Húfa úr Trúði gæti gefið 180 milljónir af sér Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. september 2010 11:25 Merki á húfu Franks Hvam í sjónvarpsþáttunum Klovn gæti gefið vel af sér. Dönsk stjórnvöld gáfu nýlega sjónvarpsstöðvum leyfi til þess að nota svokallaða vöruísetningu (e. product placement) í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Vöruísetning er nokkurskonar falin auglýsing, þar sem vörumerki er sett á einhvern hlut sem er áberandi í mynd. Sjónvarpsstöðin TV 2 er þessa dagana að skoða hvernig hægt sé að nýta sér þetta leyfi til þess að auka tekjur sjónvarpsstöðvarinnar og hve mikið sé hægt að auka tekjur á næsta ári. Það er von á nokkrum ábata fyrir TV 2. Ráðgjafafyrirtækið Initiative Universal Media telur að sjónvarpsstöðin ætti að geta fengið um 9 milljónir danskra króna á hverju ári fyrir merkið á húfu Franks Hvam í danska sjónvarpsþættinum Trúður. Upphæðin nemur um 180 milljónum íslenskra króna. Þá ættu um 700 þúsund danskar krónur að fást fyrir merki á flatskjá sem er nokkuð áberandi í veðurfréttatímanum. Søndagsavisen segir að framleiðendur og innflytjendur séu áhugasamir um þessa nýjung í markaðssetningu í Danmörku. Til dæmis hafi bæði Carlsberg bjórverksmiðjurnar og Toyota umboðið sagt að þessi möguleiki væri spennandi. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Dönsk stjórnvöld gáfu nýlega sjónvarpsstöðvum leyfi til þess að nota svokallaða vöruísetningu (e. product placement) í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Vöruísetning er nokkurskonar falin auglýsing, þar sem vörumerki er sett á einhvern hlut sem er áberandi í mynd. Sjónvarpsstöðin TV 2 er þessa dagana að skoða hvernig hægt sé að nýta sér þetta leyfi til þess að auka tekjur sjónvarpsstöðvarinnar og hve mikið sé hægt að auka tekjur á næsta ári. Það er von á nokkrum ábata fyrir TV 2. Ráðgjafafyrirtækið Initiative Universal Media telur að sjónvarpsstöðin ætti að geta fengið um 9 milljónir danskra króna á hverju ári fyrir merkið á húfu Franks Hvam í danska sjónvarpsþættinum Trúður. Upphæðin nemur um 180 milljónum íslenskra króna. Þá ættu um 700 þúsund danskar krónur að fást fyrir merki á flatskjá sem er nokkuð áberandi í veðurfréttatímanum. Søndagsavisen segir að framleiðendur og innflytjendur séu áhugasamir um þessa nýjung í markaðssetningu í Danmörku. Til dæmis hafi bæði Carlsberg bjórverksmiðjurnar og Toyota umboðið sagt að þessi möguleiki væri spennandi.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira