Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir Sem frambjóðandi á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar eru það einkum jafnréttis- og mannréttindamál sem standa hjarta mínu nær. Ég vil stuðla að því að allir geti fengið tækifæri til að láta drauma sína rætast. Skoðun 21.1.2026 13:18
Ísland–Kanada Þegar forsætisráðherra Kanada sagði í Davos, að alþjóðaskipulagið í þeirri mynd sem við þekkjum sé liðin tíð, þá eru það alls engar ýkjur. Skoðun 21.1.2026 13:03
Jákvæð þróun í leikskólamálum Mikil gerjun er í leikskólamálum hér á landi og almenn hreyfing er í þá átt að mikilvægt sé að brúa umönnunarbilið frá lokum fæðingarorlofs. Skoðun 21.1.2026 12:45
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Skoðun 21.1.2026 12:31
Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Maslow sagði að öruggt skjól væri ein af grunnþörfum mannsins og að skortur á öruggu heimili getur haft víðtæk áhrif á líðan og samfélagslega. Skoðun 21.1.2026 10:30
Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðmundur Ingi Þóroddsson býður sig nú fram í þriðja sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sem nú fram þann 24.janúar næstkomandi. Guðmundur hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin ár sem kraftmikill talsmaður og formaður Afstöðu – réttindafélags, félagi sem berst fyrir réttindum dómþola og aðstandanda þeirra. Skoðun 21.1.2026 10:17
Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Undanfarna daga hefur umræðan sérstaklega snúist um menntamál. Það er eðlilegt, menntun snertir okkur öll og allir mega hafa skoðun á henni. En þegar umræðan verður einhliða svartsýn missum við sjónar á heildarmyndinni. Við gleymum því að í menntakerfinu eru ekki aðeins áskoranir, heldur einnig vel menntað fólk sem mætir nemendum af fagmennsku, nemendur sem blómstra og skólasamfélög sem vinna kraftaverk við krefjandi aðstæður. Skoðun 21.1.2026 10:17
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun
Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Saga Vesturbugtar í gömlu Reykjavíkurhöfn á 21. öldinni er saga þolgæðis og baráttu almennings. Í meira en tvo áratugi hafa íbúar og áhugafólk um höfnina barist fyrir því að þessi mikilvægi snertiflötur byggðar og sjávar í borginni, sem er í sterkum tengslum við gamla Vesturbæinn, verði þróaður á menningarsögulegum forsendum. Skoðun 21.1.2026 10:03
Skál fyrir betri heilsu! Áfengi hefur fylgt mannkyninu í þúsundir ára. Maðurinn fann upp á bruggi áður en hann fann upp stafrófið. Náttúran gefur af sér etanól þegar sykur gerjast og því hefur þetta virka hugbreytandi efni líklega fylgt okkur frá upphafi. Skoðun 21.1.2026 10:03
Guðmund Inga í 3. sætið Ég hef kynnst Guðmundi Inga í gegnum langan tíma og fylgst með vegferð hans í nálægð. Skoðun 21.1.2026 09:31
Skósveinar í Samfylkingunni? Í kvikmyndinni Skósveinar (e.Minions) frá árinu 2015 í leikstjórn Pierre Coffin, segir frá nokkuð stórum hópi lítilla gulra og sporöskjulagðra fígúra í gallabuxum sem vantar einhvern sem þeir geta þjónustað. Skoðun 21.1.2026 09:17
Ákærandi, dómari og böðull Frumvarp til breytinga á búvörulögum vekur alvarlegar spurningar um valdajafnvægi, samráð og réttaröryggi í íslenskum landbúnaði. Við nánari skoðun blasir við að hér er verið að færa Samkeppniseftirlitinu mun víðtækari heimildir en tíðkast í sambærilegum ríkjum, jafnvel umfram það sem gildir innan EES-réttar. Sú þróun er varasöm, veikir íslenskan landbúnað og þar með fæðuöryggi og kallar á vandaða umræðu. Skoðun 21.1.2026 09:00
Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Fólki er tíðrætt um versnandi læsi, lítinn aga, slæmar niðurstöður PISA-kannanna og almennt meint hörmungarástand skólakerfisins. Skiljanlega, enda eru skólarnir meðal mikilvægustu stofnana samfélagsins, ef ekki þær mikilvægustu! Skoðun 21.1.2026 08:46
Borgarstjóri sem dreifir valdi Stemmningin í höfuðborginni gefur tóninn í lífi hverrar þjóðar. Ríki þar hefðbundin stórkallamenning líða byggðir landsins undan því. Sé lögð áhersla á lipurt og margslungið borgarlíf breiðist jákvæðni um héruð. Skoðun 21.1.2026 08:32
Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum „Gleðilegan samgönguáætlunardag” voru skilaboð sem ég fékk frá sveitarstjórnafulltrúa á landsbyggðinni á mánudagsmorgun, daginn sem samgönguáætlun var lögð fram til fyrstu umræðu á Alþingi. Skoðun 21.1.2026 08:17
Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Í umræðu um dánaraðstoð heyrum við því stundum fleygt að ef fólk er veikt og vill ekki lifa lengur geti það „bara framið sjálfsvíg“. Slík einföldun er ekki aðeins villandi heldur dregur hún úr skilningi á aðstæðum fólks með ólæknandi sjúkdóma sem upplifir óbærilegar þjáningar. Skoðun 21.1.2026 08:01
Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Mér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Skoðun 21.1.2026 07:33
Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Hvað er eiginlega í gangi í atvinnuvegaráðuneytinu undir stjórn Hönnu Katrínar Friðrikssonar? Hvað varð til þess að hún hefur ekki aðeins boðað aukið sjókvíaeldi á laxi við Ísland heldur eru þau drög sem hún hefur lagt að frumvarpi til laga um lagareldi líka í beinni andstöðu við það sem fulltrúar Viðreisn sögðu fyrir kosningar? Skoðun 21.1.2026 07:15
Börnin í Laugardal eiga betra skilið Börn og foreldrar í Laugardalnum eru látin bíða. Bíða eftir æfingum sem falla niður. Bíða eftir íþrótta- og félagsaðstöðu sem stenst samanburð við önnur hverfi. Skoðun 21.1.2026 07:02
Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Samfylkingarfólk í Reykjavík stendur nú frammi fyrir áhugaverðu vali þar sem tveir frambjóðendur keppa um oddvitasætið. Skoðun 20.1.2026 17:33
Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Það er ekki algengt að frambjóðendur til opinberra embætta hafi jafn mikið til þess brunns að bera og Magnea Marinósdóttir, sem býður sig fram til setu í borgarstjórn fyrir Samfylkinguna. Því ber að fagna. Skoðun 20.1.2026 17:01
Borgin sem við byggjum er borg allra Framtíðin er ekki eins og hún var einu sinni. Þessi gamli orðaleikur hefur sjaldan hitt jafnvel og nú. Það er svo ótrúlega margt að gerast í heiminum í dag sem ekkert okkar óraði fyrir að gæti gerst. Innrásarstríð frá nágrannaþjóð, gamlir bandamenn verða ógn, almenningur berst gegn ofbeldi yfirvalda á sama tíma í miðausturlöndum og Ameríku. Vettvangur átakanna eru borgir. Endastöð þeirra sem flýja átök og lífshættu í sínu heimalandi eru borgir eða sveitarfélög í nýju landi. Það eru innviðir þeirra sem móta líf fólksins sem byggir upp á nýjum stað. Skoðun 20.1.2026 16:31
Evrópa lætur ekki undan hótunum Trumps um Grænland Síðustu mánuði og vikur hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti hótað reglulega að yfirtaka Grænland sem hann hefur krafist að verði hluti af bandarísku landssvæði. Skoðun 20.1.2026 15:01
Rödd ungs fólks Mosfellsbær er samfélag í stöðugri og jákvæðri þróun. Uppbygging, fólksfjölgun og breyttar þarfir kalla á framsýna stefnumótun, skýrar áherslur og virkt samtal við íbúa. Skoðun 20.1.2026 14:48
Eflingarfólk! Barátta Eflingar starfsfólks á leikskólum Reykjavíkurborgar hefur um árabil verið ein skýrasta birtingarmynd kerfislægs misréttis á íslenskum vinnumarkaði. Þar mætast lág laun, mikið álag, ófullnægjandi starfsaðstæður og pólitísk tregða til að horfast í augu við raunveruleikann. Skoðun 20.1.2026 14:30