Japanir tapa á Samúræjabréfum Kaupþings 28. október 2008 09:17 Japanska fjárfestingabankinn Nomura Holdings, umsvifamesta fjármálafyrirtæki landsins, tapaði 72,9 milljörðum jena, jafnvirði 95 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi, sem er sá annar í bókum félagsins. Þrátt fyrir mikið tap er þetta betri afkoma en fyrir ári þegar fyrirtækið tapaði 76,6 milljörðum jena. Rúmur helmingur tapsins, tæpir 40 milljarðar jena, eru vegna taps á svokölluðum samúræjabréfum sem bankinn hóf að kaupa af Kaupþingi árið 2006. Samúræjabréf eru skuldabréf sem seld eru japönskum fjárfestum. Þá er hluti af tapinu niðurfærsla á bandaríska verðbréfafyrirtækinu Fortress Investment Group. Af því eru sautján milljarða tengdir falli bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í september en Nomura keypti flestar eignir bankans í Asíu, Evrópu og Mið-Austurlöndum. . Þetta er þriðji fjórðungurinn í röð sem fyrirtækið skilar tapi, samkvæmt upplýsingum Reuters. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Japanska fjárfestingabankinn Nomura Holdings, umsvifamesta fjármálafyrirtæki landsins, tapaði 72,9 milljörðum jena, jafnvirði 95 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi, sem er sá annar í bókum félagsins. Þrátt fyrir mikið tap er þetta betri afkoma en fyrir ári þegar fyrirtækið tapaði 76,6 milljörðum jena. Rúmur helmingur tapsins, tæpir 40 milljarðar jena, eru vegna taps á svokölluðum samúræjabréfum sem bankinn hóf að kaupa af Kaupþingi árið 2006. Samúræjabréf eru skuldabréf sem seld eru japönskum fjárfestum. Þá er hluti af tapinu niðurfærsla á bandaríska verðbréfafyrirtækinu Fortress Investment Group. Af því eru sautján milljarða tengdir falli bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í september en Nomura keypti flestar eignir bankans í Asíu, Evrópu og Mið-Austurlöndum. . Þetta er þriðji fjórðungurinn í röð sem fyrirtækið skilar tapi, samkvæmt upplýsingum Reuters.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira