Viðskipti erlent Lego segir upp 1.400 manns Danski leikfangarisinn Lego hyggst segja upp 1.400 starfsmönnum eftir samdrátt í sölu í Evrópu og Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 5.9.2017 09:56 Sjálfkeyrandi Domino's-bíll kominn á göturnar Domino's vill gera pizzusendla óþarfa. Viðskipti erlent 4.9.2017 07:52 Forvitni einhleypra kom Tinder á toppinn Ný uppfærsla á Tinder, Tinder Gold, er talin hafa skotið smáforritinu á topplista yfir tekjuhæstu smáforritin. Viðskipti erlent 2.9.2017 23:00 Persónuupplýsingar frægra notenda Instagram í höndum hakkara Þeir notendur sem fengu skilaboð frá Instagram voru beðnir um að fara varlega þegar kemur að skilaboðum og símtölum frá óþekktum aðilum. Viðskipti erlent 30.8.2017 23:08 Bylting Amazon fyrir kennara komin á markað Í liðinni viku tilkynntu forsvarsmenn netverslunarrisans Amazon útgáfu nýs tóls fyrir kennara sem auðveldar þeim að þróa kennsluáætlanir fyrir grunnskólanema. Viðskipti erlent 30.8.2017 07:00 Leiga ódýrari en lántaka Hagfræðingur norska stórbankans DNB, Kjersti Haugland, spáir því að húsnæðisverð muni halda áfram að lækka í Ósló til sumarsins 2018. Viðskipti erlent 29.8.2017 07:00 Breskar búðir afnema túrskattinn Verðið á vörunum mun lækka um fimm prósent frá og með mánaðarlokum og mun verslunin þannig niðurgreiða þær. Viðskipti erlent 29.8.2017 07:00 Von á nýjum græjum frá Apple 12. september Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Viðskipti erlent 28.8.2017 15:52 Innherjar selja bréf í bönkum Bankastjórar og stjórnarmenn í stærstu bönkum Bandaríkjanna hafa selt hluta af bréfum sínum í bönkunum á þessu ári, samkvæmt nýrri greiningu Financial Times. Viðskipti erlent 28.8.2017 06:00 Facebook í vandræðum Þúsundur notenda Facebook um allan heim hafa átt í erfiðleikum með að skrá sig inn á samskiptamiðilinn í dag. Viðskipti erlent 26.8.2017 14:31 SpaceX frumsýnir fyrsta geimbúning sinn Nýr geimbúningur SpaceX er töluvert frábrugðinn þeim sem geimfarar NASA hafa notað í gegnum tíðina. Viðskipti erlent 24.8.2017 11:15 Ríkasta fólkið í tæknigeiranum aldrei ríkara Samanlagðar eignir ríkustu tæknifrumkvöðla heims eru nú í fyrsta sinn yfir einni billjón Bandaríkjadala samkvæmt nýjum lista Forbes yfir ríkustu starfsmenn tæknifyrirtækja. Viðskipti erlent 24.8.2017 06:00 Þjóðverjar fá gull heim Um er að ræða 674 tonn af gulli sem flutningur hófst á fyrir fjórum árum. Viðskipti erlent 24.8.2017 06:00 Svona mun útlit Facebook breytast á næstu vikum Notendur Facebook munu á næstu vikum taka eftir breytingum á útliti samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 16.8.2017 15:11 Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. Viðskipti erlent 15.8.2017 11:44 Álverð gæti hækkað á næstunni Heimsmarkaðsverð á áli hefur ekki verið jafn hátt síðan í nóvember 2014. Viðskipti erlent 14.8.2017 14:39 Soundcloud rambaði á barmi þrots Hlutafjáraukning bjargaði tónlistarveitunni Soundcloud frá þroti á síðustu stundu. Viðskipti erlent 12.8.2017 08:55 Hlutabréf í Snapchat í sögulegri lægð Gengi Snap er nú um 12 dollarar en var 17 dollarar þegar félagið var skráð á markað í mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 11.8.2017 14:12 Snap. Inc. í frjálsu falli Uppgjör annars ársfjörðungs Snap Inc,. sem á samfélagsmiðlafyrirtækið Snapchat, olli vonbrigðum. Viðskipti erlent 10.8.2017 21:19 Padda missir starfið hjá Lego Búið er að finna fullkominn eftirmann framkvæmdastjórans. Viðskipti erlent 10.8.2017 07:19 Legoland færir út kvíarnar Rekstrarhagnaður af Lego-skemmtigörðunum nam 700 milljónum danskra króna á fyrri hluta ársins. Það jafngildir átta milljörðum íslenskra. Viðskipti erlent 5.8.2017 06:00 Dollarinn tekið dýfu í forsetatíð Donalds Trump Á miðvikudaginn náði dollarinn fimmtán mánaða lægð samtímis því að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði methæð. Viðskipti erlent 5.8.2017 06:00 Áhyggjur af áhrifum Brexit Seðlabankastjóri Bretlands, Mark Carney, varaði við því í gær að óvissa vegna væntanlegrar úrgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu væri nú þegar farin að hafa alvarleg áhrif á efnahag ríkisins. Lét Carney þau ummæli falla í kjölfar þess að seðlabankinn lækkaði hagvaxtarspár sínar. Viðskipti erlent 4.8.2017 06:00 Tekjur Teslu meira en tvöfölduðust á milli ára Tekjur rafbílaframleiðandans Teslu námu 2,8 milljörðum Bandaríkjadala, sem jafngildir 290 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins og meira en tvöfölduðust á milli ára. Viðskipti erlent 4.8.2017 06:00 Hundar ástæða íbúðakaupa hjá ungu fólki Time greinir frá því að ný könnun SunTrust Mortgage sýni að þriðjungur þeirra sem tilheyra þúsaldarkynslóðinni og keyptu nýverið fyrsta heimili sitt hafi gert það vegna hunda sinna. Fleiri nefna hund sem ástæðu íbúðakaupa en hjónaband eða barneignir. Viðskipti erlent 3.8.2017 06:00 Atvinnuleysi minnkar í evrulöndum Atvinnuleysi er þó enn mikið á Grikklandi, 21,7 prósent og á Spáni,17,1 prósent. Viðskipti erlent 2.8.2017 17:00 Dow Jones nær methæðum Dow Jones hlutabréfavísitalan hefur farið yfir 22 þúsund stig í fyrsta sinn. Viðskipti erlent 2.8.2017 14:17 Fjársvikamál Shkreli lagt í dóm Hataðasti maður internetsins, Martin Shkreli, bíður nú dóms í fjársvikamáli. Hann gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist verði hann fundinn sekur. Viðskipti erlent 31.7.2017 17:36 Bezos tekur fram úr Gates sem ríkasti maður heims Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er nú ríkari en Bill Gates, stofnandi Microsoft, eftir að hlutabréf í netversluninni tóku kipp í morgun. Viðskipti erlent 27.7.2017 15:38 Paint verður áfram til staðar Microsoft er hætt við að henda MS Paint eftir að mikil sorg braust út á samfélagsmiðlum. Forritið verður áfram aðgengilegt ókeypis í vefverslun Windows þó að það verði ekki hluti af nýjum uppfærslum á Windows 10-stýrikerfinu. Viðskipti erlent 25.7.2017 10:24 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 334 ›
Lego segir upp 1.400 manns Danski leikfangarisinn Lego hyggst segja upp 1.400 starfsmönnum eftir samdrátt í sölu í Evrópu og Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 5.9.2017 09:56
Sjálfkeyrandi Domino's-bíll kominn á göturnar Domino's vill gera pizzusendla óþarfa. Viðskipti erlent 4.9.2017 07:52
Forvitni einhleypra kom Tinder á toppinn Ný uppfærsla á Tinder, Tinder Gold, er talin hafa skotið smáforritinu á topplista yfir tekjuhæstu smáforritin. Viðskipti erlent 2.9.2017 23:00
Persónuupplýsingar frægra notenda Instagram í höndum hakkara Þeir notendur sem fengu skilaboð frá Instagram voru beðnir um að fara varlega þegar kemur að skilaboðum og símtölum frá óþekktum aðilum. Viðskipti erlent 30.8.2017 23:08
Bylting Amazon fyrir kennara komin á markað Í liðinni viku tilkynntu forsvarsmenn netverslunarrisans Amazon útgáfu nýs tóls fyrir kennara sem auðveldar þeim að þróa kennsluáætlanir fyrir grunnskólanema. Viðskipti erlent 30.8.2017 07:00
Leiga ódýrari en lántaka Hagfræðingur norska stórbankans DNB, Kjersti Haugland, spáir því að húsnæðisverð muni halda áfram að lækka í Ósló til sumarsins 2018. Viðskipti erlent 29.8.2017 07:00
Breskar búðir afnema túrskattinn Verðið á vörunum mun lækka um fimm prósent frá og með mánaðarlokum og mun verslunin þannig niðurgreiða þær. Viðskipti erlent 29.8.2017 07:00
Von á nýjum græjum frá Apple 12. september Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Viðskipti erlent 28.8.2017 15:52
Innherjar selja bréf í bönkum Bankastjórar og stjórnarmenn í stærstu bönkum Bandaríkjanna hafa selt hluta af bréfum sínum í bönkunum á þessu ári, samkvæmt nýrri greiningu Financial Times. Viðskipti erlent 28.8.2017 06:00
Facebook í vandræðum Þúsundur notenda Facebook um allan heim hafa átt í erfiðleikum með að skrá sig inn á samskiptamiðilinn í dag. Viðskipti erlent 26.8.2017 14:31
SpaceX frumsýnir fyrsta geimbúning sinn Nýr geimbúningur SpaceX er töluvert frábrugðinn þeim sem geimfarar NASA hafa notað í gegnum tíðina. Viðskipti erlent 24.8.2017 11:15
Ríkasta fólkið í tæknigeiranum aldrei ríkara Samanlagðar eignir ríkustu tæknifrumkvöðla heims eru nú í fyrsta sinn yfir einni billjón Bandaríkjadala samkvæmt nýjum lista Forbes yfir ríkustu starfsmenn tæknifyrirtækja. Viðskipti erlent 24.8.2017 06:00
Þjóðverjar fá gull heim Um er að ræða 674 tonn af gulli sem flutningur hófst á fyrir fjórum árum. Viðskipti erlent 24.8.2017 06:00
Svona mun útlit Facebook breytast á næstu vikum Notendur Facebook munu á næstu vikum taka eftir breytingum á útliti samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 16.8.2017 15:11
Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. Viðskipti erlent 15.8.2017 11:44
Álverð gæti hækkað á næstunni Heimsmarkaðsverð á áli hefur ekki verið jafn hátt síðan í nóvember 2014. Viðskipti erlent 14.8.2017 14:39
Soundcloud rambaði á barmi þrots Hlutafjáraukning bjargaði tónlistarveitunni Soundcloud frá þroti á síðustu stundu. Viðskipti erlent 12.8.2017 08:55
Hlutabréf í Snapchat í sögulegri lægð Gengi Snap er nú um 12 dollarar en var 17 dollarar þegar félagið var skráð á markað í mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 11.8.2017 14:12
Snap. Inc. í frjálsu falli Uppgjör annars ársfjörðungs Snap Inc,. sem á samfélagsmiðlafyrirtækið Snapchat, olli vonbrigðum. Viðskipti erlent 10.8.2017 21:19
Padda missir starfið hjá Lego Búið er að finna fullkominn eftirmann framkvæmdastjórans. Viðskipti erlent 10.8.2017 07:19
Legoland færir út kvíarnar Rekstrarhagnaður af Lego-skemmtigörðunum nam 700 milljónum danskra króna á fyrri hluta ársins. Það jafngildir átta milljörðum íslenskra. Viðskipti erlent 5.8.2017 06:00
Dollarinn tekið dýfu í forsetatíð Donalds Trump Á miðvikudaginn náði dollarinn fimmtán mánaða lægð samtímis því að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði methæð. Viðskipti erlent 5.8.2017 06:00
Áhyggjur af áhrifum Brexit Seðlabankastjóri Bretlands, Mark Carney, varaði við því í gær að óvissa vegna væntanlegrar úrgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu væri nú þegar farin að hafa alvarleg áhrif á efnahag ríkisins. Lét Carney þau ummæli falla í kjölfar þess að seðlabankinn lækkaði hagvaxtarspár sínar. Viðskipti erlent 4.8.2017 06:00
Tekjur Teslu meira en tvöfölduðust á milli ára Tekjur rafbílaframleiðandans Teslu námu 2,8 milljörðum Bandaríkjadala, sem jafngildir 290 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins og meira en tvöfölduðust á milli ára. Viðskipti erlent 4.8.2017 06:00
Hundar ástæða íbúðakaupa hjá ungu fólki Time greinir frá því að ný könnun SunTrust Mortgage sýni að þriðjungur þeirra sem tilheyra þúsaldarkynslóðinni og keyptu nýverið fyrsta heimili sitt hafi gert það vegna hunda sinna. Fleiri nefna hund sem ástæðu íbúðakaupa en hjónaband eða barneignir. Viðskipti erlent 3.8.2017 06:00
Atvinnuleysi minnkar í evrulöndum Atvinnuleysi er þó enn mikið á Grikklandi, 21,7 prósent og á Spáni,17,1 prósent. Viðskipti erlent 2.8.2017 17:00
Dow Jones nær methæðum Dow Jones hlutabréfavísitalan hefur farið yfir 22 þúsund stig í fyrsta sinn. Viðskipti erlent 2.8.2017 14:17
Fjársvikamál Shkreli lagt í dóm Hataðasti maður internetsins, Martin Shkreli, bíður nú dóms í fjársvikamáli. Hann gæti átt yfir höfði sér fangelsisvist verði hann fundinn sekur. Viðskipti erlent 31.7.2017 17:36
Bezos tekur fram úr Gates sem ríkasti maður heims Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er nú ríkari en Bill Gates, stofnandi Microsoft, eftir að hlutabréf í netversluninni tóku kipp í morgun. Viðskipti erlent 27.7.2017 15:38
Paint verður áfram til staðar Microsoft er hætt við að henda MS Paint eftir að mikil sorg braust út á samfélagsmiðlum. Forritið verður áfram aðgengilegt ókeypis í vefverslun Windows þó að það verði ekki hluti af nýjum uppfærslum á Windows 10-stýrikerfinu. Viðskipti erlent 25.7.2017 10:24