Viðskipti Nýjum alþjóðaflugvelli á Grænlandi seinkar enn Flugvallayfirvöld á Grænlandi hafa tilkynnt um seinkun á opnun nýs alþjóðaflugvallar við bæinn Ilulissat við Diskó-flóa. Ný tímaáætlun gerir ráð fyrir að hægt verði að taka völlinn í notkun á fjórða ársfjórðungi 2026, eftir tvö og hálft ár. Viðskipti erlent 30.5.2024 13:05 Ný og glæsileg Icebreaker deild opnar í dag Icebreaker ullarvörurnar eru gæðaflíkur frá Nýja-Sjálandi sem hafa svo sannarlega slegið í gegn á Íslandi og víðar undanfarin ár. Samstarf 30.5.2024 11:48 Icelandair tekur skarpa dýfu niður fyrir útboðsgengi Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur tekið skarpa dýfu niður á við í morgun og er komið verulega niður fyrir gengið í útboðinu árið 2020. Viðskipti innlent 30.5.2024 10:34 Verðbólgan tekur smá kipp upp á við Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,2 prósentustig í maí. Hún stendur nú í 627,3 stigum og hefur hækkað um 6,2 prósent á undanförnum tólf mánuðum. Viðskipti innlent 30.5.2024 10:09 Vinnur við að bjarga okkur frá því að drukkna í eigin kúk Sjötti keppandinn sem kynntur er til sögunnar í keppninni um Iðnaðarmann ársins 2024 heitir Tinna Kristjánsdóttir. Hún er rafvirki og dæluviðgerðarmanneskja og má segja að hennar aðalstarf sé að bjarga fólki frá því að drukkna í eigin kúk. Samstarf 30.5.2024 09:48 Wise og Þekking orðin eitt Wise og Þekking hafa nú sameinast, en á síðasta ári var tilkynnt um kaup Wise á öllu hlutafé Þekkingar. Sameiningin var háð samþykki Samkeppniseftirlitsins, sem lá fyrir síðasta haust. Viðskipti innlent 30.5.2024 08:45 Nýr CLE 53 frá Mercedes-AMG frumsýndur á laugardag Mercedes-Benz á Íslandi býður gestum og gangandi einstakt tækifæri til þess að sjá þennan magnaða CLE 53 frá Mercedes-AMG á laugardag milli kl 12-16 . Tilvalið að koma við á leið á kjörstað og upplifa sportlegan og kraftlegan AMG bíl frá Mercedes-Benz. Samstarf 30.5.2024 08:41 Kínverski risinn sem herjar á evrópska neytendur Kínverskur netverslunarrisi hefur komið með slíku offorsi inn á markaðinn undanfarnar vikur að ekki þekkjast sambærilega dæmi í bransanum. Viðskipti með vörur frá Kína tvöfölduðust í apríl frá því sem var í fyrra hér á landi. Sérfræðingur í verslun varar við ódýrum vörum netrisans enda sé ekki allt sem sýnist. Viðskipti innlent 30.5.2024 07:01 „Ég nenni ekki að standa í einhverju veseni“ „Ég á það til dæmis til að tala svolítið mikið. Samt hef ég ekkert meiri rétt til þess að tala á kaffistofunni en starfsfólkið. Enda hef ég sagt við þau að þá verði þau bara að segja mér að þegja,“ segir dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og íþróttalýsandi. Atvinnulíf 30.5.2024 07:01 Sögðu upp 82 starfsmönnum Icelandair gekk frá starfslokasamningum við 82 starfsmenn í dag. Um er að ræða starfsfólk úr ýmsum deildum á skrifstofum og starfsstöðvum félagsins. Viðskipti innlent 29.5.2024 15:50 Hvetja fólk til að taka verðmerkingum í Hagkaup með fyrirvara Alþýðusamband Íslands, ASÍ, segir verðmerkingar í Hagkaup óáreiðanlegar. Í einhverjum tilfellum séu tvær ólíkar verðmerkingar á sömu vöru í sömu verslun en slík dæmi finnist aðeins örsjaldan í öðrum verslunum. Í einu tilfelli hafi munurinn numið 260 krónum. Sektir hafi ekki dugað. ASÍ hvetur neytendur til að taka verðmerkingum í hillu í Hagkaup með fyrirvara. Viðskipti innlent 29.5.2024 13:33 Umferðareiður kjötiðnaðarmaður tilnefndur Jón Gísli Jónsson kjötiðnaðarmaður er tilnefndur til Iðnaðarmanns Íslands 2024 og mætti á X977 til Tomma í spjall en X977 stendur fyrir keppninni ásamt Sindra. Þar kom í ljós að Jón er Húnvetningur og hans uppáhaldsstaður eru uppeldisstöðvarnar Blönduós. Samstarf 29.5.2024 12:25 Landvörðurinn sem endaði í píparanum Aníta Björk er pípari sem hefur m.a. haldið úti fræðslu á Instagram reikningi sínum í samstarfi við BYKO. Hún er ein þeirra sem er tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins. Samstarf 29.5.2024 11:54 Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Fjölda fólks hefur verið sagt upp hjá flugfélaginu Icelandair í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu ná uppsagnir til margra ólíkra deilda á skrifstofu félagsins. Viðskipti innlent 29.5.2024 10:40 Kaldvík skráð á markað Kaldvík, áður Ice Fish Farm, var tekið til viðskipta í dag á First North vaxtarmarkaði Nasdaq Iceland klukkan 9.30 við opnun markaða. Viðskipti innlent 29.5.2024 09:54 Velur brauðtertu fram yfir heitan rétt - Gunnar Þór er tilnefndur í Iðnaðarmanni ársins Leitin að iðnaðarmanni ársins 2024 í boði X977 og Sindra er í hámarki þessa stundina. Tommi Steindórs fær þau sjö sem tilnefnd eru til Iðnaðarmanns ársins í létta yfirheyrslu á X977. Samstarf 29.5.2024 09:44 „Hann eyðileggur alltaf alla stemningu um leið og hann kemur“ „Oft er þetta bara einn starfsmaður á vinnustaðnum sem er ekki að taka ábyrgð á starfinu sínu, stuðar fólk eða hegðar sér þannig að allir eru á tánum í kringum viðkomandi og enginn þorir að segja neitt,“ segir Sigríður Indriðadóttir, framkvæmdastjóri Saga Competence sem dæmi um aðstæður á vinnustað þar sem þögla herinn er að finna. Atvinnulíf 29.5.2024 07:00 Vill sigra svo hún geti skilað lánsverkfærum Ólöf Ólafsdóttir konditori hefur verið kölluð eftirréttadrottning Ísland en hún er ein af þeim sjö sem tilnefnd eru sem Iðnaðarmaður ársins 2024 á X977. Samstarf 28.5.2024 16:06 Skímó í uppáhaldi - Ásmundur Goði tilnefndur í Iðnaðarmanni ársins Leitin að iðnaðarmanni ársins 2024 í boði X977 og Sindra er í hámarki þessa stundina. Tommi Steindórs fær þau sjö sem tilnefnd eru til Iðnaðarmanns ársins í létta yfirheyrslu á X977. Samstarf 28.5.2024 15:01 Ofgreiddar lífeyrisgreiðslur nærri tvöfölduðust á milli ára Alls fengu um 52 þúsund einstaklingar ofgreiddar lífeyrisgreiðslur í fyrra og þurfa að greiða þær til baka. Miðgildi ofgreiðslna árið 2023 var rúmlega 122.000 krónur en var árið 2022 rúmar 66.000 krónur. Ofgreiðslan nærri tvöfaldast því á milli ára. Viðskipti innlent 28.5.2024 14:22 Dæla skyrinu af ísvélum á Skálinni Hagkaup hefur opnað skálastaðinn Skálina í Hagkaup Skeifunni. Á Skálinni er boðið upp á skálar úr skyr-, jógúrt-, hafrajógúrt- og acaí-grunni, sem dælt er úr ísvélum. Viðskipti innlent 28.5.2024 13:18 Bein útsending: Framtíð EES til umræðu á þrjátíu ára afmæli Utanríkisráðherra EFTA ríkjanna fjögurra auk fulltrúi Evrópuráðsins koma saman til fundar í Brussel í Belgíu í dag í tilefni þrjátíu ára afmælis Evrópska efnahagssvæðisins. Viðskipti innlent 28.5.2024 13:15 Sker úr um hvort veitingamaður hafi mátt borga fyrir kókið Hæstiréttur hefur samþykkt áfrýjunarleyfisbeiðni Coca-Cola Europacific Partners Ísland ehf., CCEP, í máli þrotabús veitingamannsins Einars Sturlu Möinichen á hendur félaginu. Landsréttur taldi Einar Sturlu ekki hafa mátt greiða CCEP 29 milljóna króna viðskiptaskuldi korter í gjaldþrot. Viðskipti innlent 28.5.2024 12:47 Allir halda stjörnu og OTO fær viðurkenningu Veitingastaðurinn OTO fékk í dag Michelin-viðurkenningu, auk þess sem allir þeir íslensku veitingastaðir, sem hlutu Michelin-stjörnu á síðasta ári, halda þeirri viðurkenningu í ár. Viðskipti innlent 27.5.2024 23:43 Heitur pottur og sauna, tvenna sem getur ekki klikkað! Dásamlegt sumar er framundan hér á landi og því er upplagt að huga að heitum og köldum pottum og saunahúsum fyrir sumarið í garðinum heima eða í bústaðnum. Samstarf 27.5.2024 08:31 „Ég einfaldlega spurði kennarann: Ertu ekki að djóka?!“ Þann 11.maí síðastliðinn, hélt París Anna Bergmann, sextán ára nemandi við Menntaskólann á Akureyri erindi á ráðstefnu félagi Ungra athafnakvenna, UAK. Atvinnulíf 27.5.2024 07:01 Ætla að bjóða vaxtalaus lán í aðdraganda mánaðamóta Framkvæmdastjóri sparisjóðs sem býður upp á ný, vaxtalaus lán í lok mánaðar segir það hagsmuni lánveitenda að viðskiptavinir þeirra séu fjárhagslega heilbrigðir. Viðskipti innlent 26.5.2024 21:48 Muni gera meiri kröfur til áfengiskaupenda en flestir aðrir Framkvæmdastjóri Hagkaups segir áhyggjur af áformum um netsölu áfengis í verslun keðjunnar skiljanlegar að einhverju leyti. Þess vegna verði gerðar ítrustu kröfur til þeirra sem vilja versla þar áfengi, sem hann segir meiri en aðrir á áfengismarkaði geri. Viðskipti innlent 25.5.2024 19:36 Vopnfirska kjötsúpan stoltið hjá efnahagsráðgjafa ríkistjórnarinnar B maðurinn Konráð S. Guðjónsson, efnahagsráðgjafi ríkistjórnarinnar, viðurkennir að hann muni seint teljast meistarakokkur. Stoltið í eldhúsinu er samt vopnfirska kjötsúpan sem er innblásin af Jóa stjúpföður hans. Atvinnulíf 25.5.2024 10:01 Vilja koma fleirum en Kynnisferðum inn í BSÍ Félag atvinnurekenda hefur sent Einari Þorsteinssyni borgarstjóra erindi og farið fram á fund til að ræða hvernig keppinautar fólksflutningafyrirtækisins Kynnisferða geti fengið aðstöðu í Umferðarmiðstöðinni við Vatnsmýrarveg (BSÍ), sem er í eigu Reykjavíkurborgar. Viðskipti innlent 24.5.2024 13:42 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 334 ›
Nýjum alþjóðaflugvelli á Grænlandi seinkar enn Flugvallayfirvöld á Grænlandi hafa tilkynnt um seinkun á opnun nýs alþjóðaflugvallar við bæinn Ilulissat við Diskó-flóa. Ný tímaáætlun gerir ráð fyrir að hægt verði að taka völlinn í notkun á fjórða ársfjórðungi 2026, eftir tvö og hálft ár. Viðskipti erlent 30.5.2024 13:05
Ný og glæsileg Icebreaker deild opnar í dag Icebreaker ullarvörurnar eru gæðaflíkur frá Nýja-Sjálandi sem hafa svo sannarlega slegið í gegn á Íslandi og víðar undanfarin ár. Samstarf 30.5.2024 11:48
Icelandair tekur skarpa dýfu niður fyrir útboðsgengi Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur tekið skarpa dýfu niður á við í morgun og er komið verulega niður fyrir gengið í útboðinu árið 2020. Viðskipti innlent 30.5.2024 10:34
Verðbólgan tekur smá kipp upp á við Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,2 prósentustig í maí. Hún stendur nú í 627,3 stigum og hefur hækkað um 6,2 prósent á undanförnum tólf mánuðum. Viðskipti innlent 30.5.2024 10:09
Vinnur við að bjarga okkur frá því að drukkna í eigin kúk Sjötti keppandinn sem kynntur er til sögunnar í keppninni um Iðnaðarmann ársins 2024 heitir Tinna Kristjánsdóttir. Hún er rafvirki og dæluviðgerðarmanneskja og má segja að hennar aðalstarf sé að bjarga fólki frá því að drukkna í eigin kúk. Samstarf 30.5.2024 09:48
Wise og Þekking orðin eitt Wise og Þekking hafa nú sameinast, en á síðasta ári var tilkynnt um kaup Wise á öllu hlutafé Þekkingar. Sameiningin var háð samþykki Samkeppniseftirlitsins, sem lá fyrir síðasta haust. Viðskipti innlent 30.5.2024 08:45
Nýr CLE 53 frá Mercedes-AMG frumsýndur á laugardag Mercedes-Benz á Íslandi býður gestum og gangandi einstakt tækifæri til þess að sjá þennan magnaða CLE 53 frá Mercedes-AMG á laugardag milli kl 12-16 . Tilvalið að koma við á leið á kjörstað og upplifa sportlegan og kraftlegan AMG bíl frá Mercedes-Benz. Samstarf 30.5.2024 08:41
Kínverski risinn sem herjar á evrópska neytendur Kínverskur netverslunarrisi hefur komið með slíku offorsi inn á markaðinn undanfarnar vikur að ekki þekkjast sambærilega dæmi í bransanum. Viðskipti með vörur frá Kína tvöfölduðust í apríl frá því sem var í fyrra hér á landi. Sérfræðingur í verslun varar við ódýrum vörum netrisans enda sé ekki allt sem sýnist. Viðskipti innlent 30.5.2024 07:01
„Ég nenni ekki að standa í einhverju veseni“ „Ég á það til dæmis til að tala svolítið mikið. Samt hef ég ekkert meiri rétt til þess að tala á kaffistofunni en starfsfólkið. Enda hef ég sagt við þau að þá verði þau bara að segja mér að þegja,“ segir dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og íþróttalýsandi. Atvinnulíf 30.5.2024 07:01
Sögðu upp 82 starfsmönnum Icelandair gekk frá starfslokasamningum við 82 starfsmenn í dag. Um er að ræða starfsfólk úr ýmsum deildum á skrifstofum og starfsstöðvum félagsins. Viðskipti innlent 29.5.2024 15:50
Hvetja fólk til að taka verðmerkingum í Hagkaup með fyrirvara Alþýðusamband Íslands, ASÍ, segir verðmerkingar í Hagkaup óáreiðanlegar. Í einhverjum tilfellum séu tvær ólíkar verðmerkingar á sömu vöru í sömu verslun en slík dæmi finnist aðeins örsjaldan í öðrum verslunum. Í einu tilfelli hafi munurinn numið 260 krónum. Sektir hafi ekki dugað. ASÍ hvetur neytendur til að taka verðmerkingum í hillu í Hagkaup með fyrirvara. Viðskipti innlent 29.5.2024 13:33
Umferðareiður kjötiðnaðarmaður tilnefndur Jón Gísli Jónsson kjötiðnaðarmaður er tilnefndur til Iðnaðarmanns Íslands 2024 og mætti á X977 til Tomma í spjall en X977 stendur fyrir keppninni ásamt Sindra. Þar kom í ljós að Jón er Húnvetningur og hans uppáhaldsstaður eru uppeldisstöðvarnar Blönduós. Samstarf 29.5.2024 12:25
Landvörðurinn sem endaði í píparanum Aníta Björk er pípari sem hefur m.a. haldið úti fræðslu á Instagram reikningi sínum í samstarfi við BYKO. Hún er ein þeirra sem er tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins. Samstarf 29.5.2024 11:54
Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Fjölda fólks hefur verið sagt upp hjá flugfélaginu Icelandair í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu ná uppsagnir til margra ólíkra deilda á skrifstofu félagsins. Viðskipti innlent 29.5.2024 10:40
Kaldvík skráð á markað Kaldvík, áður Ice Fish Farm, var tekið til viðskipta í dag á First North vaxtarmarkaði Nasdaq Iceland klukkan 9.30 við opnun markaða. Viðskipti innlent 29.5.2024 09:54
Velur brauðtertu fram yfir heitan rétt - Gunnar Þór er tilnefndur í Iðnaðarmanni ársins Leitin að iðnaðarmanni ársins 2024 í boði X977 og Sindra er í hámarki þessa stundina. Tommi Steindórs fær þau sjö sem tilnefnd eru til Iðnaðarmanns ársins í létta yfirheyrslu á X977. Samstarf 29.5.2024 09:44
„Hann eyðileggur alltaf alla stemningu um leið og hann kemur“ „Oft er þetta bara einn starfsmaður á vinnustaðnum sem er ekki að taka ábyrgð á starfinu sínu, stuðar fólk eða hegðar sér þannig að allir eru á tánum í kringum viðkomandi og enginn þorir að segja neitt,“ segir Sigríður Indriðadóttir, framkvæmdastjóri Saga Competence sem dæmi um aðstæður á vinnustað þar sem þögla herinn er að finna. Atvinnulíf 29.5.2024 07:00
Vill sigra svo hún geti skilað lánsverkfærum Ólöf Ólafsdóttir konditori hefur verið kölluð eftirréttadrottning Ísland en hún er ein af þeim sjö sem tilnefnd eru sem Iðnaðarmaður ársins 2024 á X977. Samstarf 28.5.2024 16:06
Skímó í uppáhaldi - Ásmundur Goði tilnefndur í Iðnaðarmanni ársins Leitin að iðnaðarmanni ársins 2024 í boði X977 og Sindra er í hámarki þessa stundina. Tommi Steindórs fær þau sjö sem tilnefnd eru til Iðnaðarmanns ársins í létta yfirheyrslu á X977. Samstarf 28.5.2024 15:01
Ofgreiddar lífeyrisgreiðslur nærri tvöfölduðust á milli ára Alls fengu um 52 þúsund einstaklingar ofgreiddar lífeyrisgreiðslur í fyrra og þurfa að greiða þær til baka. Miðgildi ofgreiðslna árið 2023 var rúmlega 122.000 krónur en var árið 2022 rúmar 66.000 krónur. Ofgreiðslan nærri tvöfaldast því á milli ára. Viðskipti innlent 28.5.2024 14:22
Dæla skyrinu af ísvélum á Skálinni Hagkaup hefur opnað skálastaðinn Skálina í Hagkaup Skeifunni. Á Skálinni er boðið upp á skálar úr skyr-, jógúrt-, hafrajógúrt- og acaí-grunni, sem dælt er úr ísvélum. Viðskipti innlent 28.5.2024 13:18
Bein útsending: Framtíð EES til umræðu á þrjátíu ára afmæli Utanríkisráðherra EFTA ríkjanna fjögurra auk fulltrúi Evrópuráðsins koma saman til fundar í Brussel í Belgíu í dag í tilefni þrjátíu ára afmælis Evrópska efnahagssvæðisins. Viðskipti innlent 28.5.2024 13:15
Sker úr um hvort veitingamaður hafi mátt borga fyrir kókið Hæstiréttur hefur samþykkt áfrýjunarleyfisbeiðni Coca-Cola Europacific Partners Ísland ehf., CCEP, í máli þrotabús veitingamannsins Einars Sturlu Möinichen á hendur félaginu. Landsréttur taldi Einar Sturlu ekki hafa mátt greiða CCEP 29 milljóna króna viðskiptaskuldi korter í gjaldþrot. Viðskipti innlent 28.5.2024 12:47
Allir halda stjörnu og OTO fær viðurkenningu Veitingastaðurinn OTO fékk í dag Michelin-viðurkenningu, auk þess sem allir þeir íslensku veitingastaðir, sem hlutu Michelin-stjörnu á síðasta ári, halda þeirri viðurkenningu í ár. Viðskipti innlent 27.5.2024 23:43
Heitur pottur og sauna, tvenna sem getur ekki klikkað! Dásamlegt sumar er framundan hér á landi og því er upplagt að huga að heitum og köldum pottum og saunahúsum fyrir sumarið í garðinum heima eða í bústaðnum. Samstarf 27.5.2024 08:31
„Ég einfaldlega spurði kennarann: Ertu ekki að djóka?!“ Þann 11.maí síðastliðinn, hélt París Anna Bergmann, sextán ára nemandi við Menntaskólann á Akureyri erindi á ráðstefnu félagi Ungra athafnakvenna, UAK. Atvinnulíf 27.5.2024 07:01
Ætla að bjóða vaxtalaus lán í aðdraganda mánaðamóta Framkvæmdastjóri sparisjóðs sem býður upp á ný, vaxtalaus lán í lok mánaðar segir það hagsmuni lánveitenda að viðskiptavinir þeirra séu fjárhagslega heilbrigðir. Viðskipti innlent 26.5.2024 21:48
Muni gera meiri kröfur til áfengiskaupenda en flestir aðrir Framkvæmdastjóri Hagkaups segir áhyggjur af áformum um netsölu áfengis í verslun keðjunnar skiljanlegar að einhverju leyti. Þess vegna verði gerðar ítrustu kröfur til þeirra sem vilja versla þar áfengi, sem hann segir meiri en aðrir á áfengismarkaði geri. Viðskipti innlent 25.5.2024 19:36
Vopnfirska kjötsúpan stoltið hjá efnahagsráðgjafa ríkistjórnarinnar B maðurinn Konráð S. Guðjónsson, efnahagsráðgjafi ríkistjórnarinnar, viðurkennir að hann muni seint teljast meistarakokkur. Stoltið í eldhúsinu er samt vopnfirska kjötsúpan sem er innblásin af Jóa stjúpföður hans. Atvinnulíf 25.5.2024 10:01
Vilja koma fleirum en Kynnisferðum inn í BSÍ Félag atvinnurekenda hefur sent Einari Þorsteinssyni borgarstjóra erindi og farið fram á fund til að ræða hvernig keppinautar fólksflutningafyrirtækisins Kynnisferða geti fengið aðstöðu í Umferðarmiðstöðinni við Vatnsmýrarveg (BSÍ), sem er í eigu Reykjavíkurborgar. Viðskipti innlent 24.5.2024 13:42