Júlíus búinn að velja liðið fyrir Noregsleikina um næstu helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2010 11:30 Elísabet Gunarsdóttir er aftur komin inn í landsliðið. Mynd/Stefán Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 leikmenn til að taka þátt í æfingum og tveimur leikum við 20 ára lið Norðmanna sem fara fram í Mýrinni 30. og 31. október næstkomandi. Júlíus tekur inn sex nýja leikmenn frá því í æfingarmótinu í Hollandi á dögunum en það eru Guðrún Ósk Maríasdóttir, Elísabet Gunarsdóttir, Solveig Lára Kjærnested, Sunna María Einarsdóttir, Þorgerður Atladóttir og Hanna Guðrún Stefánsdóttir sem kemur aftur inn eftir meiðsli. Fjórar þessum sex leikmönnum spila með Stjörnunni sem hefur byrjað N1 deild kvenna af miklum krafti og vann meðal annars Íslandsmeistara Vals um síðustu helgi. Leikirnir fara fram klukkna 16.00 á laugardaginn og klukkan 14.00 á sunnudaginn.Landsliðshópurinn:Markverðir: Berglind Íris Hansdóttir Fredrikstad BK Guðrún Ósk Maríasdóttir Fylkir Íris Björk Símonardóttir FramAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Valur Arna Sif Pálsdóttir Team Esbjerg Ásta Birna Gunnardóttir Fram Elísabet Gunarsdóttir Stjarnan Guðrún Þóra Hálfdánardóttir Fram Hanna Guðrún Stefánsdóttir Stjarnan Hildur Þorgeirsdóttir Fram Hrafnhildur Skúladóttir Valur Karen Knútsdóttir Fram Rakel Dögg Bragadóttir Levanger Rebekka Rut Skúladóttir Valur Solveig Lára Kjærnested Stjarnan Stella Sigurðardóttir Fram Sunna Jónsdóttir Fylkir Sunna María Einarsdóttir Fylkir Þorgerður Atladóttir Stjarnan Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 19 leikmenn til að taka þátt í æfingum og tveimur leikum við 20 ára lið Norðmanna sem fara fram í Mýrinni 30. og 31. október næstkomandi. Júlíus tekur inn sex nýja leikmenn frá því í æfingarmótinu í Hollandi á dögunum en það eru Guðrún Ósk Maríasdóttir, Elísabet Gunarsdóttir, Solveig Lára Kjærnested, Sunna María Einarsdóttir, Þorgerður Atladóttir og Hanna Guðrún Stefánsdóttir sem kemur aftur inn eftir meiðsli. Fjórar þessum sex leikmönnum spila með Stjörnunni sem hefur byrjað N1 deild kvenna af miklum krafti og vann meðal annars Íslandsmeistara Vals um síðustu helgi. Leikirnir fara fram klukkna 16.00 á laugardaginn og klukkan 14.00 á sunnudaginn.Landsliðshópurinn:Markverðir: Berglind Íris Hansdóttir Fredrikstad BK Guðrún Ósk Maríasdóttir Fylkir Íris Björk Símonardóttir FramAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Valur Arna Sif Pálsdóttir Team Esbjerg Ásta Birna Gunnardóttir Fram Elísabet Gunarsdóttir Stjarnan Guðrún Þóra Hálfdánardóttir Fram Hanna Guðrún Stefánsdóttir Stjarnan Hildur Þorgeirsdóttir Fram Hrafnhildur Skúladóttir Valur Karen Knútsdóttir Fram Rakel Dögg Bragadóttir Levanger Rebekka Rut Skúladóttir Valur Solveig Lára Kjærnested Stjarnan Stella Sigurðardóttir Fram Sunna Jónsdóttir Fylkir Sunna María Einarsdóttir Fylkir Þorgerður Atladóttir Stjarnan
Íslenski handboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni