Baráttan gegn berklum hefur mistekist 20. maí 2010 02:30 Tekur lyfin sín Alþjóðleg heilbrigðisyfirvöld hafa lagt mikla áherslu á að grannt sé fylgst með því þegar berklasjúklingar taka lyf.nordicphotos/AFP Alþjóðleg herferð gegn berklum hefur mistekist. Sérfræðingar segja nauðsynlegt að grípa til róttækra aðgerða. Á síðasta ári smituðust meira en níu milljónir manna af berklum. Tvær milljónir þeirra létu lífið af völdum þessa sjúkdóms, sem aldrei í sögu mannkyns hefur hrjáð fleira fólk en einmitt nú. Þetta kom fram í sérhefti breska læknatímaritsins Lancet nú í vikunni. Árum saman hafa Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin WHO og samstarfsaðilar hennar reynt að draga úr útbreiðslu berkla með því að fylgjast vel með því að sjúklingar taki lyfin sín. Þetta hefur ekki breyst þótt stofnunin hafi fyrir tveimur árum áttað sig á því að þessi aðferð dragi ekki úr útbreiðslunni svo neinu nemi. Þeir sem til þekkja segja berkla ekki eingöngu vera heilbrigðisvandamál, heldur tengist útbreiðsla þeirra mjög fátækt. Berklar breiðast einkum út á stöðum þar sem of margt fólk býr við erfið skilyrði og hreinlæti er ábótavant. Baráttan gegn berklum þurfi því að taka fleiri þætti með í reikninginn, svo sem húsakynni, menntun og samgöngur. „Forgangsmál til að hafa stjórn á útbreiðslu berkla er að bæta lífsskilyrði og hagvöxt,“ segir Philip Stevens, sérfræðingur hjá hugmyndaveitunni International Policy Network í London. - gb Erlent Fréttir Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Sjá meira
Alþjóðleg herferð gegn berklum hefur mistekist. Sérfræðingar segja nauðsynlegt að grípa til róttækra aðgerða. Á síðasta ári smituðust meira en níu milljónir manna af berklum. Tvær milljónir þeirra létu lífið af völdum þessa sjúkdóms, sem aldrei í sögu mannkyns hefur hrjáð fleira fólk en einmitt nú. Þetta kom fram í sérhefti breska læknatímaritsins Lancet nú í vikunni. Árum saman hafa Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin WHO og samstarfsaðilar hennar reynt að draga úr útbreiðslu berkla með því að fylgjast vel með því að sjúklingar taki lyfin sín. Þetta hefur ekki breyst þótt stofnunin hafi fyrir tveimur árum áttað sig á því að þessi aðferð dragi ekki úr útbreiðslunni svo neinu nemi. Þeir sem til þekkja segja berkla ekki eingöngu vera heilbrigðisvandamál, heldur tengist útbreiðsla þeirra mjög fátækt. Berklar breiðast einkum út á stöðum þar sem of margt fólk býr við erfið skilyrði og hreinlæti er ábótavant. Baráttan gegn berklum þurfi því að taka fleiri þætti með í reikninginn, svo sem húsakynni, menntun og samgöngur. „Forgangsmál til að hafa stjórn á útbreiðslu berkla er að bæta lífsskilyrði og hagvöxt,“ segir Philip Stevens, sérfræðingur hjá hugmyndaveitunni International Policy Network í London. - gb
Erlent Fréttir Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Sjá meira