Dómarinn í deildarbikarsmálinu sagði af sér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2008 10:01 Framarar fagna deildarbikarsmeistaratitlinum umdeilda. Mynd/Arnþór Deildarbikarsmálið svokallaða er orðin að sögunni endalausu en settur dómari í málinu þurfti að segja sig frá því vegna tengsla við Fram. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, staðfesti þetta í samtali við Vísi og sagði að dómarinn, Jóhannes Albert Sævarsson, hafi gert þetta af eigin frumkvæði. Hann býst við því að nýr dómari verður settur í málið í dag. Málið snýst um að ritari úrslitaleiks Fram og Hauka í deildarbikarkeppninni skráði eitt aukamark á Fram í fyrri hálfleik. Fram vann leikinn með tveggja marka mun en síðasta markið kom í blálokin þegar Haukar voru svo gott sem hættir að verjast. Haukar kærðu úrslit leiksins en þeirri kæru var vísað frá vegna formgalla. Haukar kærðu á nýjan leik og átti úrskurður að liggja fyrir í upphafi vikunnar. Nú verður einhver bið í þessu máli enn á ný. Bergþóra Sigmundsdóttir, formaður dómstóls HSÍ, sagði við Vísi fyrir tíu dögum síðan að þegar hafi verið reynt að leita sátta hjá málsaðilum en það hafi ekki tekist. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Óvíst hvort Fram haldi deildarbikartitlinum Nú hefur komið í ljós að sennilega hafa starfsmenn á úrslitaleik Fram og Hauka í deildarbikarkeppni karla í handbolta skráð vitlausan fjölda marka fyrrnefnda liðsins í fyrri hálfleik. 29. desember 2007 17:55 Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. 29. desember 2007 19:02 Fram deildarbikarmeistari karla Fram varð í dag deildarbikarmeistari karla eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 30-28. 29. desember 2007 17:24 Dómarar viðurkenndu mistökin og Haukar hafa kært Eftirlitsdómari og annar dómara leiks Fram og Hauka í úrslitum deildabikarkeppninnar hafa viðurkennt að eitt mark Fram var tvískráð í fyrri hálfleik liðanna í gær. 30. desember 2007 18:22 Deildarbikarsmálið tekið fyrir í næstu viku Enn er ekki búið að leiða deildarbikarsmálið svokallaða til lykta fyrir dómstóli HSÍ þar sem málið var tekið fyrir öðru sinni í vikunni. 8. febrúar 2008 11:05 Aron: Munum kæra ef rétt reynist Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við Vísi að þeir munu kæra leikinn við Fram í ljós ef í ljós kemur að mark Fram var tvískráð í leiknum. 29. desember 2007 20:12 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Deildarbikarsmálið svokallaða er orðin að sögunni endalausu en settur dómari í málinu þurfti að segja sig frá því vegna tengsla við Fram. Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, staðfesti þetta í samtali við Vísi og sagði að dómarinn, Jóhannes Albert Sævarsson, hafi gert þetta af eigin frumkvæði. Hann býst við því að nýr dómari verður settur í málið í dag. Málið snýst um að ritari úrslitaleiks Fram og Hauka í deildarbikarkeppninni skráði eitt aukamark á Fram í fyrri hálfleik. Fram vann leikinn með tveggja marka mun en síðasta markið kom í blálokin þegar Haukar voru svo gott sem hættir að verjast. Haukar kærðu úrslit leiksins en þeirri kæru var vísað frá vegna formgalla. Haukar kærðu á nýjan leik og átti úrskurður að liggja fyrir í upphafi vikunnar. Nú verður einhver bið í þessu máli enn á ný. Bergþóra Sigmundsdóttir, formaður dómstóls HSÍ, sagði við Vísi fyrir tíu dögum síðan að þegar hafi verið reynt að leita sátta hjá málsaðilum en það hafi ekki tekist.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Óvíst hvort Fram haldi deildarbikartitlinum Nú hefur komið í ljós að sennilega hafa starfsmenn á úrslitaleik Fram og Hauka í deildarbikarkeppni karla í handbolta skráð vitlausan fjölda marka fyrrnefnda liðsins í fyrri hálfleik. 29. desember 2007 17:55 Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. 29. desember 2007 19:02 Fram deildarbikarmeistari karla Fram varð í dag deildarbikarmeistari karla eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 30-28. 29. desember 2007 17:24 Dómarar viðurkenndu mistökin og Haukar hafa kært Eftirlitsdómari og annar dómara leiks Fram og Hauka í úrslitum deildabikarkeppninnar hafa viðurkennt að eitt mark Fram var tvískráð í fyrri hálfleik liðanna í gær. 30. desember 2007 18:22 Deildarbikarsmálið tekið fyrir í næstu viku Enn er ekki búið að leiða deildarbikarsmálið svokallaða til lykta fyrir dómstóli HSÍ þar sem málið var tekið fyrir öðru sinni í vikunni. 8. febrúar 2008 11:05 Aron: Munum kæra ef rétt reynist Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við Vísi að þeir munu kæra leikinn við Fram í ljós ef í ljós kemur að mark Fram var tvískráð í leiknum. 29. desember 2007 20:12 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Óvíst hvort Fram haldi deildarbikartitlinum Nú hefur komið í ljós að sennilega hafa starfsmenn á úrslitaleik Fram og Hauka í deildarbikarkeppni karla í handbolta skráð vitlausan fjölda marka fyrrnefnda liðsins í fyrri hálfleik. 29. desember 2007 17:55
Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. 29. desember 2007 19:02
Fram deildarbikarmeistari karla Fram varð í dag deildarbikarmeistari karla eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 30-28. 29. desember 2007 17:24
Dómarar viðurkenndu mistökin og Haukar hafa kært Eftirlitsdómari og annar dómara leiks Fram og Hauka í úrslitum deildabikarkeppninnar hafa viðurkennt að eitt mark Fram var tvískráð í fyrri hálfleik liðanna í gær. 30. desember 2007 18:22
Deildarbikarsmálið tekið fyrir í næstu viku Enn er ekki búið að leiða deildarbikarsmálið svokallaða til lykta fyrir dómstóli HSÍ þar sem málið var tekið fyrir öðru sinni í vikunni. 8. febrúar 2008 11:05
Aron: Munum kæra ef rétt reynist Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við Vísi að þeir munu kæra leikinn við Fram í ljós ef í ljós kemur að mark Fram var tvískráð í leiknum. 29. desember 2007 20:12
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni