjórnarmaður í Evrópusamtökunum sem börðust fyrir inngöngu í Evrópusambandið, á fundi í Norræna húsinu að forsenda þess að mögulegt væri að koma Íslandi inn í sambandið væri að staða efnahagsmála þjóðarinnar yrði enn verra en hún varð í kjölfar bankahrunsins. Skoðun 1.11.2025 12:00
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Skoðun 1.11.2025 09:02
Fjölmiðlar í kreppu Enginn vafi er á því að fjölmiðlar á Íslandi eru í kreppu. Ekki bara vegna þess að ástandið í heild eða dagskrársamkeppnin milli þeirra innbyrðis hafi breyst á undanförnum árum heldur að viðskiptatækifæri og tekjumódel hafa riðlast. Þeir starfa í raunverulega alþjóðlegu umhverfi. Skoðun 1.11.2025 07:00
Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Dauðsföll í stríðinu á Gaza sem staðið hefur í 2 ár eru, skv. upplýsingum heilbrigðisyfirvalda á staðnum (Gaza Health Ministry), komin yfir 70 þús. manns. Skoðun 31.10.2025 15:01
Eyðum óvissunni Nýleg ákvörðun Landsbankans um að hætta að veita verðtryggð lán nema til fyrstu kaupenda hefur haft í för með sér meiri háttar áhrif á fasteignamarkaðinn. Markaðurinn hefur kólnað á örfáum dögum og óvissan magnast. Skoðun 31.10.2025 14:31
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Við fyrstu sýn virðist röksemdafærslan halda vatni: stjórnvöld standa frammi fyrir flóknum áskorunum sem krefjast sérfræðiþekkingar og skjótra viðbragða og það kann að virðast fljótlegra og sveigjanlegra að ráða stjórnunarráðgjafa en að byggja upp þekkingu innanhúss. Skoðun 31.10.2025 14:00
Ættbálkahegðun á stafrænu formi Við Íslendingar höfum lengi litið á okkur sem samheldið samfélag. Við segjum “við Íslendingar eru svo fámenn þjóð og við þekkjumst öll,“ og það hljómar næstum eins og ávísun á samhljóm. Skoðun 31.10.2025 12:33
Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Það er til marks um sérkennilega forgangsröðun stjórnvalda að á sama tíma og mikið er talað um að styrkja innviði samfélagsins, sé stöðugt þrengt að tekjulindum þeirra stofnana sem gegna mikilvægu menningar-, félags- og samfélagshlutverki. Skoðun 31.10.2025 12:00
Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Það er sunnudagsmorgun á fjölbýlasta svæði landsins. Fólk er að reyna að hvíla sig og slaka á. Börnin hafa verið með haustpestirnar og eru slöpp. Kl. 22.32 kvöldið áður fór eitthvað fljúgandi ferlíki yfir stórt íbúahverfi og tefur þar af leiðandi háttatíma fram yfir kl. 23.00. Skoðun 31.10.2025 11:30
Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Lundinn hefur margþætt gildi fyrir okkur Íslendinga. Hann hefur lengi verið hluti af menningararfi þjóðarinnar, veitt innblástur í listum og orðið andagift í sögum og hefðum. Skoðun 31.10.2025 10:30
Hver greiðir fyrir breytingarnar? Leikskólakerfi og fæðingartíðni hafa verið fyrirferðarmikil umræðuefni í samfélaginu undanfarin misseri. Nauðsynlegt er að ræða þá þróun sem hefur orðið enda liggja miklir hagsmunir þar að baki. Skoðun 31.10.2025 10:15
Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Gengi Liverpool undanfarið hefur ekki verið gott, sérstaklega í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef átt góðar samræður við nokkra stuðningsmenn Liverpool undanfarið sem velta fyrir sér hvað sé í gangi. Sérstaklega þegar litið er til þess að liðið vann ensku úrvalsdeildinna á síðasta tímabili og styrkti sig gríðarlega í sumar með góðum leikmönnum. Skoðun 31.10.2025 10:00
Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Fyrir hönd SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, gagnrýni ég harðlega tillögu um að færa virkjanakosti í Héraðsvötnum í biðflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar. Skoðun 31.10.2025 09:32
Við erum búin að missa tökin Á sama tíma og við kveðjum börnin okkar út í daginn á morgnana og segjum þeim að passa sig í umferðinni þá réttum við þeim tæki þar sem allir heimsins verstu hrottar geta komist í samband við þau með einföldum hætti. Skoðun 31.10.2025 09:02
Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Það er ólíðandi að núna á meðan þú lest þessa grein bíði um 800 manns eftir hjúkrunarrými á Íslandi. Þar af eru um 150 í svokölluðu „biðrými“ á spítala sem oft eru gangar, geymslur eða önnur óviðunandi úrræði. Skoðun 31.10.2025 08:30
Stöðug uppbygging orkuinnviða Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, hefur undanfarin misseri ritað pistla í fjölmiðla þar sem hann vegur að HS Orku og eigendum félagsins. Höfundur fjallar um lántöku félagsins sem hann telur lið í skattasniðgöngu og viðskiptafléttum þess. Eigendur HS Orku eru vændir um félagaflækjur og óheiðarleika og vegið er að öllum þeim sem eru í fyrirsvari félagsins. Ekki verður lengur setið þegjandi undir þessum málflutningi. Hann gefur raunar kjörið tækifæri til að vekja athygli á þeirri miklu innviðauppbyggingu sem HS Orka hefur ráðist í síðustu misseri og ár. Skoðun 31.10.2025 08:03
Rýr húsnæðispakki Gera má ráð fyrir að um 50 þúsund heimili séu á leigumarkaði og þeim gæti fjölgað um 4–6 þúsund á næstu fimm árum. Skoðun 31.10.2025 07:46
Hrekkjavaka á Landakoti Hjá mörgum fyrirtækjum og stofnunum tíðkast að starfsmönnum sem láta af störfum sé fylgt úr hlaði með hlýju og kærum árnaðaróskum. Skoðun 31.10.2025 07:33
Óvenjulegt fólk Í fyrradag kynnti ríkisstjórnin fyrsta „húsnæðispakka“ sinn með pompi og prakt í Fram heimilinu í Úlfarsárdal. Í pakkanum kennir ýmissa grasa og má þar meðal annars finna nokkrar afbragðs hugmyndir sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur talað fyrir en hafa hingað til ekki fengið hljómgrunn innan ríkisstjórnarflokkana, líkt og að séreignarsparnaðarleiðin sem flokkurinn hefur lengi haldið á lofti verði fest í sessi, breytingar á byggingarreglugerð og skilvirkara eftirlit og því ber að fagna. Skoðun 31.10.2025 07:03
Hálfrar aldar svívirða Á þessum degi fyrir fimmtíu árum, 31. október 1975, héldu fyrstu hersveitir Marokkóhers yfir landamærin til nágrannalandsins Vestur-Sahara – sem þá nefndist raunar Spænska-Sahara. Skoðun 31.10.2025 07:03
$€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn! Íslenska hefir alla burði til að vera munaðarvara í íslenskum verslunum, veitingahúsum, kaffihúsum, leigubílum og svo framvegis. Að ekki sé nú talað um ferðamannaiðnaðinn. Ferðafólki þykir næsta víst „kjút“ og næs að fá að heyra íslensku -við og við- þótt það segi sig auðvitað sjálft að alls ekki megi ofgera viðkvæmum hlustum gesta sem stuðla eiga að hagvexti á við jökulfljót og Black Sand Beach með sínum fyllilega réttlætanlega fórnarkostnaði. Skoðun 30.10.2025 22:30
Minna tal, meiri uppbygging Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar kjarnast í hærri sköttum og auknum útgjöldum. Hann boðar fyrst og fremst kerfisbreytingar til lengri tíma en án bráðaaðgerða sem hjálpa fólki núna strax. Skoðun 30.10.2025 18:30
Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Skoðun 30.10.2025 14:47