Viðskipti innlent Tekist á um réttmæti ákvörðunar VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að fulltrúaráð félagsins í Lífeyrissjóði verzlunarmanna hafi verið í fullum rétti í að afturkalla umboð stjórnarmanna félagsins í lífeyrissjóðnum. Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, segir að VR sé með ákvörðuninni að stunda pólitík og það sé óeðlilegt að verið sé að beina fyrirmælum til stjórnarmanna um hvernig reka eigi lífeyrissjóðinn. Viðskipti innlent 23.6.2019 12:00 Flug til Íslands efst á blaði yfir hagkvæmasta kostinn fyrir bandaríska ferðalanga Samkvæmt könnun bandarísku ferðaleitarvélarinnar Kayak er flug til Íslands oftar en ekki hagkvæmasti kosturinn fyrir bandaríska ferðalanga sem eru að leita sér að ferð til Evrópu. Viðskipti innlent 23.6.2019 09:30 Þriðja apótekið opnað á Selfossi Apótek Suðurlands er nýtt apótek, sem hefur verið opnað á Selfossi og er rekið af einkaaðilum. Í bæjarfélaginu eru tvö önnur apótek. Viðskipti innlent 22.6.2019 14:00 FME rannsakar brottrekstur VR Fjármálaeftirlitið hefur til skoðunar þá ákvörðun VR að draga til baka umboð stjórnarmanna í Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Viðskipti innlent 22.6.2019 09:00 FME sagði Ólaf enn formann LIVE Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, segist telja að Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hafi beðið eftir að fá tækifæri til að reka fulltrúa VR í stjórn lífeyrissjóðsins því hann hafði e Viðskipti innlent 22.6.2019 08:00 Einkaneysla minnkar Ef marka má gögn frá fjártæknifyrirtækinu Meniga héldu Íslendingar að sér höndum þegar kemur að einkaneyslu á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Viðskipti innlent 21.6.2019 16:30 Hætta sölu DVD-diska Frá opnun hefur ELKO selt tæpar tvær milljónir DVD-diska. Viðskipti innlent 21.6.2019 12:12 „Mjög miklar hækkanir“ í Hagkaup Þurrvörur, brauð, kex, sælgæti og snakk hækkaði töluvert í verði í flestum verslunum á átta mánaða tímabili. Viðskipti innlent 21.6.2019 11:48 Fráfarandi stjórnarformaður LV telur illa að sér og öðrum stjórnarmönnum vegið Ólafur Reimar Gunnarsson, fráfarandi stjórnarmaður í VR og fráfarandi stjórnarformaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna hefur sagt af sér sem stjórnarmaður í VR eftir að fulltrúaráð VR ákvað að afturkalla umboð stjórnarmanna félagsins í stjórn LV. Hann telur illa vegið sér og öðrum stjórnarmönnum LV með ákvörðun fulltrúaráðs VR. Viðskipti innlent 20.6.2019 21:49 VR afturkallar umboð stjórnarmanna félagsins í Lífeyrissjóði verzlunarmanna Fulltrúaráð VR samþykkti í kvöld að afturkalla umboð stjórnarmanna VR í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða var samþykkt. Viðskipti innlent 20.6.2019 21:15 TravelCo úr höndum Andra Más til Arion banka Arion banki hefur eignast allt hlutafé í TravelCo hf. og hyggst finna félaginu nýja framtíðareigendur svo fljótt sem auðið er. Viðskipti innlent 20.6.2019 18:21 Þrjú skref sem lántakendur smálána geta stigið Neytendasamtökin hafa tekið saman þrjú skref sem lántakendur smálána geta stigið til þess að vernda eigin hagsmuni gagnvart smálánafyrirtækjum. Það er mat Neytendasamtakanna að ekki megi innheimta kröfur sem bera ólöglega vexti. Viðskipti innlent 20.6.2019 18:07 Blanda hefðum hjá Tacoson Þrír vinir úr Vesturbænum hafa opnað matarvagn og selja þar taco. Vagninn nefna þeir Tacoson, til að blanda saman erlenda matarheitinu og íslensku nafnahefðinni. Viðskipti innlent 20.6.2019 07:30 Tillögur minnihlutans um Seðlabankann samþykktar á Alþingi Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis studdi í gær breytingartillögur minni hluta nefndarinnar við frumvarp forsætisráðherra um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 20.6.2019 06:00 Lönduðu tugmilljóna samningi við danskt sveitarfélag Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur gert samning við sveitarfélagið Árósa í Danmörku. Viðskipti innlent 20.6.2019 06:00 Rekstur Lauga á miklum skriði Laugar ehf., sem halda utan um líkamsræktarstöðvar World Class, högnuðust um 530 milljónir króna á síðasta ári. Það er um þrefalt meiri hagnaður en á árinu á undan þegar hann nam 179 milljónum króna. Viðskipti innlent 20.6.2019 06:00 Frá Mogganum til Kjarnans Eyrún Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Kjarnans. Hún hefur þegar hafið störf að því er Kjarninn greinir sjálfur frá. Viðskipti innlent 19.6.2019 12:40 Segir góða fasteign á góðum stað á Spáni standa vel fyrir sínu Aðalheiður Karlsdóttir, fasteignasali hjá Spánareignum, kveðst sammála Ómari Sigurðssyni, skipstjóra, varðandi það að nauðsynlegt sé að skoða vel og kanna allar aðstæður vel áður en fest eru kaup á fasteign á Spáni. Viðskipti innlent 19.6.2019 10:30 KFC á Íslandi í viðbragðsstöðu vegna veganborgara Vegan-prófanir KFC á Bretlandi hafa ekki farið fram hjá kjúklingakeðjunni hér á landi. Viðskipti innlent 19.6.2019 10:29 Kortaþjónustan tapaði nærri 250 milljónum Tap af rekstri Kortaþjónustunnar, sem er að stærstum hluta í eigu Kviku banka, nam rúmlega 247 milljónum króna í fyrra borið saman við tap upp á 1.600 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 10:00 ISI ræður Kviku og Lex fyrir skráningu á aðalmarkað Íslenska sjávarútvegsfyrirtækið Iceland Seafood International hefur ráðið Kviku banka og lögmannsstofuna Lex sem ráðgjafa í tengslum við skráningu fyrirtækisins á aðalmarkað Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:30 ÍV töpuðu 68 milljónum Íslensk verðbréf töpuðu 68 milljónum króna í fyrra samanborið við 36 milljóna króna tap árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:15 Stoðir með næstum eitt prósent í Högum Fjárfestingafélagið Stoðir eignaðist um 0,7 prósenta hlut í smásölurisanum Högum í lok síðasta mánaðar, jafnvirði um 350 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð, sem endurgjald fyrir nýtt hlutafé í félaginu Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00 Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra Svefnrannsóknafyrirtækið Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra, jafnvirði 284 milljóna króna, á síðasta ári samanborið við 324 þúsunda evra hagnað á árinu 2017. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00 Incrementum með 800 milljóna hlut í Reitum Félagið, sem er með vel á annan milljarð króna í hlutafé, hefur einnig verið að fjárfesta í Kviku banka. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00 Ráðleggur Íslendingum að fara varlega í fasteignakaupum á Spáni Ómar Sigurðsson, skipstjóri, ráðleggur Íslendingum að fara varlega ætli fólk að kaupa sér fasteign á Spáni. Að ýmsu sé að hyggja og helst þurfi maður að eiga að lágmarki 60 prósent af eigin fé ætli maður sér að kaupa húsnæði á Spáni. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:30 Jarðböðin hagnast um rúmlega 300 milljónir Jarðböðin á Mývatni högnuðust um 313 milljónir króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:15 Stoðir lánuðu GAMMA einn milljarð króna Fjárfestingafélagið veitti GAMMA lán til nokkurra mánaða til að bæta lausafjárstöðuna á meðan viðræður stóðu yfir við Kviku. GAMMA þurfti að greiða Stoðum um 150 milljónir í þóknun vegna lánsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:15 Samdrátturinn dýpri en spáð hefur verið Samtök iðnaðarins telja líkur á því að samdrátturinn í efnahagslífinu verði dýpri og vari lengur en nýlegar efnahagsspár hljóða upp á. Viðskipti innlent 19.6.2019 06:30 Lána Mörkinni 1.600 milljónir til nýbyggingar Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Grund Mörkin ehf. hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum félagsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 06:00 « ‹ 283 284 285 286 287 288 289 290 291 … 334 ›
Tekist á um réttmæti ákvörðunar VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að fulltrúaráð félagsins í Lífeyrissjóði verzlunarmanna hafi verið í fullum rétti í að afturkalla umboð stjórnarmanna félagsins í lífeyrissjóðnum. Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, segir að VR sé með ákvörðuninni að stunda pólitík og það sé óeðlilegt að verið sé að beina fyrirmælum til stjórnarmanna um hvernig reka eigi lífeyrissjóðinn. Viðskipti innlent 23.6.2019 12:00
Flug til Íslands efst á blaði yfir hagkvæmasta kostinn fyrir bandaríska ferðalanga Samkvæmt könnun bandarísku ferðaleitarvélarinnar Kayak er flug til Íslands oftar en ekki hagkvæmasti kosturinn fyrir bandaríska ferðalanga sem eru að leita sér að ferð til Evrópu. Viðskipti innlent 23.6.2019 09:30
Þriðja apótekið opnað á Selfossi Apótek Suðurlands er nýtt apótek, sem hefur verið opnað á Selfossi og er rekið af einkaaðilum. Í bæjarfélaginu eru tvö önnur apótek. Viðskipti innlent 22.6.2019 14:00
FME rannsakar brottrekstur VR Fjármálaeftirlitið hefur til skoðunar þá ákvörðun VR að draga til baka umboð stjórnarmanna í Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Viðskipti innlent 22.6.2019 09:00
FME sagði Ólaf enn formann LIVE Guðrún Hafsteinsdóttir, varaformaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, segist telja að Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hafi beðið eftir að fá tækifæri til að reka fulltrúa VR í stjórn lífeyrissjóðsins því hann hafði e Viðskipti innlent 22.6.2019 08:00
Einkaneysla minnkar Ef marka má gögn frá fjártæknifyrirtækinu Meniga héldu Íslendingar að sér höndum þegar kemur að einkaneyslu á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Viðskipti innlent 21.6.2019 16:30
Hætta sölu DVD-diska Frá opnun hefur ELKO selt tæpar tvær milljónir DVD-diska. Viðskipti innlent 21.6.2019 12:12
„Mjög miklar hækkanir“ í Hagkaup Þurrvörur, brauð, kex, sælgæti og snakk hækkaði töluvert í verði í flestum verslunum á átta mánaða tímabili. Viðskipti innlent 21.6.2019 11:48
Fráfarandi stjórnarformaður LV telur illa að sér og öðrum stjórnarmönnum vegið Ólafur Reimar Gunnarsson, fráfarandi stjórnarmaður í VR og fráfarandi stjórnarformaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna hefur sagt af sér sem stjórnarmaður í VR eftir að fulltrúaráð VR ákvað að afturkalla umboð stjórnarmanna félagsins í stjórn LV. Hann telur illa vegið sér og öðrum stjórnarmönnum LV með ákvörðun fulltrúaráðs VR. Viðskipti innlent 20.6.2019 21:49
VR afturkallar umboð stjórnarmanna félagsins í Lífeyrissjóði verzlunarmanna Fulltrúaráð VR samþykkti í kvöld að afturkalla umboð stjórnarmanna VR í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða var samþykkt. Viðskipti innlent 20.6.2019 21:15
TravelCo úr höndum Andra Más til Arion banka Arion banki hefur eignast allt hlutafé í TravelCo hf. og hyggst finna félaginu nýja framtíðareigendur svo fljótt sem auðið er. Viðskipti innlent 20.6.2019 18:21
Þrjú skref sem lántakendur smálána geta stigið Neytendasamtökin hafa tekið saman þrjú skref sem lántakendur smálána geta stigið til þess að vernda eigin hagsmuni gagnvart smálánafyrirtækjum. Það er mat Neytendasamtakanna að ekki megi innheimta kröfur sem bera ólöglega vexti. Viðskipti innlent 20.6.2019 18:07
Blanda hefðum hjá Tacoson Þrír vinir úr Vesturbænum hafa opnað matarvagn og selja þar taco. Vagninn nefna þeir Tacoson, til að blanda saman erlenda matarheitinu og íslensku nafnahefðinni. Viðskipti innlent 20.6.2019 07:30
Tillögur minnihlutans um Seðlabankann samþykktar á Alþingi Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis studdi í gær breytingartillögur minni hluta nefndarinnar við frumvarp forsætisráðherra um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 20.6.2019 06:00
Lönduðu tugmilljóna samningi við danskt sveitarfélag Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið MainManager hefur gert samning við sveitarfélagið Árósa í Danmörku. Viðskipti innlent 20.6.2019 06:00
Rekstur Lauga á miklum skriði Laugar ehf., sem halda utan um líkamsræktarstöðvar World Class, högnuðust um 530 milljónir króna á síðasta ári. Það er um þrefalt meiri hagnaður en á árinu á undan þegar hann nam 179 milljónum króna. Viðskipti innlent 20.6.2019 06:00
Frá Mogganum til Kjarnans Eyrún Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Kjarnans. Hún hefur þegar hafið störf að því er Kjarninn greinir sjálfur frá. Viðskipti innlent 19.6.2019 12:40
Segir góða fasteign á góðum stað á Spáni standa vel fyrir sínu Aðalheiður Karlsdóttir, fasteignasali hjá Spánareignum, kveðst sammála Ómari Sigurðssyni, skipstjóra, varðandi það að nauðsynlegt sé að skoða vel og kanna allar aðstæður vel áður en fest eru kaup á fasteign á Spáni. Viðskipti innlent 19.6.2019 10:30
KFC á Íslandi í viðbragðsstöðu vegna veganborgara Vegan-prófanir KFC á Bretlandi hafa ekki farið fram hjá kjúklingakeðjunni hér á landi. Viðskipti innlent 19.6.2019 10:29
Kortaþjónustan tapaði nærri 250 milljónum Tap af rekstri Kortaþjónustunnar, sem er að stærstum hluta í eigu Kviku banka, nam rúmlega 247 milljónum króna í fyrra borið saman við tap upp á 1.600 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 10:00
ISI ræður Kviku og Lex fyrir skráningu á aðalmarkað Íslenska sjávarútvegsfyrirtækið Iceland Seafood International hefur ráðið Kviku banka og lögmannsstofuna Lex sem ráðgjafa í tengslum við skráningu fyrirtækisins á aðalmarkað Kauphallarinnar. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:30
ÍV töpuðu 68 milljónum Íslensk verðbréf töpuðu 68 milljónum króna í fyrra samanborið við 36 milljóna króna tap árið áður. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:15
Stoðir með næstum eitt prósent í Högum Fjárfestingafélagið Stoðir eignaðist um 0,7 prósenta hlut í smásölurisanum Högum í lok síðasta mánaðar, jafnvirði um 350 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð, sem endurgjald fyrir nýtt hlutafé í félaginu Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00
Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra Svefnrannsóknafyrirtækið Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra, jafnvirði 284 milljóna króna, á síðasta ári samanborið við 324 þúsunda evra hagnað á árinu 2017. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00
Incrementum með 800 milljóna hlut í Reitum Félagið, sem er með vel á annan milljarð króna í hlutafé, hefur einnig verið að fjárfesta í Kviku banka. Viðskipti innlent 19.6.2019 09:00
Ráðleggur Íslendingum að fara varlega í fasteignakaupum á Spáni Ómar Sigurðsson, skipstjóri, ráðleggur Íslendingum að fara varlega ætli fólk að kaupa sér fasteign á Spáni. Að ýmsu sé að hyggja og helst þurfi maður að eiga að lágmarki 60 prósent af eigin fé ætli maður sér að kaupa húsnæði á Spáni. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:30
Jarðböðin hagnast um rúmlega 300 milljónir Jarðböðin á Mývatni högnuðust um 313 milljónir króna á síðasta ári. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:15
Stoðir lánuðu GAMMA einn milljarð króna Fjárfestingafélagið veitti GAMMA lán til nokkurra mánaða til að bæta lausafjárstöðuna á meðan viðræður stóðu yfir við Kviku. GAMMA þurfti að greiða Stoðum um 150 milljónir í þóknun vegna lánsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 08:15
Samdrátturinn dýpri en spáð hefur verið Samtök iðnaðarins telja líkur á því að samdrátturinn í efnahagslífinu verði dýpri og vari lengur en nýlegar efnahagsspár hljóða upp á. Viðskipti innlent 19.6.2019 06:30
Lána Mörkinni 1.600 milljónir til nýbyggingar Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Grund Mörkin ehf. hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum félagsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 06:00