Skoðun

Verð­mæta­sköpun og kennarar

Davíð Már Sigurðsson skrifar

Birtast verðmæti úr tómarúmi? Ég ætla að leyfa mér að fullyrða að flestir geta verið sammála um að svo er ekki. Aftur á móti virðist umræðan varðandi verðmæti litast af því að þegar verðmæti verða til þá komi það eins og þruma úr heiðskýru lofti, skapað af öflugum einstakling.

Skoðun

Nýjar lausnir gegn of­beldi

Drífa Snædal skrifar

Til að vinna gegn ofbeldi þarf að trúa þeim sem verður fyrir ofbeldi og það þarf að hafa afleiðingar fyrir þá sem beita því. Að auki þarf öflugt forvarnarstarf. Svo einfalt er það og þó kannski ekki nógu einfalt.

Skoðun

Lögin um það sem er bannað

Helgi Brynjarsson skrifar

Ólíkt því sem margir kunna að halda endurspeglast pólitísk sýn og stefna stjórnmálaflokka alla jafna ekki í frumvörpum ráðherra ríkisstjórnar, þ.e. í svokölluðum stjórnarmálum. Margvíslegar málamiðlanir geta skotið þar upp kollinum, sér í lagi í samstarfi við stjórnlynda flokka, svo dæmi sé tekið.

Skoðun

Að dansa í regninu

Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar

„Lífið snýst ekki um að bíða eftir að storminn lægi, það snýst um að læra að dansa í regninu.“

Skoðun

Dauða­refsing Pírata

Sigurjón Þórðarson skrifar

Flokkur fólksins lagði fram frumvarp í síðustu viku sem felur í sér að heimilt verði að vísa hættulegum glæpamönnum úr landi þó svo þeir hafi fengið hér stöðu flóttamanns.

Skoðun

Af hverju erum við að þessu?

Kjartan Sveinn Guðmundsson skrifar

Það liggur lítill vafi á að mikilvægustu menntastofnanir landsins eru leikskólarnir. Þar er kennt að hafa samkennd, auðmýkt, skilning, virðingu fyrir öðru fólki og vinna saman. Þetta veitir mikilvægan grunn að seinni lexíum um lýðræði og mannréttindi.

Skoðun

Upp­lýsinga­ó­reiða í boði orku­geirans og Lands­virkjunar

Snæbjörn Guðmundsson skrifar

Upplýsingaóreiða tengd umræðum um orkumál á Íslandi versnar nú með hverjum degi. Orkuspár, orkuskortur, raforkuöryggi – öllu þessu hefur verið blandað saman af orkugeiranum í stórri hrærivél svo almenningur veit vart hvaðan á sig stendur veðrið.

Skoðun

Úrskurðargrautur lög­manna

Ómar R. Valdi­mars­son skrifar

Á allra næstu dögum geri ég ráð fyrir að fá eina, tvær eða jafnvel þrjár áminningar frá úrskurðarGraut lögmanna. Þá eru áminningarnar orðnar fleiri en ég get talið og fyrir ýmiskonar misalvarleg brot gegn lögum um fínilögmenn eða siðareglum fínilögmanna.

Skoðun

Er vit­laust gefið í stjórn­málum?

Reynir Böðvarsson skrifar

Hægri stjórnmálahreyfingar hafa alstaðar jákvæðan aðstöðumun vegna tengsla þeirra við fjármagnseigendur, ekki minnst hvað varðar áhrif á fjölmiðlun.

Skoðun

Hinn langi USArmur Ísraels

Ingólfur Steinsson skrifar

Að þessu sinni hófst ófriðurinn með innrás Hamas í Ísrael 7. okt.´23. Þeir drepa þar meira en 1200 manns og taka yfir 200 gísla, segjast vera að minna á mál Palestínu sem þeim virtust gleymd.

Skoðun

Kveðja frá Heims­sýn til lands­fundar VG 2024

Haraldur Ólafsson skrifar

Fáir voru eins öflugir stuðningsmenn fullveldis og lýðveldis á Íslandi og félgshyggjumenn. Allir gerðu þeir sér glögga grein fyrir mikilvægi þess að landinu væri stjórnað í umboði þeirra sem það byggðu og að valdamenn stæðu fyrst og fremst til ábyrgðar gagnvart þjóðinni, en ekki gagnvart embættismönnum í fjarlægum borgum, sem væri sama um hvort Ísland flyti eða sykki.

Skoðun

Þjóðar­óperan á Al­þingi í nær 70 ár

Finnur Bjarnason og Þórunn Sigurðardóttir skrifa

Nú þegar frumvarp liggur fyrir um stofnun Þjóðaróperu er mikilvægt að rifja upp áratuga langa sögu umræðu á Alþingi um óperustarfsemi á Íslandi. Hún hefur gjarnan tengst Þjóðleikhúsinu og síðar Íslensku óperunni, en fjöldi þingmanna úr öllum flokkum hefur lagt sitt til málanna.

Skoðun

Stytting náms­tíma til stúdents­prófs: Sjónar­horn mennta­rann­sókna

Elsa Eiríksdóttir,Guðrún Ragnarsdóttir,María Jónasdóttir og Valgerður S. Bjarnadóttir skrifa

Veigamikil ákvörðun var tekin árið 2014 um að bóknám til stúdentsprófs í framhaldsskólum skyldi stytt úr fjórum árum í þrjú. Mikil og mikilvæg umræða hefur átt sér stað undanfarin misseri um áhrif þessara breytinga.

Skoðun

Tæki­færi til að efla Kötlu jarð­vang

Einar Freyr Elínarson skrifar

Í kjölfar þess að samningur var undirritaður við Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, þar sem tryggður er 10 milljóna króna árlegur stuðningur næstu tvö árin, eru tækifæri til að efla og styrkja Kötlu UNESCO Global Geopark.

Skoðun

Sam­fé­lags­lög­regla á „sterum“

Davíð Bergmann skrifar

Nú þegar allt er að róast og við erum að ná aftur áttum eftir hryllilega atburði sem hafa verið að herja á okkar litla samfélag finnst mér tímabært að minnast aðferða sem ég tel að myndu koma að gagni í vinnu í tengslum við unga afbrotamenn til betrunar hér á landi.

Skoðun

Ný tegund svika

Heiðrún Jónsdóttir skrifar

Glæpahringir sem herja á fólk til að komast yfir aðgangsorð að heimabanka og kortaupplýsingum verða sífellt tæknilegri og aðferðir þeirra trúverðugri. Því gildir það sama um varnaðarorð og góða vísu – þau verða aldrei of oft kveðin.

Skoðun

Treystandi fyrir stjórn landsins?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Formanni Viðreisnar, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, hefur orðið nokkuð tíðrætt á kjörtímabilinu um að það þurfi „einfaldlega að fara að stjórna þessu landi“ eins og hún til að mynda orðaði það í grein á Vísir.is fyrr á árinu. Þar beindi formaðurinn spjótum sínum að ríkisstjórninni sem sannarlega er hægt að gagnrýna fyrir ýmislegt.

Skoðun

Búum til börn - án aukinna út­gjalda

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Á síðasta löggjafarþingi lagði ég fram frumvarp til breytinga á lögum um tæknifrjóvgun sem sneri að aukinni greiðsluþátttöku hins opinbera vegna tæknifrjóvgana. Málið snerist í grófum dráttum um aukna greiðsluþátttöku hins opinbera vegna tæknifrjóvgana, en samhliða þeirri breytingu var lagt til að ófrjósemisaðgerðir yrðu ekki lengur gjaldfrjálsar.

Skoðun

Stórar breytingar fram­undan

Arnar Freyr Guðmundsson skrifar

Í flóknum heimi þar sem tækni spilar lykilhlutverk getur skipt mjög miklu máli að tryggja öryggi alls þess ferlis sem vörur, þjónusta og upplýsingar fara í gegnum, allt frá framleiðslu til afhendingar til neytenda það sem við í daglegu tali köllum birgðakeðju

Skoðun

Það er skortur á orku en ekki orku­skortur

Hörður Arnarson skrifar

Íslenskt raforkukerfi er einstakt í heiminum. Hér rekum við lokað kerfi með 100% endurnýjanlegum orkugjöfum. Landsvirkjun, orkufyrirtæki þjóðarinnar, ber mikla ábyrgð, enda vinnum við rúm 70% þeirrar raforku sem hér er framleidd.

Skoðun

....og þá var eins og blessuð skepan skildi.....

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands kynnti það sem seðlabankastjóri kallaði í vor „aumingjalega stýrivaxtalækkun“ í morgun. Um leið var tekið fram að hænufet morgunsins væri ekki endilega ávísun á meiri lækkun á næstunni.

Skoðun

Nýir vendir sópa best

Arnar Þór Jónsson,Kári Allansson og Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifa

Stofnun Lýðræðisflokksins er nauðsynlegt andsvar við þeim doða sem lagst hefur yfir íslensk stjórnmál.

Skoðun

Lausn hús­næðis­vandans

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Húsnæðisvandinn á Íslandi hefur verið viðvarandi mörg undanfarin ár og aðgerðir stjórnvalda duga skammt. Húsnæðisverð hækkar stöðugt og sveiflast aðallega upp á við, með alvarlegum afleiðingum fyrir samfélagið, sérstaklega ungt, efnalítið fólk.

Skoðun

Staða evrunnar í Evrópu­sam­bandinu árið 2024

Jón Frímann Jónsson skrifar

Hjörtur J. Guðmundsson skrifaði grein um Evruna hérna á Vísir.is um daginn um evruna. Þessi grein er uppfull af rangfærslum eins og er alltaf raunin með greinar frá andstæðingum Evrópusambandsins.

Skoðun

Hvað með heyrnar­skert börn, heyrnarskerta full­orðna og börn með skarð?

Eva Albrechtsen og Ösp Vilberg Baldursdóttir skrifa

Á Heyrnar- og talmeinastöð (HTÍ) starfar mannauður. Það er ástæða fyrir því að við notum orðið mannauður en ekki mannaforði. Þetta er allt fagfólk sem hefur þreytt langt nám til þess að sérhæfa sig í því að meðhöndla ótrúlega fjölbreytni heyrnarskerðinga ásamt tal- og málmeinum. Þetta fólk brennur fyrir því sem það gerir og vill gera sitt allra besta.

Skoðun

Þreytt dæmi

Fjóla Blandon skrifar

Ísland er gífurlega vinsæll ferðamannastaður og hefur verið lengi. Skiljanlega hafa landsmenn og stjórnvöld reynt að hamra það járn meðan heitt er. Ferðamennskan býður upp á fjöldann allan af tækifærum og fátt er skemmtilegra en að fá að deila fallega landinu okkar og menningu með öðrum þjóðum.

Skoðun