Níunda tröllatvennan hjá Dwight Howard á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2009 11:00 Dwight Howard treður í körfuna í nótt. Mynd/GettyImages Dwight Howard átti enn einn stórleikinn með Orlando Magic í nótt þegar Orlando Magic vann 88-82 sigur á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta. Orlando ætlar að berjast um efstu sætinu í Austurdeildinni og fylgdi eftir frábærum sigri á móti Cleveland með því að vinna Atlanta í nótt. Orlando er búið að setja mikla pressu á Boston í baráttunni um annað sætið í austrinu. Dwight Howard var með 21 stig og 23 fráköst og var þetta í níunda sinn í vetur þar sem hann nær svokallaðri tröllatvennu það er yfir 20 í tveimur tölfræðiþáttum. Joe Johnson skoraði 21 stig fyrir Atlanta. Dwyane Wade var með 33 stig og Miami Heat setti á svið þriggja stiga sýningu í fjórða leikhluta í 118-104 sigri á Washington Wizards. Wade og James Jones voru báðir með þrjá þrista í lokaleikhlutanum þar sem Miami setti félagsmet með því að hitta úr átta þriggja stiga skotum. Caron Butler var með 27 stig fyrir Wizards. Denver Nuggets vann Los Angeles Clippers 120-104 og hefur nú unnið 11 af síðustu 12 leikjum sínum. J.R. Smith kom með 34 stig inn af bekknum og var stigahæsti leikmaður liðsins annan leikinn í röð. Carmelo Anthony var með 18 stig en hjá Clippers var Zach Randolph stigahæstur með 22 stig. Rudy Gay var með 26 stig í 107-102 sigri Memphis Grizzlies á Milwaukee Bucks. Þetta var fjórði sigur Grizzlies í röð. Marc Gasol var með 19 stig fyrir Memphis en stigahæstur hjá Milwaukee var Richard Jefferson með 24 stig. NBA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Dwight Howard átti enn einn stórleikinn með Orlando Magic í nótt þegar Orlando Magic vann 88-82 sigur á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta. Orlando ætlar að berjast um efstu sætinu í Austurdeildinni og fylgdi eftir frábærum sigri á móti Cleveland með því að vinna Atlanta í nótt. Orlando er búið að setja mikla pressu á Boston í baráttunni um annað sætið í austrinu. Dwight Howard var með 21 stig og 23 fráköst og var þetta í níunda sinn í vetur þar sem hann nær svokallaðri tröllatvennu það er yfir 20 í tveimur tölfræðiþáttum. Joe Johnson skoraði 21 stig fyrir Atlanta. Dwyane Wade var með 33 stig og Miami Heat setti á svið þriggja stiga sýningu í fjórða leikhluta í 118-104 sigri á Washington Wizards. Wade og James Jones voru báðir með þrjá þrista í lokaleikhlutanum þar sem Miami setti félagsmet með því að hitta úr átta þriggja stiga skotum. Caron Butler var með 27 stig fyrir Wizards. Denver Nuggets vann Los Angeles Clippers 120-104 og hefur nú unnið 11 af síðustu 12 leikjum sínum. J.R. Smith kom með 34 stig inn af bekknum og var stigahæsti leikmaður liðsins annan leikinn í röð. Carmelo Anthony var með 18 stig en hjá Clippers var Zach Randolph stigahæstur með 22 stig. Rudy Gay var með 26 stig í 107-102 sigri Memphis Grizzlies á Milwaukee Bucks. Þetta var fjórði sigur Grizzlies í röð. Marc Gasol var með 19 stig fyrir Memphis en stigahæstur hjá Milwaukee var Richard Jefferson með 24 stig.
NBA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira