Þarf aldrei að greiða? Átta hæstaréttarlögmenn skrifar 28. mars 2011 08:55 Því er haldið að íslensku þjóðinni að í lagi sé að semja um kröfurnar vegna þess að aldrei þurfi að greiða þær. Þrotabú Landsbankans muni þegar upp er staðið eiga fyrir þessu. En hvers vegna þarf þá að semja? Ef kröfurnar fást greiddar úr þrotabúinu er skuldbinding íslensku þjóðarinnar jafn óþörf og hún er ranglát, því kröfuhafarnir geta einfaldlega beðið eftir greiðslu úr búinu.Er samningaleiðin áhættuminni leið? Því hefur verið haldið fram að við eigum að samþykkja Icesavelögin þar sem betri sé "mögur sátt en góður dómur". En er þetta sátt? Nei, við teljum nær að tala um uppgjöf. Samningarnir loka ekki áhættu Íslands af málinu heldur breyta henni úr dómsmálaáhættu í krónum yfir í viðurkennda skuld sem er háð gjaldmiðla- og eignaverðsáhættu. Við breytingar á gengi gjaldmiðla og óvissu eignamati getur þessi skuld orðið gríðarlega þungbær. Við höfum allan rétt með okkur í dómsmáli sem yrði rekið um skuldbindingar ríkissjóðs. Allar líkur eru á því að engin skuld falli á Íslendinga hvað sem líður þróun gengis gjaldmiðla og eignaverðs. Versta mögulega niðurstaða yrði síðan sú, að íslenska ríkið yrði dæmt til greiðslu skaðabóta og vaxta í íslenskum krónum. Þeir vextir er hagstæðir og ekki síðri en þeir sem felast í núverandi samningum. Fellum Icesave-lögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Sveinn Snorrason hrl Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Brynjar Níelsson Icesave Mest lesið Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íslenska þjóð, þú ert núna að gleyma Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Tölum íslensku um bíðandi börn: Uppgjöf, svarthol og lögbrot Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Fjórði hver vinnur í verslun og þjónustu Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar Skoðun Pabbar, mömmur, afar, ömmur Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Vellíðan í vinnu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hefur vanfjármögnun sveitarfélaga áhrif á byggingarkostnað? Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Þar sem gervigreind er raunverulega að breyta öllu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenskir flóttamenn - í okkar eigin landi Gunnar Magnús Diego skrifar Sjá meira
Því er haldið að íslensku þjóðinni að í lagi sé að semja um kröfurnar vegna þess að aldrei þurfi að greiða þær. Þrotabú Landsbankans muni þegar upp er staðið eiga fyrir þessu. En hvers vegna þarf þá að semja? Ef kröfurnar fást greiddar úr þrotabúinu er skuldbinding íslensku þjóðarinnar jafn óþörf og hún er ranglát, því kröfuhafarnir geta einfaldlega beðið eftir greiðslu úr búinu.Er samningaleiðin áhættuminni leið? Því hefur verið haldið fram að við eigum að samþykkja Icesavelögin þar sem betri sé "mögur sátt en góður dómur". En er þetta sátt? Nei, við teljum nær að tala um uppgjöf. Samningarnir loka ekki áhættu Íslands af málinu heldur breyta henni úr dómsmálaáhættu í krónum yfir í viðurkennda skuld sem er háð gjaldmiðla- og eignaverðsáhættu. Við breytingar á gengi gjaldmiðla og óvissu eignamati getur þessi skuld orðið gríðarlega þungbær. Við höfum allan rétt með okkur í dómsmáli sem yrði rekið um skuldbindingar ríkissjóðs. Allar líkur eru á því að engin skuld falli á Íslendinga hvað sem líður þróun gengis gjaldmiðla og eignaverðs. Versta mögulega niðurstaða yrði síðan sú, að íslenska ríkið yrði dæmt til greiðslu skaðabóta og vaxta í íslenskum krónum. Þeir vextir er hagstæðir og ekki síðri en þeir sem felast í núverandi samningum. Fellum Icesave-lögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Sveinn Snorrason hrl Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl.
Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar
Skoðun Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir skrifar
Skoðun Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson skrifar
Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun