Japanir taka Asíuhluta Lehmans 22. september 2008 11:51 Höfuðstöðvar Lehman Brothers, sem nú er í eigu breska bankans Barclays. Mynd/AP Japanska fjármálafyrirtækið Nomura Holdings hefur skrifað undir samkomulag um kaup á dótturfyrirtækjum og starfsemi bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í Asíu. Starfsemi fyrirtækisins í Suður-Kóreu er þar undanskilin, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Nokura Holdings er umsvifamesta og elsta verðbréfafyrirtæki Japans. Financial Times segir líkur á að fyrirtækið flaggi sömuleiðis kaupum á starfsemi Lehmans í Evrópu í dag. Bandaríski fjárfestingabankinn fór í þrot fyrir viku og olli miklum skell á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í kjölfarið. Nokkrir alþjóðlegir bankar og fjármálafyrirtæki hafa skipt bankanum að mestu á milli sín en Barclays, þriðji stærsti banki Bretlandseyja, keypti starfsemi Lehmans vestanhafs í síðustu viku. Þar á meðal eru höfuðstöðvar bankans í New York. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Japanska fjármálafyrirtækið Nomura Holdings hefur skrifað undir samkomulag um kaup á dótturfyrirtækjum og starfsemi bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í Asíu. Starfsemi fyrirtækisins í Suður-Kóreu er þar undanskilin, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Nokura Holdings er umsvifamesta og elsta verðbréfafyrirtæki Japans. Financial Times segir líkur á að fyrirtækið flaggi sömuleiðis kaupum á starfsemi Lehmans í Evrópu í dag. Bandaríski fjárfestingabankinn fór í þrot fyrir viku og olli miklum skell á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í kjölfarið. Nokkrir alþjóðlegir bankar og fjármálafyrirtæki hafa skipt bankanum að mestu á milli sín en Barclays, þriðji stærsti banki Bretlandseyja, keypti starfsemi Lehmans vestanhafs í síðustu viku. Þar á meðal eru höfuðstöðvar bankans í New York.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira