Lilja vill keyra frumvarp um vaxtaþak hratt í gegnum þingið 17. nóvember 2010 15:04 Lilja Mósesdóttir, formaður viðskiptanefndar Alþingis. Lilja Mósesdóttir, þingkona VG og formaður viðskiptanefndar lýsti því yfir í dag að hún bæri boðin og búin til þess að keyra hratt í gegnum þingið frumvarp um vexti og verðtyggingu. Með lögunum yrði þak sett á vexti íbúðalána þannig að þeir verði aðeins um þrjú prósent. „Lækkun vaxta mun lækka greiðslubyrði 73 þúsund heimila, koma 4000 heimilum úr vanda, lækka leigu hjá fjölda fólks og þrýsta vöxtum almennt niður. Auk þess mun lækkunin örva eftirspurnina í samfélaginu og auka skatttekjur," sagði Lilja í umræðum utan dagskrár á Alþingi í dag. Lilja benti á að í þinginu hafi náðst góð samstaða um að keyra hratt í gegn þjóðhagslega mikilvægt frumvarp sem tryggir jafnræði meðal kröfuhafa. „Því miður hefur ekki enn komið frumvarp frá efnhags- og viðskiptaráðherra sem tryggir jafnræði á milli lántakenda og lánveitenda, eða að þessir hundrað áttatíu og fimm mílljarðar sem eru ofteknir af lántakendur fari aftur til þeirra." Lilja segir að kostnaðurinn sem af þessu hljótist muni dreifast á 40 ár þannig að ekki þurfi að koma til lækkunar á lífeyri. „Vextir umfram langtíma hagvöxt fela í sér eignatilfærslu frá skuldsettum heimilum til fjármagnseigenda, þarmeð talið lífeyrissjóðanna," bætti Lilja við. „Lífeyrissjóðirnir hafa tekið til sín mjög stóran hluta eigna þeirra sem núna eru á vinnumarkaði," sagði hún að lokum. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Lilja Mósesdóttir, þingkona VG og formaður viðskiptanefndar lýsti því yfir í dag að hún bæri boðin og búin til þess að keyra hratt í gegnum þingið frumvarp um vexti og verðtyggingu. Með lögunum yrði þak sett á vexti íbúðalána þannig að þeir verði aðeins um þrjú prósent. „Lækkun vaxta mun lækka greiðslubyrði 73 þúsund heimila, koma 4000 heimilum úr vanda, lækka leigu hjá fjölda fólks og þrýsta vöxtum almennt niður. Auk þess mun lækkunin örva eftirspurnina í samfélaginu og auka skatttekjur," sagði Lilja í umræðum utan dagskrár á Alþingi í dag. Lilja benti á að í þinginu hafi náðst góð samstaða um að keyra hratt í gegn þjóðhagslega mikilvægt frumvarp sem tryggir jafnræði meðal kröfuhafa. „Því miður hefur ekki enn komið frumvarp frá efnhags- og viðskiptaráðherra sem tryggir jafnræði á milli lántakenda og lánveitenda, eða að þessir hundrað áttatíu og fimm mílljarðar sem eru ofteknir af lántakendur fari aftur til þeirra." Lilja segir að kostnaðurinn sem af þessu hljótist muni dreifast á 40 ár þannig að ekki þurfi að koma til lækkunar á lífeyri. „Vextir umfram langtíma hagvöxt fela í sér eignatilfærslu frá skuldsettum heimilum til fjármagnseigenda, þarmeð talið lífeyrissjóðanna," bætti Lilja við. „Lífeyrissjóðirnir hafa tekið til sín mjög stóran hluta eigna þeirra sem núna eru á vinnumarkaði," sagði hún að lokum.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira