Aldrei fleiri í framhaldsskóla 27. apríl 2005 00:01 Aldrei hafa fleiri 16 ára ungmenni á Íslandi verið skráð í framhaldsskóla en síðastliðið haust en þá voru 93 prósent ungmenna á þessum aldri skráð til skólavistar. Síðustu þrjú ár hefur skólasókn 16 ára ungmenna mælst yfir 90 prósent. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Samkvæmt tölunum er töluvert brottfall nemenda á öðru og þriðja ári í framhaldsskóla. Þegar skólasókn 17 ára árgangsins er borin saman við skólasókn 16 ára ungmenna kemur í ljós að um tíu prósent brottfall er að ræða. Og munurinn er töluverður þegar landshlutar eru skoðaðir. Á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur, Vestfjörðum og Austurlandi eru hlutfallslega fleiri nemendur í skóla við 17 ára aldur en í öðrum landshlutum, eða frá 84 til 87 prósent. Á Suðurnesjum sækja fæst 17 ára ungmenni nám eða 70 prósent ungmenna í aldurshópnum. Þar er brottfall á öðru og þriðja ári einnig mest en 28 prósent færri ungmenni á 18 ára aldri stunda nám á Suðurnesjum en 16 ára. Samkvæmt tölum Hagstofunnar eru stúlkur duglegri að sækja skóla en strákar. Skólasókn 16 ára stúlkna á landsvísu er 94 prósent á móti 92 prósentum drengja. Við 19 ára aldurinn er skólasókn karla 66 prósent á móti 73 prósentum kvenna. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Aldrei hafa fleiri 16 ára ungmenni á Íslandi verið skráð í framhaldsskóla en síðastliðið haust en þá voru 93 prósent ungmenna á þessum aldri skráð til skólavistar. Síðustu þrjú ár hefur skólasókn 16 ára ungmenna mælst yfir 90 prósent. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Samkvæmt tölunum er töluvert brottfall nemenda á öðru og þriðja ári í framhaldsskóla. Þegar skólasókn 17 ára árgangsins er borin saman við skólasókn 16 ára ungmenna kemur í ljós að um tíu prósent brottfall er að ræða. Og munurinn er töluverður þegar landshlutar eru skoðaðir. Á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur, Vestfjörðum og Austurlandi eru hlutfallslega fleiri nemendur í skóla við 17 ára aldur en í öðrum landshlutum, eða frá 84 til 87 prósent. Á Suðurnesjum sækja fæst 17 ára ungmenni nám eða 70 prósent ungmenna í aldurshópnum. Þar er brottfall á öðru og þriðja ári einnig mest en 28 prósent færri ungmenni á 18 ára aldri stunda nám á Suðurnesjum en 16 ára. Samkvæmt tölum Hagstofunnar eru stúlkur duglegri að sækja skóla en strákar. Skólasókn 16 ára stúlkna á landsvísu er 94 prósent á móti 92 prósentum drengja. Við 19 ára aldurinn er skólasókn karla 66 prósent á móti 73 prósentum kvenna.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira