Skoðun Bankar gegn þjóð Bjarni Jónsson skrifar Mörgum var brugðið þegar Arion banki tilkynnti að eigendur bankans hefðu ákveðið að hækka ávöxtunarkröfu sína og því yrði bankinn að hækka vexti íbúðalána, þrátt fyrir óbreytta stýrivexti. Með öðrum orðum, sækja meira fé í vasa viðskiptavina sinna. Sama gerði Íslandsbanki og nú Landsbankinn sem er í eigu þjóðarinnar. Skoðun 29.9.2024 09:35 Áskorun til hæstvirts fjármálaráðherra Sigurðar Inga Jóhannssonar frá sérfræðingum í klínískri sálfræði Haukur Haraldsson,Sólveig Erna Jónsdóttir,Kristbjörg Þórisdóttir og Inga Hrefna Jónsdóttir skrifa Í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi þann 24. september síðastliðinn fór fram umræða um niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu. Fyrirspurnir beindust að hæstvirtum fjármálaráðherra Sigurði Inga Jóhannssyni. Við undirrituð fögnum því að skýr vilji sé fyrir hendi hjá núverandi fjármálaráðherra að niðurgreiða sálfræðiþjónustu eins og aðra heilbrigðisþjónustu enda kominn tími til. Skoðun 28.9.2024 23:31 Takk, Gísli Marteinn Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Það er alltaf gott þegar mál sem skipta samfélagið máli fá umræðu í fjölmiðlum, í dægurmenningu og á kaffistofum landsins. Það var því gleðilegt að þingsályktunartillaga mín og fleiri þingmanna um bann við auglýsingum á jarðefnaeldsneyti var umræðuefni í síðasta þætti af Vikunni með Gísla Marteini. Skoðun 28.9.2024 23:00 Hvað er fátækt? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Fátækt er að vera föst í ómögulegu völundarhúsi sem þú getur ekki leikið á. Skoðun 28.9.2024 22:30 „Sýndu mér vini þína og ég sýni þér framtíð þína“ Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Það er gott að gera sér grein fyrir því að við erum öll að deyja, það er staðreynd, allir deyja. Og kannski væri gott að upplýsa unglingana okkar um það betur strax á unga aldri sem telja sig ódauðlega á þessum árum, því auðvitað eru flestir þeirra ekki að hugsa um dauðann á unglingsaldri eða lífið í framtíðinni heldur gleyma sér í sínu félagslega samfélagi, sem í flestum tilvikum í dag inniheldur fíkniefni, áfengi, partý og því miður ofbeldi í mörgum tilvikum. Skoðun 28.9.2024 19:01 Evrópusambandið er í vanda Þórður Birgisson skrifar Á yfirstandandi þingi ætlar utanríkisráðherra að flytja frumvarp um Bókun 35. Það mun staðfesta að lög Evrópusambandsins verða æðri lögum Alþingis. Ef gengið væri til kosninga nú er líklegt að Samfylkingin yrði stærsti flokkurinn á þinginu og má gera ráð fyrir því að farið verði í það fullum fetum að undirbúa umsókn enn og aftur um inngöngu í ESB. Þess vegna er ágætt að staldra við og skoða hvernig staðan er á þeim bæ. Skoðun 28.9.2024 18:31 Skynsemishyggja Miðflokksins hvarf hratt Kristófer Már Maronsson skrifar Það er gaman fyrir okkur unga Sjálfstæðismenn að loksins heyrist eitthvað í öðrum ungliðahreyfingum í íslenskum stjórnmálum. Það kemur þó úr óvæntri átt en nýlega var stofnuð ungliðahreyfing í Suðvesturkjördæmi hjá Miðflokknum undir formennsku Antons Sveins McKee. Eins og góður maður sagði eitt sinn við mig þá þarf gott fólk í alla flokka. Anton er gæðablóð og hefur verið landi og þjóð til sóma á alþjóðlegum vettvangi. Við gengum saman í Verzlunarskólann og ég hafði hlakkað til að sjá hann, sem stjórnarmann í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, láta til sín taka á milliþingi ungra Sjálfstæðismanna í október. Allt kom þó fyrir ekki. Skoðun 28.9.2024 16:32 Þetta gengur ekki lengur! Reynir Böðvarsson skrifar Það er ekki raunsætt að hagvöxtur geti haldið áfram áratugum eða jafnvel öldum saman í óbreyttri mynd á endanlegri jörð. Ástæðan er einföld og hún er sú að hagvöxtur eins og hann hefur verið skilgreindur í hefðbundnum efnahagskerfum, þar sem hann er mældur með stöðugri aukningu á framleiðslu og neyslu, er háður því að nýta auðlindir jarðarinnar. Þar sem jörðin hefur takmarkaðar auðlindir, svo sem jarðefni, orku og rými, getur þessi vöxtur ekki haldið áfram endalaust án þess að valda umtalsverðum umhverfisáhrifum, svo sem loftslagsbreytingum, jarðvegseyðingu, ofnýtingu fiskistofna og útrýmingu tegunda. Skoðun 28.9.2024 16:02 „Með Guði vinkonu okkar“ Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir er ekki einungis brautryðjandi í því að sækjast eftir og þiggja prestvígslu innan íslensku Þjóðkirkjunnar fyrst kvenna, tímamótum sem við fögnum um þessa helgi, heldur einnig sem kvennaguðfræðingur og ritskýrandi. Í þessari grein vil ég fjalla um ritstörf Auðar Eirar og vil draga fram þætti í hennar guðfræði sem eru óvenjulegir og jafnvel einstakir á heimsvísu, m.a. hina samfélagslegu vídd í hennar ritskýringu og áhersluna á gleði og vináttu við vinkonuna Guð. Skoðun 28.9.2024 15:33 Græn vindorka Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Á dögunum voru birtar niðurstöður úr könnun þar sem fólk var spurt hvort það væri hlynnt eða andvígt því að afla grænnar orku. Eins og vænta mátti var mikill meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni hlynntur öflun grænnar orku. Við erum væntanlega flest ef ekki öll sammála um ágæti grænnar orku og stolt af stöðu Íslands sem nýtir nær alfarið vatnsafl og jarðvarma til raforkuframleiðslu og húshitunar. Skoðun 28.9.2024 15:03 Af hverju þetta tímabundna álag á útsvarið? Bragi Bjarnason skrifar Umræða um fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Árborgar hefur verið áberandi á kjörtímabilinu og aukist mjög - síðustu daga. Álagið sem hefur þurft að setja á útsvar íbúa Árborgar hefur verið kynnt og eðlilega er enginn ánægður með slíkan auka reikning. Skoðun 28.9.2024 11:01 Aðgengi að húsnæði fyrir ungt fólk – ekki lúxus heldur grundvallarréttur Gísli Rafn Ólafsson skrifar Það er staðreynd sem við getum ekki litið fram hjá að ungt fólk á Íslandi stendur frammi fyrir verulegum áskorunum þegar kemur að því að komast inn á húsnæðismarkaðinn. Há fasteignaverð, lág laun og skortur á viðeigandi húsnæði gerir það að verkum að mörg ungmenni sjá sér ekki fært að stofna til heimilis eða hefja fjölskyldulíf. Skoðun 28.9.2024 10:31 Að eldast – ertu undirbúin? Hafdís Dögg Sveinbjarnardóttir ,Lára María Valgerðardóttir og Magnús E. Smith skrifa Það fá ekki allir tækifæri til að eldast. Við, sem það gerum vitum að með aldrinum kemur þörf fyrir stuðning, umönnun og hjúkrun, hvort sem hún kemur frá aðstandendum eða þeim stofnunum sem samfélagið hefur byggt upp. En spurningin er: Eru sjúkrahúsin, hjúkrunarheimilin og heilsugæslan í landinu tilbúin til að mæta þessum þörfum? Skoðun 28.9.2024 10:03 Heilsugæsla í vanda Jón Magnús Kristjánsson skrifar Samkvæmt heilbrigðisstefnu til ársins 2030 á heilsugæslan að vera fyrsti viðkomustaður notenda í heilbrigðiskerfinu enda eru komur á heilsugæslustöðvar fleiri en fjöldi innlagna á sjúkrahús, komur á göngudeildir spítala og komur á stofur sérgreinalækna samanlagt. Skoðun 28.9.2024 08:01 Laxalús og varnir gegn henni Jón Sveinsson skrifar Um langan tíma hef ég eytt stundum mínum í hugleiðingar um hvernig má ná betri árangri með breyttum aðferðum á þekktum vandamálum. Það allt var gert í væntingum um betra líf og hamingju sem hvorugt hefur ræst. Skoðun 27.9.2024 16:02 En hér er ég ekkert... Nichole Leigh Mosty skrifar Ég átti samtal um helgina við konu sem situr enn fast í mér. Ég fór með strákinn minn í mátun vegna stórrar tískusýningar sem hann var að taka þátt í og heitir, Erlendur Fashion Week. Tískusýningin var í höndum konu af erlendum uppruna sem rekur umboðsfyrirtækið Erlendur Talent en hún framkvæmdi einnig og stýrði tískuviðburðinum sem stóð yfir heila helgi. Skoðun 27.9.2024 14:32 Við getum ekki beðið í 131 ár Jódís Skúladóttir skrifar Árið er 2024 og ekkert land í heiminum hefur náð kynjajafnrétti. Eitt af hverjum þremur löndum hefur ekki tekið framförum á því sviði síðan 2015 og staða kvenna hefur versnað í 18 löndum. Á þessu skriði mun taka 131 ár til viðbótar að ná kynjajafnrétti á heimsvísu. Skoðun 27.9.2024 14:02 Nýtt upphaf hjá Vinstri grænum Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Vinstrihreyfingin - grænt framboð stendur nú á krossgötum. Fyrirséð er að breytingar eru framundan á forystu flokksins og kjörtímabilinu fer senn að ljúka. Nýju fólki fylgja nýjar áherslur en erindi hreyfingarinnar og grunngildi hennar eru ávallt þau sömu. Skoðun 27.9.2024 13:31 Íslensk kjör á íslenskum vinnumarkaði Kristrún Frostadóttir skrifar Samfylkingin gerir kröfu um íslensk kjör á íslenskum vinnumarkaði. Verðmætasköpun í landinu þarf að standa undir þeim kjörum sem samið er um í kjarasamningum og réttindi og aðstæður vinnandi fólks verða að samræmast íslenskum lögum. Þessi krafa gildir jafnt um Íslendinga og útlendinga sem hér vinna. Skoðun 27.9.2024 12:31 Viðbrögð við vanlíðan ungmenna Sandra Björk Birgisdóttir skrifar Ungt fólk er að upplifa mjög margt í fyrsta skipti, meðal annars margar nýjar tilfinningar sem þau kunna illa eða jafnvel alls ekki að takast á við. Skoðun 27.9.2024 12:03 Valdatafl Skák og Mát! Lárus Guðmundsson skrifar Hið pólitíska valdatafl er hafið, fólk í hinum ýmsu flokkum farið að gera sig gildandi og framboðstitringurinn áberandi. Enginn vill vera peð en margir vilja verða riddarar, hrókar eða biskupar, svo eru það þau sem stefna á kónginn eða drottninguna. Skoðun 27.9.2024 11:00 FO: Hvernig getur þú skipt sköpum fyrir konur í Súdan? Áslaug Eva Björnsdóttir skrifar Það herja því miður stríð víða um heim. Þau fá mismikla athygli fjölmiðla og annarra sem bera okkur fréttir. Stríð eru alltaf hræðileg en hryllingurinn virðist smám saman dofna í huga okkar, þetta er allt svo langt frá okkur og ekki á fólk leggjandi að horfa upp á eymdina svo dögum, vikum og mánuðum skiptir. Skoðun 27.9.2024 10:00 Tvö útspil Pírata fyrir notendur heilbrigðiskerfisins Halldóra Mogensen og Eva Sjöfn Helgadóttir skrifa Heilbrigðiskerfið er mannanna verk og því er ætlað að sinna þörfum allra í landinu fyrir heilbrigðisþjónustu. Heilbrigðisstarfsfólk gerir sitt besta í krefjandi aðstæðum, oft í fjársveltum og undirmönnuðum stofnunum. Skoðun 27.9.2024 09:30 Miðflokkurinn: fjarverandi í landi tækifæranna Lilja Hrund Lúðvíksdóttir skrifar Það er fagnaðarefni þegar ungt fólk vill leggja sitt af mörkum og taka þátt í stjórnmálum. Öflugar ungliðahreyfingar veita stjórnmálaöflum nauðsynlegt aðhald og þátttaka ungs fólks í þjóðfélagsumræðunni er lýðræðinu mikilvæg. Skoðun 27.9.2024 09:00 Við stöndum saman með réttindum táknmálsins! Mordekaí Elí Esrason skrifar „Við stöndum saman með réttindum táknmálsins“ er áhersla ársins 2025 samkvæmt alþjóðlegri viku Döff og alþjóðlegum degi Döff. Það undirstrikar mikilvægi þess að berjast fyrir og tryggja viðurkenningu og vernd á réttindum þeirra sem tala táknmál. Skoðun 27.9.2024 08:33 Það sem „gleymist“ að segja Sigmar Guðmundsson skrifar Það getur verið ákveðin kúnst að lesa á milli lína eða rýna í það sem er ósagt. En stundum er það furðulétt, ekki síst þegar hið ósagða blasir við okkur öllum á hverjum einasta degi. Seðlabankastjóri sagði í gær að nýlegar vaxtahækkanir viðskiptabankanna á verðtryggðum lánum væru brattar. Skoðun 27.9.2024 08:01 Hvar er fótspor stjórnvalda gegn vinnumansali? Þorbjörrg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Tugir ef ekki hundruð erlendra starfsmanna eru lokkuð til landsins á fölskum forsendum. Síðan er þetta fólk svikið um umsamin og boðleg laun. Það býr í óboðlegu húsnæði en borgar fyrir það himinháa leigu. Skoðun 27.9.2024 07:30 Þegar Joe Camel varð jafngóður vinur barnanna og Mikki mús Eyrún Magnúsdóttir skrifar Við sem erum komin yfir fertugt munum vel þann tíma þegar víða var reykt, bæði á kennarastofum og í flugvélum. Skoðun 27.9.2024 07:00 Riddarar kærleikans Halla Tómasdóttir skrifar Óskiljanlegt ofbeldi hefur átt sér stað í samfélagi okkar undanfarna mánuði. Það eru eðlileg mannleg viðbrögð að finna til þegar hver sorgaratburðurinn á fætur öðrum á sér stað. Eins og biskupinn okkar segir er það heilbrigðismerki, merki um samkennd. Skoðun 27.9.2024 06:02 Um mennsku og samfélag Bolli Pétur Bollason skrifar Samfélag verður til við gagnkvæm samskipti og lifandi tengsl fólks. Það er víst ekki nýr sannleikur. Mikið hefur verið rætt um líf eða dauða slíkra samskipta með tilkomu ríkjandi tölvu- og snjallsímavæðingar. Það er eitt en síðan má sömuleiðis fjalla um einstaklingshyggju í því sambandi sem virðist vera valdur að vaxandi einsemd og einmanaleika í nútímanum. Skoðun 26.9.2024 19:31 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 334 ›
Bankar gegn þjóð Bjarni Jónsson skrifar Mörgum var brugðið þegar Arion banki tilkynnti að eigendur bankans hefðu ákveðið að hækka ávöxtunarkröfu sína og því yrði bankinn að hækka vexti íbúðalána, þrátt fyrir óbreytta stýrivexti. Með öðrum orðum, sækja meira fé í vasa viðskiptavina sinna. Sama gerði Íslandsbanki og nú Landsbankinn sem er í eigu þjóðarinnar. Skoðun 29.9.2024 09:35
Áskorun til hæstvirts fjármálaráðherra Sigurðar Inga Jóhannssonar frá sérfræðingum í klínískri sálfræði Haukur Haraldsson,Sólveig Erna Jónsdóttir,Kristbjörg Þórisdóttir og Inga Hrefna Jónsdóttir skrifa Í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi þann 24. september síðastliðinn fór fram umræða um niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu. Fyrirspurnir beindust að hæstvirtum fjármálaráðherra Sigurði Inga Jóhannssyni. Við undirrituð fögnum því að skýr vilji sé fyrir hendi hjá núverandi fjármálaráðherra að niðurgreiða sálfræðiþjónustu eins og aðra heilbrigðisþjónustu enda kominn tími til. Skoðun 28.9.2024 23:31
Takk, Gísli Marteinn Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Það er alltaf gott þegar mál sem skipta samfélagið máli fá umræðu í fjölmiðlum, í dægurmenningu og á kaffistofum landsins. Það var því gleðilegt að þingsályktunartillaga mín og fleiri þingmanna um bann við auglýsingum á jarðefnaeldsneyti var umræðuefni í síðasta þætti af Vikunni með Gísla Marteini. Skoðun 28.9.2024 23:00
Hvað er fátækt? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Fátækt er að vera föst í ómögulegu völundarhúsi sem þú getur ekki leikið á. Skoðun 28.9.2024 22:30
„Sýndu mér vini þína og ég sýni þér framtíð þína“ Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Það er gott að gera sér grein fyrir því að við erum öll að deyja, það er staðreynd, allir deyja. Og kannski væri gott að upplýsa unglingana okkar um það betur strax á unga aldri sem telja sig ódauðlega á þessum árum, því auðvitað eru flestir þeirra ekki að hugsa um dauðann á unglingsaldri eða lífið í framtíðinni heldur gleyma sér í sínu félagslega samfélagi, sem í flestum tilvikum í dag inniheldur fíkniefni, áfengi, partý og því miður ofbeldi í mörgum tilvikum. Skoðun 28.9.2024 19:01
Evrópusambandið er í vanda Þórður Birgisson skrifar Á yfirstandandi þingi ætlar utanríkisráðherra að flytja frumvarp um Bókun 35. Það mun staðfesta að lög Evrópusambandsins verða æðri lögum Alþingis. Ef gengið væri til kosninga nú er líklegt að Samfylkingin yrði stærsti flokkurinn á þinginu og má gera ráð fyrir því að farið verði í það fullum fetum að undirbúa umsókn enn og aftur um inngöngu í ESB. Þess vegna er ágætt að staldra við og skoða hvernig staðan er á þeim bæ. Skoðun 28.9.2024 18:31
Skynsemishyggja Miðflokksins hvarf hratt Kristófer Már Maronsson skrifar Það er gaman fyrir okkur unga Sjálfstæðismenn að loksins heyrist eitthvað í öðrum ungliðahreyfingum í íslenskum stjórnmálum. Það kemur þó úr óvæntri átt en nýlega var stofnuð ungliðahreyfing í Suðvesturkjördæmi hjá Miðflokknum undir formennsku Antons Sveins McKee. Eins og góður maður sagði eitt sinn við mig þá þarf gott fólk í alla flokka. Anton er gæðablóð og hefur verið landi og þjóð til sóma á alþjóðlegum vettvangi. Við gengum saman í Verzlunarskólann og ég hafði hlakkað til að sjá hann, sem stjórnarmann í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, láta til sín taka á milliþingi ungra Sjálfstæðismanna í október. Allt kom þó fyrir ekki. Skoðun 28.9.2024 16:32
Þetta gengur ekki lengur! Reynir Böðvarsson skrifar Það er ekki raunsætt að hagvöxtur geti haldið áfram áratugum eða jafnvel öldum saman í óbreyttri mynd á endanlegri jörð. Ástæðan er einföld og hún er sú að hagvöxtur eins og hann hefur verið skilgreindur í hefðbundnum efnahagskerfum, þar sem hann er mældur með stöðugri aukningu á framleiðslu og neyslu, er háður því að nýta auðlindir jarðarinnar. Þar sem jörðin hefur takmarkaðar auðlindir, svo sem jarðefni, orku og rými, getur þessi vöxtur ekki haldið áfram endalaust án þess að valda umtalsverðum umhverfisáhrifum, svo sem loftslagsbreytingum, jarðvegseyðingu, ofnýtingu fiskistofna og útrýmingu tegunda. Skoðun 28.9.2024 16:02
„Með Guði vinkonu okkar“ Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir er ekki einungis brautryðjandi í því að sækjast eftir og þiggja prestvígslu innan íslensku Þjóðkirkjunnar fyrst kvenna, tímamótum sem við fögnum um þessa helgi, heldur einnig sem kvennaguðfræðingur og ritskýrandi. Í þessari grein vil ég fjalla um ritstörf Auðar Eirar og vil draga fram þætti í hennar guðfræði sem eru óvenjulegir og jafnvel einstakir á heimsvísu, m.a. hina samfélagslegu vídd í hennar ritskýringu og áhersluna á gleði og vináttu við vinkonuna Guð. Skoðun 28.9.2024 15:33
Græn vindorka Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Á dögunum voru birtar niðurstöður úr könnun þar sem fólk var spurt hvort það væri hlynnt eða andvígt því að afla grænnar orku. Eins og vænta mátti var mikill meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni hlynntur öflun grænnar orku. Við erum væntanlega flest ef ekki öll sammála um ágæti grænnar orku og stolt af stöðu Íslands sem nýtir nær alfarið vatnsafl og jarðvarma til raforkuframleiðslu og húshitunar. Skoðun 28.9.2024 15:03
Af hverju þetta tímabundna álag á útsvarið? Bragi Bjarnason skrifar Umræða um fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Árborgar hefur verið áberandi á kjörtímabilinu og aukist mjög - síðustu daga. Álagið sem hefur þurft að setja á útsvar íbúa Árborgar hefur verið kynnt og eðlilega er enginn ánægður með slíkan auka reikning. Skoðun 28.9.2024 11:01
Aðgengi að húsnæði fyrir ungt fólk – ekki lúxus heldur grundvallarréttur Gísli Rafn Ólafsson skrifar Það er staðreynd sem við getum ekki litið fram hjá að ungt fólk á Íslandi stendur frammi fyrir verulegum áskorunum þegar kemur að því að komast inn á húsnæðismarkaðinn. Há fasteignaverð, lág laun og skortur á viðeigandi húsnæði gerir það að verkum að mörg ungmenni sjá sér ekki fært að stofna til heimilis eða hefja fjölskyldulíf. Skoðun 28.9.2024 10:31
Að eldast – ertu undirbúin? Hafdís Dögg Sveinbjarnardóttir ,Lára María Valgerðardóttir og Magnús E. Smith skrifa Það fá ekki allir tækifæri til að eldast. Við, sem það gerum vitum að með aldrinum kemur þörf fyrir stuðning, umönnun og hjúkrun, hvort sem hún kemur frá aðstandendum eða þeim stofnunum sem samfélagið hefur byggt upp. En spurningin er: Eru sjúkrahúsin, hjúkrunarheimilin og heilsugæslan í landinu tilbúin til að mæta þessum þörfum? Skoðun 28.9.2024 10:03
Heilsugæsla í vanda Jón Magnús Kristjánsson skrifar Samkvæmt heilbrigðisstefnu til ársins 2030 á heilsugæslan að vera fyrsti viðkomustaður notenda í heilbrigðiskerfinu enda eru komur á heilsugæslustöðvar fleiri en fjöldi innlagna á sjúkrahús, komur á göngudeildir spítala og komur á stofur sérgreinalækna samanlagt. Skoðun 28.9.2024 08:01
Laxalús og varnir gegn henni Jón Sveinsson skrifar Um langan tíma hef ég eytt stundum mínum í hugleiðingar um hvernig má ná betri árangri með breyttum aðferðum á þekktum vandamálum. Það allt var gert í væntingum um betra líf og hamingju sem hvorugt hefur ræst. Skoðun 27.9.2024 16:02
En hér er ég ekkert... Nichole Leigh Mosty skrifar Ég átti samtal um helgina við konu sem situr enn fast í mér. Ég fór með strákinn minn í mátun vegna stórrar tískusýningar sem hann var að taka þátt í og heitir, Erlendur Fashion Week. Tískusýningin var í höndum konu af erlendum uppruna sem rekur umboðsfyrirtækið Erlendur Talent en hún framkvæmdi einnig og stýrði tískuviðburðinum sem stóð yfir heila helgi. Skoðun 27.9.2024 14:32
Við getum ekki beðið í 131 ár Jódís Skúladóttir skrifar Árið er 2024 og ekkert land í heiminum hefur náð kynjajafnrétti. Eitt af hverjum þremur löndum hefur ekki tekið framförum á því sviði síðan 2015 og staða kvenna hefur versnað í 18 löndum. Á þessu skriði mun taka 131 ár til viðbótar að ná kynjajafnrétti á heimsvísu. Skoðun 27.9.2024 14:02
Nýtt upphaf hjá Vinstri grænum Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Vinstrihreyfingin - grænt framboð stendur nú á krossgötum. Fyrirséð er að breytingar eru framundan á forystu flokksins og kjörtímabilinu fer senn að ljúka. Nýju fólki fylgja nýjar áherslur en erindi hreyfingarinnar og grunngildi hennar eru ávallt þau sömu. Skoðun 27.9.2024 13:31
Íslensk kjör á íslenskum vinnumarkaði Kristrún Frostadóttir skrifar Samfylkingin gerir kröfu um íslensk kjör á íslenskum vinnumarkaði. Verðmætasköpun í landinu þarf að standa undir þeim kjörum sem samið er um í kjarasamningum og réttindi og aðstæður vinnandi fólks verða að samræmast íslenskum lögum. Þessi krafa gildir jafnt um Íslendinga og útlendinga sem hér vinna. Skoðun 27.9.2024 12:31
Viðbrögð við vanlíðan ungmenna Sandra Björk Birgisdóttir skrifar Ungt fólk er að upplifa mjög margt í fyrsta skipti, meðal annars margar nýjar tilfinningar sem þau kunna illa eða jafnvel alls ekki að takast á við. Skoðun 27.9.2024 12:03
Valdatafl Skák og Mát! Lárus Guðmundsson skrifar Hið pólitíska valdatafl er hafið, fólk í hinum ýmsu flokkum farið að gera sig gildandi og framboðstitringurinn áberandi. Enginn vill vera peð en margir vilja verða riddarar, hrókar eða biskupar, svo eru það þau sem stefna á kónginn eða drottninguna. Skoðun 27.9.2024 11:00
FO: Hvernig getur þú skipt sköpum fyrir konur í Súdan? Áslaug Eva Björnsdóttir skrifar Það herja því miður stríð víða um heim. Þau fá mismikla athygli fjölmiðla og annarra sem bera okkur fréttir. Stríð eru alltaf hræðileg en hryllingurinn virðist smám saman dofna í huga okkar, þetta er allt svo langt frá okkur og ekki á fólk leggjandi að horfa upp á eymdina svo dögum, vikum og mánuðum skiptir. Skoðun 27.9.2024 10:00
Tvö útspil Pírata fyrir notendur heilbrigðiskerfisins Halldóra Mogensen og Eva Sjöfn Helgadóttir skrifa Heilbrigðiskerfið er mannanna verk og því er ætlað að sinna þörfum allra í landinu fyrir heilbrigðisþjónustu. Heilbrigðisstarfsfólk gerir sitt besta í krefjandi aðstæðum, oft í fjársveltum og undirmönnuðum stofnunum. Skoðun 27.9.2024 09:30
Miðflokkurinn: fjarverandi í landi tækifæranna Lilja Hrund Lúðvíksdóttir skrifar Það er fagnaðarefni þegar ungt fólk vill leggja sitt af mörkum og taka þátt í stjórnmálum. Öflugar ungliðahreyfingar veita stjórnmálaöflum nauðsynlegt aðhald og þátttaka ungs fólks í þjóðfélagsumræðunni er lýðræðinu mikilvæg. Skoðun 27.9.2024 09:00
Við stöndum saman með réttindum táknmálsins! Mordekaí Elí Esrason skrifar „Við stöndum saman með réttindum táknmálsins“ er áhersla ársins 2025 samkvæmt alþjóðlegri viku Döff og alþjóðlegum degi Döff. Það undirstrikar mikilvægi þess að berjast fyrir og tryggja viðurkenningu og vernd á réttindum þeirra sem tala táknmál. Skoðun 27.9.2024 08:33
Það sem „gleymist“ að segja Sigmar Guðmundsson skrifar Það getur verið ákveðin kúnst að lesa á milli lína eða rýna í það sem er ósagt. En stundum er það furðulétt, ekki síst þegar hið ósagða blasir við okkur öllum á hverjum einasta degi. Seðlabankastjóri sagði í gær að nýlegar vaxtahækkanir viðskiptabankanna á verðtryggðum lánum væru brattar. Skoðun 27.9.2024 08:01
Hvar er fótspor stjórnvalda gegn vinnumansali? Þorbjörrg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Tugir ef ekki hundruð erlendra starfsmanna eru lokkuð til landsins á fölskum forsendum. Síðan er þetta fólk svikið um umsamin og boðleg laun. Það býr í óboðlegu húsnæði en borgar fyrir það himinháa leigu. Skoðun 27.9.2024 07:30
Þegar Joe Camel varð jafngóður vinur barnanna og Mikki mús Eyrún Magnúsdóttir skrifar Við sem erum komin yfir fertugt munum vel þann tíma þegar víða var reykt, bæði á kennarastofum og í flugvélum. Skoðun 27.9.2024 07:00
Riddarar kærleikans Halla Tómasdóttir skrifar Óskiljanlegt ofbeldi hefur átt sér stað í samfélagi okkar undanfarna mánuði. Það eru eðlileg mannleg viðbrögð að finna til þegar hver sorgaratburðurinn á fætur öðrum á sér stað. Eins og biskupinn okkar segir er það heilbrigðismerki, merki um samkennd. Skoðun 27.9.2024 06:02
Um mennsku og samfélag Bolli Pétur Bollason skrifar Samfélag verður til við gagnkvæm samskipti og lifandi tengsl fólks. Það er víst ekki nýr sannleikur. Mikið hefur verið rætt um líf eða dauða slíkra samskipta með tilkomu ríkjandi tölvu- og snjallsímavæðingar. Það er eitt en síðan má sömuleiðis fjalla um einstaklingshyggju í því sambandi sem virðist vera valdur að vaxandi einsemd og einmanaleika í nútímanum. Skoðun 26.9.2024 19:31
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun