Valur og Fram í úrslitin Elvar Geir Magnússon skrifar 12. febrúar 2008 22:27 Óskar Bjarni og lærisveinar hans í Val lentu í kröppum dansi í Víkinni í kvöld. Valur og Fram munu mætast í úrslitaleik Eimskips-bikars karla í handbolta en undanúrslitaleikirnir fóru fram í kvöld. Fyrirfram var búist við því að þessi tvö lið bæru sigur úr býtum í kvöld en þó kom ýmislegt á óvart. Valsmenn unnu Víkinga á útivelli en heimamenn stóðu heldur betur í Íslandsmeisturunum og þurfti að tvíframlengja leikinn. Víkingur leikur í 1. deildinni en Valur vann á endanum sex marka sigur. Fram vann Akureyri með þriggja marka mun í Safamýri. Hér að neðan má sjá tölfræði úr leikjunum Víkingur - Valur 32-38 (30-30, 25-25, 14-12)Mörk Víkings: Ásbjörn Stefánsson 10/7 (15/8), Þórir Júlíusson 7 (14), Gunnar Bergmann Jónsson 5 (8), Hreiðar Haraldsson 4 (5), Kristinn Guðmundsson 4 (11), Sveinn Þorgeirsson 1 (2), Hjálmar Þór Arnarson 1 (2), Pálmar Sigurjónsson (2) Varin skot: Erlingur Reyr Klemenzson 24/3 (61/5 39,3%), Björn Viðar Björnsson 0 (1/1 0%)Hraðaupphlaup: 4 (Þórir 2, Hreiðar, Gunnar) Fiskuð víti: 8 (Sveinn 2, Hreiðar 2, Pálmar 2, Þórir, Gunnar) Utan vallar: 14 mínútur Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 10/3 (15/5), Arnór Þór Gunnarsson 7 (9), Fannar Þór Friðgeirsson 6 (9), Elvar Friðriksson 6 (13/1), Sigfús Páll Sigfússon 3 (6), Ernir Hrafn Arnarson 3 (8), Ingvar Árnason 2 (3), Gunnar Harðarson 1 (1), Kristján Þór Karlsson (1), Hjalti Þór Pálmason (1) Varin skot: Ólafur Gíslason 16/1 (28/4 57,1%), Pálmar Pétursson 12 (32/4 37,5%) Hraðaupphlaup: 12 (Baldvin 4, Arnór 3, Fannar 2, Gunnar, Elvar, Ernir) Fiskuð víti: 6 (Sigfús 2, Ingvar, Elvar, Arnór, Fannar) Utan vallar: 14 mínútur Fram-Akureyri 27-24 (13-13) Mörk Fram (skot): Jóhann Gunnar Einarsson 7/1 (10/1), Stefán Stefánsson 5 (5), Hjörtur Hinriksson 4 (5), Andri Berg Haraldsson 4/1 (8/1), Einar Ingi Hrafnsson 3 (4), Björn Guðmundsson 2 (4), Rúnar Kárason 2 (7), Halldór Jóhann Sigfússon 0 (9/1).Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 4 (14/1, 29%), Magnús Erlendsson 16/1 (30/1, 53%).Hraðaupphlaup: 9 (Stefán 4, Jóhann 2, Hjörtur, Andri, Einar Ingi).Fiskuð víti: 3 (Halldór 2, Einar Ingi).Utan vallar:8 mínútur (Andri rautt á 26. mín)Mörk Akureyrar (skot): Einar Logi Friðjónsson 9 (18), Ásbjörn Friðriksson 5/1 (8/2), Magnús Stefánsson 3 (5), Nikolaj Jankovic 2 (2), Goran Gusic 2 (5), Rúnar Sigtryggsson 2 (7), Andri Snær Stefánsson 1 (1), Jónatan Þór Magnússon (2), Hörður Fannar Sigþórsson (2).Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 21/1 (48/3, 44%)Hraðaupphlaup: 7 (Einar 2, Ásbjörn 2, Andri, Magnús, Jankovic).Fiskuð víti: 2 (Hörður, Ásbjörn).Utan vallar: 8 mínútur (Jankovic rautt á 26 mín.) Íslenski handboltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Valur og Fram munu mætast í úrslitaleik Eimskips-bikars karla í handbolta en undanúrslitaleikirnir fóru fram í kvöld. Fyrirfram var búist við því að þessi tvö lið bæru sigur úr býtum í kvöld en þó kom ýmislegt á óvart. Valsmenn unnu Víkinga á útivelli en heimamenn stóðu heldur betur í Íslandsmeisturunum og þurfti að tvíframlengja leikinn. Víkingur leikur í 1. deildinni en Valur vann á endanum sex marka sigur. Fram vann Akureyri með þriggja marka mun í Safamýri. Hér að neðan má sjá tölfræði úr leikjunum Víkingur - Valur 32-38 (30-30, 25-25, 14-12)Mörk Víkings: Ásbjörn Stefánsson 10/7 (15/8), Þórir Júlíusson 7 (14), Gunnar Bergmann Jónsson 5 (8), Hreiðar Haraldsson 4 (5), Kristinn Guðmundsson 4 (11), Sveinn Þorgeirsson 1 (2), Hjálmar Þór Arnarson 1 (2), Pálmar Sigurjónsson (2) Varin skot: Erlingur Reyr Klemenzson 24/3 (61/5 39,3%), Björn Viðar Björnsson 0 (1/1 0%)Hraðaupphlaup: 4 (Þórir 2, Hreiðar, Gunnar) Fiskuð víti: 8 (Sveinn 2, Hreiðar 2, Pálmar 2, Þórir, Gunnar) Utan vallar: 14 mínútur Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 10/3 (15/5), Arnór Þór Gunnarsson 7 (9), Fannar Þór Friðgeirsson 6 (9), Elvar Friðriksson 6 (13/1), Sigfús Páll Sigfússon 3 (6), Ernir Hrafn Arnarson 3 (8), Ingvar Árnason 2 (3), Gunnar Harðarson 1 (1), Kristján Þór Karlsson (1), Hjalti Þór Pálmason (1) Varin skot: Ólafur Gíslason 16/1 (28/4 57,1%), Pálmar Pétursson 12 (32/4 37,5%) Hraðaupphlaup: 12 (Baldvin 4, Arnór 3, Fannar 2, Gunnar, Elvar, Ernir) Fiskuð víti: 6 (Sigfús 2, Ingvar, Elvar, Arnór, Fannar) Utan vallar: 14 mínútur Fram-Akureyri 27-24 (13-13) Mörk Fram (skot): Jóhann Gunnar Einarsson 7/1 (10/1), Stefán Stefánsson 5 (5), Hjörtur Hinriksson 4 (5), Andri Berg Haraldsson 4/1 (8/1), Einar Ingi Hrafnsson 3 (4), Björn Guðmundsson 2 (4), Rúnar Kárason 2 (7), Halldór Jóhann Sigfússon 0 (9/1).Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 4 (14/1, 29%), Magnús Erlendsson 16/1 (30/1, 53%).Hraðaupphlaup: 9 (Stefán 4, Jóhann 2, Hjörtur, Andri, Einar Ingi).Fiskuð víti: 3 (Halldór 2, Einar Ingi).Utan vallar:8 mínútur (Andri rautt á 26. mín)Mörk Akureyrar (skot): Einar Logi Friðjónsson 9 (18), Ásbjörn Friðriksson 5/1 (8/2), Magnús Stefánsson 3 (5), Nikolaj Jankovic 2 (2), Goran Gusic 2 (5), Rúnar Sigtryggsson 2 (7), Andri Snær Stefánsson 1 (1), Jónatan Þór Magnússon (2), Hörður Fannar Sigþórsson (2).Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 21/1 (48/3, 44%)Hraðaupphlaup: 7 (Einar 2, Ásbjörn 2, Andri, Magnús, Jankovic).Fiskuð víti: 2 (Hörður, Ásbjörn).Utan vallar: 8 mínútur (Jankovic rautt á 26 mín.)
Íslenski handboltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni