Viðskipti erlent Sony íhugar yfirtöku á EMI Sony Music er nú að íhuga að gera tilboð í hinn fornfræga breska tónlistarrisa EMI. Forstjóri Sony Music, Þjóðverjinn Rolf Scmhidt-Holz segir í samtali við þýska miðla að fyrirtækið sé í kjöraðstöðu þessi misserin til þess að grípa þau tækifæri sem gefist á markaði í dag. Þar á meðal er yfirtaka á EMI. Viðskipti erlent 9.5.2010 13:52 Harvardprófessor: Ragnarrök innan tveggja vikna Harvardprófessorinn Niall Ferguson segir að efnahagsleg ragnarrök séu framundan og það jafnvel innan tveggja vikna. Þetta kemur fram í viðtali við prófessorinn í Dagens Næringsliv. Viðskipti erlent 9.5.2010 07:34 Al Fayed selur Harrods Milljarðamæringurinn Mohammed Al Fayed hefur selt Harrods verslunina í London og hyggst setjast í helgan stein. Það ætti að vera honum auðvelt því kaupverðið er einn og hálfur milljarður punda. Harrods er ein sögufrægasta verslun heims og nýju eigendurnir eru konungsfjölskyldan í Quatar. Viðskipti erlent 8.5.2010 14:54 Skyndilegt verðfall verður kannað Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í gær að fjármálaeftirlit landsins reyni nú að komast til botns í því hvað olli skyndilegu verðfalli á verðbréfamörkuðum á fimmtudaginn. Viðskipti erlent 8.5.2010 09:15 Bandarískur sjóður tekur þrjá banka yfir FDCI, Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bandaríkjunum, tók um síðustu helgi yfir þrjá banka í Púertó Ríkó. Sjóðurinn hefur tekið yfir 64 banka frá upphafi kreppunnar. Viðskipti erlent 8.5.2010 07:00 Hlutabréfamarkaðir í mikilli niðursveiflu í dag Hlutbréfamarkaðir í kauphöllum Evrópu voru í mikilli niðursveiflu í dag. Hið sama má segja um markaðina í New York sem opna í mínus núna síðdegis. Viðskipti erlent 7.5.2010 15:11 Hætta á danskri bjórkreppu um helgina Starfsmenn í stærstu brigðastöð Carlsberg bruggverksmiðjanna í Danmörku er í verkfalli að nýju eftir tvo daga að störfum. Sökum þess er hætta á að bjórþyrstir Danir í hluta af landinu fái ekki uppáhalds sopann sinn um helgina. Viðskipti erlent 7.5.2010 14:49 Dýrasti bíll í heimi kostar 5,5 milljónir á kílóið Dýrasti bíll í heimi kostar 5,5 milljónir kr. á hvert kíló. Um er að ræða Bugatti 57SC Atlantic sem fyrst kom á götuna fyrir 74 árum síðan. Hann var nýlega seldur fyrir hátt í 40 milljónir dollara eða um 5 milljarða kr. Viðskipti erlent 7.5.2010 14:28 ECB heldur neyðarfund með evrópskum stórbönkum í dag Evrópski seðlabankinn (ECB) hefur boðað bankastjóra frá evrópskum stórbönkum til neyðarfundar síðdegis í dag. Þetta kemur fram í frétt á Reuters þar sem segir að stjórn ECB vilji fá mat bankastjórann á þeirri örvæntingu sem virðist hafa gripið um sig á helstu mörkuðum heimsins. Viðskipti erlent 7.5.2010 10:39 Grísk kreppa kostar danska bankaeigendur 700 milljarða Gengistap hluthafar í stærstu bönkum Danmerkur vegna grísku kreppunnar nemur 32 milljörðum danskra kr. eða ríflega 700 milljörðum kr. í þessari viku. Raunar hafa hluthafar í bönkum um alla Evrópu mátt þola mikið gengistap í vikunni vegna stöðunnar í Grikklandi. Viðskipti erlent 7.5.2010 09:52 Pundið hríðfellur, gengi þess undir 190 krónum Breska pundið hefur hríðfallið í morgun og er gengi þess komið rétt undir 190 kr. Við þessu var búist sem afleiðingum af því að stóru flokkarnir tveir á breska þinginu náðu hvorgur meirihluta þar í kosningunum í gær. Viðskipti erlent 7.5.2010 09:20 Kaupþing selur leifarnar af veldi Robert Tchenquiz Skilanefnd Kaupþings í samvinnu við þýska bankann Commerzbank hefur sett félagið Bay Restaurant Group til sölu en félagið er um það bil síðasta eign fyrrum auðmannsins Robert Tchenquiz í Bretlandi. Viðskipti erlent 7.5.2010 08:59 Glazer hafnaði 290 milljarða tilboði í Manchester United Glazer fjölskyldan hefur hafnað 1,5 milljarða punda eða 290 milljarða kr. tilboði í enska úrvalsdeildarliðið Manchester United. Það var hópur fjárfesta frá Mið-Austurlöndum sem lagði tilboðið fram. Viðskipti erlent 7.5.2010 08:22 Hlutabréfavisitölur hafa hrunið vegna Grikklands Helstu hlutabréfavísitölur í heiminum hafa fallið undanfarinn sólarhring. Ástæðan er rakin til þess að fjárfestar hafa áhyggjur af því að skuldastaða Grikklands muni hafa skelfilegar afleiðingar fyrir alþjóðahagkerfið. Viðskipti erlent 7.5.2010 08:00 Örvænting í New York, Dow Jones í 1000 stiga dýfu Mikil örvænting greip um sig i kauphöllinni í New York í dag þegar Dow Jones vísitalan tók allt í einu 1010 stiga dýfu rúmlega klukkutíma fyrir lokun markaðarins. Viðskipti erlent 6.5.2010 20:47 Takmarkaðir möguleikar á að fullvinna ál á Íslandi Það er ekki útilokað að einhvers konar framleiðsla á neytendavörum úr áli geti þrifist hér á landi, sagði Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi á Útflutningsþingi í dag. Hún sagði hins vegar að nálægðin við álverin veitti Íslendingum minna samkeppnisforskot á því sviði en ætla mætti við fyrstu sýn. Viðskipti erlent 6.5.2010 14:18 Krugman: Grikkir verða að yfirgefa evruna Hinn þekkti hagfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi Paul Krugman trúir því að Grikkir verði að yfirgefa evruna. Viðskipti erlent 6.5.2010 10:53 Svissnesk yfirvöld vilja forðast íslensk örlög Sviss á eitt sameiginlegt með Íslandi fyrir hrun, bankakerfi sem er margföld landsframleiðsla landsins að stærð. Þetta veldur svissneskum yfirvöldum áhyggjum og leita þau nú leið til að brjóta upp stærstu banka landsins til að forðast íslensk örlög í framtíðinni. Viðskipti erlent 6.5.2010 10:17 Lada bílar aftur framleiddir í Bretlandi Ákveðið hefur verið að hefja aftur framleiðslu á Lada bílum í Bretlandi. Það eru frönsku bílasmiðirnir Renault sem standa að baki þessum áformum. Viðskipti erlent 6.5.2010 07:52 Loka þurfti spjallrásum Facebook vegna galla Stjórnendur Facebook brugðust skjótt við þegar galli kom í ljós á þessari vinsælustu vefsíðu heimsins. Loka þurfti spjallrásum á síðunni meðan vandamálið var leyst. Viðskipti erlent 6.5.2010 07:49 Æ fleiri sérfræðingar óttast efnahagshrun í Evrópu Hin dramatíska kreppa í Grikkland fær nú æ fleiri sérfræðinga til að óttast raunverulegt efnahagshrun í Evrópu. Viðskipti erlent 6.5.2010 07:46 Hagnaður hjá Time Warner jókst um 10% Hagnaður Time Warner fyrirtækisins jókst um 10% á fyrsta fjórðungi ársins, segir á vef breska blaðsins Times. Viðskipti erlent 5.5.2010 14:58 Málverk eftir Picasso sló nýtt verðmet á uppboði Málverk eftir Pablo Picasso sló nýtt met hvað varðar verð fyrir listaverk sem selt er á uppboði. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:38 Danir hagnast á grísku kreppunni Það eru ekki margar þjóðir í Evrópusem beinlínis hagnast á grísku kreppunni. Það gera þó frændur vorir Danir. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:32 Hlutabréf féllu vegna stöðu Grikklands Helstu vísitölur á hlutabréfamörkuðum féllu í gær. Ástæðan er sú að ekki hefur dregið úr áhyggjum manna af skuldastöðu ýmissa ríkja í Evrópu. Eftir lokun markaða í gær hafði evran ekki verið lægri í 13 mánuði gagnvart bandaríkjadal. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:00 Hyundai ryður sér til rúms með látum Þegar stjórnarformaður bílaframleiðandans Hyundai, Mong-Koo Chung, tók við af föður sínum árið 1999 varð áherslubreyting hjá fyrirtækinu. Í stað þess að áhersla væri lögð á að framleiða sem flesta bíla, var markið sett á að auka gæði framleiðslunnar. Viðskipti erlent 5.5.2010 05:30 Pláss fyrir fjórða matið Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) á að skoða stofnun nýs matsfyrirtækis sem mun meta lánshæfi ríkja og fyrirtækja innan ESB. Þetta segir Michel Barnier, sem fer með málefni innri markaða sambandsins. Hann fundaði með efnahags- og viðskiptanefnd ESB í gær og sagði Fitch, Moody‘s og Standard & Poor‘s hafa gert Grikkjum erfitt fyrir, að sögn Financial Times. Viðskipti erlent 5.5.2010 04:30 Kreppufræði á bók Brjóta á upp risabanka og auka verulega eftirlit með ýmsum fjármálagjörningum. Þetta er mat bandaríska hagfræðiprófessorsins Nouriel Roubini. Viðskipti erlent 5.5.2010 04:00 FIH banka tókst að snúa miklu tapi í hagnað í ár FIH bankinn danski skilaði uppgjöri fyrir fyrsta ársfjórðung í dag. Samkvæmt því hefur hann snúið miklu tapi á sama ársfjórðung í fyrra í hagnað upp á 200 milljónir danskra kr. eða hátt í fimm miljarða kr. Tapið á sama tímabili í fyrra nam tæpum hálfum milljarði danskra kr. Viðskipti erlent 4.5.2010 17:35 Engar öskubætur til evrópskra flugfélaga Samgöngumálaráðherrar ESB urðu sammála um það í dag að löndin innan sambandsins ættu ekki að reiða fram skaðabætur vegna öskunnar úr gosinu í Eyjafjallajökli. Sem kunnugt er stöðvaði askan allt flug um norðanverða Evrópu dagana 15. til 21. apríl s.l. Viðskipti erlent 4.5.2010 13:47 « ‹ 263 264 265 266 267 268 269 270 271 … 334 ›
Sony íhugar yfirtöku á EMI Sony Music er nú að íhuga að gera tilboð í hinn fornfræga breska tónlistarrisa EMI. Forstjóri Sony Music, Þjóðverjinn Rolf Scmhidt-Holz segir í samtali við þýska miðla að fyrirtækið sé í kjöraðstöðu þessi misserin til þess að grípa þau tækifæri sem gefist á markaði í dag. Þar á meðal er yfirtaka á EMI. Viðskipti erlent 9.5.2010 13:52
Harvardprófessor: Ragnarrök innan tveggja vikna Harvardprófessorinn Niall Ferguson segir að efnahagsleg ragnarrök séu framundan og það jafnvel innan tveggja vikna. Þetta kemur fram í viðtali við prófessorinn í Dagens Næringsliv. Viðskipti erlent 9.5.2010 07:34
Al Fayed selur Harrods Milljarðamæringurinn Mohammed Al Fayed hefur selt Harrods verslunina í London og hyggst setjast í helgan stein. Það ætti að vera honum auðvelt því kaupverðið er einn og hálfur milljarður punda. Harrods er ein sögufrægasta verslun heims og nýju eigendurnir eru konungsfjölskyldan í Quatar. Viðskipti erlent 8.5.2010 14:54
Skyndilegt verðfall verður kannað Barack Obama Bandaríkjaforseti sagði í gær að fjármálaeftirlit landsins reyni nú að komast til botns í því hvað olli skyndilegu verðfalli á verðbréfamörkuðum á fimmtudaginn. Viðskipti erlent 8.5.2010 09:15
Bandarískur sjóður tekur þrjá banka yfir FDCI, Tryggingasjóður innstæðueigenda í Bandaríkjunum, tók um síðustu helgi yfir þrjá banka í Púertó Ríkó. Sjóðurinn hefur tekið yfir 64 banka frá upphafi kreppunnar. Viðskipti erlent 8.5.2010 07:00
Hlutabréfamarkaðir í mikilli niðursveiflu í dag Hlutbréfamarkaðir í kauphöllum Evrópu voru í mikilli niðursveiflu í dag. Hið sama má segja um markaðina í New York sem opna í mínus núna síðdegis. Viðskipti erlent 7.5.2010 15:11
Hætta á danskri bjórkreppu um helgina Starfsmenn í stærstu brigðastöð Carlsberg bruggverksmiðjanna í Danmörku er í verkfalli að nýju eftir tvo daga að störfum. Sökum þess er hætta á að bjórþyrstir Danir í hluta af landinu fái ekki uppáhalds sopann sinn um helgina. Viðskipti erlent 7.5.2010 14:49
Dýrasti bíll í heimi kostar 5,5 milljónir á kílóið Dýrasti bíll í heimi kostar 5,5 milljónir kr. á hvert kíló. Um er að ræða Bugatti 57SC Atlantic sem fyrst kom á götuna fyrir 74 árum síðan. Hann var nýlega seldur fyrir hátt í 40 milljónir dollara eða um 5 milljarða kr. Viðskipti erlent 7.5.2010 14:28
ECB heldur neyðarfund með evrópskum stórbönkum í dag Evrópski seðlabankinn (ECB) hefur boðað bankastjóra frá evrópskum stórbönkum til neyðarfundar síðdegis í dag. Þetta kemur fram í frétt á Reuters þar sem segir að stjórn ECB vilji fá mat bankastjórann á þeirri örvæntingu sem virðist hafa gripið um sig á helstu mörkuðum heimsins. Viðskipti erlent 7.5.2010 10:39
Grísk kreppa kostar danska bankaeigendur 700 milljarða Gengistap hluthafar í stærstu bönkum Danmerkur vegna grísku kreppunnar nemur 32 milljörðum danskra kr. eða ríflega 700 milljörðum kr. í þessari viku. Raunar hafa hluthafar í bönkum um alla Evrópu mátt þola mikið gengistap í vikunni vegna stöðunnar í Grikklandi. Viðskipti erlent 7.5.2010 09:52
Pundið hríðfellur, gengi þess undir 190 krónum Breska pundið hefur hríðfallið í morgun og er gengi þess komið rétt undir 190 kr. Við þessu var búist sem afleiðingum af því að stóru flokkarnir tveir á breska þinginu náðu hvorgur meirihluta þar í kosningunum í gær. Viðskipti erlent 7.5.2010 09:20
Kaupþing selur leifarnar af veldi Robert Tchenquiz Skilanefnd Kaupþings í samvinnu við þýska bankann Commerzbank hefur sett félagið Bay Restaurant Group til sölu en félagið er um það bil síðasta eign fyrrum auðmannsins Robert Tchenquiz í Bretlandi. Viðskipti erlent 7.5.2010 08:59
Glazer hafnaði 290 milljarða tilboði í Manchester United Glazer fjölskyldan hefur hafnað 1,5 milljarða punda eða 290 milljarða kr. tilboði í enska úrvalsdeildarliðið Manchester United. Það var hópur fjárfesta frá Mið-Austurlöndum sem lagði tilboðið fram. Viðskipti erlent 7.5.2010 08:22
Hlutabréfavisitölur hafa hrunið vegna Grikklands Helstu hlutabréfavísitölur í heiminum hafa fallið undanfarinn sólarhring. Ástæðan er rakin til þess að fjárfestar hafa áhyggjur af því að skuldastaða Grikklands muni hafa skelfilegar afleiðingar fyrir alþjóðahagkerfið. Viðskipti erlent 7.5.2010 08:00
Örvænting í New York, Dow Jones í 1000 stiga dýfu Mikil örvænting greip um sig i kauphöllinni í New York í dag þegar Dow Jones vísitalan tók allt í einu 1010 stiga dýfu rúmlega klukkutíma fyrir lokun markaðarins. Viðskipti erlent 6.5.2010 20:47
Takmarkaðir möguleikar á að fullvinna ál á Íslandi Það er ekki útilokað að einhvers konar framleiðsla á neytendavörum úr áli geti þrifist hér á landi, sagði Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi á Útflutningsþingi í dag. Hún sagði hins vegar að nálægðin við álverin veitti Íslendingum minna samkeppnisforskot á því sviði en ætla mætti við fyrstu sýn. Viðskipti erlent 6.5.2010 14:18
Krugman: Grikkir verða að yfirgefa evruna Hinn þekkti hagfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi Paul Krugman trúir því að Grikkir verði að yfirgefa evruna. Viðskipti erlent 6.5.2010 10:53
Svissnesk yfirvöld vilja forðast íslensk örlög Sviss á eitt sameiginlegt með Íslandi fyrir hrun, bankakerfi sem er margföld landsframleiðsla landsins að stærð. Þetta veldur svissneskum yfirvöldum áhyggjum og leita þau nú leið til að brjóta upp stærstu banka landsins til að forðast íslensk örlög í framtíðinni. Viðskipti erlent 6.5.2010 10:17
Lada bílar aftur framleiddir í Bretlandi Ákveðið hefur verið að hefja aftur framleiðslu á Lada bílum í Bretlandi. Það eru frönsku bílasmiðirnir Renault sem standa að baki þessum áformum. Viðskipti erlent 6.5.2010 07:52
Loka þurfti spjallrásum Facebook vegna galla Stjórnendur Facebook brugðust skjótt við þegar galli kom í ljós á þessari vinsælustu vefsíðu heimsins. Loka þurfti spjallrásum á síðunni meðan vandamálið var leyst. Viðskipti erlent 6.5.2010 07:49
Æ fleiri sérfræðingar óttast efnahagshrun í Evrópu Hin dramatíska kreppa í Grikkland fær nú æ fleiri sérfræðinga til að óttast raunverulegt efnahagshrun í Evrópu. Viðskipti erlent 6.5.2010 07:46
Hagnaður hjá Time Warner jókst um 10% Hagnaður Time Warner fyrirtækisins jókst um 10% á fyrsta fjórðungi ársins, segir á vef breska blaðsins Times. Viðskipti erlent 5.5.2010 14:58
Málverk eftir Picasso sló nýtt verðmet á uppboði Málverk eftir Pablo Picasso sló nýtt met hvað varðar verð fyrir listaverk sem selt er á uppboði. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:38
Danir hagnast á grísku kreppunni Það eru ekki margar þjóðir í Evrópusem beinlínis hagnast á grísku kreppunni. Það gera þó frændur vorir Danir. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:32
Hlutabréf féllu vegna stöðu Grikklands Helstu vísitölur á hlutabréfamörkuðum féllu í gær. Ástæðan er sú að ekki hefur dregið úr áhyggjum manna af skuldastöðu ýmissa ríkja í Evrópu. Eftir lokun markaða í gær hafði evran ekki verið lægri í 13 mánuði gagnvart bandaríkjadal. Viðskipti erlent 5.5.2010 07:00
Hyundai ryður sér til rúms með látum Þegar stjórnarformaður bílaframleiðandans Hyundai, Mong-Koo Chung, tók við af föður sínum árið 1999 varð áherslubreyting hjá fyrirtækinu. Í stað þess að áhersla væri lögð á að framleiða sem flesta bíla, var markið sett á að auka gæði framleiðslunnar. Viðskipti erlent 5.5.2010 05:30
Pláss fyrir fjórða matið Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) á að skoða stofnun nýs matsfyrirtækis sem mun meta lánshæfi ríkja og fyrirtækja innan ESB. Þetta segir Michel Barnier, sem fer með málefni innri markaða sambandsins. Hann fundaði með efnahags- og viðskiptanefnd ESB í gær og sagði Fitch, Moody‘s og Standard & Poor‘s hafa gert Grikkjum erfitt fyrir, að sögn Financial Times. Viðskipti erlent 5.5.2010 04:30
Kreppufræði á bók Brjóta á upp risabanka og auka verulega eftirlit með ýmsum fjármálagjörningum. Þetta er mat bandaríska hagfræðiprófessorsins Nouriel Roubini. Viðskipti erlent 5.5.2010 04:00
FIH banka tókst að snúa miklu tapi í hagnað í ár FIH bankinn danski skilaði uppgjöri fyrir fyrsta ársfjórðung í dag. Samkvæmt því hefur hann snúið miklu tapi á sama ársfjórðung í fyrra í hagnað upp á 200 milljónir danskra kr. eða hátt í fimm miljarða kr. Tapið á sama tímabili í fyrra nam tæpum hálfum milljarði danskra kr. Viðskipti erlent 4.5.2010 17:35
Engar öskubætur til evrópskra flugfélaga Samgöngumálaráðherrar ESB urðu sammála um það í dag að löndin innan sambandsins ættu ekki að reiða fram skaðabætur vegna öskunnar úr gosinu í Eyjafjallajökli. Sem kunnugt er stöðvaði askan allt flug um norðanverða Evrópu dagana 15. til 21. apríl s.l. Viðskipti erlent 4.5.2010 13:47