Hið ógurlega hernaðarleyndarmál Íslands Óli Tynes skrifar 17. september 2007 14:16 Tölvumynd af nýja íslenska varðskipinu. Ekki eru veittar upplýsingar um hvernig hið nýja varðskip sem verið er að smíða fyrir Landhelgisgæsluna verður vopnað. Það er sagt trúnaðarmál. Í uppflettibókum og á netinu er hægt að fá upplýsingar um það í smáatriðum hvernig öflugustu herskip Bandaríkjanna, Breta, Frakka og Rússa eru vopnuð. Raunar er hægt að fá þar upplýsingar um búnað allra herskipa og varðskipa um allan heim. Varðskip Landhelgisgæslunnar hafa í gegnum árin verið létt vopnuð. Lengi var komist af með litlar eins skota fallbyssur sem haft er fyrir satt að hafi verið notaðar í Búastríðinu í Suður-Afríku. Síðan tóku við litlar loftvarnabyssur úr síðari heimsstyrjöldinni sem fengnar voru að gjöf frá Norðurlöndum. Vopnabúnaður skipa hefur breyst á undanförnum árum vegna nýrra ógna, svosem hryðjuverka. Vísir sendi því fyrirspurn til Landhelgisgæslunnar um hvernig vopnabúnaði á hinu nýja skipi yrði háttað. Gæslan svaraði greiðlega: "Það er trúnaðarmál hvernig nýja varðskipið verður vopnað og ekki hægt að veita neinar upplýsingar um það. Búnaður miðast allur við að Landhelgisgæslan verði í stakk búin að takast á við lögbundin verkefni á hafinu. Þó er rétt að hafa í huga að starfsemi Landhelgisgæslunnar er borgaralegs eðlis og skipið ekki hannað sem herskip." Það tók um hálfa mínútu á netinu að finna eftirfarandi upplýsingar um vopnabúnað bandarísku Arleigh Burke tundurspillanna. Fyrir þá sem kunna er auðvelt að lesa úr þessu . • 90 cells Mk 41 vertical launch systems • BGM-109 Tomahawk • RGM-84 Harpoon SSM (not in Flight IIa units) • SM-2 Standard SAM (has an ASuW mode) • RIM-162 ESSM SAM (DDG-79 onward) • RUM-139 Vertical Launch ASROC • one 5 inch (127 mm/54) Mk-45 (lightweight gun) (DDG-51 through -80) • one 5 inch (127 mm/62) Mk-45 mod 4 (lightweight gun) (DDG-81 on) • two 20 mm Phalanx CIWS (DDG-51 through -83, several later units) • two Mark 32 triple torpedo tubes (six Mk-46 or Mk-50 torpedoes, Mk-54 in the near future) Innlent Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Ekki eru veittar upplýsingar um hvernig hið nýja varðskip sem verið er að smíða fyrir Landhelgisgæsluna verður vopnað. Það er sagt trúnaðarmál. Í uppflettibókum og á netinu er hægt að fá upplýsingar um það í smáatriðum hvernig öflugustu herskip Bandaríkjanna, Breta, Frakka og Rússa eru vopnuð. Raunar er hægt að fá þar upplýsingar um búnað allra herskipa og varðskipa um allan heim. Varðskip Landhelgisgæslunnar hafa í gegnum árin verið létt vopnuð. Lengi var komist af með litlar eins skota fallbyssur sem haft er fyrir satt að hafi verið notaðar í Búastríðinu í Suður-Afríku. Síðan tóku við litlar loftvarnabyssur úr síðari heimsstyrjöldinni sem fengnar voru að gjöf frá Norðurlöndum. Vopnabúnaður skipa hefur breyst á undanförnum árum vegna nýrra ógna, svosem hryðjuverka. Vísir sendi því fyrirspurn til Landhelgisgæslunnar um hvernig vopnabúnaði á hinu nýja skipi yrði háttað. Gæslan svaraði greiðlega: "Það er trúnaðarmál hvernig nýja varðskipið verður vopnað og ekki hægt að veita neinar upplýsingar um það. Búnaður miðast allur við að Landhelgisgæslan verði í stakk búin að takast á við lögbundin verkefni á hafinu. Þó er rétt að hafa í huga að starfsemi Landhelgisgæslunnar er borgaralegs eðlis og skipið ekki hannað sem herskip." Það tók um hálfa mínútu á netinu að finna eftirfarandi upplýsingar um vopnabúnað bandarísku Arleigh Burke tundurspillanna. Fyrir þá sem kunna er auðvelt að lesa úr þessu . • 90 cells Mk 41 vertical launch systems • BGM-109 Tomahawk • RGM-84 Harpoon SSM (not in Flight IIa units) • SM-2 Standard SAM (has an ASuW mode) • RIM-162 ESSM SAM (DDG-79 onward) • RUM-139 Vertical Launch ASROC • one 5 inch (127 mm/54) Mk-45 (lightweight gun) (DDG-51 through -80) • one 5 inch (127 mm/62) Mk-45 mod 4 (lightweight gun) (DDG-81 on) • two 20 mm Phalanx CIWS (DDG-51 through -83, several later units) • two Mark 32 triple torpedo tubes (six Mk-46 or Mk-50 torpedoes, Mk-54 in the near future)
Innlent Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent