Ætlum að vinna allt í vetur 6. október 2006 21:00 Magnús Þór Gunnarsson og félaga í Keflavík er farið að þyrsta í að lyfta bikar á ný Mynd/Heiða Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður körfuknattleiksliðs Keflavíkur, segðist sáttur við sigurinn á Skallagrími í gærkvöldi þó leikmenn eigi enn eftir að slípa sig betur saman. Hann segir stefnu Keflvíkinga hiklaust setta á að vinna alla titla sem í boði eru í vetur og þar sé Evrópukeppnin engin undantekning. "Við vorum dálítið ryðgaðir í kvöld og eigum eftir að slípa liðið betur saman, eins og líklega öll liðin sem spila í undanúrslitunum," sagði Magnús eftir sigurinn á Skallagrími í undanúrslitum Powerade bikarsins í Laugardalshöll í gærkvöld. Hann segir Keflvíkinga taka þessa keppni alvarlega eins og aðrar keppnir í vetur. "Það er auðvitað bikar í boði fyrir sigur í þessari keppni og þess vegna tökum við þessa keppni alvarlega. Við höfum venjulega verið á fullu í Evrópukeppni þegar þessi keppni fer fram en það er engin afsökun og við ætlum okkur að taka þetta núna," sagði Magnús, sem á von á hörku baráttu í körfunni í vetur. "Ég held eigi einhver lið eftir að koma á óvart í vetur. Tindastóll er með hörku lið sem vann Snæfell, en Snæfell er með fínt lið líka, Skallagrímur, Grindavík, KR, Njarðvík, jafnvel Haukar - ásamt Keflavík - þetta verða sex til sjö lið sem verða í baráttunni í vetur. Við erum samt orðnir mjög hungraðir hérna í Keflavík og erum orðnir leiðir á því að tapa svo við ætlum að vinna alla titla sem í boði eru í vetur. Við ætlum okkur líka langt í Evrópukeppninni, en þar höfum við sýnt að við getum staðið í hvaða liði sem er. Við bætum þar við okkur einum útlendingi og þá verður ekkert lið sem getur stöðvað okkur," sagði kappsfullur Magnús Gunnarsson í samtali við Vísi í gærkvöld. Keflvíkingar fá tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil á morgun þegar liðið mætir grönnum sínum úr Njarðvík í úrslitaleik klukkan 16. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki hefst klukkan 14. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður körfuknattleiksliðs Keflavíkur, segðist sáttur við sigurinn á Skallagrími í gærkvöldi þó leikmenn eigi enn eftir að slípa sig betur saman. Hann segir stefnu Keflvíkinga hiklaust setta á að vinna alla titla sem í boði eru í vetur og þar sé Evrópukeppnin engin undantekning. "Við vorum dálítið ryðgaðir í kvöld og eigum eftir að slípa liðið betur saman, eins og líklega öll liðin sem spila í undanúrslitunum," sagði Magnús eftir sigurinn á Skallagrími í undanúrslitum Powerade bikarsins í Laugardalshöll í gærkvöld. Hann segir Keflvíkinga taka þessa keppni alvarlega eins og aðrar keppnir í vetur. "Það er auðvitað bikar í boði fyrir sigur í þessari keppni og þess vegna tökum við þessa keppni alvarlega. Við höfum venjulega verið á fullu í Evrópukeppni þegar þessi keppni fer fram en það er engin afsökun og við ætlum okkur að taka þetta núna," sagði Magnús, sem á von á hörku baráttu í körfunni í vetur. "Ég held eigi einhver lið eftir að koma á óvart í vetur. Tindastóll er með hörku lið sem vann Snæfell, en Snæfell er með fínt lið líka, Skallagrímur, Grindavík, KR, Njarðvík, jafnvel Haukar - ásamt Keflavík - þetta verða sex til sjö lið sem verða í baráttunni í vetur. Við erum samt orðnir mjög hungraðir hérna í Keflavík og erum orðnir leiðir á því að tapa svo við ætlum að vinna alla titla sem í boði eru í vetur. Við ætlum okkur líka langt í Evrópukeppninni, en þar höfum við sýnt að við getum staðið í hvaða liði sem er. Við bætum þar við okkur einum útlendingi og þá verður ekkert lið sem getur stöðvað okkur," sagði kappsfullur Magnús Gunnarsson í samtali við Vísi í gærkvöld. Keflvíkingar fá tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil á morgun þegar liðið mætir grönnum sínum úr Njarðvík í úrslitaleik klukkan 16. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki hefst klukkan 14.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira