Bandaríkin opna í plús 30. september 2008 13:55 Miðlari á Wall Street. Mynd/AP Gengi hlutabréfa hækkaði almennt við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag eftir versta skell sem fjárfestar hafa séð þar í landi í um 21 ár. Helstu hlutabréfavísitölurnar vestanhafs féllu um tæp tíu prósent í gær eftir að fulltúar Bandaríkjaþings felldu tillögu stjórnvalda um setja á laggirnar sjóð sem kaupa muni næsta verðlaus verðbréf bandarískra fjármálafyrirtækja. Álag á millibankalán hækkaði verulega í dag eftir að niðurstöður Bandaríkjaþings lágu fyrir en líkur eru á því að það geri banka enn tregari en áður til að lána sín á milli. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur hækkað um tvö prósent en Nasdaq-vísitalan um rúm 1,9 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa hækkaði almennt við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag eftir versta skell sem fjárfestar hafa séð þar í landi í um 21 ár. Helstu hlutabréfavísitölurnar vestanhafs féllu um tæp tíu prósent í gær eftir að fulltúar Bandaríkjaþings felldu tillögu stjórnvalda um setja á laggirnar sjóð sem kaupa muni næsta verðlaus verðbréf bandarískra fjármálafyrirtækja. Álag á millibankalán hækkaði verulega í dag eftir að niðurstöður Bandaríkjaþings lágu fyrir en líkur eru á því að það geri banka enn tregari en áður til að lána sín á milli. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur hækkað um tvö prósent en Nasdaq-vísitalan um rúm 1,9 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira