Paul Ramses ekki í neinni hættu í Kenya Óli Tynes skrifar 26. ágúst 2008 14:30 Paul Ramses kom aftur til Íslands síðastliðna nótt. Það urðu fagnaðarfundir í flugstöðinni. Stjórnmálafréttaritari við eitt af stærstu dagblöðum Kenya segir að Paul Ramses Odour verði ekki í neinni hættu þótt hann snúi aftur til heimalandsins. Eric Shinoli vinnur fyrir blaðið Daily Nation. Paul Ramses hefur sagt hér á landi að hann hafi verið einn af kosningastjórum stjórnarandstöðunnar sem Raila Odinga leiðir. Hann hafi lent á dauðalista fyrir þær sakir. Eric Shinoli kannaðist ekki við nafn Ramsesar og taldi þó að hann þekkti alla helstu stuðningsmenn Odingas. Hvað sem því liði væri Ramses ekki í nokkurri hættu þótt hann sneri aftur til Kenya. Raila Odinga sé jú orðinn forsætisráðherra landsins í samsteypustjórn sem vinni vel saman. Flestir samstarfsmenn hans séu orðnir opinberir starfsmenn. Þar fyrir utan sé Odinga sterkur persónuleiki og ef einhver af stuðningsmönnum hans eða samstarfsmönnum hefði lent í einhverjum vanda hefði hann gripið inní. Um síðustum áramót hafi verið óróleiki í landinu og kannski ástæða til þess að hafa einhverjar áhyggjur. Nú væri hinsvegar komin sterk ríkisstjórn og stöðugleiki. Shinoli sagði að það sé því engin ástæða fyrir Kenyabúa að sækja um hæli einhversstaðar sem pólitískur flóttamaður. Þetta hljómaði frekar eins og maður sem vildi lifa þægilegu lífi í þróuðu landi. Innlent Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag Sjá meira
Stjórnmálafréttaritari við eitt af stærstu dagblöðum Kenya segir að Paul Ramses Odour verði ekki í neinni hættu þótt hann snúi aftur til heimalandsins. Eric Shinoli vinnur fyrir blaðið Daily Nation. Paul Ramses hefur sagt hér á landi að hann hafi verið einn af kosningastjórum stjórnarandstöðunnar sem Raila Odinga leiðir. Hann hafi lent á dauðalista fyrir þær sakir. Eric Shinoli kannaðist ekki við nafn Ramsesar og taldi þó að hann þekkti alla helstu stuðningsmenn Odingas. Hvað sem því liði væri Ramses ekki í nokkurri hættu þótt hann sneri aftur til Kenya. Raila Odinga sé jú orðinn forsætisráðherra landsins í samsteypustjórn sem vinni vel saman. Flestir samstarfsmenn hans séu orðnir opinberir starfsmenn. Þar fyrir utan sé Odinga sterkur persónuleiki og ef einhver af stuðningsmönnum hans eða samstarfsmönnum hefði lent í einhverjum vanda hefði hann gripið inní. Um síðustum áramót hafi verið óróleiki í landinu og kannski ástæða til þess að hafa einhverjar áhyggjur. Nú væri hinsvegar komin sterk ríkisstjórn og stöðugleiki. Shinoli sagði að það sé því engin ástæða fyrir Kenyabúa að sækja um hæli einhversstaðar sem pólitískur flóttamaður. Þetta hljómaði frekar eins og maður sem vildi lifa þægilegu lífi í þróuðu landi.
Innlent Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag Sjá meira