Lækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum 20. nóvember 2008 09:57 Unnið af kappi í kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi. Mynd/AFP Fall á bandarískum og asískum mörkuðum smituðu út frá sér til evrópu í dag en gengi hlutabréfa féll almennt, sérstaklega bréf fjármálafyrirtækja. Bloomberg-fréttaveitan hefur eftir sérfræðingum að fjárfestar óttist frekari afskriftir afjármálafyrirtækja og að aðstæður í efnahagsmálum á alþjóðavísu setji skarð í afkomu fyrirtækja. Inn í þróun mála spilar sömuleiðis hagspá bandaríska seðlabankans sem dregur upp dökka mynd af næstu misserum. Spáð er minni hagvexti vestanhafs en reiknað hafði verið með og atvinnuleysi umfram spár, eða á bilinu 7,1 til 7,9 prósent á næsta ári. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur lækkað um 1,95 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi um 3,16 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi um 3,29 prósent. Þá hefur lækkun sömuleiðis verið á norrænum hlutabréfamörkuðum það sem af er dags. Mest er fallið í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í Danmörku, eða 3,84 prósent, en minnst í Stokkhólmi., 2,65 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fall á bandarískum og asískum mörkuðum smituðu út frá sér til evrópu í dag en gengi hlutabréfa féll almennt, sérstaklega bréf fjármálafyrirtækja. Bloomberg-fréttaveitan hefur eftir sérfræðingum að fjárfestar óttist frekari afskriftir afjármálafyrirtækja og að aðstæður í efnahagsmálum á alþjóðavísu setji skarð í afkomu fyrirtækja. Inn í þróun mála spilar sömuleiðis hagspá bandaríska seðlabankans sem dregur upp dökka mynd af næstu misserum. Spáð er minni hagvexti vestanhafs en reiknað hafði verið með og atvinnuleysi umfram spár, eða á bilinu 7,1 til 7,9 prósent á næsta ári. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur lækkað um 1,95 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi um 3,16 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi um 3,29 prósent. Þá hefur lækkun sömuleiðis verið á norrænum hlutabréfamörkuðum það sem af er dags. Mest er fallið í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í Danmörku, eða 3,84 prósent, en minnst í Stokkhólmi., 2,65 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira