Skoðun

Hverjir myrða konur?

Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar

308 konur hafa verið myrtar í Danmörku frá aldamótum vegna kyns síns, það er 308 kvennamorð (e. femicide) hafa verið framin í Danmörku á 21. öldinni. Kvennamorð er kynbundið ofbeldi þar sem konur eða stúlkur eru myrtar vegna kyns síns.

Skoðun

„Það sé ykkur til fæðu“ - hug­leiðing um jóla­mat

Árni Stefán Árnason skrifar

Ég hef lengi haft þessi skrif í kollinum því það er erfitt að sannfæra og rökstyðja við nokkurn mann orðið það sem mælir gegn neyslu kjötafurða, jafnvel þó kvalræði dýranna blasi við í öllum kjötkælum verslana þar sem þau liggja sundurbútuð í plastumbúðum skreyttum af flinkum hönnuðum svo þau rati í maga landsmanna.

Skoðun

Ferða­frelsið er dýr­mætt

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Ferðafrelsi er kannski ekki eitthvað sem menn alla jafna velta mikið fyrir sér frá degi til dags. Kannski vegna þess að okkur finnst það svo sjálfsagður hlutur. Að mega ferðast frjálsir um vegi og slóða um fjöll og fyrnindi umvafin náttúrunni við hvert fótmál.

Skoðun

Við­reisn er Sam­fylkingin

Júlíus Viggó Ólafsson skrifar

Fylgi flokka hefur verið á reiki undanfarnar vikur og mánuði, samkvæmt skoðanakönnunum, en einn flokkur hefur fengið mikinn byr í seglin undanfarið og mig langar að beina sjónum að honum: Viðreisn.

Skoðun

Mannúð­leg inn­flytj­enda­stefna

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Það er óumdeilanlegt að innflytjendamál eru meðal helstu áskorana samtímans. Í heimi sem verður sífellt samtengdari, með fólksflutningum vegna stríðs, loftslagsbreytinga og efnahagslegra erfiðleika, er mikilvægt að við höfum stefnu sem er bæði skilvirk og mannúðleg.

Skoðun

Er heil­brigði besta lausnin?

Lukka Pálsdóttir skrifar

Ég sá Áslaugu Örnu fyrst þegar hún kom með systur sína, Nínu, að borða á veitingastaðnum mínum Happ. Sennilega kom hún þangað þar sem aðgengi fyrir hjólastóla var gott og vonandi hefur henni líka þótt maturinn góður.

Skoðun

Sam­fylkingin hafnar einka­væðingu í skóla­kerfinu

Arnór Heiðar Benónýsson og Anna María Jónsdóttir skrifa

Ísland er í fararbroddi meðal þjóða þegar kemur að jöfnuði í menntakerfinu. Félags- og efnahagslegir þættir hafa mun minni áhrif á námsárangur íslenskra barna en gengur og gerist í öðrum löndum. Þessi staða er ekki sjálfsögð; hún er ávöxtur kerfis sem hefur lagt áherslu á jafnt aðgengi að gæðum í menntun og traustan stuðning við öll börn, óháð bakgrunni þeirra.

Skoðun

Sjálf­skapar­víti Sam­fylkingar og Við­reisnar

Birta Karen Tryggvadóttir skrifar

Það hefur verið erfitt að sitja á sér undanfarna daga þegar að frambjóðendur Samfylkingarinnar lofa betri tíð fyrir kjósendur með bættri efnahagsstjórn. Þar er rætt um að „negla niður verðbólgu og vexti“, eins og það sé einfalt verkefni.

Skoðun

Evrópu­dagur sjúkra­liða

Sandra B. Franks skrifar

Evrópudagur sjúkraliða er í dag en hann er tilefni til að heiðra og viðurkenna mikilvægt framlag sjúkraliða um allan heim. Á þessum degi er kastljósinu beint að ómetanlegu starfi sjúkraliða við að veita umönnun, hjúkrun og stuðning við landsmenn alla.

Skoðun

Bar­áttan um Ís­land og sjálf­stæði þjóðar

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Enn og aftur stöndum við frammi fyrir manngerðum hörmungum sem dynja yfir skuldsett heimili og leigumarkaðinn. Atburðarrás sem virðist vera hönnuð af gæslufólki fjármagns og sérhagsmuna til að komast yfir sem mest af eignum og tekjum almennings.

Skoðun

Al­vöru að­gerðir í húsnæðis­málum – x við V

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Vinstri græn leggja höfuðáherslu á umbætur í húsnæðismálum fyrir ungt fólk fyrir þessar kosningar. Þótt ýmislegt hafi gengið vel á Íslandi, þá er einn hópur sem hefur setið eftir umfram aðra. Kaupmáttur fólks á aldrinum 30-39 ára hefur staðið í stað í tuttugu ár.

Skoðun

Ráð­herrann

Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar

Ég þekki aðeins til geðhvarfasýki og annarra geðsjúkdóma úr bæði náminu mínu og eigin reynslu í lífinu.

Skoðun

Willum Þór – fyrir konur

Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir og Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifa

Í tíð Willums Þórs Þórssonar sem heilbrigðisráðherra hefur hann unnið markvisst að kvenheilsumálum, sem hafa oft verið vanrækt í heilbrigðisumræðunni. Þrátt fyrir að kvenheilsa sé grundvallaratriði í lýðheilsu hafa þessi mál ekki fengið þá athygli sem þau eiga skilið.

Skoðun

Af hverju kýs ég Sam­fylkinguna?

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Við lifum á tímum áskorana þar sem mismunur á aðstæðum fólks getur haft djúpstæð áhrif á lífsgæði þess. Það er ekki nóg að bjóða upp á yfirborðskenndar lausnir eða frasa heldur er þörf á stefnu sem miðar að raunverulegum og varanlegum breytingum.

Skoðun

Upp­eldi, færni til fram­tíðar - fór í skúffu stjórn­valda!

Una María Óskarsdóttir skrifar

Mikilvægasta hlutverk okkar í lífinu er að ala upp komandi kynslóðir. Að uppalendur og þeir sem eiga samskipti við börn og unglinga reyni að vera góðar fyrirmyndir og kappkosti að eiga góð samskipti við þau, allt með því markmiði að þau þroskist og dafni svo þeim farnist sem best í lífi og starfi.

Skoðun

Við sem förum til Tenerife - Vaxta og húsnæðispyntingar á al­menningi komið frá líf­eyris­sjóðum og leigufélögum

Hreinn Pétursson skrifar

Lífeyrissjóðskerfið á Íslandi er hannað til að úthluta ákveðnum hluta tekna einstaklinga í eigin fjármögnun við starfslok. Þó að þetta kerfi sé ætlað til þess að stuðla að fjárhagslegu öryggi í framtíðinni, þá gerir þessi fjármögnun íbúum í raun þvert á móti erfitt fyrir í dag og fólk upplifir sig m.a þvingað til að borga frekar en að finna fyrir fjárhagslegu öryggi.

Skoðun

Hvar eru mál­efni barna og ungs fólks?

Gunnar E. Sigurbjörnsson skrifar

Það stefnir í mjög spennandi kosningar, en einhvern veginn finnst mér málefni barna og ungs fólks, ásamt öðrum tengdum málum, ekki vera nægilega áberandi í umræðunni eða rædd á markvissan hátt.

Skoðun

Þetta með verð­gildin

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Er að verða enn flóknara í heimi með svo mikið meira af öllu um tækifæri, en hafði verið um aldir. Grein Arnars Þórs Jónssonar: Rödd Friðar þarf að hljóma skærar, er svo sönn.

Skoðun

Stöndum með trans börnum og for­eldrum þeirra!

Birna Guðmundsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir og Ynda Eldborg skrifa

Öll börn eiga að njóta fullra réttinda í samfélaginu óháð því hvernig þau skilgreina sig. Ofbeldi, útskúfun og áreitni í garð barna á aldrei að líðast.

Skoðun

Ég á ‘etta, ég má ‘etta

Jón Ármann Steinsson skrifar

Nýlega varð 9 bókstafa orðskrípi óvænt fleiri-hundruð-og-fimmtíu-milljón króna virði. Ákveðið stórfyrirtæki vildi eignast orðið fyrir slikk en fékk ekki. Fram að þessu hafði enginn sýnt þessu „óíslenska orði” neinn áhuga, hvað þá að reyna að stela því.

Skoðun

Viljum við sósíal­isma?

Reynir Böðvarsson skrifar

Ef á að koma á sjálfbæru þjóðfélagi þarf að koma böndum á kapítalismann, setja honum skorður og hverfa frá þessu öfga neyslusamfélagi sem hann hefur leitt til. Eina farsæla leiðin til minnkandi neyslu í þjóðfélaginu er aukin jöfnuður og aukið réttlæti í skiptingu gæða, sem er sósíalismi. Sósíalismi er samfélagskerfi sem leggur áherslu á aukið sameiginlegt eignarhald á framleiðslutækjum og jafnan aðgang að auðlindum og þjónustu.

Skoðun