Mourinho spáir Brasilíumönnum HM-titlinum 3. júní 2006 15:21 Jose Mourinho hefur mesta trú á því að Brasilíumenn verji HM-titilinn sinn. Jose Mourinho, portúgalski knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, spáir því að Brasilíumenn verji heimsmeistaratitilinn sinn á HM sem hefst um næstu helgi. Það yrði því í sjötta sinn sem Brasilíumenn yrðu heimsmeistarar. Mourinho vildi einnig vekja athygli landa sinna í Portúgal á því að Íranir gætu reynst erfiðir en þeir mæta einnig Mexíkó og Angóla í riðlakeppninni. "Brasilía er eina þjóðin sem er eingöngu skipað góðum leikmönnum og þeir hafa gott skipulag sem hefur verið í gangi í góðan tíma," sagði Mourinho þegar hann var spurður út í HM. "Þetta er nánast sama lið og vann HM 2002 nema að Ronaldinho er nú fjórum árum eldri, Adriano er kominn inn í liðið og Emerson er ekki meiddur. Það bendir margt til þess að miðja liðsins sé mun sterkari nú,"bætti Mourinho við. Brasilía er í riðli með Króatíu, Ástralíu og Japan og spilar sinn fyrsta leik við Króata þriðjudaginn 13. júní. Brasilíumenn spila lokaleik sinn fyrir HM gegn Nýja-Sjálandi í Genf á morgun og Íslendingar geta fylgst með generalprufunni því leikurinn verður í beinni útsendingu á Sjónvarpsstöðinni Sýn og hefst klukkan 16.00 á morgun sunnudag. "Íranir mæta samheldnir til leiks og þeir ætla sér að berjast fyrir sína þjóð fram í rauðan dauðann. Þó að þá vanti kannski evrópska skipulagið í leik sinn þá er öruggt að þeir get vel flækt hlutina fyrir Portúgali," sagði Mourinho um Írani en flestir eru þó sammála um að Portúgal ætti að vinna tvo fyrstu leiki sína örugglega, gegn Angóla og Íran. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Sjá meira
Jose Mourinho, portúgalski knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, spáir því að Brasilíumenn verji heimsmeistaratitilinn sinn á HM sem hefst um næstu helgi. Það yrði því í sjötta sinn sem Brasilíumenn yrðu heimsmeistarar. Mourinho vildi einnig vekja athygli landa sinna í Portúgal á því að Íranir gætu reynst erfiðir en þeir mæta einnig Mexíkó og Angóla í riðlakeppninni. "Brasilía er eina þjóðin sem er eingöngu skipað góðum leikmönnum og þeir hafa gott skipulag sem hefur verið í gangi í góðan tíma," sagði Mourinho þegar hann var spurður út í HM. "Þetta er nánast sama lið og vann HM 2002 nema að Ronaldinho er nú fjórum árum eldri, Adriano er kominn inn í liðið og Emerson er ekki meiddur. Það bendir margt til þess að miðja liðsins sé mun sterkari nú,"bætti Mourinho við. Brasilía er í riðli með Króatíu, Ástralíu og Japan og spilar sinn fyrsta leik við Króata þriðjudaginn 13. júní. Brasilíumenn spila lokaleik sinn fyrir HM gegn Nýja-Sjálandi í Genf á morgun og Íslendingar geta fylgst með generalprufunni því leikurinn verður í beinni útsendingu á Sjónvarpsstöðinni Sýn og hefst klukkan 16.00 á morgun sunnudag. "Íranir mæta samheldnir til leiks og þeir ætla sér að berjast fyrir sína þjóð fram í rauðan dauðann. Þó að þá vanti kannski evrópska skipulagið í leik sinn þá er öruggt að þeir get vel flækt hlutina fyrir Portúgali," sagði Mourinho um Írani en flestir eru þó sammála um að Portúgal ætti að vinna tvo fyrstu leiki sína örugglega, gegn Angóla og Íran.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Sjá meira