Ágúst: Kemur ekki á óvart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2010 21:58 Mynd/Daníel Ágúst Björgvinsson segir að það sé vel hægt að venjast því að vinna körfuboltaleiki í Keflavík eins og hann gerði með lið sitt, Hamar, í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. „Hamar þurfti að bíða lengi efti fyrsta sigrinum í Keflavík en við erum nú búnar að vinna þrjá leiki af síðustu fjórum hér," sagði Ágúst eftir sigurinn í kvöld. „Leikurinn í kvöld byrjaði nokkuð jafnt," sagði hann um leikinn. „Þær náðu svo að stinga okkur af og við vorum engan veginn að spila nógu vel. Það var nokkur deyfð yfir mínu liði. Við vorum að hitta illa og frákasta illa. Í rauninni gekk lítið upp en það sem hjálpaði okkur var að stigaskorið var ekki mikið í fyrri hálfleik." „Fjórði leikhlutinn var svo algerlega okkar eign og við spiluðum virkilega vel í honum." „Við ræddum um það fyrir fjórða leikhluta að við höfðum engu að tapa. Við vorum ekki búnar að spila vel og fórum því í hann af fullum krafti og sjá hvað það myndi gefa okkur," sagði Ágúst. Bandaríkjamaðurinn Jaleesa Butler fór fyrir Hamarsliðinu á þessum góða leikkafla. „Hún var engan veginn í takti við leikinn í fyrri hálfleik og var með afleita skotnýtingu. Það gekk í raun ekkert upp hjá henni." „En það var svo allt annað að sjá til hennar í seinni hálfleik, sérstaklega í fjórða leikhluta þegar hún fór hreinlega hamförum." Hamar er nú ósigrað eftir fyrstu sjö leikina á tímabilinu en það kemur Ágústi ekki á óvart. „Við vorum fjórum stigum frá titlinum á síðasta tímabili og það hafa vissulega verið breytingar í hópnum en sú reynsla mun reynast okkur dýrmæt nú. Liðið er alls ekki síðra en í fyrra og því tel ég að gott gengi okkar ætti ekki að koma á óvart." „Keflavík er með gott lið og er vant því að vinna. Ég geri mér grein fyrir því að þetta er bara einn leikur og baráttan um Íslandsmeistaratitilinn réðst ekki í dag. En við erum á toppnum eins og er og ég er ánægður með það." Dominos-deild kvenna Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira
Ágúst Björgvinsson segir að það sé vel hægt að venjast því að vinna körfuboltaleiki í Keflavík eins og hann gerði með lið sitt, Hamar, í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. „Hamar þurfti að bíða lengi efti fyrsta sigrinum í Keflavík en við erum nú búnar að vinna þrjá leiki af síðustu fjórum hér," sagði Ágúst eftir sigurinn í kvöld. „Leikurinn í kvöld byrjaði nokkuð jafnt," sagði hann um leikinn. „Þær náðu svo að stinga okkur af og við vorum engan veginn að spila nógu vel. Það var nokkur deyfð yfir mínu liði. Við vorum að hitta illa og frákasta illa. Í rauninni gekk lítið upp en það sem hjálpaði okkur var að stigaskorið var ekki mikið í fyrri hálfleik." „Fjórði leikhlutinn var svo algerlega okkar eign og við spiluðum virkilega vel í honum." „Við ræddum um það fyrir fjórða leikhluta að við höfðum engu að tapa. Við vorum ekki búnar að spila vel og fórum því í hann af fullum krafti og sjá hvað það myndi gefa okkur," sagði Ágúst. Bandaríkjamaðurinn Jaleesa Butler fór fyrir Hamarsliðinu á þessum góða leikkafla. „Hún var engan veginn í takti við leikinn í fyrri hálfleik og var með afleita skotnýtingu. Það gekk í raun ekkert upp hjá henni." „En það var svo allt annað að sjá til hennar í seinni hálfleik, sérstaklega í fjórða leikhluta þegar hún fór hreinlega hamförum." Hamar er nú ósigrað eftir fyrstu sjö leikina á tímabilinu en það kemur Ágústi ekki á óvart. „Við vorum fjórum stigum frá titlinum á síðasta tímabili og það hafa vissulega verið breytingar í hópnum en sú reynsla mun reynast okkur dýrmæt nú. Liðið er alls ekki síðra en í fyrra og því tel ég að gott gengi okkar ætti ekki að koma á óvart." „Keflavík er með gott lið og er vant því að vinna. Ég geri mér grein fyrir því að þetta er bara einn leikur og baráttan um Íslandsmeistaratitilinn réðst ekki í dag. En við erum á toppnum eins og er og ég er ánægður með það."
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Sjá meira