Talsvert fall á bandarískum hlutabréfamörkuðum 1. desember 2008 18:35 Fjárfestar á Wall Street. Mynd/AP Snörp lækkun hefur verið á hlutabréfum frá því viðskipti hófust í Bandaríkjunum í dag. Helsta ástæðan fyrir fallinu er staðfesting bandarísku hagstofunnar á því að kreppa hafi byrjað í Vesturheimi fyrir ári og standi enn yfir. Í tölunum er tekið fram að neysla hafi dregist saman frá í fyrra, atvinnuleysi aukist og dregið úr framleiðslu. Þetta er í samræmi við svörtustu væntingar, að mati netmiðilsins investors.com. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um fimm prósent strax við upphaf dags og Nasdaq-vísitalan um rúm sex prósent. Gengið hefur jafnað sig lítillega eftir því sem liðið hefur á daginn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Snörp lækkun hefur verið á hlutabréfum frá því viðskipti hófust í Bandaríkjunum í dag. Helsta ástæðan fyrir fallinu er staðfesting bandarísku hagstofunnar á því að kreppa hafi byrjað í Vesturheimi fyrir ári og standi enn yfir. Í tölunum er tekið fram að neysla hafi dregist saman frá í fyrra, atvinnuleysi aukist og dregið úr framleiðslu. Þetta er í samræmi við svörtustu væntingar, að mati netmiðilsins investors.com. Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um fimm prósent strax við upphaf dags og Nasdaq-vísitalan um rúm sex prósent. Gengið hefur jafnað sig lítillega eftir því sem liðið hefur á daginn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira