Hamar deildarmeistari kvenna í körfubolta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. mars 2011 20:57 Mynd/ÓskarÓ Haukar sáu til þess að Hamar varð í kvöld deildarmeistari í Iceland Express-deild kvenna með sigri á Keflvíkingum, 84-81. Hamar tapaði á sama tíma fyrir KR, 63-57. Sigur Hauka kom nokkuð á óvart enda Keflvíkingar á mikilli siglingu eftir bikarmeistaratitilinn sem liðið vann um þarsíðustu helgi. Keflavík hafði forystu í hálfleik, 47-40, en jafnræði var með liðunum lengst af í síðari hálfleik. Haukar tóku svo af skarið síðustu fimm mínúturnar og skoruðu þá tíu af síðustu fimmtán stigum leiksins. Kathleen Snodgrass skoraði 28 stig fyrir Hauka og Ragna Margrét Brynjarsdóttir nítján auk þess sem hún tók ellefu fráköst. Hjá Keflavík var Jackie Adamshick stigahæst með 27 stig og átta fráköst en Bryndís Guðmundsdótitr kom næst með 22 stig og níu fráköst. Aðrir náðu sér ekki á strik í liði Keflavíkur og munar um minna. Leikur Hamars og KR var kaflaskiptur. KR hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik og tíu stiga forystu að honum loknum, 42-32. En KR-ingar skoruðu aðeins fjögur stig í þriðja leikhluta og tóku þá heimamenn frumkvæðið í leiknum. Taflið snerist þó KR-ingum í vil í fjórða leikhluta og fögnuðu þær að lokum sex stiga sigri, 63-57. En sem fyrr segir höfðu úrslitin litla þýðingu vegna tap Keflvíkinga sem voru fyrir leiki kvöldsins eina liðið sem átti möguleika á að ná toppsætinu ef Hamar en ein umferð er eftir af deildakeppninni nú. Margrét Kara Sturludóttir skoraði 20 stig fyrir KR og tók fimmtán fráköst. Chazny Morris kom næst með átján stig. Hjá Hamri skoraði Jaleesa Butler átján stig auk þess sem hún tók átján fráköst. Íris Ásgeirsdóttir kom næst með tólf stig. Hamar og Keflavík urðu í efstu tveimur sætum A-riðils og fara því beint í undanúrslit úrslitakeppninnar. KR varð í þriðja sæti og Haukar í því fjórða og mæta efstu tveimur liðunum í B-riðli í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Í B-riðli eru Njarðvík og Snæfell að keppa um efstu tvö sætin en Njarðvík vann í kvöld sigur á Fjölni, 86-79, en Snæfell tapaði fyrir Grindavík á heimavelli, 67-72. Dominos-deild kvenna Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Haukar sáu til þess að Hamar varð í kvöld deildarmeistari í Iceland Express-deild kvenna með sigri á Keflvíkingum, 84-81. Hamar tapaði á sama tíma fyrir KR, 63-57. Sigur Hauka kom nokkuð á óvart enda Keflvíkingar á mikilli siglingu eftir bikarmeistaratitilinn sem liðið vann um þarsíðustu helgi. Keflavík hafði forystu í hálfleik, 47-40, en jafnræði var með liðunum lengst af í síðari hálfleik. Haukar tóku svo af skarið síðustu fimm mínúturnar og skoruðu þá tíu af síðustu fimmtán stigum leiksins. Kathleen Snodgrass skoraði 28 stig fyrir Hauka og Ragna Margrét Brynjarsdóttir nítján auk þess sem hún tók ellefu fráköst. Hjá Keflavík var Jackie Adamshick stigahæst með 27 stig og átta fráköst en Bryndís Guðmundsdótitr kom næst með 22 stig og níu fráköst. Aðrir náðu sér ekki á strik í liði Keflavíkur og munar um minna. Leikur Hamars og KR var kaflaskiptur. KR hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik og tíu stiga forystu að honum loknum, 42-32. En KR-ingar skoruðu aðeins fjögur stig í þriðja leikhluta og tóku þá heimamenn frumkvæðið í leiknum. Taflið snerist þó KR-ingum í vil í fjórða leikhluta og fögnuðu þær að lokum sex stiga sigri, 63-57. En sem fyrr segir höfðu úrslitin litla þýðingu vegna tap Keflvíkinga sem voru fyrir leiki kvöldsins eina liðið sem átti möguleika á að ná toppsætinu ef Hamar en ein umferð er eftir af deildakeppninni nú. Margrét Kara Sturludóttir skoraði 20 stig fyrir KR og tók fimmtán fráköst. Chazny Morris kom næst með átján stig. Hjá Hamri skoraði Jaleesa Butler átján stig auk þess sem hún tók átján fráköst. Íris Ásgeirsdóttir kom næst með tólf stig. Hamar og Keflavík urðu í efstu tveimur sætum A-riðils og fara því beint í undanúrslit úrslitakeppninnar. KR varð í þriðja sæti og Haukar í því fjórða og mæta efstu tveimur liðunum í B-riðli í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Í B-riðli eru Njarðvík og Snæfell að keppa um efstu tvö sætin en Njarðvík vann í kvöld sigur á Fjölni, 86-79, en Snæfell tapaði fyrir Grindavík á heimavelli, 67-72.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum