Taugatitringur á mörkuðum Guðjón Helgason skrifar 16. ágúst 2007 12:05 Hlutabréfamarkaðir í Asíu og Evrópu hafa hrunið frá því þeir voru opnaðir í morgun. Áframhaldandi óvissu vegna samdráttar á bandarískum fasteignamarkaði er þar um að kenna. Krónan hefur fallið um 12% á einum mánuði og veiktist um 2% í morgun. Úrvalsvísitalan lækkaði þá um rúm 4%. Mikil taugaveiklun hefur einkennt viðskipti á mörkuðum í Asíu og Evrópu í morgun. Enn er talið óvíst hversu mikil áhrif samdráttur vegna óhagstæðra fasteignalána í Bandaríkjunum verða. Dow Jones-vísitalan bandaríska fór niður 13 þúsund stig þegar mörkuðum þar í landi var lokað í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði strax um 4,22% þegar opnað var fyrir viðskipti í Kauphöll OMX á Íslandi í morgun. Krónan veiktist um rúm 2% í morgun og hefur gengi hennar lækkað um 12% á einum mánuði. Hræðslu fjárfesta við hávaxtamynt vegna vandræða á bandarískum húsnæðislánamrakaði er einna helst kennt um. Tyrkneska líran, ástralski dalurinn og sá nýsjálenski eru í svipaðri stöðu og krónan, samkvæmt frétt frá greiningu Glitnis. Í morgun hefur verð á bréfum í helstu félögum á íslenskum markaði lækkað. Verð á bréfum í Exista hefur lækkað um rúm 8%, gengi bréfa í FL Group féll um rúm 6% og verð á hlut í Straumi-Burðarás fór niður um rúm 5%. FTSE vístalan í Lundúnum lækkaði um tæp 3% þegar opnað var fyrir viðskipti þar í borg í morgun og hefur hún lækkað um rúm 10% á rúmum mánuði. Hlutabréfavísitala í Suður-Kóreu lækkaði um 6,5%, og voru viðskipti þar stöðvuð um tíma. Þá lækkaði Nikkei vísitalan í Japan um 2,7%, og Hang Sen vísitalan í Hong Kong um 4%. Sérfræðingar á alþjóðamörkuðum segja það gera öllum erfitt fyrir að ekki sé hægt að meta umfang vandans. Fjölmargir fjárfestingasjóðir séu í vanda vegna vanskila á lánum til húsnæðiskaupa handa fólki með slæmt greiðslumat. Seðlabankar víða um heim halda á meðan áfram að dæla peningum inn í kerfið í von um að tryggja mýkri lendingu. Erlent Fréttir Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira
Hlutabréfamarkaðir í Asíu og Evrópu hafa hrunið frá því þeir voru opnaðir í morgun. Áframhaldandi óvissu vegna samdráttar á bandarískum fasteignamarkaði er þar um að kenna. Krónan hefur fallið um 12% á einum mánuði og veiktist um 2% í morgun. Úrvalsvísitalan lækkaði þá um rúm 4%. Mikil taugaveiklun hefur einkennt viðskipti á mörkuðum í Asíu og Evrópu í morgun. Enn er talið óvíst hversu mikil áhrif samdráttur vegna óhagstæðra fasteignalána í Bandaríkjunum verða. Dow Jones-vísitalan bandaríska fór niður 13 þúsund stig þegar mörkuðum þar í landi var lokað í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði strax um 4,22% þegar opnað var fyrir viðskipti í Kauphöll OMX á Íslandi í morgun. Krónan veiktist um rúm 2% í morgun og hefur gengi hennar lækkað um 12% á einum mánuði. Hræðslu fjárfesta við hávaxtamynt vegna vandræða á bandarískum húsnæðislánamrakaði er einna helst kennt um. Tyrkneska líran, ástralski dalurinn og sá nýsjálenski eru í svipaðri stöðu og krónan, samkvæmt frétt frá greiningu Glitnis. Í morgun hefur verð á bréfum í helstu félögum á íslenskum markaði lækkað. Verð á bréfum í Exista hefur lækkað um rúm 8%, gengi bréfa í FL Group féll um rúm 6% og verð á hlut í Straumi-Burðarás fór niður um rúm 5%. FTSE vístalan í Lundúnum lækkaði um tæp 3% þegar opnað var fyrir viðskipti þar í borg í morgun og hefur hún lækkað um rúm 10% á rúmum mánuði. Hlutabréfavísitala í Suður-Kóreu lækkaði um 6,5%, og voru viðskipti þar stöðvuð um tíma. Þá lækkaði Nikkei vísitalan í Japan um 2,7%, og Hang Sen vísitalan í Hong Kong um 4%. Sérfræðingar á alþjóðamörkuðum segja það gera öllum erfitt fyrir að ekki sé hægt að meta umfang vandans. Fjölmargir fjárfestingasjóðir séu í vanda vegna vanskila á lánum til húsnæðiskaupa handa fólki með slæmt greiðslumat. Seðlabankar víða um heim halda á meðan áfram að dæla peningum inn í kerfið í von um að tryggja mýkri lendingu.
Erlent Fréttir Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira