Tanya færir sig um set í Vatnsmýri Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. maí 2020 13:06 Tanya Zharov hefur komið víða við í íslensku atvinnulífi. Tanya Zharov, sem meðal annars hefur gegnt stöðu aðstoðarforstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, hefur gengið til liðs við Alvotech. Þar verður hún aðstoðarforstjóri en á hennar borði verða meðal annars starfsþróunar- og mannauðsmál fyrirtækisins auk þess að verða rekstrarstjóri hátækniseturs á Íslandi. Þar að auki mun hún vinna „náið með framkvæmdastjórn fyrirtækisins í áframhaldandi uppbyggingu þess á alþjóðavísu,“ eins og það er orðað í vistaskiptatilkynningu Tanyu. Hún er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands auk þess að hafa set í stjórnum fjölda íslenskrar fyrirtækja. Nú síðast gegndi hún starfi aðstoðarforstjóra Íslenskrar erfðagreiningar til fjögurra ára sem fyrr segir, þá er hún stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Auðar Capital auk þess að vera fyrrverandi meðeigandi hjá PriceWaterHouseCoopers. Hér að neðan má heyra viðtal við Tanyu, en hún var fyrsti viðmælandi annarrar þáttaraðar af Þegar ég verð stór. Þar ræðir Tanya meðal annars um uppvaxtarár sín í Rússlandi og flutninginn til Íslands þegar hún var sex ára gömul. Þá fjallar hún um það hvers vegna hún valdi lögfræði, hvernig hún varð partur af Auður Capital og margt fleira. Vistaskipti Lyf Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Tanya Zharov, sem meðal annars hefur gegnt stöðu aðstoðarforstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, hefur gengið til liðs við Alvotech. Þar verður hún aðstoðarforstjóri en á hennar borði verða meðal annars starfsþróunar- og mannauðsmál fyrirtækisins auk þess að verða rekstrarstjóri hátækniseturs á Íslandi. Þar að auki mun hún vinna „náið með framkvæmdastjórn fyrirtækisins í áframhaldandi uppbyggingu þess á alþjóðavísu,“ eins og það er orðað í vistaskiptatilkynningu Tanyu. Hún er lögfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands auk þess að hafa set í stjórnum fjölda íslenskrar fyrirtækja. Nú síðast gegndi hún starfi aðstoðarforstjóra Íslenskrar erfðagreiningar til fjögurra ára sem fyrr segir, þá er hún stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Auðar Capital auk þess að vera fyrrverandi meðeigandi hjá PriceWaterHouseCoopers. Hér að neðan má heyra viðtal við Tanyu, en hún var fyrsti viðmælandi annarrar þáttaraðar af Þegar ég verð stór. Þar ræðir Tanya meðal annars um uppvaxtarár sín í Rússlandi og flutninginn til Íslands þegar hún var sex ára gömul. Þá fjallar hún um það hvers vegna hún valdi lögfræði, hvernig hún varð partur af Auður Capital og margt fleira.
Vistaskipti Lyf Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira