Skoðun Hart er sótt að Hamarsdal Stefán Skafti Steinólfsson skrifar Góðir lesendur það hefur verið áhugavert að fylgjast með umsagnarferli í samráðsgátt stjórnvalda, er varðar afgreiðslu verkefnastjórnar 5 áfanga rammaáætlunar á fyrirhuguðum virkjanaáformum í Hamarsdal í fyrrum Djúpavogshreppi. Skoðun 8.7.2024 09:30 Arðgreiðslur í sjávarútvegi eru eðlilegar og nauðsynlegar Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Það er engum vafa undirorpið að sjávarútvegur hefur verið einn mikilvægasti atvinnuvegur þjóðarinnar og lagt grunn að þeim lífskjörum sem við búum við í dag. Á árum áður átti íslenskt hagkerfi allt undir sjávarútvegi enda var atvinnulífið mun fábrotnara á þeim tíma og stóð sjávarútvegur nánast einn að gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins. Skoðun 8.7.2024 09:01 Hvað geta íslenskir stjórnmálamenn lært af nýlegum breskum þingkosningum? Jun Þór Morikawa skrifar Við höfum nýlega orðið vitni að sögulegum stórsigri Verkamannaflokksins í bresku þingkosningunum. Íhaldsflokkurinn hefur beðið mikinn ósigur. Skoðun 8.7.2024 08:01 Hver er svo sem ekki með hálfa milljón í rassvasanum? Davíð Brynjar Sigurjónsson skrifar Það er enginn undirbúinn fyrir það að greinast með krabbamein, hvað þá heldur aðstandendurnir sem elska hann, hafa planað og séð fyrir sér alla framtíðina með viðkomandi. Ég hef því miður reynslu af þessu sem aðstandandi. Það má segja að sorgarferlið byrji strax frá upphafi þar sem maður fer að hugsa um hvað af því sem maður hafði séð fyrir sér sé ekki að fara að verða að veruleika ef allt fer á versta veg. Skoðun 8.7.2024 07:00 Carbfix: Stærsta framlag Íslands í loftslagsmálum heimsins Sævar Freyr Þráinsson skrifar Við erum heppin að búa á Íslandi.Fyrir utan að vera friðsælt og öruggt, býr landið yfir miklum náttúrulegum gæðum. Þar getum við nefnt náttúrufegurðina, fiskinn í sjónum og orkuna allt í kringum okkur. Skoðun 7.7.2024 09:59 Sigmundi Davíð svarað Björn Bjarnason skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fer mikinn hér á Vísi fimmtudaginn 4. júlí. Hann telur hæfa málstað sínum að uppnefna Sjálfstæðisflokkinn. Annað efni greinarinnar er í sama anda. Skoðun 6.7.2024 12:30 Coda Terminal hefur ekki áhrif á neysluvatnsból höfuðborgarsvæðisins Sigrún Tómasdóttir skrifar Við íbúar Íslands erum mjög heppin þegar kemur að aðgengi að grunnvatnsauðlindum. Suðvesturhorn landsins er sérstaklega vel staðsett þar sem samspil fjalllendis, úrkomu og vel vatnsleiðandi hrauna frá nútíma búa til vatnsmikla grunnvatnsstrauma. Skoðun 6.7.2024 12:01 Líf og dauði leikur á hnífsegg Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Frumleg og örlítið furðuleg hugmynd hlaut fyrstu verðlaun í Nýsköpunarkeppni Vestfjarða árið 2009 – að þróa og framleiða lækningavörur úr fiskroði. Verðlaunin voru 3 milljónir króna og 40 ráðgjafatímar hjá Atvinnuþróunarfélagið Vestfjarða. Skoðun 6.7.2024 11:37 Mengum meira Heiðar Guðjónsson skrifar Nú blasir við orkuskortur á Íslandi. Í raun eru öfug orkuskipti að fara fram þar semrafmagnstengdar fiskiverksmiðjur eru látnar brenna olíu. Þetta gerist á meðan næga grænaorku er að finna hér á landi. Í dag búum við skammtanir á heitu vatni og öruggt aðgengi að húshitun hefur snarminnkað á síðustu árum. Skoðun 6.7.2024 07:00 Hvað verður um Kára? Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Í Kópavogi býr sjö manna fjölskylda. Foreldrar, unglingur í menntaskóla, þrjú börn í Kópavogsskóla og svo er það Kári. Skoðun 5.7.2024 14:01 Að eiga tertuna og borða hana líka – svar til formanns Hildur Sverrisdóttir skrifar Formaður Miðflokksins birti grein á Vísi í gær, Heilræði fyrir Nýhaldið, þar sem hann bregst nokkuð hvumpinn við grein minni í Morgunblaðinu, Mannréttindastofnun - sagan öll. Skoðun 5.7.2024 13:20 Hik er sama og tap Ingólfur Sverrisson skrifar Í skoðanaskiptum okkar Hjartar J. Guðmundssonar um hugsanlega aðild Íslands að ESB segir hann í síðasta pistli að ég haldi því fram að lögbundið atkvæðavægi ríkja sambandsins skipti engu máli í samskiptum þjóðanna á þeim vettvangi. Skoðun 5.7.2024 13:01 Af hverju leka gluggar fyrr en áður? Böðvar Bjarnason skrifar Fróður maður sagði eitt sinn við mig að einungis væru til tvær gerðir af gluggum, þeir sem leka og þeir sem ættu eftir að leka. Í nýbyggingum í dag virðist það fyrsta sem fer úrskeiðis vera gluggarnir. En hvers vegna? Gluggar eru nauðsynlegir í byggingum til að hleypa dagsbirtu inn og tryggja möguleika á að hleypa inn fersku útilofti. Skoðun 5.7.2024 09:00 Hluta þjóðarinnar hent út í kuldann – hinn baðar sig í sólinni Ole Anton Bieltvedt skrifar Fullorðnir eru í þessu landi um 250.000 manns. Eftir því sem bezt verður séð, eru um 150.000 þessa fólks, 60 prósent þjóðarinnar, sá hluti hennar, sem ver er settur og þarf lán til að fjármagna sitt líf, íbúðarkaup, bílakaup eða annað. Fjármagnsþurfar. Skoðun 5.7.2024 08:31 Að óttast blokkir Ásta Logadóttir skrifar Á sunnudaginn kom grein á vísi um ummæli borgarstjóra Reykjavíkur með titlinum Grafarvogsbúar þurfa ekki að óttast blokkir. Ég verð að viðurkenna að ég skil bara fullkomlega hræðsluna við blokkir. Skoðun 5.7.2024 08:02 Engin gúrka hjá Blaðamannafélaginu Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Freyja Steingrímsdóttir skrifa Á þessum tíma árs hægist á öllu og umtöluð gúrkutíð ríður yfir. Þá gefst gjarnan ráðrúm til að fara yfir hverju hefur verið áorkað á annasömum vetri og vormánuðum. Skoðun 5.7.2024 07:00 Stórnotendur eru kjölfestan í íslenska raforkukerfinu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Ein af þremur megin stoðum í tekjuöflun Íslands er álframleiðsla. Hinar tvær eru fiskveiðar og ferðamennska. Á árinu 2023 skiluðu íslensku álverin þjóðinni umtalsverðum tekjum. Skoðun 4.7.2024 17:31 Ert þú í góðu netsambandi? Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Stór hluti af okkar samskiptum, hvort sem það er vegna náms, vinnu eða félagslegra samskipta fara í gegnum netið. Ljósleiðaratenging er því orðinn grundvöllur nútíma búsetugæða, atvinnulífs og samkeppnishæfni byggða. Skoðun 4.7.2024 11:00 Evrópa og myrkrið framundan Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Úkraínustríðið hefur nú staðið yfir í hér um bil tvö og hálft ár ef miðað er við innrás Rússneska hersins í Úkraínu 24. febrúar 2022, en í rúm 10 ár sé miðað er við yfirtöku Rússlands á Krímskaganum árið 2014. Skoðun 4.7.2024 10:00 Heilræði fyrir Nýhaldið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Miðflokkurinn virðist vera forsprökkum Nýja Sjálfstæðisflokksins (Nýhaldsins) mjög hugleikinn þessa dagana. Þegar þeir náðu 18,5% í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup taldi ég að það hefði verið fagnað í Valhöll eins og það væri 1999. En sú virðist ekki hafa verið raunin. Enn svífur einhver gremja yfir vötnum. Skoðun 4.7.2024 08:30 Glútenlaust gull á grillið Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Nú er ég á leið út á land og þurfti því að birgja okkur upp af glútenlausu fæði þar sem það er víst af skornum skammti á landsbyggðinni, úrvalið takmarkað og hillurnar oft orðnar tómar á föstudögum. Skoðun 4.7.2024 08:01 Kaupin á eyrinni Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fremur erfitt er að taka ekki íbúafjölda Íslands inn í myndina í umræðum um Evrópusambandið þegar fyrir liggur að mælikvarðinn á vægi ríkja innan sambandsins er fyrst og fremst hversu fjölmenn þau eru. Skoðun 4.7.2024 07:30 Lokunaruppboð í Kauphöllinni Baldur Thorlacius skrifar Síðastliðinn föstudag var slegið met í Nasdaq kauphöllinni í New York. Metið sneri ekki að hlutabréfaverði eða þróun vísitalna heldur hafði aldrei áður annað eins magn viðskipta átt sér stað í svokölluðu lokunaruppboði á einum degi. Skoðun 4.7.2024 07:01 Viðreisn mun leggja fram tillögu um íbúakosningu um Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Mikil umræða hefur skapast á undanförnum mánuðum um ágæti þess að gefa fyrirtækinu Carbfix leyfi til að koma upp aðstöðu hér í Hafnarfirði fyrir loftslagsverkefni sitt Coda Terminal. Í stuttu máli snýst það um að binda kolefni í bergi á um 700 metra dýpi. Verkefnið hefur verið í þróun undanfarinn áratug á Hellisheiði. Skoðun 4.7.2024 07:01 Ferðatryggingar og val á kreditkorti Svandís Edda Hólm Jónudóttir skrifar Stundum er ég spurð að því hvort ferðatryggingar kreditkorta séu ekki óþarfi þar sem margir eru með heimilistryggingar sem fela einnig í sér tryggingavernd á ferðalögum. Skoðun 3.7.2024 20:01 Af hverju að byggja Coda Terminal? Ólafur Elínarson og Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir skrifa Carbfix hefur frá árinu 2007 lagt lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn loftslagsbreytingum með því að sinna viðamiklu rannsóknarstarfi sem hefur leitt af sér sannaða leið til þess að breyta lofttegundinni koldíoxíði (CO2) í steindir (karbónöt). Skoðun 3.7.2024 19:00 Hljóð úr horni Ingólfur Sverrisson skrifar Í viðbrögðum mínum við skrifum Hjartar J. Guðmundssonar gat ég þess að Ísland hefði trúlega ekki náð miklum árangri í landhelgismálinu ef við hefðum ekki á sínum tíma brett upp ermar, skilgreint markmiðin vel og barist fyrir málinu af alefli. Skoðun 3.7.2024 18:01 ESB fyrir almenning Oddný G. Harðardóttir skrifar Með því að halda Íslandi utan Evrópusambandsins er ekki er verið að verja kjör heimila í landinu, ekki kjör fyrirtækjanna í landinu og ekki stöðu ríkissjóðs. Skoðun 3.7.2024 17:01 Strámaðurinn mikli Kristján Hreinsson skrifar Strámaður er ímyndaður skotspónn sem oft er settur á stall í rökræðum. Hann fær það hlutverk að setja fram skoðanir sem auðvelt er að skjóta í kaf. Skoðun 3.7.2024 16:01 Árið er 2024 Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í síðustu viku birtist grein með yfirskriftinni „Árið er 1990“ frá Rebekku Hilmarsdóttur á Patreksfirði. Þar er fullyrt að upplifun á ástandi vega á Vestfjörðum og Vesturlandi séu enn í dag í því ástandi og var á árinu 1990, eða fyrir aldarfjórðung. Skoðun 3.7.2024 15:30 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 94 … 334 ›
Hart er sótt að Hamarsdal Stefán Skafti Steinólfsson skrifar Góðir lesendur það hefur verið áhugavert að fylgjast með umsagnarferli í samráðsgátt stjórnvalda, er varðar afgreiðslu verkefnastjórnar 5 áfanga rammaáætlunar á fyrirhuguðum virkjanaáformum í Hamarsdal í fyrrum Djúpavogshreppi. Skoðun 8.7.2024 09:30
Arðgreiðslur í sjávarútvegi eru eðlilegar og nauðsynlegar Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Það er engum vafa undirorpið að sjávarútvegur hefur verið einn mikilvægasti atvinnuvegur þjóðarinnar og lagt grunn að þeim lífskjörum sem við búum við í dag. Á árum áður átti íslenskt hagkerfi allt undir sjávarútvegi enda var atvinnulífið mun fábrotnara á þeim tíma og stóð sjávarútvegur nánast einn að gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins. Skoðun 8.7.2024 09:01
Hvað geta íslenskir stjórnmálamenn lært af nýlegum breskum þingkosningum? Jun Þór Morikawa skrifar Við höfum nýlega orðið vitni að sögulegum stórsigri Verkamannaflokksins í bresku þingkosningunum. Íhaldsflokkurinn hefur beðið mikinn ósigur. Skoðun 8.7.2024 08:01
Hver er svo sem ekki með hálfa milljón í rassvasanum? Davíð Brynjar Sigurjónsson skrifar Það er enginn undirbúinn fyrir það að greinast með krabbamein, hvað þá heldur aðstandendurnir sem elska hann, hafa planað og séð fyrir sér alla framtíðina með viðkomandi. Ég hef því miður reynslu af þessu sem aðstandandi. Það má segja að sorgarferlið byrji strax frá upphafi þar sem maður fer að hugsa um hvað af því sem maður hafði séð fyrir sér sé ekki að fara að verða að veruleika ef allt fer á versta veg. Skoðun 8.7.2024 07:00
Carbfix: Stærsta framlag Íslands í loftslagsmálum heimsins Sævar Freyr Þráinsson skrifar Við erum heppin að búa á Íslandi.Fyrir utan að vera friðsælt og öruggt, býr landið yfir miklum náttúrulegum gæðum. Þar getum við nefnt náttúrufegurðina, fiskinn í sjónum og orkuna allt í kringum okkur. Skoðun 7.7.2024 09:59
Sigmundi Davíð svarað Björn Bjarnason skrifar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fer mikinn hér á Vísi fimmtudaginn 4. júlí. Hann telur hæfa málstað sínum að uppnefna Sjálfstæðisflokkinn. Annað efni greinarinnar er í sama anda. Skoðun 6.7.2024 12:30
Coda Terminal hefur ekki áhrif á neysluvatnsból höfuðborgarsvæðisins Sigrún Tómasdóttir skrifar Við íbúar Íslands erum mjög heppin þegar kemur að aðgengi að grunnvatnsauðlindum. Suðvesturhorn landsins er sérstaklega vel staðsett þar sem samspil fjalllendis, úrkomu og vel vatnsleiðandi hrauna frá nútíma búa til vatnsmikla grunnvatnsstrauma. Skoðun 6.7.2024 12:01
Líf og dauði leikur á hnífsegg Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Frumleg og örlítið furðuleg hugmynd hlaut fyrstu verðlaun í Nýsköpunarkeppni Vestfjarða árið 2009 – að þróa og framleiða lækningavörur úr fiskroði. Verðlaunin voru 3 milljónir króna og 40 ráðgjafatímar hjá Atvinnuþróunarfélagið Vestfjarða. Skoðun 6.7.2024 11:37
Mengum meira Heiðar Guðjónsson skrifar Nú blasir við orkuskortur á Íslandi. Í raun eru öfug orkuskipti að fara fram þar semrafmagnstengdar fiskiverksmiðjur eru látnar brenna olíu. Þetta gerist á meðan næga grænaorku er að finna hér á landi. Í dag búum við skammtanir á heitu vatni og öruggt aðgengi að húshitun hefur snarminnkað á síðustu árum. Skoðun 6.7.2024 07:00
Hvað verður um Kára? Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Í Kópavogi býr sjö manna fjölskylda. Foreldrar, unglingur í menntaskóla, þrjú börn í Kópavogsskóla og svo er það Kári. Skoðun 5.7.2024 14:01
Að eiga tertuna og borða hana líka – svar til formanns Hildur Sverrisdóttir skrifar Formaður Miðflokksins birti grein á Vísi í gær, Heilræði fyrir Nýhaldið, þar sem hann bregst nokkuð hvumpinn við grein minni í Morgunblaðinu, Mannréttindastofnun - sagan öll. Skoðun 5.7.2024 13:20
Hik er sama og tap Ingólfur Sverrisson skrifar Í skoðanaskiptum okkar Hjartar J. Guðmundssonar um hugsanlega aðild Íslands að ESB segir hann í síðasta pistli að ég haldi því fram að lögbundið atkvæðavægi ríkja sambandsins skipti engu máli í samskiptum þjóðanna á þeim vettvangi. Skoðun 5.7.2024 13:01
Af hverju leka gluggar fyrr en áður? Böðvar Bjarnason skrifar Fróður maður sagði eitt sinn við mig að einungis væru til tvær gerðir af gluggum, þeir sem leka og þeir sem ættu eftir að leka. Í nýbyggingum í dag virðist það fyrsta sem fer úrskeiðis vera gluggarnir. En hvers vegna? Gluggar eru nauðsynlegir í byggingum til að hleypa dagsbirtu inn og tryggja möguleika á að hleypa inn fersku útilofti. Skoðun 5.7.2024 09:00
Hluta þjóðarinnar hent út í kuldann – hinn baðar sig í sólinni Ole Anton Bieltvedt skrifar Fullorðnir eru í þessu landi um 250.000 manns. Eftir því sem bezt verður séð, eru um 150.000 þessa fólks, 60 prósent þjóðarinnar, sá hluti hennar, sem ver er settur og þarf lán til að fjármagna sitt líf, íbúðarkaup, bílakaup eða annað. Fjármagnsþurfar. Skoðun 5.7.2024 08:31
Að óttast blokkir Ásta Logadóttir skrifar Á sunnudaginn kom grein á vísi um ummæli borgarstjóra Reykjavíkur með titlinum Grafarvogsbúar þurfa ekki að óttast blokkir. Ég verð að viðurkenna að ég skil bara fullkomlega hræðsluna við blokkir. Skoðun 5.7.2024 08:02
Engin gúrka hjá Blaðamannafélaginu Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Freyja Steingrímsdóttir skrifa Á þessum tíma árs hægist á öllu og umtöluð gúrkutíð ríður yfir. Þá gefst gjarnan ráðrúm til að fara yfir hverju hefur verið áorkað á annasömum vetri og vormánuðum. Skoðun 5.7.2024 07:00
Stórnotendur eru kjölfestan í íslenska raforkukerfinu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Ein af þremur megin stoðum í tekjuöflun Íslands er álframleiðsla. Hinar tvær eru fiskveiðar og ferðamennska. Á árinu 2023 skiluðu íslensku álverin þjóðinni umtalsverðum tekjum. Skoðun 4.7.2024 17:31
Ert þú í góðu netsambandi? Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Stór hluti af okkar samskiptum, hvort sem það er vegna náms, vinnu eða félagslegra samskipta fara í gegnum netið. Ljósleiðaratenging er því orðinn grundvöllur nútíma búsetugæða, atvinnulífs og samkeppnishæfni byggða. Skoðun 4.7.2024 11:00
Evrópa og myrkrið framundan Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Úkraínustríðið hefur nú staðið yfir í hér um bil tvö og hálft ár ef miðað er við innrás Rússneska hersins í Úkraínu 24. febrúar 2022, en í rúm 10 ár sé miðað er við yfirtöku Rússlands á Krímskaganum árið 2014. Skoðun 4.7.2024 10:00
Heilræði fyrir Nýhaldið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Miðflokkurinn virðist vera forsprökkum Nýja Sjálfstæðisflokksins (Nýhaldsins) mjög hugleikinn þessa dagana. Þegar þeir náðu 18,5% í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup taldi ég að það hefði verið fagnað í Valhöll eins og það væri 1999. En sú virðist ekki hafa verið raunin. Enn svífur einhver gremja yfir vötnum. Skoðun 4.7.2024 08:30
Glútenlaust gull á grillið Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Nú er ég á leið út á land og þurfti því að birgja okkur upp af glútenlausu fæði þar sem það er víst af skornum skammti á landsbyggðinni, úrvalið takmarkað og hillurnar oft orðnar tómar á föstudögum. Skoðun 4.7.2024 08:01
Kaupin á eyrinni Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fremur erfitt er að taka ekki íbúafjölda Íslands inn í myndina í umræðum um Evrópusambandið þegar fyrir liggur að mælikvarðinn á vægi ríkja innan sambandsins er fyrst og fremst hversu fjölmenn þau eru. Skoðun 4.7.2024 07:30
Lokunaruppboð í Kauphöllinni Baldur Thorlacius skrifar Síðastliðinn föstudag var slegið met í Nasdaq kauphöllinni í New York. Metið sneri ekki að hlutabréfaverði eða þróun vísitalna heldur hafði aldrei áður annað eins magn viðskipta átt sér stað í svokölluðu lokunaruppboði á einum degi. Skoðun 4.7.2024 07:01
Viðreisn mun leggja fram tillögu um íbúakosningu um Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Mikil umræða hefur skapast á undanförnum mánuðum um ágæti þess að gefa fyrirtækinu Carbfix leyfi til að koma upp aðstöðu hér í Hafnarfirði fyrir loftslagsverkefni sitt Coda Terminal. Í stuttu máli snýst það um að binda kolefni í bergi á um 700 metra dýpi. Verkefnið hefur verið í þróun undanfarinn áratug á Hellisheiði. Skoðun 4.7.2024 07:01
Ferðatryggingar og val á kreditkorti Svandís Edda Hólm Jónudóttir skrifar Stundum er ég spurð að því hvort ferðatryggingar kreditkorta séu ekki óþarfi þar sem margir eru með heimilistryggingar sem fela einnig í sér tryggingavernd á ferðalögum. Skoðun 3.7.2024 20:01
Af hverju að byggja Coda Terminal? Ólafur Elínarson og Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir skrifa Carbfix hefur frá árinu 2007 lagt lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn loftslagsbreytingum með því að sinna viðamiklu rannsóknarstarfi sem hefur leitt af sér sannaða leið til þess að breyta lofttegundinni koldíoxíði (CO2) í steindir (karbónöt). Skoðun 3.7.2024 19:00
Hljóð úr horni Ingólfur Sverrisson skrifar Í viðbrögðum mínum við skrifum Hjartar J. Guðmundssonar gat ég þess að Ísland hefði trúlega ekki náð miklum árangri í landhelgismálinu ef við hefðum ekki á sínum tíma brett upp ermar, skilgreint markmiðin vel og barist fyrir málinu af alefli. Skoðun 3.7.2024 18:01
ESB fyrir almenning Oddný G. Harðardóttir skrifar Með því að halda Íslandi utan Evrópusambandsins er ekki er verið að verja kjör heimila í landinu, ekki kjör fyrirtækjanna í landinu og ekki stöðu ríkissjóðs. Skoðun 3.7.2024 17:01
Strámaðurinn mikli Kristján Hreinsson skrifar Strámaður er ímyndaður skotspónn sem oft er settur á stall í rökræðum. Hann fær það hlutverk að setja fram skoðanir sem auðvelt er að skjóta í kaf. Skoðun 3.7.2024 16:01
Árið er 2024 Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Í síðustu viku birtist grein með yfirskriftinni „Árið er 1990“ frá Rebekku Hilmarsdóttur á Patreksfirði. Þar er fullyrt að upplifun á ástandi vega á Vestfjörðum og Vesturlandi séu enn í dag í því ástandi og var á árinu 1990, eða fyrir aldarfjórðung. Skoðun 3.7.2024 15:30
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Mannekla á leikskólum Rakel Björk Benediktsdóttir Borg,Margrét Edda Gnarr,Hannes Daði Haraldsson Skoðun
Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir Skoðun